Lífið „Þetta er alveg áhugavert en ekki jafn áhugavert og Instagramið mitt“ Ævintýri LXS hópsins í Marokkó hélt áfram í þætti gærkvöldsins á Stöð 2 en ferðin hófst heldur skrautlega að margra mati. Lífið 3.10.2024 12:31 Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Húsfyllir var í Háskólabíó þegar Bong Joon-Ho hlaut verðlaun fyrir framúrskarandi listfengi á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF. Uppselt var á athöfnina, sem fór fram eftir sýningu á skrímslamyndinni The Host, eða Hýsillinn, en þá ræddi dagskrárstjóri RIFF, Frédéric Boyer, við kóreska leikstjórann í gegnum fjarfundarbúnað. Þar nefndi Bong meðal annars vináttu sína við íslenska leikstjórann Dag Kára. Bíó og sjónvarp 3.10.2024 12:31 Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves sem fram fer dagana 7. til 9. nóvember næstkomandi hafa flett hulunni af því á hvaða dögum böndin munu spila á hátíðinni. Þá hafa tólf listamenn til viðbótar verið tilkynntir. Tónlist 3.10.2024 11:24 Tína sveppi í íslenskri náttúru og nýta til fulls Áhugi Íslendinga á því að tína og nýta matsveppi hefur stóraukist á undanförnum árum. Lífið 3.10.2024 10:32 Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Kvikmyndin Rust með Alec Baldwin í aðalhlutverki verður brátt frumsýnd á kvikmyndahátíð í Póllandi. Myndin er þegar þekkt um allan heim þar sem kvikmyndatökustjóri myndarinnar Halyna Hutchins lést á setti árið 2021 þegar skot hljóp úr byssu leikarans. Bíó og sjónvarp 3.10.2024 10:22 „Bio-Kult er eitt af því sem er alltaf til á okkar heimili“ Eva Mattadóttir hefur ekki aðeins komið fjölskyldu sinni á Bio-Kult vagninn, heldur tekur hún sjálf Bio-Kult Mind daglega og dettur ekki í hug að sleppa því. Lífið samstarf 3.10.2024 09:29 „Eini glæpur okkar var sá að verða ástfangin“ Stefán Einar Stefánsson fjölmiðlamaður segist muna vel eftir því þegar hann kynntist eiginkonu sinni Söru Lind Guðbergsdóttur þegar þau störfuðu bæði hjá VR. Hann segist enn þann dag í dag þurfa að svara ósannindum um það hvernig honum hafi dottið í hug að ráða eiginkonu sína í vinnu. Lífið 3.10.2024 07:00 Krem í tísku sem séu börnum stórhættuleg Dr. Ragna Hlín Þorleifsdóttir, húðsjúkdómalæknir hjá Húðlæknastöðinni og Húðvaktinni, hefur miklar áhyggjur af aukinni notkun ungmenna á húðvörum fyrir fullorðna, og þá sérstaklega hjá stúlkum. Lífið 2.10.2024 20:02 Barnabarn Kurt Cobain og Tony Hawk í heiminn Francis Bean Cobain dóttir tónlistarmannsins Kurt Cobain og Riley Hawk sonur hjólabrettagoðsagnarinnar Tony Hawk hafa eignast sitt fyrsta barn saman. Um er að ræða strák sem kom í heiminn 17. september. Lífið 2.10.2024 15:51 Draumur Lilju rættist á tískuvikunni í París „Þetta er algjör draumur að rætast,“ segir Lilja Birgisdóttir, einn af stofnendum ilmverslunarinnar Fischersunds. Hún og hennar teymi fögnuðu tískuvikunni í París á dögunum í virtu versluninni Dover Street parfums market þar sem ilmvötn Fischersunds fóru í sölu. Lífið 2.10.2024 15:03 Eitt huggulegasta par landsins selur íbúð með fallegum stigagangi Viktor Bjarki Arnarson, fyrrverandi knattspyrnumaður og þjálfari, og Álfrún Pálsdóttir kynningarstjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands, hafa sett íbúð sína við Meistaravelli Vesturbæ Reykjavíkur á sölu. Lífið 2.10.2024 14:02 Sigmundur birtist fyrirvaralaust Nokkrir þingmenn Norðausturkjördæmis hafa staðið fyrir þverpólitískum gauragangi og gríni í ferð sinni um landshlutann í kjördæmaviku í myndböndum sem vakið hafa athygli á samfélagsmiðlum. Myndböndin birtast á reikningi Loga Einarssonar þingmanns Samfylkingarinnar þó Njáll Trausti Friðbertsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins taki þau upp. Lífið 2.10.2024 13:39 „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kylie Jenner kom tískusýningargestum á óvart í gær þegar hún lokaði sýningu franska tískuhússins Coperni með stæl. Kylie gekk tískupallinn síðust allra, rokkaði svartan galakjól og minnti á illgjarna Disney drottningu. Tíska og hönnun 2.10.2024 13:04 Breskur Eurovision-sigurvegari látinn Breski söngvarinn Martin Lee, einn liðsmanna sveitarinnar Brotherhood of Man, er látinn. Hann lést á sunnudaginn, 77 ára að aldri. Lífið 2.10.2024 12:14 Bragi Páll og Bergþóra með hryllilega fyndnar hrekkjavökusögur Rithöfundahjónin Bergþóra Snæbjörnsdóttir og Bragi Páll Sigurðarson hafa sameinað krafta sína og skapað fjórar nýjar hrollvekjandi sögur fyrir bókaflokkinn Hrekkjavökur hjá Storytel. Lífið samstarf 2.10.2024 11:02 Gerður Huld seldi húsið á 239 milljónir Gerður Huld Arinbjarnardóttir, eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush, seldi einbýlishús sitt við Þrymsali 1 í Kópavogi á dögunum. Um er að ræða 404 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum sem var byggt árið 2008. Lífið 2.10.2024 10:38 „Stór hluti af samfélaginu okkar“ Í Íslandi í dag á dögunum leit Sindri við í morgunkaffi til Björns Brynjúlfs Björnssonar, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Lífið 2.10.2024 10:31 Allt í banönum á Brút Bananar og hetjur hafa tekið yfir veggi vinsæla veitingastaðarins Brút en þar opnaði einstök listasýning um síðustu helgi í samstarfi við Gallery Port og David Molesky. Margt var um manninn og fólk gæddi sér meðal annars á banönum meðan það skoðaði bananalistina gaumgæfilega. Menning 2.10.2024 10:01 Haldið í hefðina í Hafnarfirði eftir óhapp Ólafs Rafmagnskassar í Hafnarfjarðarhöfn hafa um árabil verið málaðir gulir. Það er hefð sem tíðkast hvergi annars staðar í höfnum landsins. Ástæðuna má rekja til óhapps sem varð þegar tölvunarfræðingurinn og samfélagsmiðlastjarnan Ólafur Waage var þar við málningarvinnu fyrir þó nokkrum árum síðan. Lífið 2.10.2024 09:01 Leikarinn John Amos látinn Bandaríski leikarinn John Amos er látinn, 84 ára að aldri. Hann átti langan og farsælan feril sem leikari þar sem hann fór meðal annars með hlutverk hins fullorðna Kunta Kinte í þáttunum Roots og illmennisins Major Grant í Die Hard 2. Lífið 2.10.2024 08:00 Ævintýralegt líf í Stanford en saknar Vesturbæjarlaugar Vísindakonan og ofurskvísan Áshildur Friðriksdóttir er 28 ára gömul og stundar doktorsnám í hinum eftirsótta og virta háskóla Stanford í Kaliforníu. Hún sér framtíðina fyrst og fremst fyrir sér á rannsóknarstofunni að skoða kristalbyggingar í smásjánni. Samhliða því hefur hún mikla ástríðu fyrir tísku og hætti í listaháskólanum Parsons í New York til þess að færa sig yfir í verkfræðina. Lífið 2.10.2024 07:00 Á að pína sig í að stunda kynlíf til að minnka líkur á framhjáhaldi? Spurning barst frá lesenda: „Þunglyndi, kvíði, atvinnuleysi allt svo svart og enginn áhugi á kynlífi. Er hrædd um að maðurinn minn muni halda fram hjá mér! Á ég að pína mig í að stunda kynlíf til að minnka líkur á framhjáhaldi?“ - 42 ára kona. Lífið 1.10.2024 20:00 Fór of nálægt arineldi og kveikti í andlitinu sínu Stórstjarnan Britney Spears deildi á dögunum afar óheppilegu atviki sem hún lenti í fyrr á árinu þar sem hún endaði á að missa hluta af hári sínu, augnhárum og augabrúnum. Lífið 1.10.2024 16:31 Hlýlegt einbýli úr smiðju Rutar Kára Við Ljósaberg í Hafnarfirði er að finna fallegt 207 fermetra einbýlishús einni hæð. Húsið var byggt árið 1984 og hefur síðan þá nánast allt verið endurnýjað. Rut Káradóttir innanhúsarkitekt endurhannaði húsið að innan árið 2021 þar sem hugsað