Körfubolti Seth Curry mun spila fyrir tengdapabba sinn í vetur Seth Curry var skipt í gær frá Dallas Mavericks til Philadelphia 76ers í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 19.11.2020 12:01 Jón Axel var ekki valinn í nýliðavali NBA deildarinnar í nótt Ísland átti leikmann í nýliðavali NBA deildarinnar í nótt en hann var ekki einn af þeim sem voru valdir inn í bestu körfuboltadeild heims. Körfubolti 19.11.2020 07:31 Þrettán stig frá Martin í sigri í EuroLeague Martin Hermannsson skoraði þrettán stig er Valencia vann tólf stiga sigur á Panathinaikos, 95-83, í EuroLeague í kvöld. Körfubolti 17.11.2020 21:54 „Þetta getur ekki verið gott fyrir hvorki geðheilsu né líkamann hjá þessum börnum“ Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Dominos-deild karla, segir að nú sé kominn tími til að opna íþróttahúsin og leyfa afreksíþróttafólki landsins að æfa. Þetta sagði hann í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakka kvöldsins. Körfubolti 17.11.2020 19:00 Héraðsdómur dæmdi ÍR til að greiða Sigurði tæpar tvær milljónir Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á kröfur Sigurðar Gunnar Þorsteinssonar um að ÍR ætti að greiða honum tæpar tvær milljónir króna vegna vangoldinna launa. Körfubolti 17.11.2020 16:20 Martin Hermanns er ekki í íslenska körfuboltalandsliðinu Besti körfuboltamaður landsins getur ekki tekið þátt í tveimur leikjum íslenska karlalandsliðsins í körfubolta. Körfubolti 17.11.2020 11:46 Harden hafnaði 6,8 milljörðum á ári og vill komast til Brooklyn Nets Framtíð körfuboltamannsins James Harden hjá Houston Rockets er í uppnámi ef marka má fréttir frá Bandaríkjunum. Körfubolti 17.11.2020 11:30 Jón Axel verður í NBA-nýliðavalinu á morgun Ísland á sinn fulltrúa í nýliðavali NBA deildarinnar í körfubolta sem fer fram við sérstakar aðstæður á morgun. Körfubolti 17.11.2020 09:16 Þjálfarar í Dominos deildunum skora á yfirvöld: „Undarlegt að nánast öll íþróttahreyfingin sé sett undir sama hatt“ Þjálfarar í Dominos-deildum karla og kvenna hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau skora á stjórnvöld að leyfa æfingar. Körfubolti 16.11.2020 17:25 Góðkunningi íslenska landsliðsins frá Eurobasket er á leið til LA Lakers Dennis Schröder mun hjálpa Los Angeles Lakers að verja NBA titilinn á komandi leiktíð sem hefst rétt fyrir jól. Körfubolti 16.11.2020 16:00 Þjálfari bikarmeistaranna pirraður á Twitter: Meðan borum við í nefið Arnar Guðjónsson, þjálfari bikarmeistara Stjörnunnar, er eins og fleiri orðinn þreyttur á því að bíða eftir að körfuboltinn fái aftur grænt ljós á Íslandi. Körfubolti 16.11.2020 13:31 Sara Rún aðeins sú þriðja sem skorar þrjátíu stig í leik fyrir A-landsliðið Aðeins tvær íslenskar körfuboltakonur höfðu náð því í sögunni sem Sara Rún Hinriksdóttir afrekaði á Krít um helgina. Körfubolti 16.11.2020 13:00 Jón Axel stigahæstur í stóru tapi Frankfurt Fraport Skyliners Frankfurt tapaði með 23 stiga mun fyrir Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Jón Axel Guðmundsson var stigahæstur hjá Frankfurt. Körfubolti 15.11.2020 16:27 „Valur bakkaði ekki inn með bíl af gullstöngum og setti fyrir framan húsið mitt“ Pavel Ermolinskij var gestur hjá Svövu Kristínu Grétarsdóttur í þættinum Líf utan leiksins. Þar fór hann meðal annars yfir félagsskipti sín frá KR og yfir í erkifjendurna í Val. Körfubolti 15.11.2020 08:01 „Skiptir mestu máli að við séum hérna enn þá á morgun“ Haukar ákváðu þegar í ljós kom að keppni í Íslandsmótinu í körfubolta væri frestað að senda alla erlenda leikmenn sína heim. Bragi Magnússon, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka, segir félagið bæði hafa horft á mannlega þáttinn og þann rekstrarlega og segir mestu máli skipta að liðið lifi þetta