Íslenski boltinn Ágúst: Galdur í lokin sem kom okkur í úrslitaleikinn Þjálfara Breiðabliks átti, aldrei þessu vant, erfitt með að orða það hvernig honum leið strax eftir leik þegar ljóst var að Breiðblik mun leika til úrslita í Mjólkurbikarnum. Íslenski boltinn 16.8.2018 21:19 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Grindavík 1-1 │ Jafnt í fallslagnum Selfoss og Grindavík skildu jöfn þegar liðin mættust í í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Íslenski boltinn 16.8.2018 20:30 Davíð mætir Golíat á Kópavogsvelli: „Getum alveg keppt á stóra sviðinu þrátt fyrir að vera frá Ólafsvík“ Víkingur Ólafsvík er í undanúrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu í annað skipti í sögu félagsins. Liðið mætir toppliði Pepsi deildarinnar í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2018 12:00 „Eistun skreppa bara upp í maga“ „Ég var að spyrja af hverju það sé flaggað á okkur þegar Jákup kemst einn í gegn í fyrri hálfleik,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir tapið í kvöld en hann ræddi lengi við dómara leiksins eftir leikslok og var ekki sáttur. Íslenski boltinn 15.8.2018 22:00 Rúnar Páll: Allt er þegar þrennt er Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur eftir sigurinn á FH í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2018 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 2-0 │Stjarnan í bikarúrslit Stjarnan vann frábæran sigur á FH í undanúrslitum Mjólkubikars karla í kvöld en leikurinn fór 2-0 og fór fram á Samsung-vellinum í Garðabæ. 1472 áhorfendur mættu á leikinn og var mikil stemning allan tímann. Íslenski boltinn 15.8.2018 21:00 Alexander slæmur vegna höfuðhöggs og spilar ekki gegn sínum gömlu félögum Alexander Helgi Sigurðarson, miðjumaður Breiðabliks, mun ekki vera í leikmannahóp liðsins er liðið mætir Víkingum úr Ólafsvík í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 15.8.2018 20:30 Leikmaður FH í dag skoraði í síðasta bikarsigrinum á Stjörnunni fyrir 17 árum Stjarnan og FH mætast í kvöld í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta og er von á mikilli baráttu á milli þessara nágranna og erkifjenda síðustu ára. Íslenski boltinn 15.8.2018 16:30 FH getur í fyrsta sinn komist í bikarúrslitin tvö ár í röð FH-ingar hafa verið duglegir að bæta við sögu félagsins undanfarin ár með hverjum titlinum á fætur öðrum og í kvöld geta þeir afrekað það sem engu öðru FH-liði hefur tekist áður. Íslenski boltinn 15.8.2018 14:00 FH-ingar kynna leikinn í kvöld með dramatísku myndbandi FH-ingar eru ekki í felum þegar kemur að mikilvægi leiksins í kvöld á móti Stjörnunni í undanúrslitum Mjólkurbikars karla. Timabilið er undir hjá FH. Íslenski boltinn 15.8.2018 12:45 Sjáðu Garðar skalla FH-inga út úr bikarnum í síðasta bikarleik Stjörnunnar og FH Stjarnan tekur í kvöld á móti FH í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta en í boði er sæti í úrslitaleiknum á Laugardalsvellinum 15. september. Íslenski boltinn 15.8.2018 12:00 Stjarnan hefur harma að hefna í úrslitunum Stjarnan tapaði í framlengingu gegn ÍBV í úrslitum bikarkeppni KSÍ síðasta sumar. Garðbæingar fá tækifæri til þess að hefna úrslitanna frá því í fyrra þegar liðið mætir Breiðabliki í úrslitunum á föstudag. Íslenski boltinn 15.8.2018 11:30 Ótrúleg dramatík er Njarðvík vann á Ásvöllum Tvö mörk á síðustu fimm mínútunum og Arnór Björnsson tryggði Njarðvík sigur. Íslenski boltinn 14.8.2018 20:28 Fjögur af fimm efstu liðunum í Inkasso-deildinni með sigra Fjögur af fimm efstu liðunum í Inkasso-deild karla unnu öll sína leiki í kvöld en sextánda umferðin kláraðist í kvöld. Nóg af mörkum