Handbolti „Ég er bara orðlaus“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var langt niðri fyrir eftir eins marks tap sinna manna í Mosfellsbæ í kvöld. Tapið þýðir að Fram er á leið í sumarfrí eftir að hafa tapað í tvígang á móti Aftureldingu í 8-liða úrslitakeppni Olís-deildar karla. Handbolti 19.4.2023 21:46 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Fram 24-23 | Mosfellingar í undanúrslit eftir annan spennutrylli Afturelding gerði sér lítið fyrir og tryggði sér farseðilinn í undanúrslit með sigri á Fram í Mosfellsbæ í kvöld. Líkt og flestar viðureignir þessara liða var leikurinn afar jafn undir lokinn og sigruðu Mosfellingar með einu marki, 24-23. Handbolti 19.4.2023 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 33-14 | Ótrúlegur leikur og Íslandsmeistararnir farnir í sumarfrí Haukar spörkuðu Valsmönnum í sumarfrí í hreint út sagt ótrúlegum leik á Ásvöllum í kvöld. Fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta lauk með óvæntum sigri Hauka. Laskað lið Vals átti aldrei möguleika í kvöld og steinlá 33-14. Handbolti 19.4.2023 21:05 Nígerískt undur skaut Flensburg í kaf Spænska liðið Granollers kom flestum á óvart með því að slá Flensburg úr leik í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta karla í gær. Handbolti 19.4.2023 16:01 Geta orðið fyrstir til að slá deildarmeistarana út í átta liða úrslitum Haukar geta brotið blað í sögu úrslitakeppninnar í handbolta karla þegar þeir mæta Val í kvöld. Handbolti 19.4.2023 14:00 Snorri Steinn gæti spilað í kvöld: „Ég er í fínu formi“ Tímabilið er undir hjá Íslandsmeisturum Vals í kvöld þegar þeir mæta Haukum öðru sinni í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Þjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson verður mögulega með í leiknum vegna meiðsla í herbúðum Vals. Handbolti 19.4.2023 12:00 Dagur og Snorri voru til í að stýra landsliðinu saman Það hefur gengið hægt hjá forkólfum Handknattleikssambands Íslands að finna arftaka Guðmundar Guðmundssonar í starf landsliðsþjálfara karla. Stjórn sambandsins virðist hafa gefið sér góðan tíma í verkefnið en seinagangurinn hefur þegar orðið til þess að góðir kostir hafa verið útilokaðir. Handbolti 19.4.2023 08:00 Eyjapeyjar sáu um þrif í TM-höllinni Hvítu Riddararnir, stuðningssveit ÍBV, lagði sitt af mörkum til að sjálfboðaliðar í TM-höllinni í Garðabæ þyrftu ekki að vaka langt fram eftir kvöldi til að þrífa stúkuna eftir leik Stjörnunnar og ÍBV í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 18.4.2023 23:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - ÍBV 23-27 | Eyjamenn snéru taflinu við og sendu Stjörnuna í sumarfrí ÍBV er komið í undanúrslit í úrslitakeppni Olís-deildar karla eftir að hafa sigrað Stjörnuna í TM-höllinni í Garðabæ nú í kvöld. Lokatölur 23-27 og ÍBV sigraði því einvígið 2-0 eftir að hafa unnið fyrri leikinn í Vestmannaeyjum 37-33 á laugardaginn. Handbolti 18.4.2023 21:49 „Þykir þetta vera glórulausar ákvarðanir hjá dómurunum“ Gunnar Steinn Jónsson, leikmaður Stjörnunnar, var eðlilega svekktur eftir að lið hans féll úr leik í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld eftir fjögurra marka tap gegn ÍBV. Handbolti 18.4.2023 21:19 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 24-33 | FH sendi Selfoss í sumarfrí Selfoss er úr leik eftir að hafa fengið skell gegn FH á heimavelli. Leikurinn endaði með níu marka sigri FH-inga 24-33. Gestirnir settu tóninn strax í upphafi leiks og sigurinn var gott sem kominn í hálfleik.Tímabilinu er lokið hjá Selfyssingum en FH mætir ÍBV í undanúrslitum. Handbolti 