Handbolti Rúnar byrjar á sigri í Þýskalandi Rúnar Sigtryggsson stýrði Aue til sigurs í sínum fyrsta leik eftir að hann tók aftur við stjórnartaumum þýska liðsins. Handbolti 8.12.2020 20:25 Króatía áfram með fullt hús stiga og Svartfjallaland komst naumlega áfram Tveimur leikjum af fjórum á Evrópumóti kvenna í handbolta er nú lokið. Króatía og Svartfjallaland unnu bæði eins marks sigur og eru komin áfram í milliriðla. Handbolti 8.12.2020 19:35 Viktor Gísli varði átta skot í naumum Evrópusigri Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður danska handboltaliðsins GOG sem og íslenska landsliðsins, varði átta skot er liðið vann nauman þriggja marka sigur á ungverska liðinu Tatabánya KC í kvöld. Lokatölur leiksins 32-35. Handbolti 8.12.2020 18:01 Framkvæmdastjóri HSÍ: Verulegt áhyggjuefni Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, segir að mörgum spurningum sé enn ósvarað hvað varðar æfingar liða á Íslandi eftir nýjustu sóttvarnareglur sem tilkynnt var um í dag. Þær gilda frá 10. desember til 12. janúar. Handbolti 8.12.2020 15:17 Myndir af Rússunum vekja athygli: „Halda áfram að taka heimskulegar ákvarðanir“ Rússlenska kvennalandsliðið í handbolta virðist ekki hafa miklar áhyggjur af kórónuveirunni ef skoðaðar eru nýjustu myndir af hóteli liðsins. Handbolti 8.12.2020 14:37 Missti fóstur á dögunum en var hetja norska kvennalandsliðsins í gærkvöldi Þórir Hergeirsson kallaði á reynsluboltann Katrine Lunde fyrir leik norska kvennalandsliðsins á móti Rúmeníu á EM í gærkvöldi. Hún var valin maður leiksins. Handbolti 8.12.2020 09:31 Viggó valinn leikmaður mánaðarins í Þýskalandi Viggó Kristjánsson, leikmaður Stuttgart, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta var í dag valinn besti leikmaður nóvembermánaðar. Handbolti 7.12.2020 23:00 Noregur og Rússland komin áfram með fullt hús stiga Noregur og Rússland flugu upp úr riðlakeppni Evrópumóts kvenna í handbolta með öruggum sigrum í síðustu leikjum sínum í riðlakeppninni í kvöld. Tveir Íslendingar voru í eldlínunni í kvöld. Handbolti 7.12.2020 21:21 Ótrúleg endurkoma hjá Spánverjum á meðan Þýskaland og Pólland skildu jöfn Tveimur spennandi leikjum var að ljúka á Evrópumótinu kvenna í handbolta nú rétt í þessu. Spánn vann Tékkland 27-24 eftir að hafa verið fimm mörkum undir í hálfleik. Á sama tíma gerðu Þýskaland og Pólland jafntefli, 21-21. Handbolti 7.12.2020 19:15 Braut sóttvarnarreglur á EM við litla hrifningu þjálfara danska landsliðsins Það virðast ekki allir geta farið eftir hörðum sóttvarnarreglum á EM í handbolta. Handbolti 7.12.2020 17:45 Rúnar tekur tímabundið við Aue vegna veikinda þjálfarans Rúnar Sigtryggsson hefur tekið tímabundið við þjálfun þýska B-deildarliðsins Aue. Hann stýrir liðinu meðan þjálfari þess jafnar sig af veikindum tengdum kórónuveirunni. Handbolti 7.12.2020 14:04 Ómar fór á kostum og var markahæstur Íslendinganna Ómar Ingi Magnússon skoraði níu mörk í dag. Enginn Íslendingur skoraði fleiri mörk í úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 6.12.2020 16:39 Stelpurnar hans Þóris rúlluðu yfir Þýskaland Noregur átti ekki í neinum vandræðum með Þýskaland í stórleik dagsins á EM kvenna í handbolta sem fram fer í Danmörku þessa dagana. Handbolti 5.12.2020 18:57 Viktor Gísli og Óðinn Þór í sigurliðum Tveir íslenskir handknattleiksmenn komu við sögu í tveimur æsispennandi leikjum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 5.12.2020 16:37 Aron skoraði eitt