Menning

Helgi steinninn fær að bíða

Silja Aðalsteinsdóttir, ritstjóri á Forlaginu, varð sjötug í október og lét af störfum nú um áramótin. Ferill hennar er fjölbreyttur og það eru ekki mörg störf innan bókmenntaheimsins sem hún hefur ekki gegnt. En hana dreymdi um allt annan feril.

Menning

Varpa ljósi á falinn feril

Ingileif Thorlacius myndlistarkona lést langt fyrir aldur fram árið 2010. Í dag verður opnuð í Listasafni ASÍ yfirlitssýning á verkum hennar sem systir hennar, Áslaug, hefur sett saman.

Menning

Draumkennd rými

Listmálararnir Fagienne Davidsson og Ingunn Sigurgeirsdóttir opna sýningu í Eiðisskeri á Eiðistorgi.

Menning

Tólf finnskir draumar

Sýning á líkönum af verðlaunatillögum finnsku arkitektanna Kimmo Friman og Esa Laaksonen verður opnuð í dag í Norræna húsinu.

Menning

Apassionata í Hofi

Píanóleikarinn Zoltan Rostas spilar á hádegistónleikum Tónlistarfélags Akureyrar á föstudaginn.

Menning

Var farin að leysa af í messum fjórtán ára

Lára Bryndís Eggertsdóttir orgelleikari heldur í kvöld tónleika í Langholtsskirkju á vegum Rotary á Íslandi. Tilefnið er styrkveiting frá Rotary en Lára Bryndís, sem býr, nemur og starfar í Danmörku, þykir einn efnilegasti orgelleikari sem nú er í námi.

Menning

Áramótaspádómur frá árinu 1913

Illugi Jökulsson tók sér fyrir hendur að sýna fram á hve áramótaspádómar eru varasamir. Hann bjó því til spádóm sem upplýstur Evrópumaður hefði getað sett fram í fullri alvöru áramótin 1913-14, rétt áður en fyrri heimsstyrjöldin skall á.

Menning