óvissuástand af. Körfubolti 14.11.2020 20:30 Tryggvi og félagar máttu þola svekkjandi tap Tryggvi Hlinason og liðsfélagar hans í Zaragoza lutu í lægra haldi fyrir Fuenlabrada í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 14.11.2020 19:05 Ísland 53-74 Búlgaría | Fyrri hálfleikur varð stelpunum að falli Ísland mætti Búlgaríu í seinni leik sínum í búbblunni á Krít í undankeppni EM í körfubolta kvenna. Körfubolti 14.11.2020 17:15 Mikið gengið á hjá landsliðinu: Týndar töskur, lítill undirbúningur og smit hjá öðrum liðum Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik er nú statt í Grikklandi þar sem það leikur í undankeppni EM. Mikið hefur gengið á sökum kórónufaraldursins og þá týndust töskur á leiðinni. Körfubolti 14.11.2020 12:15 Fór lítið fyrir Martin í tapi Valencia Martin Hermannsson og félagar í Valencia töpuðu fyrir Bayern München í EuroLeague í kvöld. Körfubolti 13.11.2020 22:17 Golden State Warriors ætlar prófa alla áhorfendur og fylla 50 prósent sætanna Það verða áhorfendur á heimaleikjum Golden State Warriors þegar NBA tímabilið hefst á nýjan leik. Eigandinn er tilbúinn að eyða milljörðum í smitpróf. Körfubolti 13.11.2020 16:47 Skellur gegn Slóveníu Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði í dag fyrir Slóveníu í undankeppni EuroBasket 2021, 94-58. Þetta var þriðja tap Íslands í riðlinum í jafn mörgum leikjum. Körfubolti 12.11.2020 16:44 Ísland mætir liði sem missti tvo lykilmenn út í gær vegna smits Kvennalandslið Íslands í körfubolta leikur í dag við Slóveníu á grísku eynni Krít þar sem leikið er í undankeppni EM. Tveir lykilmanna Slóveníu eru með kórónuveiruna. Körfubolti 12.11.2020 07:41 Talið að LaMelo Ball verði valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar Spekingar NBA-deildarinnar vestra telja líklegast að LaMelo Ball verði valinn fyrstur í nýliðavali deildarinnar sem fram fer á miðvikudeginum í næstu viku. Körfubolti 12.11.2020 07:00 Hlynur og Haukur á lista hjá öllum yfir þá bestu í sögu Körfuboltakvölds Það voru tveir íslenskir körfuboltamenn sem komust hjá blað hjá öllum sérfræðingunum í Domino´s Körfuboltakvöldi. Körfubolti 11.11.2020 17:00 Goðsagnir Keflavíkur í kvennakörfunni og þessi eina sem var alltaf rangstæð Anna María Sveinsdóttir, Björg Hafsteinsdóttir og allir hinir frábæru leikmenn gullaldarliðs Keflavíkur í kvennakörfunni voru til umræðu í síðasta Domino´s Körfuboltakvöldi. Körfubolti 10.11.2020 14:31 Völdu bestu erlendu leikmennina í sögu Domino´s Körfuboltakvölds Eini erlendi leikmaður sem Jonni „hefur ekki rekið“ er sá besti af þeim sem hefur spilað í Domino´s deildinni síðan að Körfuboltakvöldið fór af stað haustið 2015. Körfubolti 9.11.2020 14:00 Enn einn stórleikurinn hjá Elvari og Tryggvi tapaði í spennutrylli Elvar Már Friðriksson skoraði 21 stig, gaf tólf stoðsendingar og tók fimm fráköst er Siauliai vann loksins leik í litháenska körfuboltanum í dag. Körfubolti 8.11.2020 20:32 Haukur Helgi með kórónuveiruna Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson og leikmaður Andorra í spænska körfuboltanum er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti hann í Domino’s Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld. Körfubolti 6.11.2020 22:01 KKÍ fékk undanþágu frá heilbrigðisráðuneytinu Körfuknattleikssamband Ísland fékk í gærmorgun undanþágu frá heilbrigðisráðuneytinu svo að íslenska kvennalandsliðið geti undirbúið sig fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Körfubolti 5.11.2020 18:31 Þær bestu ekki með landsliðinu til Krítar Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta hefur orðið fyrir þungu höggi í aðdraganda leikjanna í undankeppni EM sem liðið spilar á grísku eyjunni Krít. Körfubolti 3.11.2020 15:30 « ‹ 230 231 232 233 234 235 236 237 238 … 334 ›