mark í öruggum sigri Barcelona átti ekki í vandræðum með Ademar Leon í toppslag spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 5.12.2020 12:30 Bestur í Danmörku í nóvember Stórskyttan Rúnar Kárason hefur farið mikinn í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta að undanförnu. Handbolti 5.12.2020 11:15 Öruggt hjá Danmörku í fyrsta leik Danska kvennalandsliðið í handbolta hóf EM með öruggum sjö marka sigri á Slóveníu, lokatölur 30-23 í kvöld. Handbolti 4.12.2020 21:16 Frakkland og Króatía byrja EM á naumum sigrum Evrópumót kvenna í handbolta heldur áfram og er nú er tveimur af fjórum leikjum dagsins lokið. Frakkland vann nauman sigur á Svartfjallalandi og sömu sögu er að segja af Króatíu sem mætti Ungverjalandi. Handbolti 4.12.2020 19:20 „Sautján ára ég hefði líklega hætt í handbolta í þessu ástandi“ Fyrrum handboltamaður segir að hann hefði líklega hætt í handbolta hefði hann lent í slíku æfinga- og keppnisbanni eins og nú stendur yfir. Handbolti 4.12.2020 12:30 FH-ingar draga liðið sitt út úr Evrópukeppninni FH mun ekki taka þátt í Evrópukeppninni eins og áætlað var því Handknattleiksdeild FH hefur neyðst til að draga lið sitt úr Evrópukeppninni. Handbolti 4.12.2020 11:33 Noregur byrjar á stórsigri Fyrsti leikdagur á EM í handbolta fór fram í dag en leikið er í Danmörku. Handbolti 3.12.2020 20:57 Aron markahæstur í sigri Börsunga FH-ingurinn Aron Pálmarsson var funheitur í áttunda sigri Barcelona í jafn mörgum leikjum í Meistaradeildinni. Handbolti 2.12.2020 19:20 Draumalið Seinni bylgjunnar: Gústi vann með yfirburðum Það þurfti enga framlengingu til að sjá hvaða lið bar sigur úr bítum í draumaliðs keppni sérfræðinga Seinni bylgjunnar. Ágúst Þór Jóhannesson [Gústi] vann yfirburðarsigur. Handbolti 2.12.2020 17:45 Icelandic Airways í evrópska handboltanum í gær Samvinna tveggja íslenskra landsliðsmanna vakti mikla athygli í sigri þýska liðsins SC Magdeburg í EHF Evrópudeildinni í gær. Handbolti 2.12.2020 14:30 Hver af sérfræðingum Seinni bylgjunnar valdi besta liðið: Taktu þátt í kosningunni Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar voru sérfræðingar þáttarins beðnir um að draga í draumalið sitt skipað leikmönnum sem hafa leikið efstu deildar karla í handbolta hér á landi. Handbolti 2.12.2020 08:01 Teitur heitur og íslenskir Evrópusigrar Teitur Örn Einarsson átti flottan leik er Kristianstad vann sjö marka sigur á Tatran Presov, 32-25, í EHF bikarnum í dag. Handbolti 1.12.2020 21:16 Segir að eitthvað þurfi að láta undan: „Erum sett undir sama hatt og skokkhópar“ Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, segir að hljóðið í hreyfingunni sé ekki gott eftir tíðindi dagsins en þar var tilkynnt að æfinga- og keppnisleyfi verður áfram við lýði hér á Íslandi. Handbolti 1.12.2020 19:01 Alexander raðaði inn mörkum í Evrópusigri Alexander Petersson var sjóðandi heitur í Evrópuhandboltanum í kvöld. Handbolti 30.11.2020 19:32 Óðinn atkvæðamikill í sigri á toppliðinu Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Holstebro gerðu sér lítið fyrir og skelltu toppliði Álaborgar í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 29.11.2020 20:23 Hefur aðeins misst af þremur leikjum í barneignarleyfinu Íslenskt handknattleiksfólk hefur ekki spilað mikinn handbolta á árinu sem senn er að líða og ein færasta handboltakona landsins missti ekki mikið úr þrátt fyrir að ganga með og fæða barn. Handbolti 29.11.2020 20:08 « ‹ 256 257 258 259 260 261 262 263 264 … 334 ›
