Lífið Okkar eigið Ísland: Skelltu sér í slímuga laug Félagarnir Garpur I. Elísabetarson, Sigurður Karlsson og Leifur Runólfsson skella sér á Blátind í Morsárdal í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland. Þá tókst þeim að finna dularfulla náttúrulaug að göngu lokinni sem enginn veit hvar er. Laugin reyndist hálfógeðsleg en það stöðvaði ekki göngugarpana. Lífið 18.9.2024 13:38 Eitt stærsta bílabíó landsins fer fram um helgina Hið vinsæla bílabíó snýr aftur laugardaginn 21. september á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð Reykjavík, enn sem fyrr er það eitt það stærsta sem haldið hefur verið hér á landi. Risastóru bíótjaldi verður komið fyrir við reiðhöllina í Víðidal þar sem tekið verður á móti gestum í sannkallaða kvimyndaveislu. Lífið 18.9.2024 11:31 „Það spurði þig enginn“ Tónlistarmanninum Pharrell Williams þykir ekki mikið til þess koma þegar aðrar stjörnur tjá sig um pólitík. Hann segist sjálfur halda sínum skoðunum út af fyrir sig. Lífið 18.9.2024 11:03 Mætt aftur til vinnu Katrín Middleton prinsessan af Wales er mætt aftur til vinnu. Katrín birti nýverið tilkynningu á samfélagsmiðlum þar sem hún sagðist hafa lokið krabbameinsmeðferð. Lífið 18.9.2024 09:17 Ein lausn er að liggja hlið við hlið og fróa sér Jæja haustið er komið, rútínan mætt og foreldrar landsins fagna. Eitt af því sem ég heyri frá foreldrum er að sumarið sé tími sem einkennist af mjög mörgu… öðru en kynlífi. Þannig að kannski má segja að sumarið sé ekki alltaf tíminn! Lífið 17.9.2024 20:01 Fagurt einbýli í hjarta Vesturbæjar Við Ásvallagötu í Vesturbæ Reykjavíkur er að finna glæsilegt 320 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið var byggt árið 1941 eftir hönnun Þóris G. Baldvinssonar en var stækkað árið 1961 eftir teikningu Kjartans Sveinssonar. Lífið 17.9.2024 16:20 Ljúffengar vöfflur í nestisboxið Það getur verið mikill hausverkur fyrir foreldra að útbúa nesti fyrir börnin alla morgna fyrir skólann, sem er bæði hollt og spennandi. Helga Magga, næringarþjálfari og matarbloggari, útbjó ljúffengar kotasæluvöfflur sem eru fullkomin næring fyrir litla kroppa. Lífið 17.9.2024 15:32 Réði ekki við sig þegar hann hitti Lopez Ben Affleck gat ekki haldið höndum sínum út af fyrir sig og lét Jennifer Lopez ekki í friði þegar þau hittust um helgina í bröns í Beverly Hills í Kaliforníu. Þá sáust þau leiðast og kyssa hvert annað, allt þrátt fyrir að standa nú í miðjum skilnaði. Lífið 17.9.2024 14:45 Ekki viss um að mamma hans hefði kosið hann Hann þolir ekki óheiðarleika en segir þó flesta vera ágæta. Sindri Sindrason fór í morgunkaffi til Brynjars Níelssonar og kynntist mýkri hliðinni hjá alþingismanninum fyrrverandi. Lífið 17.9.2024 11:01 Leyfir börnunum að sofa uppi í rúmi Kourtney Kardashian segist leyfa börnum sínum að sofa uppi í rúmi hjá sér eins lengi og þau vilja. Sonur hennar hafi gert það þar til hann var sjö ára gamall og dóttir hennar þar til hún var ellefu ára. Lífið 17.9.2024 10:25 Smekklegasta fólk landsins skálaði í kaffi Sólin skein á kaffiþyrsta gesti í opnun verslunarinnar Sjöstrand á Íslandi við Borgartún í Reykjavík síðastliðinn föstudag. Rýmið er fallega hannað í anda merkisins í stílhreinum ljósum og skandinavískum stíl. Lífið 17.9.2024 07:02 Skelltu sér úr háloftunum niður í Hörpu Árshátíð flugfélagsins Play var haldin með glæsibrag í Silfurbergi í Hörpu síðastliðinn laugardag. Um 400 manns mættu í sínu fínasta pússi þar sem þema kvöldsins var glimmer. Lífið 16.9.2024 20:03 Klippt