18.4.2023 21:18 „Get ekki verið neitt annað en sáttur með mína menn“ Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, gat verið stoltur af sínum mönnum þrátt fyrir að liðið hafi fallið úr leik í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 18.4.2023 21:14 Teitur og félagar fengu skell og eru úr leik Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg eru úr leik í Evrópudeild karla í handbolta eftir átta marka tap gegn Granollers í átta liða úrslitum í kvöld, 27-35. Handbolti 18.4.2023 20:12 Íslendingalið Kadetten úr leik eftir grátlegt tap Íslendingalið Kadetten Schaffhausen, undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar og með Óðinn Þór Ríkharðsson innanborðs, er úr leik í Evrópudeildinni í handbolta eftir sex marka tap gegn Füchse Berlin í kvöld, 30-24. Handbolti 18.4.2023 18:29 Geðþóttaákvörðun IHF gæti skilað Íslandi á HM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta á enn möguleika á að komast á HM í desember, þrátt fyrir tapið gegn Ungverjalandi í umspili um sæti á mótinu. Handbolti 18.4.2023 15:24 Fundurinn með HSÍ vísir að leikriti: „Ekki að fara að vinna með þessum mönnum“ Það virðist orðið útilokað að Dagur Sigurðsson verði næsti landsliðsþjálfari karla í handbolta. Hann var fyrsti maðurinn sem að forkólfar HSÍ ræddu við eftir brotthvarf Guðmundar Guðmundssonar en segir fund með þeim hafa minnt á leikþátt og hefur ekki áhuga á að vinna með þeim. Handbolti 18.4.2023 11:44 Umfjöllun og viðtöl: Fram – Haukar 20-26 | Óvæntur stórsigur gestanna Haukar sigruðu Fram, 26-20, í fyrsta leik liðanna í 6-liða úrslitum Olís deildar kvenna í Úlfarsárdal í kvöld. Haukakonur leiða nú einvígið eftir sannfærandi sigur og eru einu skrefi nær undanúrslitum. Handbolti 17.4.2023 22:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan – KA/Þór 24-19 | Garðbæingar byrja vel Stjarnan vann góðan fimm marka sigur á KA/Þór í fyrstu umferð úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. Handbolti 17.4.2023 20:45 „Við þurfum að mæta dýrvitlausar í leikinn“ Jafnt var í fyrri hálfleik 10-10 en KA/Þór misstu leikinn frá sér í seinni hálfleik og endaði leikurinn 24-19. Handbolti 17.4.2023 20:20 Blær hefur trú á því að strákarnir komist í úrslit og þá ætlar hann að reyna vera klár Blær Hinriksson meiddist illa í leik gegn Fram í gær og margir töldu að tímabilinu væri lokið hjá miðjumanninum. Hann gæti nú mögulega snúið aftur ef Afturelding kemst alla leið í úrslitaeinvígið. Handbolti 17.4.2023 20:01 Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Íslendingaliðin Álaborg og Ribe-Esbjerg áttu misjöfnu gengi að fagna í úrslitakeppni danska handboltans í dag. Handbolti 17.4.2023 19:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Afturelding 30-33 | Mosfellingur leiða í einvíginu Afturelding er komin í 1-0 í einvígi sínu gegn Fram í 8-liða úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn eftir þriggja marka sigur í framlengdum leik. Lokatölur 30-33 en staðan var 27-27 eftir venjulegan leiktíma. Handbolti 16.4.2023 19:30 Einar Jónsson: Ýmislegt annað sem má laga í þessum handboltaleik Framarar eru lentir undir, 1-0, í einvígi sínu gegn Aftureldingu í 8-liða úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Varð það ljóst eftir framlengdan leik liðanna í Úlfarsárdal í kvöld þar sem lokatölur voru 30-33 Aftureldingu í vil. Handbolti 16.4.2023 18:55 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 22-24 | Hafnfirðingar byrja einvígið með látum Haukar eru komnir með forystuna í einvígi sínu í átta liða úrslitum Olís-deildar karla eftir sigur