Íslenski boltinn Jonathan um atvikið gegn KR: "Hélt þetta gæti orðið minn síðasti fótboltaleikur“ Jonathan Hendrickx er lykilmaður í liði Breiðabliks en það fór um marga þegar hann hneig niður í leik gegn KR í Mjólkurbikar karla á miðvikudag í síðustu viku. Íslenski boltinn 7.6.2018 20:15 Er þegar búin að segja nei við nokkur félög "Þetta er hreint út sagt dásamlegt, ég kann mjög vel við mig hérna á Blikavellinum og í bláa búningnum svo ég get ekki kvartað,“ sagði Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, fyrir æfingu í gær en fram undan er leikur gegn Slóveníu á mánudaginn í undankeppni HM 2019. Íslenski boltinn 7.6.2018 12:30 Hver stóð sig best í Pepsi-deild kvenna í maí?: Þú átt valið Pepsimörk kvenna hafa tekið saman tilnefningar fyrir maímánuð yfir þá leikmenn sem stóðu sig best í deildinni í síðasta mánuði. Íslenski boltinn 6.6.2018 14:25 Þrjú skot á markið og að vera 39 prósent með boltann var nóg fyrir Keflavík Fótboltinn er ekki alltaf sanngjarn eins og tölfræðin í leik FH og Keflavíkur sýndi. Íslenski boltinn 6.6.2018 13:00 Íslenskur dómari hækkaður upp um flokk hjá UEFA Íslenski dómarinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er að gera góða hluti í alþjóðadómgæslunni en á dögunum fékk hann beinan vitnisburð um góða frammistöðu hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. Íslenski boltinn 5.6.2018 18:30 Stjörnumenn þrefölduðu stigafjöldann í fyrsta leiknum í júní Júnímánuður hefur verið mikill vandræðamánuður fyrir Stjörnumenn eftir að þeir tryggðu sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil sumarið 2014 en nú lítur út fyrir að breyting verði á því. Íslenski boltinn 5.6.2018 17:30 Gísli og Sito verðlaunaðir í Pepsimörkunum Blikinn Gísli Eyjólfsson og Grindvíkingurinn Jose Sito Seoane voru verðlaunaðir af Pepsimörkunum í gær. Þeir fengu tvö fyrstu einstaklingsverðlaun sumarsins hjá Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 5.6.2018 15:00 „Þú þarft að vera heppinn eða þekkja einhvern“ Hannes Þór Halldórsson, aðalmarkvörður íslenska fótboltalandsliðsins, var heiðursgestur í Pepsi mörkunum í gær og þar tjáði hann sig meðal annars um möguleika íslenskra markvarða í dag að komast út í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 5.6.2018 14:30 Pepsimörkin: „Hann tekur þessa fáránlegu ákvörðun undir engri pressu“ Pepsimörkin fjölluðu ítarlega um sjöundu umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi og tóku meðal annars fyrir seinna mark Keflavíkur í 2-2 jafntefli við FH í Kaplakrika. Íslenski boltinn 5.6.2018 13:00 Gaf besta vininum sínum rautt spjald og bauð honum síðan í afmælið sitt Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson var heiðusrsgestur í Pepsi-mörkunum í gær þegar Hörður Magnússon og félagar gerðu upp sjöundu umferð Pepsi deildar karla. Íslenski boltinn 5.6.2018 11:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Fylkir 2-1 | Grindavík í toppsætið Grindavík vann karaktersigur á Fylkismönnum á heimavelli sínum í kvöld. Fylkismenn komust yfir á 5.mínútu en Grindavík tók öll völd á vellinum í síðari hálfleik og skoraði þá tvö mörk. Will Daniels skoraði sigurmarkið á 88.mínútu en Björn Berg Bryde hafði áður jafnað úr víti. Íslenski boltinn 4.6.2018 22:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Valur 0-2 | Valur tveimur stigum frá toppnum Valur er komið í annað sæti Pepsi-deildarinnar eftir 2-0 sigur á Fjölni á útivelli. Liðið er nú tveimur stigum frá toppi delidarinnar. Íslenski boltinn 4.6.2018 21:45 Helgi: Dómarinn hleypir þeim inn í leikinn "Dómarinn ákveður að hleypa þeim inn í leikinn og gefa þeim heldur ódýra vítaspyrnu. Ég er ekki vanur að væla yfir dómaranum en frá okkar sjónarhorni var þetta aldrei víti." Íslenski boltinn 4.6.2018 21:43 Umfjöllun og viðtöl: FH - Keflavík 2-2 | Keflvíkingar náðu stigi í Kaplakrika FH missti af tækifærinu til þess að fylgja Grindvíkingum