Heilsa „Minnið mitt fór út um gluggann“ Ef fólk fær ekki góðan djúpsvefn, þá kemur á endanum að skuldardögum. Þetta sagði Ásgerður Guðmundsdóttir vinnuráðgjafi í viðtali hjá Ósk Gunnars á FM957. Heilsa 25.5.2022 15:30 „Maður myndi ekki kunna að meta það ef allt gengi upp“ Árni Páll Árnason er listamaður og rappari, þekktur undir listamannsnafninu Herra Hnetusmjör, og á að baki sér ótal marga smelli á borð við „Upp Til Hópa“ og „Já ég veit“. Árni er mikill fjölskyldumaður, tveggja barna faðir og nýtur lífsins edrú, eins og kemur gjarnan fram í textum hans. Árni Páll er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Heilsa 23.4.2022 11:31 Besta ráðið kom frá laginu „Geðveikt Fínn Gaur“ Guðrúnu Ýr Eyfjörð, GDRN, er margt til listanna lagt en ásamt því að vera ein ástsælasta söngkona landsins er hún einnig leikkona sem fór með aðal hlutverk í Netflix seríunni Katla. Guðrún, sem er ófrísk af sínu fyrsta barni, hlakkar mikið til framtíðarinnar en passar að vera hamingjusöm í nú-inu. GDRN er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Heilsa 16.4.2022 11:30 Frábær 45 mínútna æfing án allra áhalda Anna Eiríksdóttir þáttastjórnandi Hreyfum okkur saman mun skrifa reglulega pistla um ýmislegt tengt hreyfingu, heilsu og mat hér á Lífinu á Vísi. Heilsa 14.4.2022 09:00 Lét húðflúra á sig pizzusneið af ást sinni á pizzu Álfgrímur Aðalsteinsson er lífskúnstner sem sérhæfir sig í skapandi verkefnum og hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum undanfarin misseri. Hann elskar list af öllu tagi og finnst pizza svo góð að hann lét húðflúra pizzusneið á fótinn sinn. Álfgrímur er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Heilsa 9.4.2022 11:31 Minnir sig reglulega á að gjörsamlega allt er geranlegt Ragga Hólm er ofurtöffari sem leggur mikið upp úr lífsgleðinni. Hún er tónlistarkona, útvarpskona og lífskúnstner og hefur hvað sérstaklega vakið athygli sem meðlimur í hljómsveitinni Reykjavíkurdætur. Tónlistin er hennar helsti innblástur í lífinu en Ragga er einmitt viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Heilsa 2.4.2022 11:32 „Gæti ekki verið spenntari að takast á við þau verkefni sem eru framundan“ Tónlistarkonan Elísabet Eyþórsdóttir, gjarnan kölluð Beta, kom, sá og sigraði í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár ásamt systrum sínum, Elínu og Sigríði. Þessi lífsglaða kona hefur starfað sem söngkona og lagahöfundur í mörg ár og segir ótrúlega skemmtilegt að fá að vinna við og kenna tónlist. Beta er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Heilsa 26.3.2022 11:31 Lykilatriði að velja hreyfingu sem vekur ánægju Sara Snædís Ólafsdóttir þjálfari er með margar mæður og barnshafandi konur í fjarþjálfun hjá sér. Hún skrifaði nýjan pistil um hreyfingu á meðgöngu og eftir fæðingu með góðum ráðum en hún er sjálf tveggja barna móðir. Við gefum henni orðið. Heilsa 22.3.2022 12:31 „Ef ég er í kvíðakasti þarf ég að þrífa allt heima“ Patrekur Jaime Plaza skaust upp á íslenska stjörnuhimininn fyrir nokkrum árum síðan sem raunveruleikastjarna í þáttunum Æði. Það er nóg að gera hjá Patreki þessa dagana þar sem hann er í óða önn við að taka upp fjórðu seríu af Æði ásamt því að njóta þess að vera til. Patrekur Jaime er er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Heilsa 19.3.2022 11:31 Fær drifkraft frá ömurlegum yfirlýsingum karlrembna Þorsteinn V. Einarsson er kynjafræðingur sem hefur meðal annars vakið athygli fyrir samfélagsmiðilinn @karlmennskan sem hann heldur utan um. Í starfi sínu hefur Þorsteinn tekið viðtöl við fjölbreyttan hóp fólks um ýmis málefni og leggur