á Íslandsmeisturum Vals. Handbolti 16.4.2023 18:00 Ýmir Örn og félagar í Löwen bikarmeistarar eftir vítakeppni Rhein-Neckar Löwen er þýskur bikarmeistari í handbolta eftir ævintýranlegan sigur á Magdeburg í úrslitum. Leikurinn fór alla leið í vítakeppni, að henni lokinni stóðu Ýmir Örn Gíslason og félagar í Löwen uppi sem sigurvegarar, lokatölur 36-34. Handbolti 16.4.2023 16:12 Segir Arnar Birki þurfa að velja á milli ÍBV og Svíþjóðar Arnar Daði Arnarsson, umsjónarmaður hlaðvarpsins Handkastið, segir að Arnar Birkir Hálfdánsson þurfi á velja á milli ÍBV í Olís-deildinni og liðs í sænsku úrvalsdeildinni. Handbolti 16.4.2023 11:32 Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 30-29 | Óbærileg spenna í fyrsta leik FH tók forystuna í einvíginu við Selfoss í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta með sigri í fyrsta leik liðanna í kvöld, 30-29. Einar Sverrisson gat jafnað fyrir Selfyssinga úr vítakasti eftir að leiktíminn var runninn út en skaut í stöng. Handbolti 15.4.2023 22:10 „Úrslitakeppnin, er hún ekki bara byrjuð?“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var enn í miðju umróti tilfinninganna þegar hann mætti í viðtal eftir sigur sinna manna á Selfossi í kvöld, 30-29. Handbolti 15.4.2023 22:07 Gísli Þorgeir frábær þegar Magdeburg komst í úrslit Það verður Íslendingaslagur í þýsku bikarkeppninni í handbolta þar sem Rhein-Neckar Löwen og Magdeburg mætast. Handbolti 15.4.2023 19:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 37-33 | Eyjamenn komnir í forystu ÍBV vann fjögurra marka sigur á Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í einvígi þeirra í 8-liða úrsltum Olís-deildarinnar. ÍBV leiddi allan tímann en Stjarnan náði að gera leikinn spennandi undir lokin. Handbolti 15.4.2023 17:15 « ‹ 89 90 91 92 93 94 95 96 97 … 334 ›
„Ég er bara orðlaus“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var langt niðri fyrir eftir eins marks tap sinna manna í Mosfellsbæ í kvöld. Tapið þýðir að Fram er á leið í sumarfrí eftir að hafa tapað í tvígang á móti Aftureldingu í 8-liða úrslitakeppni Olís-deildar karla. Handbolti 19.4.2023 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Fram 24-23 | Mosfellingar í undanúrslit eftir annan spennutrylli Afturelding gerði sér lítið fyrir og tryggði sér farseðilinn í undanúrslit með sigri á Fram í Mosfellsbæ í kvöld. Líkt og flestar viðureignir þessara liða var leikurinn afar jafn undir lokinn og sigruðu Mosfellingar með einu marki, 24-23. Handbolti 19.4.2023 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 33-14 | Ótrúlegur leikur og Íslandsmeistararnir farnir í sumarfrí Haukar spörkuðu Valsmönnum í sumarfrí í hreint út sagt ótrúlegum leik á Ásvöllum í kvöld. Fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta lauk með óvæntum sigri Hauka. Laskað lið Vals átti aldrei möguleika í kvöld og steinlá 33-14. Handbolti 19.4.2023 21:05
Nígerískt undur skaut Flensburg í kaf Spænska liðið Granollers kom flestum á óvart með því að slá Flensburg úr leik í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta karla í gær. Handbolti 19.4.2023 16:01
Geta orðið fyrstir til að slá deildarmeistarana út í átta liða úrslitum Haukar geta brotið blað í sögu úrslitakeppninnar í handbolta karla þegar þeir mæta Val í kvöld. Handbolti 19.4.2023 14:00
Snorri Steinn gæti spilað í kvöld: „Ég er í fínu formi“ Tímabilið er undir hjá Íslandsmeisturum Vals í kvöld þegar þeir mæta Haukum öðru sinni í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Þjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson verður mögulega með í leiknum vegna meiðsla í herbúðum Vals. Handbolti 19.4.2023 12:00