Seth Curry mun spila fyrir tengdapabba sinn í vetur Seth Curry var skipt í gær frá Dallas Mavericks til Philadelphia 76ers í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 19.11.2020 12:01
Jón Axel var ekki valinn í nýliðavali NBA deildarinnar í nótt Ísland átti leikmann í nýliðavali NBA deildarinnar í nótt en hann var ekki einn af þeim sem voru valdir inn í bestu körfuboltadeild heims. Körfubolti 19.11.2020 07:31
Þrettán stig frá Martin í sigri í EuroLeague Martin Hermannsson skoraði þrettán stig er Valencia vann tólf stiga sigur á Panathinaikos, 95-83, í EuroLeague í kvöld. Körfubolti 17.11.2020 21:54
„Þetta getur ekki verið gott fyrir hvorki geðheilsu né líkamann hjá þessum börnum“ Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Dominos-deild karla, segir að nú sé kominn tími til að opna íþróttahúsin og leyfa afreksíþróttafólki landsins að æfa. Þetta sagði hann í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakka kvöldsins. Körfubolti 17.11.2020 19:00
Héraðsdómur dæmdi ÍR til að greiða Sigurði tæpar tvær milljónir Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á kröfur Sigurðar Gunnar Þorsteinssonar um að ÍR ætti að greiða honum tæpar tvær milljónir króna vegna vangoldinna launa. Körfubolti 17.11.2020 16:20
Martin Hermanns er ekki í íslenska körfuboltalandsliðinu Besti körfuboltamaður landsins getur ekki tekið þátt í tveimur leikjum íslenska karlalandsliðsins í körfubolta. Körfubolti 17.11.2020 11:46
Harden hafnaði 6,8 milljörðum á ári og vill komast til Brooklyn Nets Framtíð körfuboltamannsins James Harden hjá Houston Rockets er í uppnámi ef marka má fréttir frá Bandaríkjunum. Körfubolti 17.11.2020 11:30
Jón Axel verður í NBA-nýliðavalinu á morgun Ísland á sinn fulltrúa í nýliðavali NBA deildarinnar í körfubolta sem fer fram við sérstakar aðstæður á morgun. Körfubolti 17.11.2020 09:16
Þjálfarar í Dominos deildunum skora á yfirvöld: „Undarlegt að nánast öll íþróttahreyfingin sé sett undir sama hatt“ Þjálfarar í Dominos-deildum karla og kvenna hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau skora á stjórnvöld að leyfa æfingar. Körfubolti 16.11.2020 17:25
Góðkunningi íslenska landsliðsins frá Eurobasket er á leið til LA Lakers Dennis Schröder mun hjálpa Los Angeles Lakers að verja NBA titilinn á komandi leiktíð sem hefst rétt fyrir jól. Körfubolti 16.11.2020 16:00
Þjálfari bikarmeistaranna pirraður á Twitter: Meðan borum við í nefið Arnar Guðjónsson, þjálfari bikarmeistara Stjörnunnar, er eins og fleiri orðinn þreyttur á því að bíða eftir að körfuboltinn fái aftur grænt ljós á Íslandi. Körfubolti 16.11.2020 13:31
Sara Rún aðeins sú þriðja sem skorar þrjátíu stig í leik fyrir A-landsliðið Aðeins tvær íslenskar körfuboltakonur höfðu náð því í sögunni sem Sara Rún Hinriksdóttir afrekaði á Krít um helgina. Körfubolti 16.11.2020 13:00
Jón Axel stigahæstur í stóru tapi Frankfurt Fraport Skyliners Frankfurt tapaði með 23 stiga mun fyrir Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Jón Axel Guðmundsson var stigahæstur hjá Frankfurt. Körfubolti 15.11.2020 16:27
„Valur bakkaði ekki inn með bíl af gullstöngum og setti fyrir framan húsið mitt“ Pavel Ermolinskij var gestur hjá Svövu Kristínu Grétarsdóttur í þættinum Líf utan leiksins. Þar fór hann meðal annars yfir félagsskipti sín frá KR og yfir í erkifjendurna í Val. Körfubolti 15.11.2020 08:01
„Skiptir mestu máli að við séum hérna enn þá á morgun“ Haukar ákváðu þegar í ljós kom að keppni í Íslandsmótinu í körfubolta væri frestað að senda alla erlenda leikmenn sína heim. Bragi Magnússon, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka, segir félagið bæði hafa horft á mannlega þáttinn og þann rekstrarlega og segir mestu máli skipta að liðið lifi þetta óvissuástand af. Körfubolti 14.11.2020 20:30