hefur verið út í hvert einasta smáatriði. Lífið 1.10.2024 16:31 Lára flakkar heimshorna á milli í einkaflugvél með lyfjaprinsinum Áhrifavaldurinn Lára Clausen og kærastinn hennar, Jens Hilmar Wessman hafa notið sumarsins á ferð og flugi í sumar. Einkaþotur, glæsikerrur og kavíar koma þar við sögu. Lífið 1.10.2024 15:31 Þraukuðu saman í tvo mánuði Love Island sigurvegararnir Mimii Ngulube og Josh Oyinsan eru hætt saman tveimur mánuðum eftir að hafa farið alla leið í elleftu seríu af bresku raunveruleikaþáttunum vinsælu sem teknir eru upp á Mallorca í Miðjarðarhafi. Lífið 1.10.2024 14:45 Nýr erfingi á leiðinni í Bretlandi Beatrice prinsessa af Bretlandi á von á sínu öðru barni með eiginmanninum Eduardo Mapelli Mozzi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bresku konungsfjölskyldunni, að því er fram kemur í breskum miðlum. Lífið 1.10.2024 14:19 „Herra kerran er til sölu“ Rapparinn Árni Páll, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör, hefur sett glæsibíl sinn á sölu. Bíllinn er af tegundinni Land Rover og er frá árinu 2019. Lífið 1.10.2024 13:45 Jákvæðni í algleymingi á Bylgjunni þessa vikuna Jákvæðni verður í algleymingi á útvarpsstöðinni Bylgjunni í þessari viku þar sem nú fer fram sérstök jákvæðnivika. Spiluð verður jákvæðari tónlist og mun dagskrárgerðarfólk leggja sig fram um að segja frá jákvæðum fréttum og viðburðum og koma með góð ráð til þess að létta lundina. Lífið 1.10.2024 13:02 Laufey og Júnía í fremstu röð í París Ofurtvíburarnir Laufey Lin og Júnía Lin eru miklir heimsborgarar og stöðugt á faraldsfæti. Laufey kláraði nýverið langt tónleikaferðalag með síðasta stoppi á stórri tónlistarhátíð í Maryland og fagnaði með því að fljúga til höfuðborgar hátískunnar og hitta systur sína á tískuviku í París. Lífið 1.10.2024 13:01 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 334 ›
„Þetta er alveg áhugavert en ekki jafn áhugavert og Instagramið mitt“ Ævintýri LXS hópsins í Marokkó hélt áfram í þætti gærkvöldsins á Stöð 2 en ferðin hófst heldur skrautlega að margra mati. Lífið 3.10.2024 12:31
Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Húsfyllir var í Háskólabíó þegar Bong Joon-Ho hlaut verðlaun fyrir framúrskarandi listfengi á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF. Uppselt var á athöfnina, sem fór fram eftir sýningu á skrímslamyndinni The Host, eða Hýsillinn, en þá ræddi dagskrárstjóri RIFF, Frédéric Boyer, við kóreska leikstjórann í gegnum fjarfundarbúnað. Þar nefndi Bong meðal annars vináttu sína við íslenska leikstjórann Dag Kára. Bíó og sjónvarp 3.10.2024 12:31
Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves sem fram fer dagana 7. til 9. nóvember næstkomandi hafa flett hulunni af því á hvaða dögum böndin munu spila á hátíðinni. Þá hafa tólf listamenn til viðbótar verið tilkynntir. Tónlist 3.10.2024 11:24
Tína sveppi í íslenskri náttúru og nýta til fulls Áhugi Íslendinga á því að tína og nýta matsveppi hefur stóraukist á undanförnum árum. Lífið 3.10.2024 10:32
Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Kvikmyndin Rust með Alec Baldwin í aðalhlutverki verður brátt frumsýnd á kvikmyndahátíð í Póllandi. Myndin er þegar þekkt um allan heim þar sem kvikmyndatökustjóri myndarinnar Halyna Hutchins lést á setti árið 2021 þegar skot hljóp úr byssu leikarans. Bíó og sjónvarp 3.10.2024 10:22
„Bio-Kult er eitt af því sem er alltaf til á okkar heimili“ Eva Mattadóttir hefur ekki aðeins komið fjölskyldu sinni á Bio-Kult vagninn, heldur tekur hún sjálf Bio-Kult Mind daglega og dettur ekki í hug að sleppa því. Lífið samstarf 3.10.2024 09:29