Dagur og Snorri voru til í að stýra landsliðinu saman Það hefur gengið hægt hjá forkólfum Handknattleikssambands Íslands að finna arftaka Guðmundar Guðmundssonar í starf landsliðsþjálfara karla. Stjórn sambandsins virðist hafa gefið sér góðan tíma í verkefnið en seinagangurinn hefur þegar orðið til þess að góðir kostir hafa verið útilokaðir. Handbolti 19.4.2023 08:00
Eyjapeyjar sáu um þrif í TM-höllinni Hvítu Riddararnir, stuðningssveit ÍBV, lagði sitt af mörkum til að sjálfboðaliðar í TM-höllinni í Garðabæ þyrftu ekki að vaka langt fram eftir kvöldi til að þrífa stúkuna eftir leik Stjörnunnar og ÍBV í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 18.4.2023 23:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - ÍBV 23-27 | Eyjamenn snéru taflinu við og sendu Stjörnuna í sumarfrí ÍBV er komið í undanúrslit í úrslitakeppni Olís-deildar karla eftir að hafa sigrað Stjörnuna í TM-höllinni í Garðabæ nú í kvöld. Lokatölur 23-27 og ÍBV sigraði því einvígið 2-0 eftir að hafa unnið fyrri leikinn í Vestmannaeyjum 37-33 á laugardaginn. Handbolti 18.4.2023 21:49
„Þykir þetta vera glórulausar ákvarðanir hjá dómurunum“ Gunnar Steinn Jónsson, leikmaður Stjörnunnar, var eðlilega svekktur eftir að lið hans féll úr leik í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld eftir fjögurra marka tap gegn ÍBV. Handbolti 18.4.2023 21:19
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 24-33 | FH sendi Selfoss í sumarfrí Selfoss er úr leik eftir að hafa fengið skell gegn FH á heimavelli. Leikurinn endaði með níu marka sigri FH-inga 24-33. Gestirnir settu tóninn strax í upphafi leiks og sigurinn var gott sem kominn í hálfleik.Tímabilinu er lokið hjá Selfyssingum en FH mætir ÍBV í undanúrslitum. Handbolti 18.4.2023 21:18
„Get ekki verið neitt annað en sáttur með mína menn“ Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, gat verið stoltur af sínum mönnum þrátt fyrir að liðið hafi fallið úr leik í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 18.4.2023 21:14
Teitur og félagar fengu skell og eru úr leik Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg eru úr leik í Evrópudeild karla í handbolta eftir átta marka tap gegn Granollers í átta liða úrslitum í kvöld, 27-35. Handbolti 18.4.2023 20:12
Íslendingalið Kadetten úr leik eftir grátlegt tap Íslendingalið Kadetten Schaffhausen, undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar og með Óðinn Þór Ríkharðsson innanborðs, er úr leik í Evrópudeildinni í handbolta eftir sex marka tap gegn Füchse Berlin í kvöld, 30-24. Handbolti 18.4.2023 18:29
Geðþóttaákvörðun IHF gæti skilað Íslandi á HM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta á enn möguleika á að komast á HM í desember, þrátt fyrir tapið gegn Ungverjalandi í umspili um sæti á mótinu. Handbolti 18.4.2023 15:24
Fundurinn með HSÍ vísir að leikriti: „Ekki að fara að vinna með þessum mönnum“ Það virðist orðið útilokað að Dagur Sigurðsson verði næsti landsliðsþjálfari karla í handbolta. Hann var fyrsti maðurinn sem að forkólfar HSÍ ræddu við eftir brotthvarf Guðmundar Guðmundssonar en segir fund með þeim hafa minnt á leikþátt og hefur ekki áhuga á að vinna með þeim. Handbolti 18.4.2023 11:44
Umfjöllun og viðtöl: Fram – Haukar 20-26 | Óvæntur stórsigur gestanna Haukar sigruðu Fram, 26-20, í fyrsta leik liðanna í 6-liða úrslitum Olís deildar kvenna í Úlfarsárdal í kvöld. Haukakonur leiða nú einvígið eftir sannfærandi sigur og eru einu skrefi nær undanúrslitum. Handbolti 17.4.2023 22:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan – KA/Þór 24-19 | Garðbæingar byrja vel Stjarnan vann góðan fimm marka sigur á KA/Þór í fyrstu umferð úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. Handbolti 17.4.2023 20:45
