Lífið Bjarni fær nafna á Bessastöðum í Hrútafirði Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra, eignaðist nafna í gær. Nafninn fæddist á bænum Bessastöðum í Hrútafirði og er kálfur. Lífið 24.2.2024 10:11 „Ég á ekkert DNA í syni mínum“ Aðalbjörgu Evu Sigurðardóttur dreymdi um að verða móðir alla tíð. Hún stóð á fertugu, einhleyp og barnlaus, og hún vissi að ef hún ætlaði að láta drauminn um barn verða að veruleika þá gæti hún ekki beðið. Ferlið sem leiddi til þess að sonur hennar, Sigurður Hrafn, kom í heiminn reyndist hins vegar langt, sársaukafullt og kostnaðarsamt. Lífið 24.2.2024 09:01 Fréttatía vikunnar: Eldsvoði, pólitík og smitsjúkdómur Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 24.2.2024 07:01 Segist frekar finna skyndikynni en sambönd á forritunum „Ég hata alveg deiting dæmið hérna heima,“ segir Binni Glee sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Einkalífinu. Binni hefur aldrei farið á stefnumót og segir að stefnumótaforrit séu meira fyrir skyndikynni en samband. Lífið 24.2.2024 07:01 Skilur gremjuna í garð RÚV, kýs sniðgöngu en vill líka atkvæðin Andrean Sigurgeirsson, sem sér um kóreógrafíu og sviðsetningu í atriði Bashar Murad í Söngvakeppninni á RÚV, vill að Ísland sniðgangi Eurovision í ár. Hann skilur gremju í garð RÚV en hvetur skoðanabræður sína til að kveikja á Ríkissjónvarpinu í kvöld og kjósa vin sinn. Lífið 24.2.2024 07:01 Endurkoma kanónu á leiksviðið eftir sjö ára fjarveru Rokksöngleikurinn Eitruð lítil pilla var frumsýndur í Borgarleikhúsinu í kvöld. Leiklistarkanónan Jóhanna Vigdís, betur þekkt sem Hansa, er snúin aftur á leiksviðið eftir sjö ára fjarveru og gaf tóndæmi í kvöldfréttum. Lífið 23.2.2024 22:09 Wendy Williams með málstol og framheilabilun Wendy Williams, þáttastjórnandi, hefur greinst með málstol og framheilabilun. Greiningin er nákvæmlega sú sama og leikarin Bruce Willis hlaut árið 2022. Lífið 23.2.2024 18:24 Baltasar og Eliza á hátíðarsýningu Natatorium Hátíðarsýning var á íslensku kvikmyndinni Natatorium í Smárabíói síðastliðinn miðvikudag fyrir fullum sal. Myndin hlaut góðar viðtökur gesta að sýningu lokinni. Lífið 23.2.2024 15:59 Troðfullt á fermingarkvöldi Hagkaups Færri komust að en vildu á fermingarkvöld Hagkaups sem haldið var í Hagkaup Smáralind í gærkvöldi. Á kvöldinu var hægt að kynna sér fjölmargar vörur sem Hagkaup selur fyrir ferminguna, skraut, mat, förðunarvörur og svo mætti lengi telja. Lífið samstarf 23.2.2024 13:55 Dönsk pönnukökuterta að hætti verðlaunabakara Danska sjarmatröllið Frederik Haun deildi uppskrift að einfaldri pönnukökutertu með mascarpone-osti og ferskum berjum á Instagram-síðu sinni. Íslendingar og Danir eiga það sameiginlegt að elska pönnukökur. Ljúffeng terta tilvalin með kaffinu á konudaginn. Lífið 23.2.2024 13:52 Hatar síma og reynir að svara aldrei í þá Höfuðfat af tegundinni Sigzon, eftir íslenska hönnuðinn Sixson, er einn af þeim tíu hlutum sem tónlistarmaðurinn Mugison gæti vart lifað án. Hann segir hattanotkunina einfalda honum hárumhirðuna og ætlar hann að safna hári áður en hann verður sköllóttur. Lífið 23.2.2024 13:01 Patti og Bassi börðu á hvor öðrum Í raunveruleikaþættinum Æði á Stöð 2 í gærkvöldi fór Æðihópurinn í Boxkennslu í World Class. Lífið 