upp úr mikilvægu samtali um femínisma, jafnrétti og ýmis samfélagsleg málefni. Þorsteinn er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Heilsa 12.3.2022 11:30 „Það væri eitthvað mikið að skipulagi dagsins ef fólk hefur ekki tíma til að anda“ Friðrik Agni er lífskúnstner sem er vanur því að halda mörgum boltum á lofti í einu. Í daglegu lífi reynir hann að tileinka sér yfirvegað viðmót og passar upp á að rækta það sem lætur honum líða vel. Friðrik Agni er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Heilsa 5.3.2022 07:00 Hreyfum okkur saman: Hreyfiflæði og teygjur Þessa æfingu er fullkomið að taka eftir hvaða æfingu sem er til að liðka líkamann. Rólegar liðkandi hreyfingar og teygjur. Það eina sem þú þarft eru. Heilsa 28.2.2022 11:31 „Innblásturinn er alls staðar ef þú ert móttækilegur“ MMA bardagakappinn Gunnar Nelson er þekktur fyrir yfirvegað viðmót og mikla velgengni í sínu fagi. Gunnar er 33 ára gamall tveggja barna faðir og maki Fransisku Bjarkar Hinriksdóttur, sálfræðings. Gunnar hefur meðal annars gaman að því að læra nýja hluti og passar sig að hafa augun opin fyrir innblæstri úr ýmsum áttum. Hann er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Heilsa 26.2.2022 11:30 Hreyfum okkur saman: Styrktaræfing fyrir efri hlutann Góður og öðruvísi styrktartímii þar sem sérstök áhersla er lögð á efri hluta líkamans. Unnið með létt lóð eða vatnsflöskur en einnig er hægt að gera æfingarnar einungis með eigin líkamsþyngd. Heilsa 24.2.2022 08:05 Hreyfum okkur saman: Styrktaræfing fyrir neðri hlutann Í þætti dagsins af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks styrktaræfingu fyrir rass og fætur. Heilsa 21.2.2022 09:37 „Lífið er of stutt fyrir vondan mat“ Aldís Amah Hamilton er leikkona, hundamamma, vegan áhugakokkur og lífskúnstner sem fór með aðalhlutverk í spennuþáttunum Svartir Sandar sem sýndir voru á Stöð 2. Ásamt því að vinna við það sem hún elskar er hún dugleg að hlusta á hlaðvörp um morðingja, spila PS4 og ýmislegt fleira. Aldís Amah er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Heilsa 19.2.2022 11:31 Hreyfum okkur saman: 3x30 styrktaræfing Í þætti dagsins af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks styrktaræfingu. Heilsa 17.2.2022 08:31 Hreyfum okkur saman: Tabata Í þætti dagsins af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks tabata-æfingu. Kröftug æfing sem myndar mikinn eftirbruna. Heilsa 14.2.2022 11:30 Sjálfsmildi og jákvæð líkamsímynd hjálpa við að mæta því sem þarf hverju sinni Erna Kristín er menntaður guðfræðingur sem heldur uppi Instagram aðganginum @ernuland, þar sem hún leggur áherslu á jákvæða líkamsímynd og dreifir uppbyggilegum boðskap. Heilsa 12.2.2022 11:31 Hreyfum okkur saman: 50/10 æfing sem skilar árangri Í þætti dagsins af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks æfingu sem hún kallar einfaldlega 50/10. Hver mínúta er nýtt þannig að þú nýtir alltaf nokkrar sekúndur í hvíld. Heilsa 10.2.2022 07:01 Hreyfum okkur saman: Hörkugóðar rassæfingar Í svona veðri er algjörlega tilvalið að gera heimaæfingu, enda er fólk hvatt til að vera ekki á ferðinni að óþörfu. Í þætti dagsins af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks frábærar rassæfingar. Heilsa 7.2.2022 06:05 Hreyfum okkur saman: Hreyfiflæði og sjálfsnudd Í áttunda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks rólega heimaæfingu. Æðislegur tími sem liðkar líkamann og losar um stífa vöðva með góðu sjálfsnuddi þar sem notuð er nuddrúlla. Heilsa 3.2.2022 14:30 Hreyfum okkur saman: Flæðandi styrktarþjálfun Í sjöunda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks góða styrktaræfingu. Hörkugóð æfing þar sem unnið er með eitt handlóð eða ketilbjöllu. Heilsa 31.1.2022 06:01 Hreyfum okkur saman: Styrktaræfingar með ketilbjöllu Í sjötta þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu með ketilbjöllu. Það er þó auðvitað líka hægt að gera æfinguna með handlóði eða annari þyngd ef þú átt ekki ketilbjöllu á heimilinu. Heilsa 27.1.2022 06:01 Hreyfum okkur saman: Styrktaræfingar með teygju Í fimmta þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu með teygju. Það er þó auðvitað líka hægt að gera æfinguna án teygjunnar ef þú átt ekki slíka á heimilinu. Heilsa 24.1.2022 10:00 Fullkominn lagalisti fyrir þá sem vilja hreyfa sig Anna Eiríksdóttir þjálfari og þáttastjórnandi Hreyfum okkur saman hérna á Lífinu hefur tekið saman lög fyrir þá sem vilja byrja að hreyfa sig. Heilsa 23.1.2022 13:00 Hreyfum okkur saman: Eftirbruni Í fjórða þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu sem gefur góðan eftirbruna. Heilsa 20.1.2022 07:01 Sigrún ákvað að láta gott af sér leiða eftir erfiðan föðurmissi „Miðillinn er bara í rauninni mitt áhugamál og ég hef mikinn áhuga á andlegri og líkamlegri heilsu,“ segir Sigrún Fjeldsted Sveinsdóttir í þættinum Spegilmyndin sem er í umsjón Marínar Möndu Magnúsdóttur og var þátturinn á dagskrá á Stöð 2 í gær. Heilsa 18.1.2022 12:30 Hreyfum okkur saman: Styrkjandi jógaflæði Í þriðja þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu sem hún kallar fitnessjóga. Um er að ræða einstaklega styrkjandi jógaflæði. Heilsa 17.1.2022 14:16 Hreyfum okkur saman: Kviður og bak Í öðrum þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu fyrir kvið og bak. Rólegar og góðar æfingar sem einblína á að styrkja kvið- og bakvöðva. Heilsa 13.1.2022 06:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 45 ›
„Minnið mitt fór út um gluggann“ Ef fólk fær ekki góðan djúpsvefn, þá kemur á endanum að skuldardögum. Þetta sagði Ásgerður Guðmundsdóttir vinnuráðgjafi í viðtali hjá Ósk Gunnars á FM957. Heilsa 25.5.2022 15:30
„Maður myndi ekki kunna að meta það ef allt gengi upp“ Árni Páll Árnason er listamaður og rappari, þekktur undir listamannsnafninu Herra Hnetusmjör, og á að baki sér ótal marga smelli á borð við „Upp Til Hópa“ og „Já ég veit“. Árni er mikill fjölskyldumaður, tveggja barna faðir og nýtur lífsins edrú, eins og kemur gjarnan fram í textum hans. Árni Páll er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Heilsa 23.4.2022 11:31
Besta ráðið kom frá laginu „Geðveikt Fínn Gaur“ Guðrúnu Ýr Eyfjörð, GDRN, er margt til listanna lagt en ásamt því að vera ein ástsælasta söngkona landsins er hún einnig leikkona sem fór með aðal hlutverk í Netflix seríunni Katla. Guðrún, sem er ófrísk af sínu fyrsta barni, hlakkar mikið til framtíðarinnar en passar að vera hamingjusöm í nú-inu. GDRN er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Heilsa 16.4.2022 11:30
Frábær 45 mínútna æfing án allra áhalda Anna Eiríksdóttir þáttastjórnandi Hreyfum okkur saman mun skrifa reglulega pistla um ýmislegt tengt hreyfingu, heilsu og mat hér á Lífinu á Vísi. Heilsa 14.4.2022 09:00
Lét húðflúra á sig pizzusneið af ást sinni á pizzu Álfgrímur Aðalsteinsson er lífskúnstner sem sérhæfir sig í skapandi verkefnum og hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum undanfarin misseri. Hann elskar list af öllu tagi og finnst pizza svo góð að hann lét húðflúra pizzusneið á fótinn sinn. Álfgrímur er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Heilsa 9.4.2022 11:31
