Handbolti Aron: Leyfist engum að vera hátt uppi Rússneski björninn bíður íslenska landsliðsins í kvöld og Aron Pálmarsson veit að það verður snúið verkefni. Handbolti 13.1.2020 08:00 Wilbek hefur litlar áhyggjur þrátt fyrir tapið gegn Íslandi Fyrrverandi þjálfari danska landsliðsins gerði lítið úr tapinu fyrir Íslandi. Handbolti 12.1.2020 22:30 Guðmundur: Erum vel meðvitaðir um hvernig þetta fór á síðustu mótum Það var bjart yfir strákunum okkar í Malmö í dag eftir frábæran sigur á Dönum í gær. Góð byrjun á EM hefur ekki verið vísir á frekari árangur á síðustu mótum og menn eru vel meðvitaðir um það og ætla ekki að klúðra þessu tækifæri. Handbolti 12.1.2020 20:00 Frakkar úr leik á EM | Strákarnir hans Kristjáns töpuðu Frakkland kemst ekki í milliriðil á EM 2020. Handbolti 12.1.2020 18:51 Aron: Ætlum ekki að klúðra svona stöðu aftur Aron Pálmarsson segir að skrokkurinn sé í ágætu standi eftir Danaleikinn í gær þar sem hann fór algjörlega hamförum. Handbolti 12.1.2020 17:30 Norðmenn geta slegið Frakka úr leik í kvöld Fyrri leikjum dagsins á EM í handbolta lauk nú rétt í þessu og i kvöld gæti dregið til tíðinda. Handbolti 12.1.2020 16:33 Svona var blaðamannafundur HSÍ í dag HSÍ var með blaðamannafund í Malmö í dag þar sem Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sat fyrir svörum ásamt þremur leikmönnum liðsins. Handbolti 12.1.2020 15:15 Guðmundur: Þessi sigur er á topp fimm hjá mér Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að leikurinn gegn Dönum í gær hafi verið einn besti leikur í sögu landsliðsins. Hann er líka ofarlega á hans eigin afrekalista. Handbolti 12.1.2020 15:00 Strákarnir hafa klúðrað svona stöðu tvö EM í röð Sigur strákanna okkar á Dönum í gær var frækinn og glæsilegur. Þetta er fjórða mótið í röð sem strákarnir byrja svona vel en þeim tókst samt að klúðra frábærri stöðu í síðustu tveimur keppnum og fara heim eftir riðlakeppnina. Handbolti 12.1.2020 14:00 Hafa unnið Norðurlandaþjóð í fyrsta leik á fjórum Evrópumótum í röð Á síðustu fjórum Evrópumótum hefur Ísland byrjað á því að vinna Norðurlandaþjóð. Handbolti 12.1.2020 08:00 Svona var stemmningin í stúkunni þegar sigurinn var í höfn | Myndband Ísland byrjaði Evrópumótið 2020 á því að vinna heims- og Ólympíumeistara Danmerkur. Handbolti 11.1.2020 23:35 Sjáðu magnað mark Kára og fagnaðarlætin í leikslok Kári Kristján Kristjánsson stóð heldur betur fyrir sínu í sigri Íslands á Danmörku á EM 2020. Handbolti 11.1.2020 22:45 Þjálfari Dana: Rauða spjaldið á Landin var réttur dómur Nikolaj Jacobsen, þjálfari Dana, var fúll út í Niklas Landin eftir tapið fyrir Íslendingum á EM 2020. Handbolti 11.1.2020 22:00 Evrópumeistararnir sýndu styrk sinn gegn Þjóðverjum | Serbar úr leik Spánn er í góðri stöðu en Serbía er fyrsta liðið sem fellur úr leik á EM. Handbolti 11.1.2020 21:01 Uppgjör Henrys: Galdramaðurinn Gullmundur launaði Dönum lambið gráa Guðmundur Þórður Guðmundsson skilaði Dönum Ólympíugulli en fékk aldrei þá virðingu sem hann átti skilið þar í landi. Danir læra kannski að bera almennilega virðingu fyrir manninum eftir leik kvöldsins sem Íslendingar unnu með glæsibrag, 31-30. Handbolti 11.1.2020 20:30 Kári Kristján: Undir venjulegum kringumstæðum væri þetta viðtal bannað innan átján Eyjamaðurinn var heimspekilegur í leikslok. Handbolti 11.1.2020 20:18 Martröð, hefnd Guðmundar og þjófnaður meðal umsagna dönsku miðlanna eftir tapið gegn Íslandi Danskir miðlar voru ekki hrifnir af leik danska landsliðsins í kvöld gegn Íslandi en Ísland vann leik nágrannaþjóðanna með einu marki. Handbolti 11.1.2020 20:01 Guðmundur: Einn besti leikur sem ég hef upplifað með íslenska landsliðinu Landsliðsþjálfarinn var í skýjunum eftir sigurinn á sínu gamla liði. Handbolti 11.1.2020 19:56 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Aron og Alexander í heimsklassa á móti heimsmeisturunum Íslenska handboltalandsliðið vann stórkostlegan sigur á heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Handbolti 11.1.2020 19:44 Aron: Erum orðnir mjög góðir og