„Eini glæpur okkar var sá að verða ástfangin“ Stefán Einar Stefánsson fjölmiðlamaður segist muna vel eftir því þegar hann kynntist eiginkonu sinni Söru Lind Guðbergsdóttur þegar þau störfuðu bæði hjá VR. Hann segist enn þann dag í dag þurfa að svara ósannindum um það hvernig honum hafi dottið í hug að ráða eiginkonu sína í vinnu. Lífið 3.10.2024 07:00
Krem í tísku sem séu börnum stórhættuleg Dr. Ragna Hlín Þorleifsdóttir, húðsjúkdómalæknir hjá Húðlæknastöðinni og Húðvaktinni, hefur miklar áhyggjur af aukinni notkun ungmenna á húðvörum fyrir fullorðna, og þá sérstaklega hjá stúlkum. Lífið 2.10.2024 20:02
Barnabarn Kurt Cobain og Tony Hawk í heiminn Francis Bean Cobain dóttir tónlistarmannsins Kurt Cobain og Riley Hawk sonur hjólabrettagoðsagnarinnar Tony Hawk hafa eignast sitt fyrsta barn saman. Um er að ræða strák sem kom í heiminn 17. september. Lífið 2.10.2024 15:51
Draumur Lilju rættist á tískuvikunni í París „Þetta er algjör draumur að rætast,“ segir Lilja Birgisdóttir, einn af stofnendum ilmverslunarinnar Fischersunds. Hún og hennar teymi fögnuðu tískuvikunni í París á dögunum í virtu versluninni Dover Street parfums market þar sem ilmvötn Fischersunds fóru í sölu. Lífið 2.10.2024 15:03
Eitt huggulegasta par landsins selur íbúð með fallegum stigagangi Viktor Bjarki Arnarson, fyrrverandi knattspyrnumaður og þjálfari, og Álfrún Pálsdóttir kynningarstjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands, hafa sett íbúð sína við Meistaravelli Vesturbæ Reykjavíkur á sölu. Lífið 2.10.2024 14:02
Sigmundur birtist fyrirvaralaust Nokkrir þingmenn Norðausturkjördæmis hafa staðið fyrir þverpólitískum gauragangi og gríni í ferð sinni um landshlutann í kjördæmaviku í myndböndum sem vakið hafa athygli á samfélagsmiðlum. Myndböndin birtast á reikningi Loga Einarssonar þingmanns Samfylkingarinnar þó Njáll Trausti Friðbertsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins taki þau upp. Lífið 2.10.2024 13:39
„Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kylie Jenner kom tískusýningargestum á óvart í gær þegar hún lokaði sýningu franska tískuhússins Coperni með stæl. Kylie gekk tískupallinn síðust allra, rokkaði svartan galakjól og minnti á illgjarna Disney drottningu. Tíska og hönnun 2.10.2024 13:04
Breskur Eurovision-sigurvegari látinn Breski söngvarinn Martin Lee, einn liðsmanna sveitarinnar Brotherhood of Man, er látinn. Hann lést á sunnudaginn, 77 ára að aldri. Lífið 2.10.2024 12:14
Bragi Páll og Bergþóra með hryllilega fyndnar hrekkjavökusögur Rithöfundahjónin Bergþóra Snæbjörnsdóttir og Bragi Páll Sigurðarson hafa sameinað krafta sína og skapað fjórar nýjar hrollvekjandi sögur fyrir bókaflokkinn Hrekkjavökur hjá Storytel. Lífið samstarf 2.10.2024 11:02
Gerður Huld seldi húsið á 239 milljónir Gerður Huld Arinbjarnardóttir, eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush, seldi einbýlishús sitt við Þrymsali 1 í Kópavogi á dögunum. Um er að ræða 404 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum sem var byggt árið 2008. Lífið 2.10.2024 10:38
„Stór hluti af samfélaginu okkar“ Í Íslandi í dag á dögunum leit Sindri við í morgunkaffi til Björns Brynjúlfs Björnssonar, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Lífið 2.10.2024 10:31
Allt í banönum á Brút Bananar og hetjur hafa tekið yfir veggi vinsæla veitingastaðarins Brút en þar opnaði einstök listasýning um síðustu helgi í samstarfi við Gallery Port og David Molesky. Margt var um manninn og fólk gæddi sér meðal annars á banönum meðan það skoðaði bananalistina gaumgæfilega. Menning 2.10.2024 10:01