Minnir sig reglulega á að gjörsamlega allt er geranlegt Ragga Hólm er ofurtöffari sem leggur mikið upp úr lífsgleðinni. Hún er tónlistarkona, útvarpskona og lífskúnstner og hefur hvað sérstaklega vakið athygli sem meðlimur í hljómsveitinni Reykjavíkurdætur. Tónlistin er hennar helsti innblástur í lífinu en Ragga er einmitt viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Heilsa 2.4.2022 11:32
„Gæti ekki verið spenntari að takast á við þau verkefni sem eru framundan“ Tónlistarkonan Elísabet Eyþórsdóttir, gjarnan kölluð Beta, kom, sá og sigraði í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár ásamt systrum sínum, Elínu og Sigríði. Þessi lífsglaða kona hefur starfað sem söngkona og lagahöfundur í mörg ár og segir ótrúlega skemmtilegt að fá að vinna við og kenna tónlist. Beta er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Heilsa 26.3.2022 11:31
Lykilatriði að velja hreyfingu sem vekur ánægju Sara Snædís Ólafsdóttir þjálfari er með margar mæður og barnshafandi konur í fjarþjálfun hjá sér. Hún skrifaði nýjan pistil um hreyfingu á meðgöngu og eftir fæðingu með góðum ráðum en hún er sjálf tveggja barna móðir. Við gefum henni orðið. Heilsa 22.3.2022 12:31
„Ef ég er í kvíðakasti þarf ég að þrífa allt heima“ Patrekur Jaime Plaza skaust upp á íslenska stjörnuhimininn fyrir nokkrum árum síðan sem raunveruleikastjarna í þáttunum Æði. Það er nóg að gera hjá Patreki þessa dagana þar sem hann er í óða önn við að taka upp fjórðu seríu af Æði ásamt því að njóta þess að vera til. Patrekur Jaime er er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Heilsa 19.3.2022 11:31
Fær drifkraft frá ömurlegum yfirlýsingum karlrembna Þorsteinn V. Einarsson er kynjafræðingur sem hefur meðal annars vakið athygli fyrir samfélagsmiðilinn @karlmennskan sem hann heldur utan um. Í starfi sínu hefur Þorsteinn tekið viðtöl við fjölbreyttan hóp fólks um ýmis málefni og leggur upp úr mikilvægu samtali um femínisma, jafnrétti og ýmis samfélagsleg málefni. Þorsteinn er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Heilsa 12.3.2022 11:30
„Það væri eitthvað mikið að skipulagi dagsins ef fólk hefur ekki tíma til að anda“ Friðrik Agni er lífskúnstner sem er vanur því að halda mörgum boltum á lofti í einu. Í daglegu lífi reynir hann að tileinka sér yfirvegað viðmót og passar upp á að rækta það sem lætur honum líða vel. Friðrik Agni er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Heilsa 5.3.2022 07:00
Hreyfum okkur saman: Hreyfiflæði og teygjur Þessa æfingu er fullkomið að taka eftir hvaða æfingu sem er til að liðka líkamann. Rólegar liðkandi hreyfingar og teygjur. Það eina sem þú þarft eru. Heilsa 28.2.2022 11:31
„Innblásturinn er alls staðar ef þú ert móttækilegur“ MMA bardagakappinn Gunnar Nelson er þekktur fyrir yfirvegað viðmót og mikla velgengni í sínu fagi. Gunnar er 33 ára gamall tveggja barna faðir og maki Fransisku Bjarkar Hinriksdóttur, sálfræðings. Gunnar hefur meðal annars gaman að því að læra nýja hluti og passar sig að hafa augun opin fyrir innblæstri úr ýmsum áttum. Hann er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Heilsa 26.2.2022 11:30
Hreyfum okkur saman: Styrktaræfing fyrir efri hlutann Góður og öðruvísi styrktartímii þar sem sérstök áhersla er lögð á efri hluta líkamans. Unnið með létt lóð eða vatnsflöskur en einnig er hægt að gera æfingarnar einungis með eigin líkamsþyngd. Heilsa 24.2.2022 08:05
Hreyfum okkur saman: Styrktaræfing fyrir neðri hlutann Í þætti dagsins af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks styrktaræfingu fyrir rass og fætur. Heilsa 21.2.2022 09:37
