Lífið Krakkatían: Teiknimyndir, vísur og ostar Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Lífið 15.12.2024 07:01 Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa Madonna vakti töluverða athygli á föstudag þegar hún birti tvær gervigreindarmyndir af sér með Frans páfa á Instagram. Ekki er hægt að lýsa myndunum öðruvísi en að páfinn sé að þukla á Madonnu. Lífið 15.12.2024 00:11 „Ég hef ekki komið nálægt þessum manni“ Will Smith hefur þvertekið fyrir að tengjast Sean „Diddy“ Combs á nokkurn hátt. Hann hafi ekki farið í nein partý til Combs eða komið nálægt kauða. Lífið 14.12.2024 20:50 Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Fjórir strákar sem mynda saman ábreiðuband eru stærstu aðdáendur strákabandsins IceGuys sem eru með tónleika í kvöld. Lífið 14.12.2024 20:02 Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Vala Kristín Eiríksdóttir leikkona og leikarinn Hilmir Snær Guðnason eiga von á barni. Það tilkynnti Vala Kristín á Instagram í dag. Lífið 14.12.2024 13:42 Gerði alla plötuna á tveimur árum í Gleðivík Jóhannes Lafontaine gefur í dag út plötuna Movem og heldur í tilefni af því útgáfupartý á Radar. Platan er gefin út á útgáfumerki Exos, Planet X. Lífið 14.12.2024 13:02 Erfitt að skikka fólk til að vera tillitssamt Máni Pétursson eigandi og stofnandi Paxal umboðsskrifstofu vonar að gestir á Iceguys-tónleikunum í dag taki tillit til annarra gesta og fari til hliðar, ætli það að vera með börn sín á háhesti. Í dag fara fram þrennir tónleikar í Laugardalshöll með hljómsveitinni vinsælu, þar af tvennir fjölskyldutónleikar. Paxal sér um skipuleggja tónleikana. Lífið 14.12.2024 11:26 „Gat aldrei vanist því þegar fólk horfði á mig“ Svala Fanney Snædahl Njálsdóttir felldi tár þegar hún komst á topp Þengilhöfða í Eyjafirði. Nokkrum vikum fyrr komst hún ekki milli staða án þess að nota göngugrind. Tæki sem skipti sköpum en þýddi augngotur fólks á förnum vegi, eitthvað sem var erfitt að venjast. Lífið 14.12.2024 10:31 Fréttatía vikunnar: Morð, meistaradeildin og barnalán Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 14.12.2024 07:01 Malcolm in the Middle snýr aftur á skjáinn Útlit er fyrir að gamanþáttaröðin vinsæla Malcolm in the Middle muni snúa aftur á skjáinn. Lífið 13.12.2024 21:38 Skellihlegið að Sögu Garðars og Steinda í Egilshöll Það var líf, fjör og hlátrarsköll í Egilshöllinni í gærkvöldi þegar fyrstu tveir þættirnir af sketsaseríunni, Draumahöllinn, voru frumsýndir fyrir fullum sal áhorfenda. Þættirnir hefja göngu sína á Stöð 2 þann 27. desember næstkomandi. Lífið 13.12.2024 16:47 Missti báða foreldra sína í vikunni Bandaríski grínistinn Conan O' Brien missti foreldra sína í vikunni með þriggja daga millibili. Faðir hans lést á mánudag og móðir hans í gær. Lífið 13.12.2024 16:23 Börn og foreldrar að bugast vegna jólaviðburða Þriggja barna móðir segir álagið í desember verða sífellt meira fyrir börn og foreldra. Hún segir streituna óbærilega og hvetur yfirmenn skóla og frístundasviða til að beina tilmælum til skipuleggjenda tómstunda um að dreifa úr viðburðum og færa þá fram í janúar og febrúar og skapa þannig rólegri hefðir í desember. Lífið 13.12.2024 14:00 Ótrúleg tískutilviljun skekur fjölmiðlaheiminn Sérstakt dálæti íslenskra fjölmiðlakvenna á tiltekinni blárri blússu var afhjúpað í fyrsta annál fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar sem birtist í vikunni og horfa má á hér