voru skoruð í kvöld en flest þeirra í Laugardalnum. Íslenski boltinn 14.8.2018 19:50 Davíð Þór: Áttum okkur á mikilvægi leiksins á morgun Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, segir að eina von FH um titil í ár sé bikarmeistaratitill og þeir muni gera allt sem í sínu valdi stendur til þess að komast í bikarúrslitin. Íslenski boltinn 14.8.2018 19:30 Gunnleifur var búinn að halda hreinu í 764 mínútur í fyrri hálfleik Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks í Pepsi-deild karla, fékk í gær á sig sitt fyrsta mark í fyrri hálfleik á timabilinu. Íslenski boltinn 14.8.2018 17:45 Pepsimörkin: Hetjurnar í þrennu Patrick Pedersen Patrick Pedersen skoraði sína fyrstu þrennu í Pepsi-deildinni í gær þegar Valsmenn unnu 4-0 stórsigur á Grindavík. Íslenski boltinn 14.8.2018 14:30 Þór/KA gæti mætt Barcelona, PSG eða Chelsea Nokkur af stærstu íþróttafélögum heims verða með Íslandsmeisturum Þórs/KA í pottinum þegar dregið verður í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Íslenski boltinn 14.8.2018 12:30 Sjö félög fá mestu HM-peningana frá KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið hvernig HM-peningarnir skiptast á milli aðildarfélaga sinna en KSÍ greiðir alls 200 milljónir króna til aðildarfélaga KSÍ vegna HM í Rússlandi. Íslenski boltinn 14.8.2018 12:00 Pepsimörkin: Er krísa í Hafnarfirði? Slakt gengi FH-liðsins í Pepsi-deildinni í sumar var til umræðu í Pepsimörkunum í gærkvöldi þar sem tekin var fyrir sextánda umferðin. Íslenski boltinn 14.8.2018 11:00 Kennie framlengir til ársins 2020 Kennie Chopart hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við KR og verður Daninn því áfram í Vesturbænum. Íslenski boltinn 14.8.2018 07:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Grindavík 4-0 │Patrick sá um Grindvíkinga Valur rúllaði yfir Grindavík á Origo-vellinum þar sem Patrick Pedersen var í stuði. Íslenski boltinn 13.8.2018 22:00 Veikur Patrick Pedersen skoraði þrennu gegn Grindvíkingum "Ég er að hósta mikið, svo þú verður að afsaka mig,“ segir Patrick Pedersen eftir sigurinn á Grindvíkingum í kvöld. Íslenski boltinn 13.8.2018 21:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Breiðablik 2-3 │Tvö mörk frá Viktori í Víkinni Sterkur sigur hjá Breiðablik þar sem miðvörðurinn Viktor Örn Margeirsson skoraði tvö mörk. Íslenski boltinn 13.8.2018 21:15 Ágúst: Sýndum mikinn karakter Ágúst var ánægður með karkaterinn og hlakkar til leiksins á fimmtudag. Íslenski boltinn 13.8.2018 20:33 Ólafsvík tapaði mikilvægum stigum Selfoss náði sér í sitt fyrsta stig í Inkasso-deild karla síðan tólfta júlí er liðið gerði 1-1 jafntefli við Víking Ólafsvík í kvöld. Íslenski boltinn 13.8.2018 20:03 Versta markatala FH-liðsins í sextán ár FH-ingar eru ekki lengur með hagstæða markatölu í Pepsi-deildinni eftir 2-0 tap á móti ÍBV í gær. Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 2002 til að finna slakari markatölu hjá FH-liðinu þegar svona langt er liðið á Íslandsmótið. Íslenski boltinn 13.8.2018 14:30 Mögnuð tólfta ágúst tvenna Eyjamanna á móti FH 12. ágúst er góður dagur fyrir Kristján Guðmundsson og lærisveina hans í ÍBV. Sömu sögu er ekki hægt að segja af FH. Íslenski boltinn 13.8.2018 10:45 Örlög Þórs/KA í Meistaradeildinni ráðast Þór/KA þarf sigur gegn hollenska stórveldinu Ajax í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en liðin mætast í Belfast í dag. Íslenski boltinn 13.8.2018 08:30 Umfjöllun og viðtöl: KR 0-0 Fjölnir | Markalaust í Frostaskjólinu Hvorugu liðinu tókst að skora í heldur bragðdaufum leik í Frostaskjólinu í kvöld. Íslenski boltinn 12.8.2018 21:45 « ‹ 302 303 304 305 306 307 308 309 310 … 334 ›