út af myndinni Bandaríska hertogaynjan Meghan Markle var klippt út af afmælismynd sem breska konungsfjölskyldan birti af eiginmanni hennar Harry Bretaprinsi í gær á samfélagsmiðlum þegar hann átti stórafmæli. Lífið 16.9.2024 16:31 Ein litríkasta íbúð landsins til sölu Í Bólstaðarhlíð 5 má finna einstaka og litskrúðuga íbúð stútfulla af karakter með bláum, bleikum, gulum og rauðum veggjum. Íbúðin er skráð rúmir 145 fermetrar með tvennar svalir til suðurs og vesturs og glæsilegt nýuppgert baðherbergi. Lífið 16.9.2024 15:33 Gæsun Maríu Thelmu tók óvænta U-beygju Vinkonur leikkonunnar Maríu Thelmu Smáradóttur komu henni verulega á óvart liðna helgi með skemmtilegum gæsunardegi. María birti myndir frá deginum á Instagram þar sem hún virðist hafa skemmt sér vel þrátt fyrir óvænta U-beygju á Læknavaktina. Lífið 16.9.2024 14:31 Gáfu dótturinni þrjú nöfn Listaparið Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, gáfu dóttur sinni nafn við hátíðlega athöfn um helgina. Parið greindi frá gleðitíðindunum í færslu á Instagram. Lífið 16.9.2024 10:07 Stjörnulífið: Brúðkaupsafmæli á hlaupum og lokatónleikar Laufeyjar Föstudagurinn þrettándi, litadýrð haustsins, tímamót og utanlandsferðir lituðu samfélagsmiðla hjá stjörnum landsins í liðinni viku. Lífið 16.9.2024 09:35 Var Díana prinsessa myrt? Allt frá hörmulega bílslysinu í París fyrir næstum þrjátíu árum hefur ríkt tortryggni í garð opinberra skýringa á andláti Díönu prinsessu. Mælingar hafa sýnt að næstum fjórir af hverjum tíu Bretum trúðu því ekki að um slys hafi verið að ræða og þriðjungur taldi að hún hafi verið myrt. Var þetta bara bílslys eða er ástæða til að tortryggja opinberar skýringar? Lífið 16.9.2024 09:22 Ráðgjafi Bandaríkjaforseta í Hörpu Húsfyllir var á Haustráðstefnu Advania, sem haldin var í 30. skipti í Hörpu á dögunum. Aðalfyrirlesarinn í ár var gervigreindarstjarnan Nina Schick en hún hefur síðustu misseri verið ráðgjafi fyrir Bandaríkjaforseta, NATO og marga fleiri í málefnum gervigreindar. Lífið 16.9.2024 09:02 Fyrsta starfið að fara út með hund Madonnu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er með frægustu konum í heimi, hefur tekið að sér ýmis áhugaverð verkefni í gegnum tíðina og fengið að kynnast alls konar fólki. Í nýju tískuheimildarmyndinni In Vogue: The 90's afhjúpar Kim hvert hennar fyrsta starf var, að fara út að ganga með hundinn hennar Madonnu. Lífið 16.9.2024 09:02 Tito Jackson er látinn Bandaríski tónlistarmaðurinn Tito Jackson, einn af upprunalegum liðsmönnum sveitarinnar Jackson 5 og bróðir Michaels Jackson heitins, er látinn. Lífið 16.9.2024 07:17 „Hefur þú heyrt söguna af því þegar þú komst í heiminn?“ Ísaki Hilmarssyni og Grétu Maríu Birgisdóttur hefur tekist að safna saman sextíu fæðingarsögum feðra. Nú stendur til að gefa sögurnar saman í bók og hafa þau Ísak og Gréta hafið söfnun til að fjármagna bókina á Karolina Fund. Lífið 16.9.2024 07:02 Ratleikur sem endaði með óvæntu brúðkaupi Árni Oddur Þórðarson fyrrverandi forstjóri Marel og Kristrún Auður Viðarsdóttir fjárfestir giftu sig óvænt í Dómkirkjunni í gær. Árni Oddur og Kristrún hafa verið saman í um tvö ár. Hjónin höfðu ekki boðið til brúðkaups heldur var veislan óvænt. Greint var fyrst frá brúðkaupinu á vef mbl.is í gær. Lífið 15.9.2024 14:44 Ljósmyndaþáttur Ragnars Axelssonar: „Fjöllin hafa vakað lengur en í þúsund ár“ Ragnar Axelsson – Raxi – hefur lagst í sérstaka leiðangra en hann flýgur við annan mann yfir óbyggðir Íslands og festir á filmu brot af þeim