sýndum það í dag Maður leiksins var himinlifandi eftir sigurinn á Dönum. Handbolti 11.1.2020 19:28 Guðjón Valur: Aron sýnir að hann er topp þrír besti leikmaður í heimi Hann var stoltur fyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, er hann ræddi við blaðamann Vísis eftir eins marks sigur á Dönum, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM í dag. Handbolti 11.1.2020 19:24 Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. Handbolti 11.1.2020 19:13 Alexander: Gæti ekki verið betra Alexander Petersson lék frábærlega í fyrsta leik sínum á stórmóti í fjögur ár. Handbolti 11.1.2020 19:12 Twitter eftir sigurinn: „Hef ekki séð Aron betri síðan hann lék í Saffran auglýsingunum“ Íslenska landsliðið gerði sér lítið fyrir og lagði heims- og Ólympíumeistara, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM 2020. Handbolti 11.1.2020 18:58 Leik lokið: Danmörk - Ísland 30-31 | Stórkostlegur sigur á heims- og Ólympíumeisturunum Ísland vann heims- og Ólympíumeistara Danmerkur í fyrsta leik á EM 2020. Handbolti 11.1.2020 18:45 Sigur hjá Erlingi og Ungverjar unnu Rússa með minnsta mun EM í handbolta heldur áfram að rúlla. Handbolti 11.1.2020 16:34 Gísli Þorgeir á leið frá Kiel Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur náð samkomulagi við Kiel um að hann megi fara frítt frá félaginu í janúar. Handbolti 11.1.2020 15:09 Forsetinn skemmti sér með íslensku stuðningsmönnunum | Myndband Það er mikil stemning hjá stuðningsmönnum íslenska landsliðsins í Malmö og þeir hafa hitað upp í allan dag. Handbolti 11.1.2020 14:38 Landin í hópnum hjá Dönum en Sveinn hvílir hjá Íslandi Niklas Landin, markvörður og fyrirliði Dana, er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Íslandi á EM í dag. Handbolti 11.1.2020 14:12 Viggó: Mig hefur dreymt um þessa stund Nýliðinn af Seltjarnarnesinu, Viggó Kristjánsson, mun fá nokkuð stórt hlutverk á EM en hann deilir skyttustöðunni hægra megin með Alexander Peterssyni. Handbolti 11.1.2020 13:30 « ‹ 296 297 298 299 300 301 302 303 304 … 334 ›
Aron: Leyfist engum að vera hátt uppi Rússneski björninn bíður íslenska landsliðsins í kvöld og Aron Pálmarsson veit að það verður snúið verkefni. Handbolti 13.1.2020 08:00
Wilbek hefur litlar áhyggjur þrátt fyrir tapið gegn Íslandi Fyrrverandi þjálfari danska landsliðsins gerði lítið úr tapinu fyrir Íslandi. Handbolti 12.1.2020 22:30
Guðmundur: Erum vel meðvitaðir um hvernig þetta fór á síðustu mótum Það var bjart yfir strákunum okkar í Malmö í dag eftir frábæran sigur á Dönum í gær. Góð byrjun á EM hefur ekki verið vísir á frekari árangur á síðustu mótum og menn eru vel meðvitaðir um það og ætla ekki að klúðra þessu tækifæri. Handbolti 12.1.2020 20:00
Frakkar úr leik á EM | Strákarnir hans Kristjáns töpuðu Frakkland kemst ekki í milliriðil á EM 2020. Handbolti 12.1.2020 18:51
Aron: Ætlum ekki að klúðra svona stöðu aftur Aron Pálmarsson segir að skrokkurinn sé í ágætu standi eftir Danaleikinn í gær þar sem hann fór algjörlega hamförum. Handbolti 12.1.2020 17:30
Norðmenn geta slegið Frakka úr leik í kvöld Fyrri leikjum dagsins á EM í handbolta lauk nú rétt í þessu og i kvöld gæti dregið til tíðinda. Handbolti 12.1.2020 16:33
Svona var blaðamannafundur HSÍ í dag HSÍ var með blaðamannafund í Malmö í dag þar sem Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sat fyrir svörum ásamt þremur leikmönnum liðsins. Handbolti 12.1.2020 15:15
Guðmundur: Þessi sigur er á topp fimm hjá mér Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að leikurinn gegn Dönum í gær hafi verið einn besti leikur í sögu landsliðsins. Hann er líka ofarlega á hans eigin afrekalista. Handbolti 12.1.2020 15:00
Strákarnir hafa klúðrað svona stöðu tvö EM í röð Sigur strákanna okkar á Dönum í gær var frækinn og glæsilegur. Þetta er fjórða mótið í röð sem strákarnir byrja svona vel en þeim tókst samt að klúðra frábærri stöðu í síðustu tveimur keppnum og fara heim eftir riðlakeppnina. Handbolti 12.1.2020 14:00