fyrir neðan. Lífið 13.12.2024 11:57 Estelle prinsessa með Lúsíukveðju „Gleðilegan Lúsíumorgun frá Haga,“ segir í kveðju sænsku konungshallarinnar á Instagram í tilefni af messudegi heilagrar Lúsíu sem er haldinn hátíðlegur á Norðurlöndum og sérstaklega í Svíþjóð. Lífið 13.12.2024 07:53 Litlu jól Blökastsins: Hafa ekki hugmynd hvað er í pökkunum Árlegu Litlu jól Blökastsins verða haldin í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi klukkan 19:30 sunnudaginn 15. desember næstkomandi. Lífið 13.12.2024 07:03 Frumsýning á Vísi: Villi og Vigdís hleypa ljósinu inn „Myndbandið er innblásið af öllum þessum klassísku gömlu íslensku jólalagamyndböndum,“ segir grínistinn og söngvarinn Villi Neto sem frumsýnir í dag ásamt Vigdísi Hafliðadóttur myndband við jólalagið þeirra Hleyptu ljósi inn. Lífið 12.12.2024 20:00 Trump yngri er algjör kvennabósi Hinn átján ára gamli Barron Trump er kvennabósi. Svo segir sagan í erlendum slúðurmiðlum en þar segir að Barron sé afar vinsæll þangað sem hann sækir nám í viðskiptaháskólann Stern School of Business sem staðsettur er í New York. Lífið 12.12.2024 16:01 Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda „Þetta var mikið rugl,“ segir Steindi jr. sem varð fertugur í vikunni og hélt upp á það með risapartýi í Hlégarði í Mosfellsbæ um helgina. Þar var ýmislegt í boði, meðal annars að fá sér húðflúr en yfir fimmtíu manns þekktust boðið og fengu sér flúr af mávi, ritz-kexi, sígarettu, klósettrúllu eða pylsu, allt hluti sem eru í uppáhaldi hjá Steinda. Lífið 12.12.2024 15:01 Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland „Við erum komin til að sjá og sigra, Sigurjón digra,“ sagði Inga Sæland, sigurreifur formaður Flokks fólksins, á nýliðna kosninganótt þegar tölur tóku að birtast. Þarna kvað við kunnuglegan tón í Ingu, sem ítrekað vitnar í hið ástsæla Stuðmannalag þegar andinn kemur yfir hana. Lífið 12.12.2024 13:00 Selena komin með hring Hollywood stjarnan Selena Gomez og tónlistarmaðurinn Benny Blanco eru trúlofuð. Þetta hafa þau tilkynnt með pompi og prakt á samfélagsmiðlum þar sem þau sjást himinlifandi með hringa á höndum. Lífið 12.12.2024 12:32 „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Við ætlum að vera með uppboð fyrir sjúkrasjóð villikatta á Ísland, við erum bara í vandræðum því að sjúkrasjóðurinn er uppurinn,“ segir Arndís Björg Sigurgeirsdóttir, eigandi Iðu og kattakona númer eitt en um helgina stendur til að halda uppboð. Lífið 12.12.2024 11:00 „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ „Ég komst í mikið tilfinningalegt uppnám þegar við komumst að kyni barnsins okkar, því ég hélt svo innilega að það væri stelpa, sem breyttust fljótt í gleðitár yfir litlum bróður, Kristín Pétursdóttir, flugfreyja hjá Icelandair og leikkona, sem á von á dreng með kærasta sínum Þorvari Bjarma Harðarsyni handboltadómara. Lífið 12.12.2024 08:35 Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum „Ég var hérinn í byrjun þegar við vorum að kynnast þar sem ég vildi að við myndum strax byrja saman. Gyrðir var eins og skjaldbaka sem hélt mér á jörðinni og leyfði hlutunum að gerast á sínum hraða,“segir Þorbjörg Kristinsdóttir, áhrifavaldur og kennaranemi, í samtali við Makamál, um samband hennar og Gyrðis Hrafns Guðbrandssonar knattspyrnumanns og fyrirtækjaeiganda. Lífið 11.12.2024 20:00 Hittust bara einu sinni eftir Friends Vinirnir í Friends hittust aðeins einu sinni eftir að