23.2.2024 12:30 Konudagshugmyndir sem kosta ekki skildinginn Konudagurinn er næstkomandi sunnudag þrátt fyrir að margir rómantískir makar hafi keypt blóm og dekrað við konurnar í lífi sínu liðna helgi. Eitt er víst að tveir konudagar eru betri en einn, ekki satt? Lífið 23.2.2024 12:01 Young Karin með endurkomu inn í íslenskt tónlistarlíf Tónlistarkonurnar Young Karin og Fríd voru að senda frá sér lagið NOT INTO ME. Þetta er fyrsta samstarfsverkefnið sem Fríd vinnur að og sömuleiðis fyrsta lagið sem Karin sendir frá sér í rúm fjögur ár. Blaðamaður tók púlsinn á tvíeykinu. Tónlist 23.2.2024 11:31 Foreldrar þurfi ekki að efast um hafragrautinn Meistaranemi í næringarfræði segir margar mýtur í gangi um hollustu hafragrauts. Hún þekki dæmi þess að foreldrar setji þrýsting á leikskólastjóra barna sinna að hætta að bera hann á borð fyrir börnin. Lífið 23.2.2024 11:00 Björgvin og Berglind björguðu hjónabandinu Björgvin Franz Gíslason leikari er margverðlaunaður og einn af vinsælustu leikurum landsins. Lífið 23.2.2024 10:31 Hildur opinberar sambandið á samfélagsmiðlum Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, birti fyrstu paramyndina af sér og kærastanum, Páli Orra Pálssyni útvarpsmanni FM957, á Instagram í gær í tilefni afmælis Páls. Lífið 23.2.2024 10:31 Páskaegg fyrir sanna bragðarefi Tíminn líður sannarlega hratt þegar við höfum eitthvað að hlakka til og það þýðir að fyrir bragðarefi landsins eru páskarnir rétt handan við hornið, þó enn sé rúmur mánuður til stefnu. Lífið samstarf 23.2.2024 10:03 „Yfirleitt er allt sem er gefandi líka krefjandi“ Búningahönnuðurinn Karen Briem skráði sig í meistaranám í búningahönnun um þrítugt. Hún elskar að segja sögur og skapa karaktera en hún sér um búningana fyrir söngleikinn Eitruð lítil pilla, sem verður frumsýndur í Borgarleikhúsinu í kvöld. Tíska og hönnun 23.2.2024 09:01 Fann franskan kærasta skömmu eftir tökur „Mig hafði alltaf dreymt um að flytja til Frakklands, alveg frá því ég var unglingur,“ segir Unnur Sara Eldjárn sem seldi íbúðina sína í Reykjavík og yfirgaf öryggið á Íslandi til að elta drauminn um að búa í Frakklandi fyrir fáeinum árum. Lífið 23.2.2024 08:46 Askja frumsýnir nýjan og enn glæsilegri Mercedes-Benz EQB Laugardaginn 24. febrúar verður nýr og endurbættur EQB frumsýndur í sýningarsal Mercedes-Benz á milli kl. 12-16. Lífið samstarf 23.2.2024 08:30 Ný þáttaröð af True Detective væntanleg Fimmta þáttaröð bandarísku sjónvarpsþáttanna True Detective hefur fengið græna ljósið og mun Issa López leikstýra henni. Hún leikstýrði einnig fjórðu þáttaröðinni sem tekin var upp að mestu leyti á Íslandi. Bíó og sjónvarp 22.2.2024 19:50 Frumsýning á Vísi: Stikla úr söngleiknum Eitruð lítil pilla Söngleikurinn Eitruð lítil pilla sem byggður er á tónlist af plötu Alanis Morissette, Jagged Little Pill, verður frumsýndur annað kvöld á stóra sviði Borgarleikhússins. Leikstjóri verksins er Álfrún Helga Örnólfsdóttir. Lífið 22.2.2024 16:01 Innlit á heimili PBT: Ætlar að vinna Eurovision fyrir þjóðina Í Heimsókn í gær leit Sindri Sindrason við hjá Patrik Atlasyni í fallegri íbúð hans í Hafnarfirðinum. Fyrst hitti Sindri Patta fyrir sex árum og nú var komið að loka útkomunni. Lífið 22.2.2024 14:30 Litlu hlutirnir sem geta skipt