Leikjavísir Yfirtaka: Katxin spilar Counter-Strike Katrín Ýr, eða Katxin, tekur yfir streymi GameTíví í kvöld. Þar mun hún taka sig til og spila hinn sívinsæla leik Counter-Strike. Leikjavísir 22.12.2021 20:30 Daníel Rósinkrans tekur yfir streymi Queens Queens eru frá góðu gamni í kvöld og því mun Daníel Rósinkrans taka yfir streymi þeirra. Hann, bróðir hans og vinur stefna á nokkra sigra í leiknum Apex Legends. Leikjavísir 21.12.2021 20:30 Bestu leikir ársins: Undarlegt leikjaár á enda komið Árið sem er nú að ljúka var svo sem ekkert að springa úr tölvuleikjum, ef svo má að orði komast og má færa rök fyrir því að skortur hafi verið á stórum leikjum þetta árið. 2020 sökkaði en þá fengum við þó fjölmarga frábæra leiki. Leikjavísir 21.12.2021 07:01 Litlu jól hjá GameTíví Strákarnir í GameTíví halda littlu jólin í Caldera í kvöld. Þeir munu spila Warzone og gefa áhorfendum gjafir, eftir því hve vel þeim gengur í leiknum. Leikjavísir 20.12.2021 19:31 Sandkassinn: Spila uppáhalds leikinn í síðasta streymi ársins Strákarnir í Sandkassanum ætla að verja síðasta streymi ársins í að spila uppáhalds leikinn þeirra. Það er hinn hraði skotleikur Apex Legends þar sem lið berjast sín á milli og þeir sem standa síðastir uppi vinna. Leikjavísir 19.12.2021 19:31 Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 16.12.2021 20:30 Babe Patrol: Gestagangur á Caldera Stelpurnar í Babe Patrol fá til sín góðan gest fyrir heimsókn til Caldera í kvöld. MV Pete fer til eyjunnar nýju með þeim í kvöld og þar munu berjast við aðra spilara um sigur. Leikjavísir 15.12.2021 20:30 Queens: Valla og Daníel spila leik ársins Valgerður í Queens fær til sín Daníel Rósinkrans í streymi kvöldsins en saman ætla þau að spila leikinn It Takes Two. Leikurinn var valinn leikur ársins á Game Awards fyrr í mánuðinum. Leikjavísir 14.12.2021 20:31 GameTíví: Fyrsta kvöldið í Caldera Strákarnir í GameTíví ætla að virða Caldera fyrir sér í kvöld. Það er nýjasta kort Call of Duty: Warzone, sem er einn vinsælasti leikurinn um þessar mundir. Leikjavísir 13.12.2021 20:09 Sandkassinn: Áhorfendur hafa áhrif í Warhammer: Vermintide 2 Strákarnir í Sandkassanum ætla að kíkja í hinn hræðilega Warhammer heim og spila leikinn Warhammer: Vermintide 2. Áhorfendur munu geta haft áhrif á leik strákanna í gegnum Twitch-spjallið. Leikjavísir 12.12.2021 19:35 Stiklusúpa: Nýir leikir og þættir kynntir til leiks á Game Awards Verðlaunahátíðin Game Awards fór fram í gærkvöldi og í nótt en þar nota framleiðendur leikja og sjónvarpsefnis tækifærið til að sýna leiki og þætti sem eru í vinnslu. Í gær var þar engin breyting á. Leikjavísir 10.12.2021 09:50 Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 9.12.2021 20:31 Franklin snýr aftur í GTA og Dr Dre einnig Leikjafyrirtækið Rockstar opinberaði í dag nýja uppfærslu við Grand Theft Auto Online sem inniheldur nýja sögu um eina af aðalpersónum upprunalega leiksins og rapparans Dr. Dre. Franklin snýr aftur í leiknum og spilarar þurfa að hjálpa honum og rapparanum að gefa út ný lög. Leikjavísir 8.12.2021 15:52 Queens svífa í síðasta sinn til Verdansk með Óla Jóels í eftirdragi Óli „fjandans“ Jóels mun ganga til liðs við Drottningarnar í kvöld og fara með þeim í síðustu heimsóknina til Verdansk. Á morgun verður komið nýtt borð í Warzone og því síðasti séns til að næla í sigra í borginni vinsælu. Leikjavísir 7.12.2021 20:31 Verdansk kvödd með stærðarinnar móti Strákarnir í GameTíví ætla að kveðja Verdansk, borgina í leiknum Call of Duty Warzone, með stæl. Vegna þess að nýtt kort verður tekið í notkun í vikunni ætlar GameTíví að halda stærðarinnar mót