Handbolti

Anton úr leik vegna meiðsla

Einn besti handknattleiksdómari landsins, Anton Gylfi Pálsson, er meiddur og dæmir ekki í úrslitakeppninni í Olísdeild karla á næstunni. Morgunblaðið greindi frá þessu í morgun.

Handbolti

Heimir um lýsingar Kára: „Gjörsamlega út í Hróa“

Heimir Óli Heimisson mátti ekki æfa með Haukum í dag eftir að hafa fengið olbogaskot frá Kára Kristjáni Kristjánssyni í höfuðið undir lok leiks ÍBV og Hauka í undanúrslitum Olísdeildar karla. Hann sagði að sér hefði brugðið við að lesa lýsingar Kára Kristjáns af atvikinu.

Handbolti

Egill: Þurfti að breyta um umhverfi

Stórskyttan Egill Magnússon skrifaði í dag undir þriggja ára samning til FH en hann kemur til félagsins frá Stjörnunni. Hann er fyrsti leikmaðurinn sem Sigursteinn Arndal fær til félagsins.

Handbolti

Patti: Haukur er magnaður gæi

Patrekur Jóhannesson þjálfari Selfoss var hæstánægður með sigur sinna manna gegn Val í kvöld. Leikurinn fór í framlengingu en heimamenn kláruðu leikinn að lokum með 2 mörkum, 36-34.

Handbolti

GOG í undanúrslit

GOG tryggði sig inn í undanúrslit dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með sigri á Bjerringbro-Silkeborg í kvöld.

Handbolti