sköpum Góð geðheilsa er nauðsynleg til að fólk geti notið sín sem best í daglega lífinu og henni þarf að sinna, rétt eins og þeirri líkamlegu, að mati Helgu Dísar Jakobsdóttur, markaðs- og upplifunarstjóra Nettó. Lífið samstarf 22.2.2024 13:21 Tók við Kjörís 23 ára eftir að faðir hennar varð bráðkvaddur Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason Guðrúnu Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra og fékk að kynnast henni betur. Lífið 22.2.2024 13:02 Topp tíu listi yfir nauðsynlegar skíðavörur Skíðavertíðin er í hámarki hér á landi næstu vikurnar og fjöldi skíðasvæða um land allt eru full af glöðu fólki á öllum aldri. Lífið samstarf 22.2.2024 11:57 Litli frændi bjargaði lífi Hilmis með einu símtali Hilmir Peteresen Hjálmarsson öndunarþjálfari og bakari ræðir við Marín Möndu Magnúsdóttir í hlaðvarpsþættinum, Spegilmyndin, um það þegar litli frændi hans bjargaði lífi hans með einu símtali daginn sem hann hafði ákveðið að yfirgefa þessa jarðvist. Lífið 22.2.2024 11:56 Alltaf með nasl í töskunni og þjáist af matarást á háu stigi Markaðsstjórinn og ofurskvísan Pattra Sriyanonge lifir viðburðaríku lífi og er því mikilvægt fyrir hana að vera alltaf með réttu hlutina í töskunni. Lífið á Vísi tók púlsinn á henni í nýjum föstum lið sem heitir Hvað er í töskunni þinni? Tíska og hönnun 22.2.2024 11:30 Kristín og Anna tilnefndar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Kristín Eiríksdóttir og Anna María Bogadóttir eru meðal þeirra rithöfunda sem tilnefndar eru til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024. Menning 22.2.2024 11:29 « ‹ 120 121 122 123 124 125 126 127 128 … 334 ›
Bjarni fær nafna á Bessastöðum í Hrútafirði Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra, eignaðist nafna í gær. Nafninn fæddist á bænum Bessastöðum í Hrútafirði og er kálfur. Lífið 24.2.2024 10:11
„Ég á ekkert DNA í syni mínum“ Aðalbjörgu Evu Sigurðardóttur dreymdi um að verða móðir alla tíð. Hún stóð á fertugu, einhleyp og barnlaus, og hún vissi að ef hún ætlaði að láta drauminn um barn verða að veruleika þá gæti hún ekki beðið. Ferlið sem leiddi til þess að sonur hennar, Sigurður Hrafn, kom í heiminn reyndist hins vegar langt, sársaukafullt og kostnaðarsamt. Lífið 24.2.2024 09:01
Fréttatía vikunnar: Eldsvoði, pólitík og smitsjúkdómur Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 24.2.2024 07:01
Segist frekar finna skyndikynni en sambönd á forritunum „Ég hata alveg deiting dæmið hérna heima,“ segir Binni Glee sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Einkalífinu. Binni hefur aldrei farið á stefnumót og segir að stefnumótaforrit séu meira fyrir skyndikynni en samband. Lífið 24.2.2024 07:01
Skilur gremjuna í garð RÚV, kýs sniðgöngu en vill líka atkvæðin Andrean Sigurgeirsson, sem sér um kóreógrafíu og sviðsetningu í atriði Bashar Murad í Söngvakeppninni á RÚV, vill að Ísland sniðgangi Eurovision í ár. Hann skilur gremju í garð RÚV en hvetur skoðanabræður sína til að kveikja á Ríkissjónvarpinu í kvöld og kjósa vin sinn. Lífið 24.2.2024 07:01
Endurkoma kanónu á leiksviðið eftir sjö ára fjarveru Rokksöngleikurinn Eitruð lítil pilla var frumsýndur í Borgarleikhúsinu í kvöld. Leiklistarkanónan Jóhanna Vigdís, betur þekkt sem Hansa, er snúin aftur á leiksviðið eftir sjö ára fjarveru og gaf tóndæmi í kvöldfréttum. Lífið 23.2.2024 22:09