íslenskra streymara. Leikjavísir 6.12.2021 19:16 Gang Beasts og sjórán í Sandkassanum Strákarnir í Sandkassanum ætla að verja streymi kvöldsins í tvo leiki. Fyrst ætla þeir að spila leikinn Gang Beasts og því næst ætla þeir að kíkja á nýjustu uppfærslu sjóræningjaleiksins Sea of Thieves. Leikjavísir 5.12.2021 19:44 Yfirtaka - Zelda: Ocarina of Time maraþonstreymi Óvænt yfirtaka á Twitchrás GameTíví á sér stað í dag þegar Helstu Zelda sérfræðingar landsins, þeir Daníel Rósinkrans, Gylfi Már og Oddur Bauer ætla spila í gegnum Ocarina of Time, einn ástsælasta leik allra tíma. Leikjavísir 4.12.2021 11:30 Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 2.12.2021 20:30 Babe Patrol: Lokaútkall í Verdansk Stelpurnar í Babe Patrol fara í kvöld í síðasta sinn til Verdansk. Í næstu viku verður nefnilega komið nýtt kort í leiknum Call of Duty Warzone. Leikjavísir 1.12.2021 20:31 Queens: Villi Neto og Gói Sportrönd mæta í spurningakeppni Þær Móna og Valla í Queens verða með nokkuð óheðbundið streymi í kvöld. Þeir Vilhelm Neto og Gói Sportrönd munu mæta til stelpnanna og taka þátt í spurningarkeppni. Leikjavísir 30.11.2021 20:30 Mánudagsstreymið: Strákarnir ráða sig í sveit Strákarnir í GameTíví hafa ráðið sig í sveit. Í kvöld ætla þeir að spila leikinn Farming simulator 22 saman aftur. Leikjavísir 29.11.2021 19:31 Sandkassinn: Sjórán og ribbaldaháttur Það verða læti hjá strákunum í Sandkassanum í kvöld þar sem þeir hífa Jolly Roger að húni og leggjast í sjórán. Það munu þeir gera í leiknum Sea of Thieves. Leikjavísir 28.11.2021 19:31 Yfirtaka: Sýnir réttu handtökin á stafrænum bóndabæ GameTíví er með aukastreymi í kvöld þar sem hann Hilmar Þór ætlar að sýna Íslendingum réttu handtökin í Farming Simulator. Hilmar streymir undir nafninu Farmingbuddies á Twitch. Leikjavísir 27.11.2021 19:31 Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 25.11.2021 20:30 Babe Patrol: Sameinaðar á ný Stelpurnar í Babe Patrol eru loks sameinaðar á ný og stefna á tiltekt í Verdansk. Í kvöld munu þær sum sé spila Warzone og keppast um að standa einar uppi eftir harða bardaga. Leikjavísir 24.11.2021 20:30 Battlefield 2042: Ókláraður og á köflum óspilandi Battlefield 2042 hefur valdið mér miklum vonbrigðum og hefur að mestu verið nánast óspilanlegur. Leikurinn er langt frá því að vera tilbúinn en hann hefur sína kosti og gæti jafnvel talist mjög efnilegur. Það vantar þó töluvert upp á enn sem komið er. Leikjavísir 24.11.2021 08:45 Queens og Babe Patrol leiða saman hesta sína Stelpurnar í Queens fá til sín meðlimi Babe Patrol í streymi kvöldsins. Saman ætla þær að herja á aðra spilara í Verdansk og sækja sigra í Warzone. Leikjavísir 23.11.2021 20:31 Mánudagsstreymið: Sveitalífið í GameTíví Það verður sveitarstemning í streymi strákanna í GameTíví í kvöld. Nú verða strákarnir sendir í sveiti og munu þeir spila leikinn Farming Simulator 2022 á milli þess em þeir gugga í Bændablaðið. Leikjavísir 22.11.2021 19:31 GTA Trilogy: Fóru framúr sjálfum sér „Fokk it. Þetta verður bara að duga.“ Þetta ímynda ég mér að forsvarsmenn Rockstar hafi sagt um nýútgefna endurgerð klassísku leikjanna GTA III (2001), GTA Vice City (2002) og GTA San Andreas (2004). Endurgerðin ber hinn einfalda og ljóðræna titil Grand Theft Auto: The Trilogy – The Definitive Edition. Leikjavísir 22.11.2021 11:50 Sandkassinn: Strákarnir takast á við Battlefield skrímslið Strákarnir í Sandkassanum ætla að valda usla í kvöld. Í streymi kvöldsins ætla þeir að spila Battlefield 2042, sem snýst um að fremja umfangsmikil rán og verjast lögreglunni. Leikjavísir 21.11.2021 19:31 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 58 ›