„Við þurfum að mæta dýrvitlausar í leikinn“ Jafnt var í fyrri hálfleik 10-10 en KA/Þór misstu leikinn frá sér í seinni hálfleik og endaði leikurinn 24-19. Handbolti 17.4.2023 20:20
Blær hefur trú á því að strákarnir komist í úrslit og þá ætlar hann að reyna vera klár Blær Hinriksson meiddist illa í leik gegn Fram í gær og margir töldu að tímabilinu væri lokið hjá miðjumanninum. Hann gæti nú mögulega snúið aftur ef Afturelding kemst alla leið í úrslitaeinvígið. Handbolti 17.4.2023 20:01
Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Íslendingaliðin Álaborg og Ribe-Esbjerg áttu misjöfnu gengi að fagna í úrslitakeppni danska handboltans í dag. Handbolti 17.4.2023 19:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Afturelding 30-33 | Mosfellingur leiða í einvíginu Afturelding er komin í 1-0 í einvígi sínu gegn Fram í 8-liða úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn eftir þriggja marka sigur í framlengdum leik. Lokatölur 30-33 en staðan var 27-27 eftir venjulegan leiktíma. Handbolti 16.4.2023 19:30
Einar Jónsson: Ýmislegt annað sem má laga í þessum handboltaleik Framarar eru lentir undir, 1-0, í einvígi sínu gegn Aftureldingu í 8-liða úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Varð það ljóst eftir framlengdan leik liðanna í Úlfarsárdal í kvöld þar sem lokatölur voru 30-33 Aftureldingu í vil. Handbolti 16.4.2023 18:55
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 22-24 | Hafnfirðingar byrja einvígið með látum Haukar eru komnir með forystuna í einvígi sínu í átta liða úrslitum Olís-deildar karla eftir sigur á Íslandsmeisturum Vals. Handbolti 16.4.2023 18:00
Ýmir Örn og félagar í Löwen bikarmeistarar eftir vítakeppni Rhein-Neckar Löwen er þýskur bikarmeistari í handbolta eftir ævintýranlegan sigur á Magdeburg í úrslitum. Leikurinn fór alla leið í vítakeppni, að henni lokinni stóðu Ýmir Örn Gíslason og félagar í Löwen uppi sem sigurvegarar, lokatölur 36-34. Handbolti 16.4.2023 16:12
Segir Arnar Birki þurfa að velja á milli ÍBV og Svíþjóðar Arnar Daði Arnarsson, umsjónarmaður hlaðvarpsins Handkastið, segir að Arnar Birkir Hálfdánsson þurfi á velja á milli ÍBV í Olís-deildinni og liðs í sænsku úrvalsdeildinni. Handbolti 16.4.2023 11:32
Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 30-29 | Óbærileg spenna í fyrsta leik FH tók forystuna í einvíginu við Selfoss í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta með sigri í fyrsta leik liðanna í kvöld, 30-29. Einar Sverrisson gat jafnað fyrir Selfyssinga úr vítakasti eftir að leiktíminn var runninn út en skaut í stöng. Handbolti 15.4.2023 22:10
„Úrslitakeppnin, er hún ekki bara byrjuð?“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var enn í miðju umróti tilfinninganna þegar hann mætti í viðtal eftir sigur sinna manna á Selfossi í kvöld, 30-29. Handbolti 15.4.2023 22:07
Gísli Þorgeir frábær þegar Magdeburg komst í úrslit Það verður Íslendingaslagur í þýsku bikarkeppninni í handbolta þar sem Rhein-Neckar Löwen og Magdeburg mætast. Handbolti 15.4.2023 19:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 37-33 | Eyjamenn komnir í forystu ÍBV vann fjögurra marka sigur á Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í einvígi þeirra í 8-liða úrsltum Olís-deildarinnar. ÍBV leiddi allan tímann en Stjarnan náði að gera leikinn spennandi undir lokin. Handbolti 15.4.2023 17:15