Lífið samstarf

Risa dans- og afmælisveisla í Höllinni

GUS GUS, Dj Margeir, Club Dub, Aron Can, DJ SANSHINE, Herra Hnetusmjör og fleilri af vinsælustu tónlistarmönnum Íslands koma fram á Niceland Reykjavik micro music festival, stærstu dans-, afmælis- og gleðitónleikum ársins, sem fram fer í Laugardalshöll fimmtudagskvöldið 9. apríl 2020.

Lífið kynningar

Eins og að sofa undir skýi

Sængur og koddar eru nú á sérstöku jólatilboði í versluninni Dún og fiður. Dún og fiður er fjölskyldufyrirtæki sem hefur framleitt og selt dúnsængur í sextíu ár. Anna Bára Ólafsdóttir er þriðji ættliður sem stýrir fyrirtækinu.

Lífið kynningar

Hátíð matgæðinga í Hörpu

Matarmarkaður íslands fer fram um helgina í Hörpu. Yfir fjörutíu matvælaframleiðendur taka þátt. Á markaðnum komast neytendur í sérstakar vörur sem ekki er hægt að nálgast annarsstaðar og geta talað beint við framleiðandann. Hlédís Sveinsdóttir og Eirný Sigurðardóttir standa að markaðnum.

Lífið kynningar

Tímalaus tíska í Sólrós

Ævintýraleg spariföt á krakka er að finna í versluninni Sólrós í Bæjarlind. Fötin eru unnin úr gæðaefnum þar sem hugað er að hverju smáatriði. Tímalaus fatnaður og stíll sem margir hafa leitað eftir en ekki fundið.

Lífið kynningar

Sigraði smákökusamkeppnina með Mæru-lyst

Á annað hundrað smákökur voru sendar inn í Smákökusamkeppni Kornax í ár en Guðný Jónsdóttir bar sigur úr býtum. Hún hlaut forláta Kitchen Aid hrærivél í verðlaun auk vel útilátinna gjafakarfa. Vinningsuppskriftina má lesa hér.

Lífið kynningar

Lætur veðrið ekki stoppa sig

Tomasz Þór Veruson, ævintýragarpur og fjallaleiðsögumaður, veit ekkert betra en að þvælast úti í öllum veðrum og helst uppi á fjöllum. Hann segist tengjast náttúrunni á einstakan hátt á ferðalögum og mælir með útivist til að "logga" sig út úr amstri hversdagsins. Sé vel hugað að fatnaði og skóm þurfi veðrið ekki að setja svo mikið strik í reikninginn

Lífið kynningar

Frábær lausn fyrir þurra og sprungna húð

O'Keeffe's vörulínan er sérhönnuð til að taka á húðvandamálum. Kremin virka vel á þurra húð og sprungna. Vörurnar fást í öllum betri apótekum, verslunum Hagkaups, Rubix, Húsasmiðjunni Grafarholti og Húsasmiðjunni Skútuvogi.

Lífið kynningar