upp í toppsætið þegar liðið gerði jafntefli við botnlið Keflavíkur. Þetta var þriðja stigið sem Keflavík fær í sumar en liðið situr í 12. og neðsta sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 4.6.2018 21:00 Þriðja skiptið sem Kristján sendir yngsta leikmann allra tíma inn á völlinn Sami þjálfarinn er nú maðurinn á bak við þrjá yngstu leikmenn efstu deildar karla frá upphafi. Íslenski boltinn 4.6.2018 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 0-1 | Stjarnan vann toppliðið Stjarnan vann sinn annan leik í deildinni í sumar er liðið hafði betur gegn toppliði Breiðabliks 1-0 en eina mark leiksins skoraði Hilmar Árni Halldórsson. Íslenski boltinn 3.6.2018 22:00 Umfjöllun: ÍBV - KR 2-0 | Frábær byrjun Eyjamanna rotaði KR ÍBV lyfti sér úr fallsæti í Pepsi deild karla með 2-0 sigri á KR á Hásteinsvelli í sjöundu umferð deildarinnar í dag. KR hefur ekki unnið í Vestmannaeyjum í fjögur ár. Íslenski boltinn 3.6.2018 20:00 Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur 4-1 | KA fór létt með Víking Það voru frábærar aðstæður til knattspyrnuiðkunnar þegar KA tók á móti Víkingum í Pepsi deildinni í dag og fór með 4-1 sigur af hólmi. Íslenski boltinn 3.6.2018 18:00 Skagamenn með sigur í Safamýrinni Skagamenn fóru með sigur af hólmi gegn Fram í Safamýrinni í dag 0-1 en það var Þórður Þorsteinn Þórðarson sem skoraði eina mark leiksins. Íslenski boltinn 3.6.2018 18:00 Þróttur sótti sigur í Grenivík Ívar Örn Árnason skoraði tvö mörk, eitt fyrir hvort lið, þegar Magni og Þróttur mættust á Grenivík í Inkassodeild karla í dag. Íslenski boltinn 3.6.2018 15:59 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Stjarnan 0-2 | Stjarnan sló Íslandsmeistarana út Stjarnan er komið áfram í Mjólkurbikar kvenna eftir sigur á Þór/KA í 16-liða úrslitunum. Íslenski boltinn 2.6.2018 19:30 Valur og Grindavík mætast í 8-liða úrslitum Valur og Grindavík mætast í 8-liða úrslitunum Mjólkurbikar kvenna en dregið var í 8-liða úrslitin nú rétt í þessu. Íslenski boltinn 2.6.2018 19:30 Þórsarar með sigur í Breiðholti Þórsarar fóru með sigur af hólmi gegn ÍR í Inkasso deildinni í dag þar sem Alvaro Montejo hélt áfram sinni mögnuðu markaskorun í sumar. Íslenski boltinn 2.6.2018 18:00 Valskonur slógu FH örugglega út Valur mun spila til 8-liða úrslita í Mjólkurbikar kvenna eftir stórsigur á FH á Hlíðarenda í 16-liða úrslitunum í dag. Íslenski boltinn 2.6.2018 15:49 Keflvíkingar nálægt því að slá bikarmeistarana út Bikarmeistarar ÍBV eru komnir áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna eftir sigur á Keflavík suður með sjó í dag. Íslenski boltinn 2.6.2018 14:05 Leik Þórs/KA og Stjörnunnar frestað um 45 mínútur Leik Þórs/KA og Stjörnunnar í Mjólkurbikar kvenna sem átti að hefjast klukkan 16:30 í dag hefur verið frestað vegna samgönguerfiðleika um tæpan klukkutíma og er nýr leiktími klukkan 17:15. Íslenski boltinn 2.6.2018 13:28 Ástríðan á Dúllubarnum í Garðabæ: Móðir Hilmars Árna sátt með sinn mann Ástríðan í Pepsimörkunum var á Samsung-vellinum í 6.umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í síðustu viku. Íslenski boltinn 2.6.2018 11:45 Valsmenn kalla Arnar Svein til baka úr láni Íslandsmeistarar Vals hafa kallað varnarmanninn Arnar Svein Geirsson til baka úr láni frá KH. Félagið greindi frá þessu á Twitter í gærkvöld. Íslenski boltinn 2.6.2018 09:31 Blikar slógu KR-inga út │Eva Lind og Rio með þrennur Fimm leikir fóru fram í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í dag. Breiðablik sló út KR í Pepsideildar slag og Eva Lind Elíasdóttir skoraði þrennu í stórsigri Selfoss. Íslenski boltinn 1.6.2018 21:22 Sá sem átti niðrandi ummæli á Framvellinum biðst afsökunnar Knattspyrnudeild Fram sendi frá sér tilkynningu í dag vegna niðrandi ummæla um litarhátt leikmanns Víkings Ó. í leik liðanna í Mjólkurbikarnum á miðvikudag. Íslenski boltinn 1.6.2018 17:20 « ‹ 312 313 314 315 316 317 318 319 320 … 334 ›