Tryggvi og félagar máttu þola svekkjandi tap Tryggvi Hlinason og liðsfélagar hans í Zaragoza lutu í lægra haldi fyrir Fuenlabrada í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 14.11.2020 19:05
Ísland 53-74 Búlgaría | Fyrri hálfleikur varð stelpunum að falli Ísland mætti Búlgaríu í seinni leik sínum í búbblunni á Krít í undankeppni EM í körfubolta kvenna. Körfubolti 14.11.2020 17:15
Mikið gengið á hjá landsliðinu: Týndar töskur, lítill undirbúningur og smit hjá öðrum liðum Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik er nú statt í Grikklandi þar sem það leikur í undankeppni EM. Mikið hefur gengið á sökum kórónufaraldursins og þá týndust töskur á leiðinni. Körfubolti 14.11.2020 12:15
Fór lítið fyrir Martin í tapi Valencia Martin Hermannsson og félagar í Valencia töpuðu fyrir Bayern München í EuroLeague í kvöld. Körfubolti 13.11.2020 22:17
Golden State Warriors ætlar prófa alla áhorfendur og fylla 50 prósent sætanna Það verða áhorfendur á heimaleikjum Golden State Warriors þegar NBA tímabilið hefst á nýjan leik. Eigandinn er tilbúinn að eyða milljörðum í smitpróf. Körfubolti 13.11.2020 16:47
Skellur gegn Slóveníu Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði í dag fyrir Slóveníu í undankeppni EuroBasket 2021, 94-58. Þetta var þriðja tap Íslands í riðlinum í jafn mörgum leikjum. Körfubolti 12.11.2020 16:44
Ísland mætir liði sem missti tvo lykilmenn út í gær vegna smits Kvennalandslið Íslands í körfubolta leikur í dag við Slóveníu á grísku eynni Krít þar sem leikið er í undankeppni EM. Tveir lykilmanna Slóveníu eru með kórónuveiruna. Körfubolti 12.11.2020 07:41
Talið að LaMelo Ball verði valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar Spekingar NBA-deildarinnar vestra telja líklegast að LaMelo Ball verði valinn fyrstur í nýliðavali deildarinnar sem fram fer á miðvikudeginum í næstu viku. Körfubolti 12.11.2020 07:00
Hlynur og Haukur á lista hjá öllum yfir þá bestu í sögu Körfuboltakvölds Það voru tveir íslenskir körfuboltamenn sem komust hjá blað hjá öllum sérfræðingunum í Domino´s Körfuboltakvöldi. Körfubolti 11.11.2020 17:00
Goðsagnir Keflavíkur í kvennakörfunni og þessi eina sem var alltaf rangstæð Anna María Sveinsdóttir, Björg Hafsteinsdóttir og allir hinir frábæru leikmenn gullaldarliðs Keflavíkur í kvennakörfunni voru til umræðu í síðasta Domino´s Körfuboltakvöldi. Körfubolti 10.11.2020 14:31
Völdu bestu erlendu leikmennina í sögu Domino´s Körfuboltakvölds Eini erlendi leikmaður sem Jonni „hefur ekki rekið“ er sá besti af þeim sem hefur spilað í Domino´s deildinni síðan að Körfuboltakvöldið fór af stað haustið 2015. Körfubolti 9.11.2020 14:00
Enn einn stórleikurinn hjá Elvari og Tryggvi tapaði í spennutrylli Elvar Már Friðriksson skoraði 21 stig, gaf tólf stoðsendingar og tók fimm fráköst er Siauliai vann loksins leik í litháenska körfuboltanum í dag. Körfubolti 8.11.2020 20:32
Haukur Helgi með kórónuveiruna Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson og leikmaður Andorra í spænska körfuboltanum er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti hann í Domino’s Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld. Körfubolti 6.11.2020 22:01
KKÍ fékk undanþágu frá heilbrigðisráðuneytinu Körfuknattleikssamband Ísland fékk í gærmorgun undanþágu frá heilbrigðisráðuneytinu svo að íslenska kvennalandsliðið geti undirbúið sig fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Körfubolti 5.11.2020 18:31
Þær bestu ekki með landsliðinu til Krítar Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta hefur orðið fyrir þungu höggi í aðdraganda leikjanna í undankeppni EM sem liðið spilar á grísku eyjunni Krít. Körfubolti 3.11.2020 15:30