tökum á þáttunum lauk árið 2004 og þar til þau hittust í sérstökum endurfundaþætti. Þetta segir Lisa Kudrow sem segist hafa horft á þættina aftur til að hugga sig eftir sviplegt fráfall Matthew Perry. Lífið 11.12.2024 15:06 Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Sonur íþróttafréttakonunnar, Eddu Sifjar Pálsdóttur og Vilhjálms Siggeirssonar verkefnastjóri hjá Háskólanum í Reykjavík, er kominn með nafn. Drengnum var gefið nafnið Vilhjálmur Bessi við hátíðlega athöfn á dögunum. Lífið 11.12.2024 11:08 Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Í Íslandi í dag í vikunni voru tískustraumar ársins 2024 skoðaðir en þar ræddi Vala Matt við sérfræðinga á því sviði. Lífið 11.12.2024 10:33 Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Helga Vollertsen og Sigurlaug Dagsdóttir, þjóðháttasérfræðingar hjá Þjóðminjasafninu, vinna nú að heimildasöfnun hjá Þjóðminjasafni Íslands um jólahefðir Íslendinga. Markmið söfnunarinnar er að varna því að jólasiðir samtímans falli í gleymskunnar dá og að hægt sé að varðveita upplýsingar um þá fyrir komandi kynslóðir. Lífið 11.12.2024 09:16 Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Sveindís Jane Jónsdóttir landsliðskona í knattspyrnu birtu fyrstu myndirnar af sér og nýja kærastanum, Rob Holding varnarmanni Crystal Palace á samfélagsmiðlinum TikTok. Þar má sjá þau njóta lífsins, meðal annars í göngutúr. Lífið 11.12.2024 09:15 Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Fangar á Hólmsheiði eru á fullu þessa dagana að framleiða, mála og búa til jólaskraut sem þeir selja. Fangi segir það gríðarlega mikilvægt að fá að gera eitthvað á daginn annað en að hanga inni í klefa. Lífið 10.12.2024 22:04 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 334 ›
Krakkatían: Teiknimyndir, vísur og ostar Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Lífið 15.12.2024 07:01
Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa Madonna vakti töluverða athygli á föstudag þegar hún birti tvær gervigreindarmyndir af sér með Frans páfa á Instagram. Ekki er hægt að lýsa myndunum öðruvísi en að páfinn sé að þukla á Madonnu. Lífið 15.12.2024 00:11
„Ég hef ekki komið nálægt þessum manni“ Will Smith hefur þvertekið fyrir að tengjast Sean „Diddy“ Combs á nokkurn hátt. Hann hafi ekki farið í nein partý til Combs eða komið nálægt kauða. Lífið 14.12.2024 20:50
Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Fjórir strákar sem mynda saman ábreiðuband eru stærstu aðdáendur strákabandsins IceGuys sem eru með tónleika í kvöld. Lífið 14.12.2024 20:02
Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Vala Kristín Eiríksdóttir leikkona og leikarinn Hilmir Snær Guðnason eiga von á barni. Það tilkynnti Vala Kristín á Instagram í dag. Lífið 14.12.2024 13:42
Gerði alla plötuna á tveimur árum í Gleðivík Jóhannes Lafontaine gefur í dag út plötuna Movem og heldur í tilefni af því útgáfupartý á Radar. Platan er gefin út á útgáfumerki Exos, Planet X. Lífið 14.12.2024 13:02
Erfitt að skikka fólk til að vera tillitssamt Máni Pétursson eigandi og stofnandi Paxal umboðsskrifstofu vonar að gestir á Iceguys-tónleikunum í dag taki tillit til annarra gesta og fari til hliðar, ætli það að vera með börn sín á háhesti. Í dag fara fram þrennir tónleikar í Laugardalshöll með hljómsveitinni vinsælu, þar af tvennir fjölskyldutónleikar. Paxal sér um skipuleggja tónleikana. Lífið 14.12.2024 11:26