Jonathan um atvikið gegn KR: "Hélt þetta gæti orðið minn síðasti fótboltaleikur“ Jonathan Hendrickx er lykilmaður í liði Breiðabliks en það fór um marga þegar hann hneig niður í leik gegn KR í Mjólkurbikar karla á miðvikudag í síðustu viku. Íslenski boltinn 7.6.2018 20:15
Er þegar búin að segja nei við nokkur félög "Þetta er hreint út sagt dásamlegt, ég kann mjög vel við mig hérna á Blikavellinum og í bláa búningnum svo ég get ekki kvartað,“ sagði Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, fyrir æfingu í gær en fram undan er leikur gegn Slóveníu á mánudaginn í undankeppni HM 2019. Íslenski boltinn 7.6.2018 12:30
Hver stóð sig best í Pepsi-deild kvenna í maí?: Þú átt valið Pepsimörk kvenna hafa tekið saman tilnefningar fyrir maímánuð yfir þá leikmenn sem stóðu sig best í deildinni í síðasta mánuði. Íslenski boltinn 6.6.2018 14:25
Þrjú skot á markið og að vera 39 prósent með boltann var nóg fyrir Keflavík Fótboltinn er ekki alltaf sanngjarn eins og tölfræðin í leik FH og Keflavíkur sýndi. Íslenski boltinn 6.6.2018 13:00
Íslenskur dómari hækkaður upp um flokk hjá UEFA Íslenski dómarinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er að gera góða hluti í alþjóðadómgæslunni en á dögunum fékk hann beinan vitnisburð um góða frammistöðu hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. Íslenski boltinn 5.6.2018 18:30
Stjörnumenn þrefölduðu stigafjöldann í fyrsta leiknum í júní Júnímánuður hefur verið mikill vandræðamánuður fyrir Stjörnumenn eftir að þeir tryggðu sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil sumarið 2014 en nú lítur út fyrir að breyting verði á því. Íslenski boltinn 5.6.2018 17:30
Gísli og Sito verðlaunaðir í Pepsimörkunum Blikinn Gísli Eyjólfsson og Grindvíkingurinn Jose Sito Seoane voru verðlaunaðir af Pepsimörkunum í gær. Þeir fengu tvö fyrstu einstaklingsverðlaun sumarsins hjá Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 5.6.2018 15:00
„Þú þarft að vera heppinn eða þekkja einhvern“ Hannes Þór Halldórsson, aðalmarkvörður íslenska fótboltalandsliðsins, var heiðursgestur í Pepsi mörkunum í gær og þar tjáði hann sig meðal annars um möguleika íslenskra markvarða í dag að komast út í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 5.6.2018 14:30
Pepsimörkin: „Hann tekur þessa fáránlegu ákvörðun undir engri pressu“ Pepsimörkin fjölluðu ítarlega um sjöundu umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi og tóku meðal annars fyrir seinna mark Keflavíkur í 2-2 jafntefli við FH í Kaplakrika. Íslenski boltinn 5.6.2018 13:00
Gaf besta vininum sínum rautt spjald og bauð honum síðan í afmælið sitt Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson var heiðusrsgestur í Pepsi-mörkunum í gær þegar Hörður Magnússon og félagar gerðu upp sjöundu umferð Pepsi deildar karla. Íslenski boltinn 5.6.2018 11:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Fylkir 2-1 | Grindavík í toppsætið Grindavík vann karaktersigur á Fylkismönnum á heimavelli sínum í kvöld. Fylkismenn komust yfir á 5.mínútu en Grindavík tók öll völd á vellinum í síðari hálfleik og skoraði þá tvö mörk. Will Daniels skoraði sigurmarkið á 88.mínútu en Björn Berg Bryde hafði áður jafnað úr víti. Íslenski boltinn 4.6.2018 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Valur 0-2 | Valur tveimur stigum frá toppnum Valur er komið í annað sæti Pepsi-deildarinnar eftir 2-0 sigur á Fjölni á útivelli. Liðið er nú tveimur stigum frá toppi delidarinnar. Íslenski boltinn 4.6.2018 21:45
Helgi: Dómarinn hleypir þeim inn í leikinn "Dómarinn ákveður að hleypa þeim inn í leikinn og gefa þeim heldur ódýra vítaspyrnu. Ég er ekki vanur að væla yfir dómaranum en frá okkar sjónarhorni var þetta aldrei víti." Íslenski boltinn 4.6.2018 21:43