„Lífið er of stutt fyrir vondan mat“ Aldís Amah Hamilton er leikkona, hundamamma, vegan áhugakokkur og lífskúnstner sem fór með aðalhlutverk í spennuþáttunum Svartir Sandar sem sýndir voru á Stöð 2. Ásamt því að vinna við það sem hún elskar er hún dugleg að hlusta á hlaðvörp um morðingja, spila PS4 og ýmislegt fleira. Aldís Amah er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Heilsa 19.2.2022 11:31
Hreyfum okkur saman: 3x30 styrktaræfing Í þætti dagsins af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks styrktaræfingu. Heilsa 17.2.2022 08:31
Hreyfum okkur saman: Tabata Í þætti dagsins af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks tabata-æfingu. Kröftug æfing sem myndar mikinn eftirbruna. Heilsa 14.2.2022 11:30
Sjálfsmildi og jákvæð líkamsímynd hjálpa við að mæta því sem þarf hverju sinni Erna Kristín er menntaður guðfræðingur sem heldur uppi Instagram aðganginum @ernuland, þar sem hún leggur áherslu á jákvæða líkamsímynd og dreifir uppbyggilegum boðskap. Heilsa 12.2.2022 11:31
Hreyfum okkur saman: 50/10 æfing sem skilar árangri Í þætti dagsins af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks æfingu sem hún kallar einfaldlega 50/10. Hver mínúta er nýtt þannig að þú nýtir alltaf nokkrar sekúndur í hvíld. Heilsa 10.2.2022 07:01
Hreyfum okkur saman: Hörkugóðar rassæfingar Í svona veðri er algjörlega tilvalið að gera heimaæfingu, enda er fólk hvatt til að vera ekki á ferðinni að óþörfu. Í þætti dagsins af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks frábærar rassæfingar. Heilsa 7.2.2022 06:05
Hreyfum okkur saman: Hreyfiflæði og sjálfsnudd Í áttunda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks rólega heimaæfingu. Æðislegur tími sem liðkar líkamann og losar um stífa vöðva með góðu sjálfsnuddi þar sem notuð er nuddrúlla. Heilsa 3.2.2022 14:30
Hreyfum okkur saman: Flæðandi styrktarþjálfun Í sjöunda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks góða styrktaræfingu. Hörkugóð æfing þar sem unnið er með eitt handlóð eða ketilbjöllu. Heilsa 31.1.2022 06:01
Hreyfum okkur saman: Styrktaræfingar með ketilbjöllu Í sjötta þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu með ketilbjöllu. Það er þó auðvitað líka hægt að gera æfinguna með handlóði eða annari þyngd ef þú átt ekki ketilbjöllu á heimilinu. Heilsa 27.1.2022 06:01
Hreyfum okkur saman: Styrktaræfingar með teygju Í fimmta þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu með teygju. Það er þó auðvitað líka hægt að gera æfinguna án teygjunnar ef þú átt ekki slíka á heimilinu. Heilsa 24.1.2022 10:00
Fullkominn lagalisti fyrir þá sem vilja hreyfa sig Anna Eiríksdóttir þjálfari og þáttastjórnandi Hreyfum okkur saman hérna á Lífinu hefur tekið saman lög fyrir þá sem vilja byrja að hreyfa sig. Heilsa 23.1.2022 13:00
Hreyfum okkur saman: Eftirbruni Í fjórða þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu sem gefur góðan eftirbruna. Heilsa 20.1.2022 07:01
Sigrún ákvað að láta gott af sér leiða eftir erfiðan föðurmissi „Miðillinn er bara í rauninni mitt áhugamál og ég hef mikinn áhuga á andlegri og líkamlegri heilsu,“ segir Sigrún Fjeldsted Sveinsdóttir í þættinum Spegilmyndin sem er í umsjón Marínar Möndu Magnúsdóttur og var þátturinn á dagskrá á Stöð 2 í gær. Heilsa 18.1.2022 12:30
Hreyfum okkur saman: Styrkjandi jógaflæði Í þriðja þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu sem hún kallar fitnessjóga. Um er að ræða einstaklega styrkjandi jógaflæði. Heilsa 17.1.2022 14:16
Hreyfum okkur saman: Kviður og bak Í öðrum þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu fyrir kvið og bak. Rólegar og góðar æfingar sem einblína á að styrkja kvið- og bakvöðva. Heilsa 13.1.2022 06:00