Wendy Williams með málstol og framheilabilun Wendy Williams, þáttastjórnandi, hefur greinst með málstol og framheilabilun. Greiningin er nákvæmlega sú sama og leikarin Bruce Willis hlaut árið 2022. Lífið 23.2.2024 18:24
Baltasar og Eliza á hátíðarsýningu Natatorium Hátíðarsýning var á íslensku kvikmyndinni Natatorium í Smárabíói síðastliðinn miðvikudag fyrir fullum sal. Myndin hlaut góðar viðtökur gesta að sýningu lokinni. Lífið 23.2.2024 15:59
Troðfullt á fermingarkvöldi Hagkaups Færri komust að en vildu á fermingarkvöld Hagkaups sem haldið var í Hagkaup Smáralind í gærkvöldi. Á kvöldinu var hægt að kynna sér fjölmargar vörur sem Hagkaup selur fyrir ferminguna, skraut, mat, förðunarvörur og svo mætti lengi telja. Lífið samstarf 23.2.2024 13:55
Dönsk pönnukökuterta að hætti verðlaunabakara Danska sjarmatröllið Frederik Haun deildi uppskrift að einfaldri pönnukökutertu með mascarpone-osti og ferskum berjum á Instagram-síðu sinni. Íslendingar og Danir eiga það sameiginlegt að elska pönnukökur. Ljúffeng terta tilvalin með kaffinu á konudaginn. Lífið 23.2.2024 13:52
Hatar síma og reynir að svara aldrei í þá Höfuðfat af tegundinni Sigzon, eftir íslenska hönnuðinn Sixson, er einn af þeim tíu hlutum sem tónlistarmaðurinn Mugison gæti vart lifað án. Hann segir hattanotkunina einfalda honum hárumhirðuna og ætlar hann að safna hári áður en hann verður sköllóttur. Lífið 23.2.2024 13:01
Patti og Bassi börðu á hvor öðrum Í raunveruleikaþættinum Æði á Stöð 2 í gærkvöldi fór Æðihópurinn í Boxkennslu í World Class. Lífið 23.2.2024 12:30
Konudagshugmyndir sem kosta ekki skildinginn Konudagurinn er næstkomandi sunnudag þrátt fyrir að margir rómantískir makar hafi keypt blóm og dekrað við konurnar í lífi sínu liðna helgi. Eitt er víst að tveir konudagar eru betri en einn, ekki satt? Lífið 23.2.2024 12:01
Young Karin með endurkomu inn í íslenskt tónlistarlíf Tónlistarkonurnar Young Karin og Fríd voru að senda frá sér lagið NOT INTO ME. Þetta er fyrsta samstarfsverkefnið sem Fríd vinnur að og sömuleiðis fyrsta lagið sem Karin sendir frá sér í rúm fjögur ár. Blaðamaður tók púlsinn á tvíeykinu. Tónlist 23.2.2024 11:31
Foreldrar þurfi ekki að efast um hafragrautinn Meistaranemi í næringarfræði segir margar mýtur í gangi um hollustu hafragrauts. Hún þekki dæmi þess að foreldrar setji þrýsting á leikskólastjóra barna sinna að hætta að bera hann á borð fyrir börnin. Lífið 23.2.2024 11:00
Björgvin og Berglind björguðu hjónabandinu Björgvin Franz Gíslason leikari er margverðlaunaður og einn af vinsælustu leikurum landsins. Lífið 23.2.2024 10:31
Hildur opinberar sambandið á samfélagsmiðlum Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, birti fyrstu paramyndina af sér og kærastanum, Páli Orra Pálssyni útvarpsmanni FM957, á Instagram í gær í tilefni afmælis Páls. Lífið 23.2.2024 10:31
Páskaegg fyrir sanna bragðarefi Tíminn líður sannarlega hratt þegar við höfum eitthvað að hlakka til og það þýðir að fyrir bragðarefi landsins eru páskarnir rétt handan við hornið, þó enn sé rúmur mánuður til stefnu. Lífið samstarf 23.2.2024 10:03