Rúnar byrjar á sigri í Þýskalandi Rúnar Sigtryggsson stýrði Aue til sigurs í sínum fyrsta leik eftir að hann tók aftur við stjórnartaumum þýska liðsins. Handbolti 8.12.2020 20:25
Króatía áfram með fullt hús stiga og Svartfjallaland komst naumlega áfram Tveimur leikjum af fjórum á Evrópumóti kvenna í handbolta er nú lokið. Króatía og Svartfjallaland unnu bæði eins marks sigur og eru komin áfram í milliriðla. Handbolti 8.12.2020 19:35
Viktor Gísli varði átta skot í naumum Evrópusigri Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður danska handboltaliðsins GOG sem og íslenska landsliðsins, varði átta skot er liðið vann nauman þriggja marka sigur á ungverska liðinu Tatabánya KC í kvöld. Lokatölur leiksins 32-35. Handbolti 8.12.2020 18:01
Framkvæmdastjóri HSÍ: Verulegt áhyggjuefni Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, segir að mörgum spurningum sé enn ósvarað hvað varðar æfingar liða á Íslandi eftir nýjustu sóttvarnareglur sem tilkynnt var um í dag. Þær gilda frá 10. desember til 12. janúar. Handbolti 8.12.2020 15:17
Myndir af Rússunum vekja athygli: „Halda áfram að taka heimskulegar ákvarðanir“ Rússlenska kvennalandsliðið í handbolta virðist ekki hafa miklar áhyggjur af kórónuveirunni ef skoðaðar eru nýjustu myndir af hóteli liðsins. Handbolti 8.12.2020 14:37
Missti fóstur á dögunum en var hetja norska kvennalandsliðsins í gærkvöldi Þórir Hergeirsson kallaði á reynsluboltann Katrine Lunde fyrir leik norska kvennalandsliðsins á móti Rúmeníu á EM í gærkvöldi. Hún var valin maður leiksins. Handbolti 8.12.2020 09:31
Viggó valinn leikmaður mánaðarins í Þýskalandi Viggó Kristjánsson, leikmaður Stuttgart, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta var í dag valinn besti leikmaður nóvembermánaðar. Handbolti 7.12.2020 23:00
Noregur og Rússland komin áfram með fullt hús stiga Noregur og Rússland flugu upp úr riðlakeppni Evrópumóts kvenna í handbolta með öruggum sigrum í síðustu leikjum sínum í riðlakeppninni í kvöld. Tveir Íslendingar voru í eldlínunni í kvöld. Handbolti 7.12.2020 21:21
Ótrúleg endurkoma hjá Spánverjum á meðan Þýskaland og Pólland skildu jöfn Tveimur spennandi leikjum var að ljúka á Evrópumótinu kvenna í handbolta nú rétt í þessu. Spánn vann Tékkland 27-24 eftir að hafa verið fimm mörkum undir í hálfleik. Á sama tíma gerðu Þýskaland og Pólland jafntefli, 21-21. Handbolti 7.12.2020 19:15
Braut sóttvarnarreglur á EM við litla hrifningu þjálfara danska landsliðsins Það virðast ekki allir geta farið eftir hörðum sóttvarnarreglum á EM í handbolta. Handbolti 7.12.2020 17:45
Rúnar tekur tímabundið við Aue vegna veikinda þjálfarans Rúnar Sigtryggsson hefur tekið tímabundið við þjálfun þýska B-deildarliðsins Aue. Hann stýrir liðinu meðan þjálfari þess jafnar sig af veikindum tengdum kórónuveirunni. Handbolti 7.12.2020 14:04
Ómar fór á kostum og var markahæstur Íslendinganna Ómar Ingi Magnússon skoraði níu mörk í dag. Enginn Íslendingur skoraði fleiri mörk í úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 6.12.2020 16:39
Stelpurnar hans Þóris rúlluðu yfir Þýskaland Noregur átti ekki í neinum vandræðum með Þýskaland í stórleik dagsins á EM kvenna í handbolta sem fram fer í Danmörku þessa dagana. Handbolti 5.12.2020 18:57
Viktor Gísli og Óðinn Þór í sigurliðum Tveir íslenskir handknattleiksmenn komu við sögu í tveimur æsispennandi leikjum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 5.12.2020 16:37