Haldið í hefðina í Hafnarfirði eftir óhapp Ólafs Rafmagnskassar í Hafnarfjarðarhöfn hafa um árabil verið málaðir gulir. Það er hefð sem tíðkast hvergi annars staðar í höfnum landsins. Ástæðuna má rekja til óhapps sem varð þegar tölvunarfræðingurinn og samfélagsmiðlastjarnan Ólafur Waage var þar við málningarvinnu fyrir þó nokkrum árum síðan. Lífið 2.10.2024 09:01
Leikarinn John Amos látinn Bandaríski leikarinn John Amos er látinn, 84 ára að aldri. Hann átti langan og farsælan feril sem leikari þar sem hann fór meðal annars með hlutverk hins fullorðna Kunta Kinte í þáttunum Roots og illmennisins Major Grant í Die Hard 2. Lífið 2.10.2024 08:00
Ævintýralegt líf í Stanford en saknar Vesturbæjarlaugar Vísindakonan og ofurskvísan Áshildur Friðriksdóttir er 28 ára gömul og stundar doktorsnám í hinum eftirsótta og virta háskóla Stanford í Kaliforníu. Hún sér framtíðina fyrst og fremst fyrir sér á rannsóknarstofunni að skoða kristalbyggingar í smásjánni. Samhliða því hefur hún mikla ástríðu fyrir tísku og hætti í listaháskólanum Parsons í New York til þess að færa sig yfir í verkfræðina. Lífið 2.10.2024 07:00
Á að pína sig í að stunda kynlíf til að minnka líkur á framhjáhaldi? Spurning barst frá lesenda: „Þunglyndi, kvíði, atvinnuleysi allt svo svart og enginn áhugi á kynlífi. Er hrædd um að maðurinn minn muni halda fram hjá mér! Á ég að pína mig í að stunda kynlíf til að minnka líkur á framhjáhaldi?“ - 42 ára kona. Lífið 1.10.2024 20:00
Fór of nálægt arineldi og kveikti í andlitinu sínu Stórstjarnan Britney Spears deildi á dögunum afar óheppilegu atviki sem hún lenti í fyrr á árinu þar sem hún endaði á að missa hluta af hári sínu, augnhárum og augabrúnum. Lífið 1.10.2024 16:31
Hlýlegt einbýli úr smiðju Rutar Kára Við Ljósaberg í Hafnarfirði er að finna fallegt 207 fermetra einbýlishús einni hæð. Húsið var byggt árið 1984 og hefur síðan þá nánast allt verið endurnýjað. Rut Káradóttir innanhúsarkitekt endurhannaði húsið að innan árið 2021 þar sem hugsað hefur verið út í hvert einasta smáatriði. Lífið 1.10.2024 16:31
Lára flakkar heimshorna á milli í einkaflugvél með lyfjaprinsinum Áhrifavaldurinn Lára Clausen og kærastinn hennar, Jens Hilmar Wessman hafa notið sumarsins á ferð og flugi í sumar. Einkaþotur, glæsikerrur og kavíar koma þar við sögu. Lífið 1.10.2024 15:31
Þraukuðu saman í tvo mánuði Love Island sigurvegararnir Mimii Ngulube og Josh Oyinsan eru hætt saman tveimur mánuðum eftir að hafa farið alla leið í elleftu seríu af bresku raunveruleikaþáttunum vinsælu sem teknir eru upp á Mallorca í Miðjarðarhafi. Lífið 1.10.2024 14:45
Nýr erfingi á leiðinni í Bretlandi Beatrice prinsessa af Bretlandi á von á sínu öðru barni með eiginmanninum Eduardo Mapelli Mozzi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bresku konungsfjölskyldunni, að því er fram kemur í breskum miðlum. Lífið 1.10.2024 14:19
„Herra kerran er til sölu“ Rapparinn Árni Páll, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör, hefur sett glæsibíl sinn á sölu. Bíllinn er af tegundinni Land Rover og er frá árinu 2019. Lífið 1.10.2024 13:45
Jákvæðni í algleymingi á Bylgjunni þessa vikuna Jákvæðni verður í algleymingi á útvarpsstöðinni Bylgjunni í þessari viku þar sem nú fer fram sérstök jákvæðnivika. Spiluð verður jákvæðari tónlist og mun dagskrárgerðarfólk leggja sig fram um að segja frá jákvæðum fréttum og viðburðum og koma með góð ráð til þess að létta lundina. Lífið 1.10.2024 13:02
Laufey og Júnía í fremstu röð í París Ofurtvíburarnir Laufey Lin og Júnía Lin eru miklir heimsborgarar og stöðugt á faraldsfæti. Laufey kláraði nýverið langt tónleikaferðalag með síðasta stoppi á stórri tónlistarhátíð í Maryland og fagnaði með því að fljúga til höfuðborgar hátískunnar og hitta systur sína á tískuviku í París. Lífið 1.10.2024 13:01