undrum og furðum sem þar getur að líta. Við hin fáum að njóta afrakstursins því ef Raxi kann eitthvað þá er það þetta að taka myndir. Lífið 15.9.2024 08:02 Sex heilnæm heilsuráð inn í haustið „Nýr kafli þýðir oft nýjar áskoranir og nýjar venjur og því er gott að nýta kaflaskil til þess að pússa aðeins rútínuna hjá sér og mögulega breyta aðeins til, taka eitthvað nýtt inn og skilja eitthvað annað eftir,“ segir Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara. Lífið 15.9.2024 07:02 Krakkatía vikunnar: Litir, ljón og sjón Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Lífið 15.9.2024 07:02 Ástin blómstrar hjá Erpi og nýju kærustunni á Ítalíu Tónlistarmaðurinn Erpur Eyvindarson nýtur nú lífsins á Ítalíu með nýju kærustunni sinni, Lísbetu Rós Ketilbjarnadóttur. Lífið 14.9.2024 21:36 „Höldum áfram þangað til við erum dauðir“ Tuttugu og fimm ár liðin frá því að Magni Ásgeirsson gekk til liðs við hljómsveitina Á móti sól og af því tilefni blæs hljómsveitin til tónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði í kvöld. Hann segir þá munu halda áfram að spila fram á síðasta dag. Lífið 14.9.2024 20:54 Umdeild stytta af drottningu sögð líkjast grínkarakter Ný bronsstytta af Elísabetu annarri Bretadrottningu hefur vakið mikil viðbrögð meðal íbúa á Norður Írlandi. Sumir segja styttuna móðgandi þar sem hún líkist grínkarakter frekar en drottningunni sjálfri. Lífið 14.9.2024 19:03 Biskupsbústaðurinn seldur Biskupsbústaðurinn við Bergstaðastræti 75 er seldur. Séra Agnes M. Sigurðardóttir, sem vígði eftirmann sinn í embætti fyrir tæpum tveimur vikum er því síðasti biskupinn til að búa í húsinu. Félag í eigu Birnu Jennu Jónsdóttur fjárfestis keypti húsið. Lífið 14.9.2024 13:32 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 334 ›
Okkar eigið Ísland: Skelltu sér í slímuga laug Félagarnir Garpur I. Elísabetarson, Sigurður Karlsson og Leifur Runólfsson skella sér á Blátind í Morsárdal í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland. Þá tókst þeim að finna dularfulla náttúrulaug að göngu lokinni sem enginn veit hvar er. Laugin reyndist hálfógeðsleg en það stöðvaði ekki göngugarpana. Lífið 18.9.2024 13:38
Eitt stærsta bílabíó landsins fer fram um helgina Hið vinsæla bílabíó snýr aftur laugardaginn 21. september á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð Reykjavík, enn sem fyrr er það eitt það stærsta sem haldið hefur verið hér á landi. Risastóru bíótjaldi verður komið fyrir við reiðhöllina í Víðidal þar sem tekið verður á móti gestum í sannkallaða kvimyndaveislu. Lífið 18.9.2024 11:31
„Það spurði þig enginn“ Tónlistarmanninum Pharrell Williams þykir ekki mikið til þess koma þegar aðrar stjörnur tjá sig um pólitík. Hann segist sjálfur halda sínum skoðunum út af fyrir sig. Lífið 18.9.2024 11:03
Mætt aftur til vinnu Katrín Middleton prinsessan af Wales er mætt aftur til vinnu. Katrín birti nýverið tilkynningu á samfélagsmiðlum þar sem hún sagðist hafa lokið krabbameinsmeðferð. Lífið 18.9.2024 09:17
Ein lausn er að liggja hlið við hlið og fróa sér Jæja haustið er komið, rútínan mætt og foreldrar landsins fagna. Eitt af því sem ég heyri frá foreldrum er að sumarið sé tími sem einkennist af mjög mörgu… öðru en kynlífi. Þannig að kannski má segja að sumarið sé ekki alltaf tíminn! Lífið 17.9.2024 20:01
Fagurt einbýli í hjarta Vesturbæjar Við Ásvallagötu í Vesturbæ Reykjavíkur er að finna glæsilegt 320 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið var byggt árið 1941 eftir hönnun Þóris G. Baldvinssonar en var stækkað árið 1961 eftir teikningu Kjartans Sveinssonar. Lífið 17.9.2024 16:20
