Handbolti FH náði jafntefli í Belgíu Jakob Martin Ásgeirsson var hetja FH í jafntefli við Vise BM frá Belgíu í fyrstu umferð undankeppni EHF bikarsins í handbolta. Handbolti 1.9.2019 15:44 Oddur hafði betur gegn lærisveinum Geirs Oddur Grétarsson og félagar í Balingen höfðu betur gegn lærisveinum Geirs Sveinssonar í Nordhorn-Lingen í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Handbolti 1.9.2019 13:21 Gunnar: Mikil gryfja í Tékklandi og það verður erfitt Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar hefja á morgun leik í Evrópukeppninni í handbolta. FH spilar við Visé í Belgíu en Haukar eiga fyrri leikinn við tékneska liðið Talent Plzen á heimavelli. Handbolti 1.9.2019 09:00 Aron fór á kostum er Barcelona hafði betur gegn Kiel í úrslitaleiknum Barcelona er heimsmeistari félagsliða eftir sigur á Kiel í úrslitaleiknum í dag, 34-32, en mótið fór fram í Sádi Arabíu. Handbolti 31.8.2019 16:15 Rut og dönsku meistararnir byrjuðu á sigri Dönsku meistararnir í Team Esbjerg með Rut Jónsdóttur innan borðs hófu nýtt tímabil í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta á sigri á Odense á útivelli. Handbolti 31.8.2019 15:46 Janus heldur áfram að spila frábærlega og sjö íslensk mörk í dramatískum sigri Ribe-Esbjerg Selfyssingurinn byrjar af krafti með Álaborg á tímabilinu. Handbolti 30.8.2019 18:57 Olísdeildarspáin 2019/20: Meiri óvissa hjá Aftureldingu en síðustu ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 6. sæti Olís deildar karla í vetur. Handbolti 30.8.2019 10:00 Barcelona sneri við taflinu í síðari hálfleik og mætir Kiel í Íslendingaslag í úrslitaleiknum Barcelona er komið í úrslitaleikinn á heimsmeistarakeppni félagsliða þegar liðið vann tíu marka sigur á Al Wehda frá Sádi-Arabíu, 34-24. Handbolti 29.8.2019 18:32 Kiel komið í úrslit eftir sannfærandi sigur á Evrópumeisturunum Kiel tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á heimsmeistarakeppni félagsliða eftir sannfærandi fjögurra marka sigur á Evrópumeisturum Vardar frá Norður Makedóníu, 34-30. Handbolti 29.8.2019 15:53 Olísdeildarspáin 2019/20: Stjarnan vill meira en meðalmennskuna síðustu ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 7. sæti Olís deildar karla í vetur. Handbolti 29.8.2019 10:00 Vignir tók sig í gegn: „Fann að ég gat ekki verið áfram í þessu sporti í þessari stærð“ Vignir Svavarsson er kominn aftur heim í uppeldisfélagið Hauka eftir að hafa leikið sem atvinnumaður í bæði Þýskalandi og Danmörku. Handbolti 28.8.2019 20:00 Lauflétt hjá Aroni og félögum þegar þeir tryggðu sér sæti í undanúrslitunum á Super Globe Aron Pálmarsson og félagar hans í spænska liðinu Barcelona eru komnir áfram í undanúrslit á heimsmeistarakeppni félagsliða, Super Globe, eftir tólf marka sigur á liði Al-Duhail SC frá Katar, 38-26. Handbolti 28.8.2019 15:51 Kiel lenti í smá vandræðum en komst í undanúrslitin á Super Globe Þýsku bikarmeistararnir í Kiel eru komnir áfram í undanúrslit á heimsmeistarakeppni félagsliða, IHF Super Globe, eftir fjögurra marka sigur á egypska félaginu Zamalek SC, 32-28. Handbolti 28.8.2019 13:13 Olísdeildarspáin 2019/20: Herslumuninn hefur vantað hjá ÍR-ingum undanfarin ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍR 8. sæti Olís deildar karla í vetur. Handbolti 28.8.2019 10:00 Janus dældi út stoðsendingum er Álaborg varð meistari meistaranna eftir Íslendingaslag Miðjumaðurinn átti góðan leik í sigri Álaborgar í Íslendingaslag. Handbolti 27.8.2019 18:21 Gísli skoraði tvö þegar Kiel tryggði sér sæti í átta liða úrslitum á HM félagsliða Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í þýska handboltaliðinu Kiel komust í dag áfram á heimsmeistarakeppni félagsliða sem fer fram þessa dagana í Dammam í Sádi-Arabíu. Handbolti 27.8.2019 14:45 Olísdeildarspáin 2019/20: KA með nánast sama lið og endar í sama sæti Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 9. sæti Olís deildar karla í vetur. Handbolti 27.8.2019 10:00 Olísdeildarspáin 2019/20: HK stendur á tímamótum og heldur sér uppi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 10. sæti Olís deildar karla í vetur. Handbolti 26.8.2019 10:00 