Umfjöllun og viðtöl: FH - Keflavík 2-2 | Keflvíkingar náðu stigi í Kaplakrika FH missti af tækifærinu til þess að fylgja Grindvíkingum upp í toppsætið þegar liðið gerði jafntefli við botnlið Keflavíkur. Þetta var þriðja stigið sem Keflavík fær í sumar en liðið situr í 12. og neðsta sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 4.6.2018 21:00
Þriðja skiptið sem Kristján sendir yngsta leikmann allra tíma inn á völlinn Sami þjálfarinn er nú maðurinn á bak við þrjá yngstu leikmenn efstu deildar karla frá upphafi. Íslenski boltinn 4.6.2018 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 0-1 | Stjarnan vann toppliðið Stjarnan vann sinn annan leik í deildinni í sumar er liðið hafði betur gegn toppliði Breiðabliks 1-0 en eina mark leiksins skoraði Hilmar Árni Halldórsson. Íslenski boltinn 3.6.2018 22:00
Umfjöllun: ÍBV - KR 2-0 | Frábær byrjun Eyjamanna rotaði KR ÍBV lyfti sér úr fallsæti í Pepsi deild karla með 2-0 sigri á KR á Hásteinsvelli í sjöundu umferð deildarinnar í dag. KR hefur ekki unnið í Vestmannaeyjum í fjögur ár. Íslenski boltinn 3.6.2018 20:00
Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur 4-1 | KA fór létt með Víking Það voru frábærar aðstæður til knattspyrnuiðkunnar þegar KA tók á móti Víkingum í Pepsi deildinni í dag og fór með 4-1 sigur af hólmi. Íslenski boltinn 3.6.2018 18:00
Skagamenn með sigur í Safamýrinni Skagamenn fóru með sigur af hólmi gegn Fram í Safamýrinni í dag 0-1 en það var Þórður Þorsteinn Þórðarson sem skoraði eina mark leiksins. Íslenski boltinn 3.6.2018 18:00
Þróttur sótti sigur í Grenivík Ívar Örn Árnason skoraði tvö mörk, eitt fyrir hvort lið, þegar Magni og Þróttur mættust á Grenivík í Inkassodeild karla í dag. Íslenski boltinn 3.6.2018 15:59
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Stjarnan 0-2 | Stjarnan sló Íslandsmeistarana út Stjarnan er komið áfram í Mjólkurbikar kvenna eftir sigur á Þór/KA í 16-liða úrslitunum. Íslenski boltinn 2.6.2018 19:30
Valur og Grindavík mætast í 8-liða úrslitum Valur og Grindavík mætast í 8-liða úrslitunum Mjólkurbikar kvenna en dregið var í 8-liða úrslitin nú rétt í þessu. Íslenski boltinn 2.6.2018 19:30
Þórsarar með sigur í Breiðholti Þórsarar fóru með sigur af hólmi gegn ÍR í Inkasso deildinni í dag þar sem Alvaro Montejo hélt áfram sinni mögnuðu markaskorun í sumar. Íslenski boltinn 2.6.2018 18:00
Valskonur slógu FH örugglega út Valur mun spila til 8-liða úrslita í Mjólkurbikar kvenna eftir stórsigur á FH á Hlíðarenda í 16-liða úrslitunum í dag. Íslenski boltinn 2.6.2018 15:49
Keflvíkingar nálægt því að slá bikarmeistarana út Bikarmeistarar ÍBV eru komnir áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna eftir sigur á Keflavík suður með sjó í dag. Íslenski boltinn 2.6.2018 14:05
Leik Þórs/KA og Stjörnunnar frestað um 45 mínútur Leik Þórs/KA og Stjörnunnar í Mjólkurbikar kvenna sem átti að hefjast klukkan 16:30 í dag hefur verið frestað vegna samgönguerfiðleika um tæpan klukkutíma og er nýr leiktími klukkan 17:15. Íslenski boltinn 2.6.2018 13:28
Ástríðan á Dúllubarnum í Garðabæ: Móðir Hilmars Árna sátt með sinn mann Ástríðan í Pepsimörkunum var á Samsung-vellinum í 6.umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í síðustu viku. Íslenski boltinn 2.6.2018 11:45
Valsmenn kalla Arnar Svein til baka úr láni Íslandsmeistarar Vals hafa kallað varnarmanninn Arnar Svein Geirsson til baka úr láni frá KH. Félagið greindi frá þessu á Twitter í gærkvöld. Íslenski boltinn 2.6.2018 09:31
Blikar slógu KR-inga út │Eva Lind og Rio með þrennur Fimm leikir fóru fram í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í dag. Breiðablik sló út KR í Pepsideildar slag og Eva Lind Elíasdóttir skoraði þrennu í stórsigri Selfoss. Íslenski boltinn 1.6.2018 21:22
Sá sem átti niðrandi ummæli á Framvellinum biðst afsökunnar Knattspyrnudeild Fram sendi frá sér tilkynningu í dag vegna niðrandi ummæla um litarhátt leikmanns Víkings Ó. í leik liðanna í Mjólkurbikarnum á miðvikudag. Íslenski boltinn 1.6.2018 17:20