Aron skoraði eitt mark í öruggum sigri Barcelona átti ekki í vandræðum með Ademar Leon í toppslag spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 5.12.2020 12:30
Bestur í Danmörku í nóvember Stórskyttan Rúnar Kárason hefur farið mikinn í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta að undanförnu. Handbolti 5.12.2020 11:15
Öruggt hjá Danmörku í fyrsta leik Danska kvennalandsliðið í handbolta hóf EM með öruggum sjö marka sigri á Slóveníu, lokatölur 30-23 í kvöld. Handbolti 4.12.2020 21:16
Frakkland og Króatía byrja EM á naumum sigrum Evrópumót kvenna í handbolta heldur áfram og er nú er tveimur af fjórum leikjum dagsins lokið. Frakkland vann nauman sigur á Svartfjallalandi og sömu sögu er að segja af Króatíu sem mætti Ungverjalandi. Handbolti 4.12.2020 19:20
„Sautján ára ég hefði líklega hætt í handbolta í þessu ástandi“ Fyrrum handboltamaður segir að hann hefði líklega hætt í handbolta hefði hann lent í slíku æfinga- og keppnisbanni eins og nú stendur yfir. Handbolti 4.12.2020 12:30
FH-ingar draga liðið sitt út úr Evrópukeppninni FH mun ekki taka þátt í Evrópukeppninni eins og áætlað var því Handknattleiksdeild FH hefur neyðst til að draga lið sitt úr Evrópukeppninni. Handbolti 4.12.2020 11:33
Noregur byrjar á stórsigri Fyrsti leikdagur á EM í handbolta fór fram í dag en leikið er í Danmörku. Handbolti 3.12.2020 20:57
Aron markahæstur í sigri Börsunga FH-ingurinn Aron Pálmarsson var funheitur í áttunda sigri Barcelona í jafn mörgum leikjum í Meistaradeildinni. Handbolti 2.12.2020 19:20
Draumalið Seinni bylgjunnar: Gústi vann með yfirburðum Það þurfti enga framlengingu til að sjá hvaða lið bar sigur úr bítum í draumaliðs keppni sérfræðinga Seinni bylgjunnar. Ágúst Þór Jóhannesson [Gústi] vann yfirburðarsigur. Handbolti 2.12.2020 17:45
Icelandic Airways í evrópska handboltanum í gær Samvinna tveggja íslenskra landsliðsmanna vakti mikla athygli í sigri þýska liðsins SC Magdeburg í EHF Evrópudeildinni í gær. Handbolti 2.12.2020 14:30
Hver af sérfræðingum Seinni bylgjunnar valdi besta liðið: Taktu þátt í kosningunni Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar voru sérfræðingar þáttarins beðnir um að draga í draumalið sitt skipað leikmönnum sem hafa leikið efstu deildar karla í handbolta hér á landi. Handbolti 2.12.2020 08:01
Teitur heitur og íslenskir Evrópusigrar Teitur Örn Einarsson átti flottan leik er Kristianstad vann sjö marka sigur á Tatran Presov, 32-25, í EHF bikarnum í dag. Handbolti 1.12.2020 21:16
Segir að eitthvað þurfi að láta undan: „Erum sett undir sama hatt og skokkhópar“ Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, segir að hljóðið í hreyfingunni sé ekki gott eftir tíðindi dagsins en þar var tilkynnt að æfinga- og keppnisleyfi verður áfram við lýði hér á Íslandi. Handbolti 1.12.2020 19:01
Alexander raðaði inn mörkum í Evrópusigri Alexander Petersson var sjóðandi heitur í Evrópuhandboltanum í kvöld. Handbolti 30.11.2020 19:32
Óðinn atkvæðamikill í sigri á toppliðinu Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Holstebro gerðu sér lítið fyrir og skelltu toppliði Álaborgar í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 29.11.2020 20:23
Hefur aðeins misst af þremur leikjum í barneignarleyfinu Íslenskt handknattleiksfólk hefur ekki spilað mikinn handbolta á árinu sem senn er að líða og ein færasta handboltakona landsins missti ekki mikið úr þrátt fyrir að ganga með og fæða barn. Handbolti 29.11.2020 20:08