Ljúffengar vöfflur í nestisboxið Það getur verið mikill hausverkur fyrir foreldra að útbúa nesti fyrir börnin alla morgna fyrir skólann, sem er bæði hollt og spennandi. Helga Magga, næringarþjálfari og matarbloggari, útbjó ljúffengar kotasæluvöfflur sem eru fullkomin næring fyrir litla kroppa. Lífið 17.9.2024 15:32
Réði ekki við sig þegar hann hitti Lopez Ben Affleck gat ekki haldið höndum sínum út af fyrir sig og lét Jennifer Lopez ekki í friði þegar þau hittust um helgina í bröns í Beverly Hills í Kaliforníu. Þá sáust þau leiðast og kyssa hvert annað, allt þrátt fyrir að standa nú í miðjum skilnaði. Lífið 17.9.2024 14:45
Ekki viss um að mamma hans hefði kosið hann Hann þolir ekki óheiðarleika en segir þó flesta vera ágæta. Sindri Sindrason fór í morgunkaffi til Brynjars Níelssonar og kynntist mýkri hliðinni hjá alþingismanninum fyrrverandi. Lífið 17.9.2024 11:01
Leyfir börnunum að sofa uppi í rúmi Kourtney Kardashian segist leyfa börnum sínum að sofa uppi í rúmi hjá sér eins lengi og þau vilja. Sonur hennar hafi gert það þar til hann var sjö ára gamall og dóttir hennar þar til hún var ellefu ára. Lífið 17.9.2024 10:25
Smekklegasta fólk landsins skálaði í kaffi Sólin skein á kaffiþyrsta gesti í opnun verslunarinnar Sjöstrand á Íslandi við Borgartún í Reykjavík síðastliðinn föstudag. Rýmið er fallega hannað í anda merkisins í stílhreinum ljósum og skandinavískum stíl. Lífið 17.9.2024 07:02
Skelltu sér úr háloftunum niður í Hörpu Árshátíð flugfélagsins Play var haldin með glæsibrag í Silfurbergi í Hörpu síðastliðinn laugardag. Um 400 manns mættu í sínu fínasta pússi þar sem þema kvöldsins var glimmer. Lífið 16.9.2024 20:03
Klippt út af myndinni Bandaríska hertogaynjan Meghan Markle var klippt út af afmælismynd sem breska konungsfjölskyldan birti af eiginmanni hennar Harry Bretaprinsi í gær á samfélagsmiðlum þegar hann átti stórafmæli. Lífið 16.9.2024 16:31
Ein litríkasta íbúð landsins til sölu Í Bólstaðarhlíð 5 má finna einstaka og litskrúðuga íbúð stútfulla af karakter með bláum, bleikum, gulum og rauðum veggjum. Íbúðin er skráð rúmir 145 fermetrar með tvennar svalir til suðurs og vesturs og glæsilegt nýuppgert baðherbergi. Lífið 16.9.2024 15:33
Gæsun Maríu Thelmu tók óvænta U-beygju Vinkonur leikkonunnar Maríu Thelmu Smáradóttur komu henni verulega á óvart liðna helgi með skemmtilegum gæsunardegi. María birti myndir frá deginum á Instagram þar sem hún virðist hafa skemmt sér vel þrátt fyrir óvænta U-beygju á Læknavaktina. Lífið 16.9.2024 14:31
Gáfu dótturinni þrjú nöfn Listaparið Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, gáfu dóttur sinni nafn við hátíðlega athöfn um helgina. Parið greindi frá gleðitíðindunum í færslu á Instagram. Lífið 16.9.2024 10:07
Stjörnulífið: Brúðkaupsafmæli á hlaupum og lokatónleikar Laufeyjar Föstudagurinn þrettándi, litadýrð haustsins, tímamót og utanlandsferðir lituðu samfélagsmiðla hjá stjörnum landsins í liðinni viku. Lífið 16.9.2024 09:35
Var Díana prinsessa myrt? Allt frá hörmulega bílslysinu í París fyrir næstum þrjátíu árum hefur ríkt tortryggni í garð opinberra skýringa á andláti Díönu prinsessu. Mælingar hafa sýnt að næstum fjórir af hverjum tíu Bretum trúðu því ekki að um slys hafi verið að ræða og þriðjungur taldi að hún hafi verið myrt. Var þetta bara bílslys eða er ástæða til að tortryggja opinberar skýringar? Lífið 16.9.2024 09:22
Ráðgjafi Bandaríkjaforseta í Hörpu Húsfyllir var á Haustráðstefnu Advania, sem haldin var í 30. skipti í Hörpu á dögunum. Aðalfyrirlesarinn í ár var gervigreindarstjarnan Nina Schick en hún hefur síðustu misseri verið ráðgjafi fyrir Bandaríkjaforseta, NATO og marga fleiri í málefnum gervigreindar. Lífið 16.9.2024 09:02
Fyrsta starfið að fara út með hund Madonnu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er með frægustu konum í heimi, hefur tekið að sér ýmis áhugaverð verkefni í gegnum tíðina og fengið að kynnast alls konar fólki. Í nýju tískuheimildarmyndinni In Vogue: The 90's afhjúpar Kim hvert hennar fyrsta starf var, að fara út að ganga með hundinn hennar Madonnu. Lífið 16.9.2024 09:02
Tito Jackson er látinn Bandaríski tónlistarmaðurinn Tito Jackson, einn af upprunalegum liðsmönnum sveitarinnar Jackson 5 og bróðir Michaels Jackson heitins, er látinn. Lífið 16.9.2024 07:17
„Hefur þú heyrt söguna af því þegar þú komst í heiminn?“ Ísaki Hilmarssyni og Grétu Maríu Birgisdóttur hefur tekist að safna saman sextíu fæðingarsögum feðra. Nú stendur til að gefa sögurnar saman í bók og hafa þau Ísak og Gréta hafið söfnun til að fjármagna bókina á Karolina Fund. Lífið 16.9.2024 07:02
Ratleikur sem endaði með óvæntu brúðkaupi Árni Oddur Þórðarson fyrrverandi forstjóri Marel og Kristrún Auður Viðarsdóttir fjárfestir giftu sig óvænt í Dómkirkjunni í gær. Árni Oddur og Kristrún hafa verið saman í um tvö ár. Hjónin höfðu ekki boðið til brúðkaups heldur var veislan óvænt. Greint var fyrst frá brúðkaupinu á vef mbl.is í gær. Lífið 15.9.2024 14:44
Ljósmyndaþáttur Ragnars Axelssonar: „Fjöllin hafa vakað lengur en í þúsund ár“ Ragnar Axelsson – Raxi – hefur lagst í sérstaka leiðangra en hann flýgur við annan mann yfir óbyggðir Íslands og festir á filmu brot af þeim undrum og furðum sem þar getur að líta. Við hin fáum að njóta afrakstursins því ef Raxi kann eitthvað þá er það þetta að taka myndir. Lífið 15.9.2024 08:02
Sex heilnæm heilsuráð inn í haustið „Nýr kafli þýðir oft nýjar áskoranir og nýjar venjur og því er gott að nýta kaflaskil til þess að pússa aðeins rútínuna hjá sér og mögulega breyta aðeins til, taka eitthvað nýtt inn og skilja eitthvað annað eftir,“ segir Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara. Lífið 15.9.2024 07:02
Krakkatía vikunnar: Litir, ljón og sjón Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Lífið 15.9.2024 07:02
Ástin blómstrar hjá Erpi og nýju kærustunni á Ítalíu Tónlistarmaðurinn Erpur Eyvindarson nýtur nú lífsins á Ítalíu með nýju kærustunni sinni, Lísbetu Rós Ketilbjarnadóttur. Lífið 14.9.2024 21:36
„Höldum áfram þangað til við erum dauðir“ Tuttugu og fimm ár liðin frá því að Magni Ásgeirsson gekk til liðs við hljómsveitina Á móti sól og af því tilefni blæs hljómsveitin til tónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði í kvöld. Hann segir þá munu halda áfram að spila fram á síðasta dag. Lífið 14.9.2024 20:54
Umdeild stytta af drottningu sögð líkjast grínkarakter Ný bronsstytta af Elísabetu annarri Bretadrottningu hefur vakið mikil viðbrögð meðal íbúa á Norður Írlandi. Sumir segja styttuna móðgandi þar sem hún líkist grínkarakter frekar en drottningunni sjálfri. Lífið 14.9.2024 19:03
Biskupsbústaðurinn seldur Biskupsbústaðurinn við Bergstaðastræti 75 er seldur. Séra Agnes M. Sigurðardóttir, sem vígði eftirmann sinn í embætti fyrir tæpum tveimur vikum er því síðasti biskupinn til að búa í húsinu. Félag í eigu Birnu Jennu Jónsdóttur fjárfestis keypti húsið. Lífið 14.9.2024 13:32