Yfirtaka: Katxin spilar Counter-Strike Katrín Ýr, eða Katxin, tekur yfir streymi GameTíví í kvöld. Þar mun hún taka sig til og spila hinn sívinsæla leik Counter-Strike. Leikjavísir 22.12.2021 20:30
Daníel Rósinkrans tekur yfir streymi Queens Queens eru frá góðu gamni í kvöld og því mun Daníel Rósinkrans taka yfir streymi þeirra. Hann, bróðir hans og vinur stefna á nokkra sigra í leiknum Apex Legends. Leikjavísir 21.12.2021 20:30
Bestu leikir ársins: Undarlegt leikjaár á enda komið Árið sem er nú að ljúka var svo sem ekkert að springa úr tölvuleikjum, ef svo má að orði komast og má færa rök fyrir því að skortur hafi verið á stórum leikjum þetta árið. 2020 sökkaði en þá fengum við þó fjölmarga frábæra leiki. Leikjavísir 21.12.2021 07:01
Litlu jól hjá GameTíví Strákarnir í GameTíví halda littlu jólin í Caldera í kvöld. Þeir munu spila Warzone og gefa áhorfendum gjafir, eftir því hve vel þeim gengur í leiknum. Leikjavísir 20.12.2021 19:31
Sandkassinn: Spila uppáhalds leikinn í síðasta streymi ársins Strákarnir í Sandkassanum ætla að verja síðasta streymi ársins í að spila uppáhalds leikinn þeirra. Það er hinn hraði skotleikur Apex Legends þar sem lið berjast sín á milli og þeir sem standa síðastir uppi vinna. Leikjavísir 19.12.2021 19:31
Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 16.12.2021 20:30
Babe Patrol: Gestagangur á Caldera Stelpurnar í Babe Patrol fá til sín góðan gest fyrir heimsókn til Caldera í kvöld. MV Pete fer til eyjunnar nýju með þeim í kvöld og þar munu berjast við aðra spilara um sigur. Leikjavísir 15.12.2021 20:30
Queens: Valla og Daníel spila leik ársins Valgerður í Queens fær til sín Daníel Rósinkrans í streymi kvöldsins en saman ætla þau að spila leikinn It Takes Two. Leikurinn var valinn leikur ársins á Game Awards fyrr í mánuðinum. Leikjavísir 14.12.2021 20:31
GameTíví: Fyrsta kvöldið í Caldera Strákarnir í GameTíví ætla að virða Caldera fyrir sér í kvöld. Það er nýjasta kort Call of Duty: Warzone, sem er einn vinsælasti leikurinn um þessar mundir. Leikjavísir 13.12.2021 20:09
Sandkassinn: Áhorfendur hafa áhrif í Warhammer: Vermintide 2 Strákarnir í Sandkassanum ætla að kíkja í hinn hræðilega Warhammer heim og spila leikinn Warhammer: Vermintide 2. Áhorfendur munu geta haft áhrif á leik strákanna í gegnum Twitch-spjallið. Leikjavísir 12.12.2021 19:35
Stiklusúpa: Nýir leikir og þættir kynntir til leiks á Game Awards Verðlaunahátíðin Game Awards fór fram í gærkvöldi og í nótt en þar nota framleiðendur leikja og sjónvarpsefnis tækifærið til að sýna leiki og þætti sem eru í vinnslu. Í gær var þar engin breyting á. Leikjavísir 10.12.2021 09:50
Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 9.12.2021 20:31
Franklin snýr aftur í GTA og Dr Dre einnig Leikjafyrirtækið Rockstar opinberaði í dag nýja uppfærslu við Grand Theft Auto Online sem inniheldur nýja sögu um eina af aðalpersónum upprunalega leiksins og rapparans Dr. Dre. Franklin snýr aftur í leiknum og spilarar þurfa að hjálpa honum og rapparanum að gefa út ný lög. Leikjavísir 8.12.2021 15:52
Queens svífa í síðasta sinn til Verdansk með Óla Jóels í eftirdragi Óli „fjandans“ Jóels mun ganga til liðs við Drottningarnar í kvöld og fara með þeim í síðustu heimsóknina til Verdansk. Á morgun verður komið nýtt borð í Warzone og því síðasti séns til að næla í sigra í borginni vinsælu. Leikjavísir 7.12.2021 20:31
Verdansk kvödd með stærðarinnar móti Strákarnir í GameTíví ætla að kveðja Verdansk, borgina í leiknum Call of Duty Warzone, með stæl. Vegna þess að nýtt kort verður tekið í notkun í vikunni ætlar GameTíví að halda stærðarinnar mót íslenskra streymara. Leikjavísir 6.12.2021 19:16