„Yfirleitt er allt sem er gefandi líka krefjandi“ Búningahönnuðurinn Karen Briem skráði sig í meistaranám í búningahönnun um þrítugt. Hún elskar að segja sögur og skapa karaktera en hún sér um búningana fyrir söngleikinn Eitruð lítil pilla, sem verður frumsýndur í Borgarleikhúsinu í kvöld. Tíska og hönnun 23.2.2024 09:01
Fann franskan kærasta skömmu eftir tökur „Mig hafði alltaf dreymt um að flytja til Frakklands, alveg frá því ég var unglingur,“ segir Unnur Sara Eldjárn sem seldi íbúðina sína í Reykjavík og yfirgaf öryggið á Íslandi til að elta drauminn um að búa í Frakklandi fyrir fáeinum árum. Lífið 23.2.2024 08:46
Askja frumsýnir nýjan og enn glæsilegri Mercedes-Benz EQB Laugardaginn 24. febrúar verður nýr og endurbættur EQB frumsýndur í sýningarsal Mercedes-Benz á milli kl. 12-16. Lífið samstarf 23.2.2024 08:30
Ný þáttaröð af True Detective væntanleg Fimmta þáttaröð bandarísku sjónvarpsþáttanna True Detective hefur fengið græna ljósið og mun Issa López leikstýra henni. Hún leikstýrði einnig fjórðu þáttaröðinni sem tekin var upp að mestu leyti á Íslandi. Bíó og sjónvarp 22.2.2024 19:50
Frumsýning á Vísi: Stikla úr söngleiknum Eitruð lítil pilla Söngleikurinn Eitruð lítil pilla sem byggður er á tónlist af plötu Alanis Morissette, Jagged Little Pill, verður frumsýndur annað kvöld á stóra sviði Borgarleikhússins. Leikstjóri verksins er Álfrún Helga Örnólfsdóttir. Lífið 22.2.2024 16:01
Innlit á heimili PBT: Ætlar að vinna Eurovision fyrir þjóðina Í Heimsókn í gær leit Sindri Sindrason við hjá Patrik Atlasyni í fallegri íbúð hans í Hafnarfirðinum. Fyrst hitti Sindri Patta fyrir sex árum og nú var komið að loka útkomunni. Lífið 22.2.2024 14:30
Litlu hlutirnir sem geta skipt sköpum Góð geðheilsa er nauðsynleg til að fólk geti notið sín sem best í daglega lífinu og henni þarf að sinna, rétt eins og þeirri líkamlegu, að mati Helgu Dísar Jakobsdóttur, markaðs- og upplifunarstjóra Nettó. Lífið samstarf 22.2.2024 13:21
Tók við Kjörís 23 ára eftir að faðir hennar varð bráðkvaddur Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason Guðrúnu Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra og fékk að kynnast henni betur. Lífið 22.2.2024 13:02
Topp tíu listi yfir nauðsynlegar skíðavörur Skíðavertíðin er í hámarki hér á landi næstu vikurnar og fjöldi skíðasvæða um land allt eru full af glöðu fólki á öllum aldri. Lífið samstarf 22.2.2024 11:57
Litli frændi bjargaði lífi Hilmis með einu símtali Hilmir Peteresen Hjálmarsson öndunarþjálfari og bakari ræðir við Marín Möndu Magnúsdóttir í hlaðvarpsþættinum, Spegilmyndin, um það þegar litli frændi hans bjargaði lífi hans með einu símtali daginn sem hann hafði ákveðið að yfirgefa þessa jarðvist. Lífið 22.2.2024 11:56
Alltaf með nasl í töskunni og þjáist af matarást á háu stigi Markaðsstjórinn og ofurskvísan Pattra Sriyanonge lifir viðburðaríku lífi og er því mikilvægt fyrir hana að vera alltaf með réttu hlutina í töskunni. Lífið á Vísi tók púlsinn á henni í nýjum föstum lið sem heitir Hvað er í töskunni þinni? Tíska og hönnun 22.2.2024 11:30
Kristín og Anna tilnefndar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Kristín Eiríksdóttir og Anna María Bogadóttir eru meðal þeirra rithöfunda sem tilnefndar eru til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024. Menning 22.2.2024 11:29