Menning

Feluverk Rowling ófáanlegt á Íslandi

The Cuckoo's Calling, spennusagan sem J.K. Rowling skrifaði undir dulnefninu Robert Galbraith, er ekki enn dulnefninu Robert Galbraith, er ekki enn fáanleg í íslenskum bókaverslunum.

Menning

Fangamörk frá árinu 1883 á bitum hússins

Dahlshús á Eskifirði, sem er gamalt norskt sjóhús frá 1880, verður vígt á laugardaginn eftir viðamiklar endurbætur. Það verður listhús til að byrja með. Jens Garðar Helgason, framkvæmdastjóri á Eskifirði, er á bak við verkið.

Menning

Það var alltaf hljóðfæraleikur í þessu húsi

Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar hefjast annað kvöld í tuttugasta og fimmta sinn. Á þessum aldarfjórðungi hafa margir helstu tónlistarmenn landsins komið fram í safninu og oft dregið með sér erlenda kollega. Hlíf Sigurjónsdóttir veit meira.

Menning

Stukku beint upp í tré

Norðmenn buðu 1000 börnum heim eftir Heimaeyjargosið fyrir 40 árum. Sýning um þá sögu verður opnuð í Eyjum á föstudag.

Menning

Bókin sem fékk annað tækifæri

Eyrún Ýr Tryggvadóttir er glæpasagnahöfundur sem sent hefur frá sér þrjár spennusögur. Reyndar fjórar ef grannt er skoðað, fyrsta bókin Annað tækifæri kom út 2004, hvarf í fjölda ára en hefur nú verið endurútgefin í örlítið breyttri mynd.

Menning

Leggur undir sig Gilið

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir opnar tíu sýningar í Listagili og í Flóru í Hafnarstræti á Akureyri í dag. Þetta er fimmtugasta og jafnframt lokasýningin í sýningaröðinni Réttardagur, sem Aðalheiður hefur unnið að undanfarin fimm ár.

Menning