Alexander með fimm mörk í fyrsta deildarleik Kristjáns með Löwen Rhein-Neckar Löwen hóf tímabilið með sigri á Ludwigshafen í dag. Handbolti 25.8.2019 16:05 Viggó skoraði þrjú og fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Leipzig Leipzig vann dramatískan sigur á Füchse Berlin, 24-23. Handbolti 25.8.2019 13:45 Selfoss og Afturelding sigurvegarar á Opna Norðlenska Styttist í að handboltinn fari á fullt. Handbolti 25.8.2019 11:30 FH vann Hafnarfjarðarmótið | Ásbjörn bestur Hafnarfjarðarmótinu í handbolta lauk í dag. Handbolti 24.8.2019 17:12 Svona verður sérfræðingateymi Seinni bylgjunnar í vetur Það er búið að manna áhöfn Seinni bylgjunnar fyrir handboltaveturinn. Þar verða bæði ný andlit og önnur sem hafa sést þar áður. Handbolti 23.8.2019 14:30 Ólafur Bjarki fingurbrotinn Ólafur Bjarki Ragnarsson er kominn aftur í íslenska boltann en hann þarf hins vegar að bíða eftir fyrsta leiknum sínum í Olís deildinni. Handbolti 23.8.2019 12:30 Olísdeildarspáin 2019/20: Framarar hafa daðrað við fallið en nú er komið að því Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 11. sæti Olís deildar karla í vetur. Handbolti 23.8.2019 10:00 Stephen Nielsen búinn að finna sér nýtt lið í Olís deildinni Danski Íslendingurinn Stephen Nielsen mun verja mark Stjörnunnar í Olís deild karla í vetur. Handbolti 23.8.2019 09:45 Döhler hetja FH | Frábær endasprettur Vals Önnur umferð Hafnarfjarðarmótsins fór fram í kvöld. Handbolti 22.8.2019 21:42 Elvar með níu mörk og 100% skotnýtingu í fyrsta leiknum með Skjern Íslendingarnir hjá Skjern voru frábærir þegar liðið komst áfram í dönsku bikarkeppninni. Handbolti 22.8.2019 19:41 Arnór hafði betur gegn Geir í Íslendingaslag | Bjarki fer vel af stað með Lemgo Keppni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta hófst í dag með þremur leikjum. Handbolti 22.8.2019 18:47 Tvær frá Póllandi og tvær frá Svartfjallalandi í kvennaliði ÍBV í vetur ÍBV hefur samið við tvo nýja erlenda leikmenn fyrir komandi tímabil í Olís deild kvenna í handbolta. Handbolti 22.8.2019 16:03 « ‹ 321 322 323 324 325 326 327 328 329 … 334 ›
FH náði jafntefli í Belgíu Jakob Martin Ásgeirsson var hetja FH í jafntefli við Vise BM frá Belgíu í fyrstu umferð undankeppni EHF bikarsins í handbolta. Handbolti 1.9.2019 15:44
Oddur hafði betur gegn lærisveinum Geirs Oddur Grétarsson og félagar í Balingen höfðu betur gegn lærisveinum Geirs Sveinssonar í Nordhorn-Lingen í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Handbolti 1.9.2019 13:21
Gunnar: Mikil gryfja í Tékklandi og það verður erfitt Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar hefja á morgun leik í Evrópukeppninni í handbolta. FH spilar við Visé í Belgíu en Haukar eiga fyrri leikinn við tékneska liðið Talent Plzen á heimavelli. Handbolti 1.9.2019 09:00
Aron fór á kostum er Barcelona hafði betur gegn Kiel í úrslitaleiknum Barcelona er heimsmeistari félagsliða eftir sigur á Kiel í úrslitaleiknum í dag, 34-32, en mótið fór fram í Sádi Arabíu. Handbolti 31.8.2019 16:15
Rut og dönsku meistararnir byrjuðu á sigri Dönsku meistararnir í Team Esbjerg með Rut Jónsdóttur innan borðs hófu nýtt tímabil í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta á sigri á Odense á útivelli. Handbolti 31.8.2019 15:46
Janus heldur áfram að spila frábærlega og sjö íslensk mörk í dramatískum sigri Ribe-Esbjerg Selfyssingurinn byrjar af krafti með Álaborg á tímabilinu. Handbolti 30.8.2019 18:57
Olísdeildarspáin 2019/20: Meiri óvissa hjá Aftureldingu en síðustu ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 6. sæti Olís deildar karla í vetur. Handbolti 30.8.2019 10:00
Barcelona sneri við taflinu í síðari hálfleik og mætir Kiel í Íslendingaslag í úrslitaleiknum Barcelona er komið í úrslitaleikinn á heimsmeistarakeppni félagsliða þegar liðið vann tíu marka sigur á Al Wehda frá Sádi-Arabíu, 34-24. Handbolti 29.8.2019 18:32
Kiel komið í úrslit eftir sannfærandi sigur á Evrópumeisturunum Kiel tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á heimsmeistarakeppni félagsliða eftir sannfærandi fjögurra marka sigur á Evrópumeisturum Vardar frá Norður Makedóníu, 34-30. Handbolti 29.8.2019 15:53