Ágúst: Galdur í lokin sem kom okkur í úrslitaleikinn Þjálfara Breiðabliks átti, aldrei þessu vant, erfitt með að orða það hvernig honum leið strax eftir leik þegar ljóst var að Breiðblik mun leika til úrslita í Mjólkurbikarnum. Íslenski boltinn 16.8.2018 21:19
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Grindavík 1-1 │ Jafnt í fallslagnum Selfoss og Grindavík skildu jöfn þegar liðin mættust í í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Íslenski boltinn 16.8.2018 20:30
Davíð mætir Golíat á Kópavogsvelli: „Getum alveg keppt á stóra sviðinu þrátt fyrir að vera frá Ólafsvík“ Víkingur Ólafsvík er í undanúrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu í annað skipti í sögu félagsins. Liðið mætir toppliði Pepsi deildarinnar í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2018 12:00
„Eistun skreppa bara upp í maga“ „Ég var að spyrja af hverju það sé flaggað á okkur þegar Jákup kemst einn í gegn í fyrri hálfleik,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir tapið í kvöld en hann ræddi lengi við dómara leiksins eftir leikslok og var ekki sáttur. Íslenski boltinn 15.8.2018 22:00
Rúnar Páll: Allt er þegar þrennt er Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur eftir sigurinn á FH í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 2-0 │Stjarnan í bikarúrslit Stjarnan vann frábæran sigur á FH í undanúrslitum Mjólkubikars karla í kvöld en leikurinn fór 2-0 og fór fram á Samsung-vellinum í Garðabæ. 1472 áhorfendur mættu á leikinn og var mikil stemning allan tímann. Íslenski boltinn 15.8.2018 21:00
Alexander slæmur vegna höfuðhöggs og spilar ekki gegn sínum gömlu félögum Alexander Helgi Sigurðarson, miðjumaður Breiðabliks, mun ekki vera í leikmannahóp liðsins er liðið mætir Víkingum úr Ólafsvík í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 15.8.2018 20:30
Leikmaður FH í dag skoraði í síðasta bikarsigrinum á Stjörnunni fyrir 17 árum Stjarnan og FH mætast í kvöld í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta og er von á mikilli baráttu á milli þessara nágranna og erkifjenda síðustu ára. Íslenski boltinn 15.8.2018 16:30
FH getur í fyrsta sinn komist í bikarúrslitin tvö ár í röð FH-ingar hafa verið duglegir að bæta við sögu félagsins undanfarin ár með hverjum titlinum á fætur öðrum og í kvöld geta þeir afrekað það sem engu öðru FH-liði hefur tekist áður. Íslenski boltinn 15.8.2018 14:00
FH-ingar kynna leikinn í kvöld með dramatísku myndbandi FH-ingar eru ekki í felum þegar kemur að mikilvægi leiksins í kvöld á móti Stjörnunni í undanúrslitum Mjólkurbikars karla. Timabilið er undir hjá FH. Íslenski boltinn 15.8.2018 12:45
Sjáðu Garðar skalla FH-inga út úr bikarnum í síðasta bikarleik Stjörnunnar og FH Stjarnan tekur í kvöld á móti FH í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta en í boði er sæti í úrslitaleiknum á Laugardalsvellinum 15. september. Íslenski boltinn 15.8.2018 12:00
Stjarnan hefur harma að hefna í úrslitunum Stjarnan tapaði í framlengingu gegn ÍBV í úrslitum bikarkeppni KSÍ síðasta sumar. Garðbæingar fá tækifæri til þess að hefna úrslitanna frá því í fyrra þegar liðið mætir Breiðabliki í úrslitunum á föstudag. Íslenski boltinn 15.8.2018 11:30
Ótrúleg dramatík er Njarðvík vann á Ásvöllum Tvö mörk á síðustu fimm mínútunum og Arnór Björnsson tryggði Njarðvík sigur. Íslenski boltinn 14.8.2018 20:28
Fjögur af fimm efstu liðunum í Inkasso-deildinni með sigra Fjögur af fimm efstu liðunum í Inkasso-deild karla unnu öll sína leiki í kvöld en sextánda umferðin kláraðist í kvöld. Nóg af mörkum voru skoruð í kvöld en flest þeirra í Laugardalnum. Íslenski boltinn 14.8.2018 19:50