„Gat aldrei vanist því þegar fólk horfði á mig“ Svala Fanney Snædahl Njálsdóttir felldi tár þegar hún komst á topp Þengilhöfða í Eyjafirði. Nokkrum vikum fyrr komst hún ekki milli staða án þess að nota göngugrind. Tæki sem skipti sköpum en þýddi augngotur fólks á förnum vegi, eitthvað sem var erfitt að venjast. Lífið 14.12.2024 10:31
Fréttatía vikunnar: Morð, meistaradeildin og barnalán Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 14.12.2024 07:01
Malcolm in the Middle snýr aftur á skjáinn Útlit er fyrir að gamanþáttaröðin vinsæla Malcolm in the Middle muni snúa aftur á skjáinn. Lífið 13.12.2024 21:38
Skellihlegið að Sögu Garðars og Steinda í Egilshöll Það var líf, fjör og hlátrarsköll í Egilshöllinni í gærkvöldi þegar fyrstu tveir þættirnir af sketsaseríunni, Draumahöllinn, voru frumsýndir fyrir fullum sal áhorfenda. Þættirnir hefja göngu sína á Stöð 2 þann 27. desember næstkomandi. Lífið 13.12.2024 16:47
Missti báða foreldra sína í vikunni Bandaríski grínistinn Conan O' Brien missti foreldra sína í vikunni með þriggja daga millibili. Faðir hans lést á mánudag og móðir hans í gær. Lífið 13.12.2024 16:23
Börn og foreldrar að bugast vegna jólaviðburða Þriggja barna móðir segir álagið í desember verða sífellt meira fyrir börn og foreldra. Hún segir streituna óbærilega og hvetur yfirmenn skóla og frístundasviða til að beina tilmælum til skipuleggjenda tómstunda um að dreifa úr viðburðum og færa þá fram í janúar og febrúar og skapa þannig rólegri hefðir í desember. Lífið 13.12.2024 14:00
Ótrúleg tískutilviljun skekur fjölmiðlaheiminn Sérstakt dálæti íslenskra fjölmiðlakvenna á tiltekinni blárri blússu var afhjúpað í fyrsta annál fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar sem birtist í vikunni og horfa má á hér fyrir neðan. Lífið 13.12.2024 11:57
Estelle prinsessa með Lúsíukveðju „Gleðilegan Lúsíumorgun frá Haga,“ segir í kveðju sænsku konungshallarinnar á Instagram í tilefni af messudegi heilagrar Lúsíu sem er haldinn hátíðlegur á Norðurlöndum og sérstaklega í Svíþjóð. Lífið 13.12.2024 07:53
Litlu jól Blökastsins: Hafa ekki hugmynd hvað er í pökkunum Árlegu Litlu jól Blökastsins verða haldin í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi klukkan 19:30 sunnudaginn 15. desember næstkomandi. Lífið 13.12.2024 07:03
Frumsýning á Vísi: Villi og Vigdís hleypa ljósinu inn „Myndbandið er innblásið af öllum þessum klassísku gömlu íslensku jólalagamyndböndum,“ segir grínistinn og söngvarinn Villi Neto sem frumsýnir í dag ásamt Vigdísi Hafliðadóttur myndband við jólalagið þeirra Hleyptu ljósi inn. Lífið 12.12.2024 20:00
Trump yngri er algjör kvennabósi Hinn átján ára gamli Barron Trump er kvennabósi. Svo segir sagan í erlendum slúðurmiðlum en þar segir að Barron sé afar vinsæll þangað sem hann sækir nám í viðskiptaháskólann Stern School of Business sem staðsettur er í New York. Lífið 12.12.2024 16:01
Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda „Þetta var mikið rugl,“ segir Steindi jr. sem varð fertugur í vikunni og hélt upp á það með risapartýi í Hlégarði í Mosfellsbæ um helgina. Þar var ýmislegt í boði, meðal annars að fá sér húðflúr en yfir fimmtíu manns þekktust boðið og fengu sér flúr af mávi, ritz-kexi, sígarettu, klósettrúllu eða pylsu, allt hluti sem eru í uppáhaldi hjá Steinda. Lífið 12.12.2024 15:01
Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland „Við erum komin til að sjá og sigra, Sigurjón digra,“ sagði Inga Sæland, sigurreifur formaður Flokks fólksins, á nýliðna kosninganótt þegar tölur tóku að birtast. Þarna kvað við kunnuglegan tón í Ingu, sem ítrekað vitnar í hið ástsæla Stuðmannalag þegar andinn kemur yfir hana. Lífið 12.12.2024 13:00
Selena komin með hring Hollywood stjarnan Selena Gomez og tónlistarmaðurinn Benny Blanco eru trúlofuð. Þetta hafa þau tilkynnt með pompi og prakt á samfélagsmiðlum þar sem þau sjást himinlifandi með hringa á höndum. Lífið 12.12.2024 12:32
„Sá síðasti dó á þessu ári“ „Við ætlum að vera með uppboð fyrir sjúkrasjóð villikatta á Ísland, við erum bara í vandræðum því að sjúkrasjóðurinn er uppurinn,“ segir Arndís Björg Sigurgeirsdóttir, eigandi Iðu og kattakona númer eitt en um helgina stendur til að halda uppboð. Lífið 12.12.2024 11:00
„Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ „Ég komst í mikið tilfinningalegt uppnám þegar við komumst að kyni barnsins okkar, því ég hélt svo innilega að það væri stelpa, sem breyttust fljótt í gleðitár yfir litlum bróður, Kristín Pétursdóttir, flugfreyja hjá Icelandair og leikkona, sem á von á dreng með kærasta sínum Þorvari Bjarma Harðarsyni handboltadómara. Lífið 12.12.2024 08:35
Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum „Ég var hérinn í byrjun þegar við vorum að kynnast þar sem ég vildi að við myndum strax byrja saman. Gyrðir var eins og skjaldbaka sem hélt mér á jörðinni og leyfði hlutunum að gerast á sínum hraða,“segir Þorbjörg Kristinsdóttir, áhrifavaldur og kennaranemi, í samtali við Makamál, um samband hennar og Gyrðis Hrafns Guðbrandssonar knattspyrnumanns og fyrirtækjaeiganda. Lífið 11.12.2024 20:00
Hittust bara einu sinni eftir Friends Vinirnir í Friends hittust aðeins einu sinni eftir að tökum á þáttunum lauk árið 2004 og þar til þau hittust í sérstökum endurfundaþætti. Þetta segir Lisa Kudrow sem segist hafa horft á þættina aftur til að hugga sig eftir sviplegt fráfall Matthew Perry. Lífið 11.12.2024 15:06
Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Sonur íþróttafréttakonunnar, Eddu Sifjar Pálsdóttur og Vilhjálms Siggeirssonar verkefnastjóri hjá Háskólanum í Reykjavík, er kominn með nafn. Drengnum var gefið nafnið Vilhjálmur Bessi við hátíðlega athöfn á dögunum. Lífið 11.12.2024 11:08
Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Í Íslandi í dag í vikunni voru tískustraumar ársins 2024 skoðaðir en þar ræddi Vala Matt við sérfræðinga á því sviði. Lífið 11.12.2024 10:33
Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Helga Vollertsen og Sigurlaug Dagsdóttir, þjóðháttasérfræðingar hjá Þjóðminjasafninu, vinna nú að heimildasöfnun hjá Þjóðminjasafni Íslands um jólahefðir Íslendinga. Markmið söfnunarinnar er að varna því að jólasiðir samtímans falli í gleymskunnar dá og að hægt sé að varðveita upplýsingar um þá fyrir komandi kynslóðir. Lífið 11.12.2024 09:16
Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Sveindís Jane Jónsdóttir landsliðskona í knattspyrnu birtu fyrstu myndirnar af sér og nýja kærastanum, Rob Holding varnarmanni Crystal Palace á samfélagsmiðlinum TikTok. Þar má sjá þau njóta lífsins, meðal annars í göngutúr. Lífið 11.12.2024 09:15
Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Fangar á Hólmsheiði eru á fullu þessa dagana að framleiða, mála og búa til jólaskraut sem þeir selja. Fangi segir það gríðarlega mikilvægt að fá að gera eitthvað á daginn annað en að hanga inni í klefa. Lífið 10.12.2024 22:04