Olísdeildarspáin 2019/20: Stjarnan vill meira en meðalmennskuna síðustu ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 7. sæti Olís deildar karla í vetur. Handbolti 29.8.2019 10:00
Vignir tók sig í gegn: „Fann að ég gat ekki verið áfram í þessu sporti í þessari stærð“ Vignir Svavarsson er kominn aftur heim í uppeldisfélagið Hauka eftir að hafa leikið sem atvinnumaður í bæði Þýskalandi og Danmörku. Handbolti 28.8.2019 20:00
Lauflétt hjá Aroni og félögum þegar þeir tryggðu sér sæti í undanúrslitunum á Super Globe Aron Pálmarsson og félagar hans í spænska liðinu Barcelona eru komnir áfram í undanúrslit á heimsmeistarakeppni félagsliða, Super Globe, eftir tólf marka sigur á liði Al-Duhail SC frá Katar, 38-26. Handbolti 28.8.2019 15:51
Kiel lenti í smá vandræðum en komst í undanúrslitin á Super Globe Þýsku bikarmeistararnir í Kiel eru komnir áfram í undanúrslit á heimsmeistarakeppni félagsliða, IHF Super Globe, eftir fjögurra marka sigur á egypska félaginu Zamalek SC, 32-28. Handbolti 28.8.2019 13:13
Olísdeildarspáin 2019/20: Herslumuninn hefur vantað hjá ÍR-ingum undanfarin ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍR 8. sæti Olís deildar karla í vetur. Handbolti 28.8.2019 10:00
Janus dældi út stoðsendingum er Álaborg varð meistari meistaranna eftir Íslendingaslag Miðjumaðurinn átti góðan leik í sigri Álaborgar í Íslendingaslag. Handbolti 27.8.2019 18:21
Gísli skoraði tvö þegar Kiel tryggði sér sæti í átta liða úrslitum á HM félagsliða Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í þýska handboltaliðinu Kiel komust í dag áfram á heimsmeistarakeppni félagsliða sem fer fram þessa dagana í Dammam í Sádi-Arabíu. Handbolti 27.8.2019 14:45
Olísdeildarspáin 2019/20: KA með nánast sama lið og endar í sama sæti Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 9. sæti Olís deildar karla í vetur. Handbolti 27.8.2019 10:00
Olísdeildarspáin 2019/20: HK stendur á tímamótum og heldur sér uppi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 10. sæti Olís deildar karla í vetur. Handbolti 26.8.2019 10:00
Alexander með fimm mörk í fyrsta deildarleik Kristjáns með Löwen Rhein-Neckar Löwen hóf tímabilið með sigri á Ludwigshafen í dag. Handbolti 25.8.2019 16:05
Viggó skoraði þrjú og fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Leipzig Leipzig vann dramatískan sigur á Füchse Berlin, 24-23. Handbolti 25.8.2019 13:45
Selfoss og Afturelding sigurvegarar á Opna Norðlenska Styttist í að handboltinn fari á fullt. Handbolti 25.8.2019 11:30
FH vann Hafnarfjarðarmótið | Ásbjörn bestur Hafnarfjarðarmótinu í handbolta lauk í dag. Handbolti 24.8.2019 17:12
Svona verður sérfræðingateymi Seinni bylgjunnar í vetur Það er búið að manna áhöfn Seinni bylgjunnar fyrir handboltaveturinn. Þar verða bæði ný andlit og önnur sem hafa sést þar áður. Handbolti 23.8.2019 14:30
Ólafur Bjarki fingurbrotinn Ólafur Bjarki Ragnarsson er kominn aftur í íslenska boltann en hann þarf hins vegar að bíða eftir fyrsta leiknum sínum í Olís deildinni. Handbolti 23.8.2019 12:30
Olísdeildarspáin 2019/20: Framarar hafa daðrað við fallið en nú er komið að því Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 11. sæti Olís deildar karla í vetur. Handbolti 23.8.2019 10:00
Stephen Nielsen búinn að finna sér nýtt lið í Olís deildinni Danski Íslendingurinn Stephen Nielsen mun verja mark Stjörnunnar í Olís deild karla í vetur. Handbolti 23.8.2019 09:45
Döhler hetja FH | Frábær endasprettur Vals Önnur umferð Hafnarfjarðarmótsins fór fram í kvöld. Handbolti 22.8.2019 21:42
Elvar með níu mörk og 100% skotnýtingu í fyrsta leiknum með Skjern Íslendingarnir hjá Skjern voru frábærir þegar liðið komst áfram í dönsku bikarkeppninni. Handbolti 22.8.2019 19:41
Arnór hafði betur gegn Geir í Íslendingaslag | Bjarki fer vel af stað með Lemgo Keppni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta hófst í dag með þremur leikjum. Handbolti 22.8.2019 18:47
Tvær frá Póllandi og tvær frá Svartfjallalandi í kvennaliði ÍBV í vetur ÍBV hefur samið við tvo nýja erlenda leikmenn fyrir komandi tímabil í Olís deild kvenna í handbolta. Handbolti 22.8.2019 16:03