Gang Beasts og sjórán í Sandkassanum Strákarnir í Sandkassanum ætla að verja streymi kvöldsins í tvo leiki. Fyrst ætla þeir að spila leikinn Gang Beasts og því næst ætla þeir að kíkja á nýjustu uppfærslu sjóræningjaleiksins Sea of Thieves. Leikjavísir 5.12.2021 19:44
Yfirtaka - Zelda: Ocarina of Time maraþonstreymi Óvænt yfirtaka á Twitchrás GameTíví á sér stað í dag þegar Helstu Zelda sérfræðingar landsins, þeir Daníel Rósinkrans, Gylfi Már og Oddur Bauer ætla spila í gegnum Ocarina of Time, einn ástsælasta leik allra tíma. Leikjavísir 4.12.2021 11:30
Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 2.12.2021 20:30
Babe Patrol: Lokaútkall í Verdansk Stelpurnar í Babe Patrol fara í kvöld í síðasta sinn til Verdansk. Í næstu viku verður nefnilega komið nýtt kort í leiknum Call of Duty Warzone. Leikjavísir 1.12.2021 20:31
Queens: Villi Neto og Gói Sportrönd mæta í spurningakeppni Þær Móna og Valla í Queens verða með nokkuð óheðbundið streymi í kvöld. Þeir Vilhelm Neto og Gói Sportrönd munu mæta til stelpnanna og taka þátt í spurningarkeppni. Leikjavísir 30.11.2021 20:30
Mánudagsstreymið: Strákarnir ráða sig í sveit Strákarnir í GameTíví hafa ráðið sig í sveit. Í kvöld ætla þeir að spila leikinn Farming simulator 22 saman aftur. Leikjavísir 29.11.2021 19:31
Sandkassinn: Sjórán og ribbaldaháttur Það verða læti hjá strákunum í Sandkassanum í kvöld þar sem þeir hífa Jolly Roger að húni og leggjast í sjórán. Það munu þeir gera í leiknum Sea of Thieves. Leikjavísir 28.11.2021 19:31
Yfirtaka: Sýnir réttu handtökin á stafrænum bóndabæ GameTíví er með aukastreymi í kvöld þar sem hann Hilmar Þór ætlar að sýna Íslendingum réttu handtökin í Farming Simulator. Hilmar streymir undir nafninu Farmingbuddies á Twitch. Leikjavísir 27.11.2021 19:31
Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 25.11.2021 20:30
Babe Patrol: Sameinaðar á ný Stelpurnar í Babe Patrol eru loks sameinaðar á ný og stefna á tiltekt í Verdansk. Í kvöld munu þær sum sé spila Warzone og keppast um að standa einar uppi eftir harða bardaga. Leikjavísir 24.11.2021 20:30
Battlefield 2042: Ókláraður og á köflum óspilandi Battlefield 2042 hefur valdið mér miklum vonbrigðum og hefur að mestu verið nánast óspilanlegur. Leikurinn er langt frá því að vera tilbúinn en hann hefur sína kosti og gæti jafnvel talist mjög efnilegur. Það vantar þó töluvert upp á enn sem komið er. Leikjavísir 24.11.2021 08:45
Queens og Babe Patrol leiða saman hesta sína Stelpurnar í Queens fá til sín meðlimi Babe Patrol í streymi kvöldsins. Saman ætla þær að herja á aðra spilara í Verdansk og sækja sigra í Warzone. Leikjavísir 23.11.2021 20:31
Mánudagsstreymið: Sveitalífið í GameTíví Það verður sveitarstemning í streymi strákanna í GameTíví í kvöld. Nú verða strákarnir sendir í sveiti og munu þeir spila leikinn Farming Simulator 2022 á milli þess em þeir gugga í Bændablaðið. Leikjavísir 22.11.2021 19:31
GTA Trilogy: Fóru framúr sjálfum sér „Fokk it. Þetta verður bara að duga.“ Þetta ímynda ég mér að forsvarsmenn Rockstar hafi sagt um nýútgefna endurgerð klassísku leikjanna GTA III (2001), GTA Vice City (2002) og GTA San Andreas (2004). Endurgerðin ber hinn einfalda og ljóðræna titil Grand Theft Auto: The Trilogy – The Definitive Edition. Leikjavísir 22.11.2021 11:50
Sandkassinn: Strákarnir takast á við Battlefield skrímslið Strákarnir í Sandkassanum ætla að valda usla í kvöld. Í streymi kvöldsins ætla þeir að spila Battlefield 2042, sem snýst um að fremja umfangsmikil rán og verjast lögreglunni. Leikjavísir 21.11.2021 19:31