Hafa unnið Norðurlandaþjóð í fyrsta leik á fjórum Evrópumótum í röð Á síðustu fjórum Evrópumótum hefur Ísland byrjað á því að vinna Norðurlandaþjóð. Handbolti 12.1.2020 08:00
Svona var stemmningin í stúkunni þegar sigurinn var í höfn | Myndband Ísland byrjaði Evrópumótið 2020 á því að vinna heims- og Ólympíumeistara Danmerkur. Handbolti 11.1.2020 23:35
Sjáðu magnað mark Kára og fagnaðarlætin í leikslok Kári Kristján Kristjánsson stóð heldur betur fyrir sínu í sigri Íslands á Danmörku á EM 2020. Handbolti 11.1.2020 22:45
Þjálfari Dana: Rauða spjaldið á Landin var réttur dómur Nikolaj Jacobsen, þjálfari Dana, var fúll út í Niklas Landin eftir tapið fyrir Íslendingum á EM 2020. Handbolti 11.1.2020 22:00
Evrópumeistararnir sýndu styrk sinn gegn Þjóðverjum | Serbar úr leik Spánn er í góðri stöðu en Serbía er fyrsta liðið sem fellur úr leik á EM. Handbolti 11.1.2020 21:01
Uppgjör Henrys: Galdramaðurinn Gullmundur launaði Dönum lambið gráa Guðmundur Þórður Guðmundsson skilaði Dönum Ólympíugulli en fékk aldrei þá virðingu sem hann átti skilið þar í landi. Danir læra kannski að bera almennilega virðingu fyrir manninum eftir leik kvöldsins sem Íslendingar unnu með glæsibrag, 31-30. Handbolti 11.1.2020 20:30
Kári Kristján: Undir venjulegum kringumstæðum væri þetta viðtal bannað innan átján Eyjamaðurinn var heimspekilegur í leikslok. Handbolti 11.1.2020 20:18
Martröð, hefnd Guðmundar og þjófnaður meðal umsagna dönsku miðlanna eftir tapið gegn Íslandi Danskir miðlar voru ekki hrifnir af leik danska landsliðsins í kvöld gegn Íslandi en Ísland vann leik nágrannaþjóðanna með einu marki. Handbolti 11.1.2020 20:01
Guðmundur: Einn besti leikur sem ég hef upplifað með íslenska landsliðinu Landsliðsþjálfarinn var í skýjunum eftir sigurinn á sínu gamla liði. Handbolti 11.1.2020 19:56
Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Aron og Alexander í heimsklassa á móti heimsmeisturunum Íslenska handboltalandsliðið vann stórkostlegan sigur á heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Handbolti 11.1.2020 19:44
Aron: Erum orðnir mjög góðir og sýndum það í dag Maður leiksins var himinlifandi eftir sigurinn á Dönum. Handbolti 11.1.2020 19:28
Guðjón Valur: Aron sýnir að hann er topp þrír besti leikmaður í heimi Hann var stoltur fyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, er hann ræddi við blaðamann Vísis eftir eins marks sigur á Dönum, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM í dag. Handbolti 11.1.2020 19:24
Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. Handbolti 11.1.2020 19:13
Alexander: Gæti ekki verið betra Alexander Petersson lék frábærlega í fyrsta leik sínum á stórmóti í fjögur ár. Handbolti 11.1.2020 19:12
Twitter eftir sigurinn: „Hef ekki séð Aron betri síðan hann lék í Saffran auglýsingunum“ Íslenska landsliðið gerði sér lítið fyrir og lagði heims- og Ólympíumeistara, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM 2020. Handbolti 11.1.2020 18:58
Leik lokið: Danmörk - Ísland 30-31 | Stórkostlegur sigur á heims- og Ólympíumeisturunum Ísland vann heims- og Ólympíumeistara Danmerkur í fyrsta leik á EM 2020. Handbolti 11.1.2020 18:45
Sigur hjá Erlingi og Ungverjar unnu Rússa með minnsta mun EM í handbolta heldur áfram að rúlla. Handbolti 11.1.2020 16:34
Gísli Þorgeir á leið frá Kiel Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur náð samkomulagi við Kiel um að hann megi fara frítt frá félaginu í janúar. Handbolti 11.1.2020 15:09
Forsetinn skemmti sér með íslensku stuðningsmönnunum | Myndband Það er mikil stemning hjá stuðningsmönnum íslenska landsliðsins í Malmö og þeir hafa hitað upp í allan dag. Handbolti 11.1.2020 14:38
Landin í hópnum hjá Dönum en Sveinn hvílir hjá Íslandi Niklas Landin, markvörður og fyrirliði Dana, er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Íslandi á EM í dag. Handbolti 11.1.2020 14:12
Viggó: Mig hefur dreymt um þessa stund Nýliðinn af Seltjarnarnesinu, Viggó Kristjánsson, mun fá nokkuð stórt hlutverk á EM en hann deilir skyttustöðunni hægra megin með Alexander Peterssyni. Handbolti 11.1.2020 13:30