Davíð Þór: Áttum okkur á mikilvægi leiksins á morgun Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, segir að eina von FH um titil í ár sé bikarmeistaratitill og þeir muni gera allt sem í sínu valdi stendur til þess að komast í bikarúrslitin. Íslenski boltinn 14.8.2018 19:30
Gunnleifur var búinn að halda hreinu í 764 mínútur í fyrri hálfleik Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks í Pepsi-deild karla, fékk í gær á sig sitt fyrsta mark í fyrri hálfleik á timabilinu. Íslenski boltinn 14.8.2018 17:45
Pepsimörkin: Hetjurnar í þrennu Patrick Pedersen Patrick Pedersen skoraði sína fyrstu þrennu í Pepsi-deildinni í gær þegar Valsmenn unnu 4-0 stórsigur á Grindavík. Íslenski boltinn 14.8.2018 14:30
Þór/KA gæti mætt Barcelona, PSG eða Chelsea Nokkur af stærstu íþróttafélögum heims verða með Íslandsmeisturum Þórs/KA í pottinum þegar dregið verður í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Íslenski boltinn 14.8.2018 12:30
Sjö félög fá mestu HM-peningana frá KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið hvernig HM-peningarnir skiptast á milli aðildarfélaga sinna en KSÍ greiðir alls 200 milljónir króna til aðildarfélaga KSÍ vegna HM í Rússlandi. Íslenski boltinn 14.8.2018 12:00
Pepsimörkin: Er krísa í Hafnarfirði? Slakt gengi FH-liðsins í Pepsi-deildinni í sumar var til umræðu í Pepsimörkunum í gærkvöldi þar sem tekin var fyrir sextánda umferðin. Íslenski boltinn 14.8.2018 11:00
Kennie framlengir til ársins 2020 Kennie Chopart hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við KR og verður Daninn því áfram í Vesturbænum. Íslenski boltinn 14.8.2018 07:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Grindavík 4-0 │Patrick sá um Grindvíkinga Valur rúllaði yfir Grindavík á Origo-vellinum þar sem Patrick Pedersen var í stuði. Íslenski boltinn 13.8.2018 22:00
Veikur Patrick Pedersen skoraði þrennu gegn Grindvíkingum "Ég er að hósta mikið, svo þú verður að afsaka mig,“ segir Patrick Pedersen eftir sigurinn á Grindvíkingum í kvöld. Íslenski boltinn 13.8.2018 21:50
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Breiðablik 2-3 │Tvö mörk frá Viktori í Víkinni Sterkur sigur hjá Breiðablik þar sem miðvörðurinn Viktor Örn Margeirsson skoraði tvö mörk. Íslenski boltinn 13.8.2018 21:15
Ágúst: Sýndum mikinn karakter Ágúst var ánægður með karkaterinn og hlakkar til leiksins á fimmtudag. Íslenski boltinn 13.8.2018 20:33
Ólafsvík tapaði mikilvægum stigum Selfoss náði sér í sitt fyrsta stig í Inkasso-deild karla síðan tólfta júlí er liðið gerði 1-1 jafntefli við Víking Ólafsvík í kvöld. Íslenski boltinn 13.8.2018 20:03
Versta markatala FH-liðsins í sextán ár FH-ingar eru ekki lengur með hagstæða markatölu í Pepsi-deildinni eftir 2-0 tap á móti ÍBV í gær. Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 2002 til að finna slakari markatölu hjá FH-liðinu þegar svona langt er liðið á Íslandsmótið. Íslenski boltinn 13.8.2018 14:30
Mögnuð tólfta ágúst tvenna Eyjamanna á móti FH 12. ágúst er góður dagur fyrir Kristján Guðmundsson og lærisveina hans í ÍBV. Sömu sögu er ekki hægt að segja af FH. Íslenski boltinn 13.8.2018 10:45
Örlög Þórs/KA í Meistaradeildinni ráðast Þór/KA þarf sigur gegn hollenska stórveldinu Ajax í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en liðin mætast í Belfast í dag. Íslenski boltinn 13.8.2018 08:30
Umfjöllun og viðtöl: KR 0-0 Fjölnir | Markalaust í Frostaskjólinu Hvorugu liðinu tókst að skora í heldur bragðdaufum leik í Frostaskjólinu í kvöld. Íslenski boltinn 12.8.2018 21:45
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti