Handbolti Danir halda áfram að kvarta yfir aðstæðunum í Egyptalandi Danska landsliðið í handbolta hefur ekki farið í felur með það að þeir eru allt annað en sáttir við þær aðstæður sem liðið býr við á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi þar sem mismargir fara eftir sóttvarnarreglum. Handbolti 18.1.2021 06:31 Ungverjar skoruðu 44 mörk, Spánn marði Pólland og auðvelt hjá heimsmeisturunum Heimsmeistarar Dana eru komnir áfram í milliriðla eftir að þeir unnu tuttugu marka sigur á Kongó, 39-19, á HM í Egyptalandi. Handbolti 17.1.2021 21:11 Naumt tap Halldórs gegn Argentínu og ótrúlegt jafntefli í B-riðlinum Króatía vann öruggan sigur á Angóla í C-riðlinum á HM í Egyptalandi, 28-20, en Króatar eru þar með komnir í milliriðil. Þeir eru með þrjú stig en Angóla án stiga. Handbolti 17.1.2021 18:37 Stella og Karen: Gaman að geta spilað aftur saman Það var mikil spenna fyrir endurkomu Stellu Sigurðardóttur og Karenar Knútsdóttur, leikmanna Fram í fyrsta leik Olís deildar kvenna eftir að tímabilið var flautað aftur á. Handbolti 17.1.2021 16:33 Janus Daði á heimleið vegna meiðsla Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handbolta mun ekki leika meira á HM í Egyptalandi vegna meiðslna á öxl. Handbolti 17.1.2021 16:21 Naumt tap hjá Degi eftir háspennuleik Eftir flott jafntefli gegn Króatíu í fyrstu umferðinni í riðlakeppninni á HM í Egyptalandi, töpuðu lærisveinar Dags Sigurðssonar í Japan gegn Katar í dag, 31-29. Handbolti 17.1.2021 15:58 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 26-25 | Fram hafði betur eftir æsispennandi lokamínútur Fram lagði ÍBV að velli með minnsta mun í stórleik Olís-deildar kvenna í dag. Handbolti 17.1.2021 15:26 Besti maður Króata farinn heim af HM Luka Cindric mun ekki taka frekari þátt á HM í handbolta sem fram fer í Egyptalandi þessa dagana. Handbolti 17.1.2021 12:01 Grænhöfðaeyjar þurfa að gefa leikinn gegn Þjóðverjum Þýskaland verður dæmdur 10-0 sigur á Grænhöfðaeyjum á HM í handbolta í dag þar sem þeir síðarnefndu ná ekki í lið. Handbolti 17.1.2021 10:03 Einkunnir strákanna okkar á móti Alsír: Gísli og Bjarki bestir af mörgum góðum Það voru margir að spila vel í íslenska landsliðinu í stórsigri á Alsírbúum og tveir leikmenn fengu fullt hús í einkunnagjöf okkar. Handbolti 16.1.2021 22:05 Umfjöllun: Alsír - Ísland 24-39 | Fimmtán marka stórsigur á Alsíringum Ísland vann stórsigur á Alsír, 24-39, í F-riðli heimsmeistaramótsins í Egyptalandi í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Íslands á HM og kærkominn eftir tapið fyrir Portúgal, 25-23, á fimmtudaginn. Handbolti 16.1.2021 21:55 Bjarki Már: Menn spiluðu með minni þyngsli á öxlunum „Þetta var mikilvægt fyrir okkur, að stimpla okkur inn í mótið og fá tvö stig. Ég er ánægður með hvernig við mættum til leiks. Það er mjög gaman þegar þetta gengur svona vel,“ sagði Bjarki Már Elísson við Vísi eftir sigurinn stóra á Alsír, 24-39, á HM í Egyptalandi í kvöld. Handbolti 16.1.2021 21:47 Topparnir í tölfræðinni á móti Alsír: Nær fullkominn fyrri hálfleikur í stórsigri Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fimmtán marka stórsigur á Alsír, 39-24, í öðrum leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Svona lítur tölfræðin út. Handbolti 16.1.2021 21:34 Gísli Þorgeir: Þetta var ógeðslega gaman Hljóðið var gott í Gísla Þorgeiri Kristjánssyni eftir stórsigurinn á Alsír, 24-39, á HM í Egyptalandi í kvöld. Handbolti 16.1.2021 21:33 „Stórkostlega útfært og ekki einfalt, ef menn halda það“ „Þetta var frábærlega leikinn leikur hjá okkur, bæði varnarlega og sóknarlega,“ sagði Guðmundur Guðmundsson eftir risasigurinn á Alsír á HM í handbolta í kvöld. Handbolti 16.1.2021 21:32 Fátt skemmtilegra en að spila fyrir landsliðið Björgvin Páll Gústavsson kom inn í mark Íslands og átti fínan leik er Ísland gjörsigraði Alsír á HM í handbolta, lokatölur 39-23. Björgvin Páll varði sextán skot og gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt mark. Handbolti 16.1.2021 21:24 Norðmenn og Svíar með örugga sigra Nágrannaþjóðir okkar Íslendinga áttu ekki í teljandi vandræðum með andstæðinga sína á HM í handbolta í Egyptalandi í kvöld. Handbolti 16.1.2021 21:11 Twitter: Bjarki Már stal senunni gegn Alsír Fyrsti sigur Íslands á HM í handbolta kom í kvöld er liðið lagði Alsír örugglega. Íslenska liðið var tólf mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 22-10. Fór það svo að Ísland vann leikinn með fimmtán marka mun, lokatölur 39-24 Íslandi í vil. Handbolti 16.1.2021 21:10 Auðvelt hjá Portúgal gegn Marokkó - Heimamenn með fullt hús stiga Fjórum leikjum er nýlokið á HM í handbolta sem fram fer í Egyptalandi þessa dagana. Handbolti 16.1.2021 18:38 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KA/Þór 20-21 | Norðankonur sóttu tvö stig að Ásvöllum KA/Þór vann sterkan og mikilvægan sigur á Haukum þegar liðin mættust í fjórðu umferð Olísdeildar kvenna í handbolta. Handbolti 16.1.2021 18:10 Björgvin og Magnús Óli inn í hópinn gegn Alsír Guðmundur Þ. Guðmundsson hefur tilkynnt sextán manna hópinn sem mætir Alsír á HM í handbolta í Egyptalandi í kvöld. Handbolti 16.1.2021 18:07 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 29-21 | Auðvelt hjá Val Valur og Stjarnan mættust í Olís deild kvenna á Hlíðarenda í dag. Þetta er fyrsti leikur beggja liða síðan deildin var stoppuð 26. september vegna kórónuveirunnar. Handbolti 16.1.2021 16:29 Lovísa: Það er svo gott að spila loksins almennilegan leik Lovísa Thompson leikmaður Vals í handbolta fór vægast sagt á kostum þegar Valskonur fengu Stjörnuna í heimsókn í 4. umferð Olís-deildar kvenna í dag. Leikurinn endaði 29-21 fyrir Val og var Lovísa með 10 mörk úr 13 skotum. Handbolti 16.1.2021 15:35 Tveir í viðbót smitaðir hjá Grænhöfðaeyjum og leikurinn gegn Alfreð í hættu Það er ólíklegt að leikur Grænhöfðaeyja og Þýskalands fari fram á morgun á HM í handbolta sem fer fram í Egyptalandi eftir að tveir leikmenn í viðbót í herbúðum Grænhöfðaeyja greindust smitaðir í dag. Handbolti 16.1.2021 15:19 HK keyrði yfir FH í síðari hálfleik Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik keyrði HK yfir FH er liðin mættust í fjórðu umferð Olís deildar kvenna í dag. FH skoraði sex mörk í síðari hálfleik og lokatölur 33-21. Handbolti 16.1.2021 14:50 Frestað í Safamýri: Eyjakonur misstu af Herjólfi eftir óvæntar breytingar Ekkert verður úr því að Fram og ÍBV mætast í Olís deild kvenna í dag en leiknum hefur verið frestað eftir að Eyjakonur misstu af Herjólfi. Handbolti 16.1.2021 13:31 „Stundum er maður kýldur í síðuna tuttugu metrum frá boltanum“ Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrum landsliðsmaður og nú spekingur Seinni bylgjunnar, segir að leikmenn Alsír taki upp á alls kyns brögðum til þess að koma hinu liðinu úr jafnvægi. Ísland mætir Alsír í dag á HM í Egyptalandi. Handbolti 16.1.2021 11:46 „Kristín drottning tekur þetta að sér“ HK þarf væntanlega að treysta á aldursforseta deildarinnar eftir að lykilmaður Kópavogsliðsins datt út á dögunum. Handbolti 16.1.2021 11:31 Sluppu síðast með skrekkinn gegn Alsír eftir martraðarbyrjun Strákarnir í íslenska handboltalandsliðinu mæta Alsír í öðrum leik sínum í F-riðli heimsmeistaramótsins í Egyptalandi í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Handbolti 16.1.2021 11:00 Þetta er svona næstum því skylduverkefni Ísland mætir Alsír á HM í handbolta í Egyptalandi í kvöld. Ekkert nema sigur kemur til greina eftir slæmt tap gegn Portúgal í fyrsta leik mótsins. Jóhann Gunnar Einarsson, Seinni bylgjunnar, segir að um næstum því skylduverkefni sé að ræða. Handbolti 16.1.2021 09:02 « ‹ 248 249 250 251 252 253 254 255 256 … 334 ›
Danir halda áfram að kvarta yfir aðstæðunum í Egyptalandi Danska landsliðið í handbolta hefur ekki farið í felur með það að þeir eru allt annað en sáttir við þær aðstæður sem liðið býr við á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi þar sem mismargir fara eftir sóttvarnarreglum. Handbolti 18.1.2021 06:31
Ungverjar skoruðu 44 mörk, Spánn marði Pólland og auðvelt hjá heimsmeisturunum Heimsmeistarar Dana eru komnir áfram í milliriðla eftir að þeir unnu tuttugu marka sigur á Kongó, 39-19, á HM í Egyptalandi. Handbolti 17.1.2021 21:11
Naumt tap Halldórs gegn Argentínu og ótrúlegt jafntefli í B-riðlinum Króatía vann öruggan sigur á Angóla í C-riðlinum á HM í Egyptalandi, 28-20, en Króatar eru þar með komnir í milliriðil. Þeir eru með þrjú stig en Angóla án stiga. Handbolti 17.1.2021 18:37
Stella og Karen: Gaman að geta spilað aftur saman Það var mikil spenna fyrir endurkomu Stellu Sigurðardóttur og Karenar Knútsdóttur, leikmanna Fram í fyrsta leik Olís deildar kvenna eftir að tímabilið var flautað aftur á. Handbolti 17.1.2021 16:33
Janus Daði á heimleið vegna meiðsla Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handbolta mun ekki leika meira á HM í Egyptalandi vegna meiðslna á öxl. Handbolti 17.1.2021 16:21
Naumt tap hjá Degi eftir háspennuleik Eftir flott jafntefli gegn Króatíu í fyrstu umferðinni í riðlakeppninni á HM í Egyptalandi, töpuðu lærisveinar Dags Sigurðssonar í Japan gegn Katar í dag, 31-29. Handbolti 17.1.2021 15:58
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 26-25 | Fram hafði betur eftir æsispennandi lokamínútur Fram lagði ÍBV að velli með minnsta mun í stórleik Olís-deildar kvenna í dag. Handbolti 17.1.2021 15:26
Besti maður Króata farinn heim af HM Luka Cindric mun ekki taka frekari þátt á HM í handbolta sem fram fer í Egyptalandi þessa dagana. Handbolti 17.1.2021 12:01
Grænhöfðaeyjar þurfa að gefa leikinn gegn Þjóðverjum Þýskaland verður dæmdur 10-0 sigur á Grænhöfðaeyjum á HM í handbolta í dag þar sem þeir síðarnefndu ná ekki í lið. Handbolti 17.1.2021 10:03
Einkunnir strákanna okkar á móti Alsír: Gísli og Bjarki bestir af mörgum góðum Það voru margir að spila vel í íslenska landsliðinu í stórsigri á Alsírbúum og tveir leikmenn fengu fullt hús í einkunnagjöf okkar. Handbolti 16.1.2021 22:05
Umfjöllun: Alsír - Ísland 24-39 | Fimmtán marka stórsigur á Alsíringum Ísland vann stórsigur á Alsír, 24-39, í F-riðli heimsmeistaramótsins í Egyptalandi í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Íslands á HM og kærkominn eftir tapið fyrir Portúgal, 25-23, á fimmtudaginn. Handbolti 16.1.2021 21:55
Bjarki Már: Menn spiluðu með minni þyngsli á öxlunum „Þetta var mikilvægt fyrir okkur, að stimpla okkur inn í mótið og fá tvö stig. Ég er ánægður með hvernig við mættum til leiks. Það er mjög gaman þegar þetta gengur svona vel,“ sagði Bjarki Már Elísson við Vísi eftir sigurinn stóra á Alsír, 24-39, á HM í Egyptalandi í kvöld. Handbolti 16.1.2021 21:47
Topparnir í tölfræðinni á móti Alsír: Nær fullkominn fyrri hálfleikur í stórsigri Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fimmtán marka stórsigur á Alsír, 39-24, í öðrum leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Svona lítur tölfræðin út. Handbolti 16.1.2021 21:34
Gísli Þorgeir: Þetta var ógeðslega gaman Hljóðið var gott í Gísla Þorgeiri Kristjánssyni eftir stórsigurinn á Alsír, 24-39, á HM í Egyptalandi í kvöld. Handbolti 16.1.2021 21:33
„Stórkostlega útfært og ekki einfalt, ef menn halda það“ „Þetta var frábærlega leikinn leikur hjá okkur, bæði varnarlega og sóknarlega,“ sagði Guðmundur Guðmundsson eftir risasigurinn á Alsír á HM í handbolta í kvöld. Handbolti 16.1.2021 21:32
Fátt skemmtilegra en að spila fyrir landsliðið Björgvin Páll Gústavsson kom inn í mark Íslands og átti fínan leik er Ísland gjörsigraði Alsír á HM í handbolta, lokatölur 39-23. Björgvin Páll varði sextán skot og gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt mark. Handbolti 16.1.2021 21:24
Norðmenn og Svíar með örugga sigra Nágrannaþjóðir okkar Íslendinga áttu ekki í teljandi vandræðum með andstæðinga sína á HM í handbolta í Egyptalandi í kvöld. Handbolti 16.1.2021 21:11
Twitter: Bjarki Már stal senunni gegn Alsír Fyrsti sigur Íslands á HM í handbolta kom í kvöld er liðið lagði Alsír örugglega. Íslenska liðið var tólf mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 22-10. Fór það svo að Ísland vann leikinn með fimmtán marka mun, lokatölur 39-24 Íslandi í vil. Handbolti 16.1.2021 21:10
Auðvelt hjá Portúgal gegn Marokkó - Heimamenn með fullt hús stiga Fjórum leikjum er nýlokið á HM í handbolta sem fram fer í Egyptalandi þessa dagana. Handbolti 16.1.2021 18:38
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KA/Þór 20-21 | Norðankonur sóttu tvö stig að Ásvöllum KA/Þór vann sterkan og mikilvægan sigur á Haukum þegar liðin mættust í fjórðu umferð Olísdeildar kvenna í handbolta. Handbolti 16.1.2021 18:10
Björgvin og Magnús Óli inn í hópinn gegn Alsír Guðmundur Þ. Guðmundsson hefur tilkynnt sextán manna hópinn sem mætir Alsír á HM í handbolta í Egyptalandi í kvöld. Handbolti 16.1.2021 18:07
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 29-21 | Auðvelt hjá Val Valur og Stjarnan mættust í Olís deild kvenna á Hlíðarenda í dag. Þetta er fyrsti leikur beggja liða síðan deildin var stoppuð 26. september vegna kórónuveirunnar. Handbolti 16.1.2021 16:29
Lovísa: Það er svo gott að spila loksins almennilegan leik Lovísa Thompson leikmaður Vals í handbolta fór vægast sagt á kostum þegar Valskonur fengu Stjörnuna í heimsókn í 4. umferð Olís-deildar kvenna í dag. Leikurinn endaði 29-21 fyrir Val og var Lovísa með 10 mörk úr 13 skotum. Handbolti 16.1.2021 15:35
Tveir í viðbót smitaðir hjá Grænhöfðaeyjum og leikurinn gegn Alfreð í hættu Það er ólíklegt að leikur Grænhöfðaeyja og Þýskalands fari fram á morgun á HM í handbolta sem fer fram í Egyptalandi eftir að tveir leikmenn í viðbót í herbúðum Grænhöfðaeyja greindust smitaðir í dag. Handbolti 16.1.2021 15:19
HK keyrði yfir FH í síðari hálfleik Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik keyrði HK yfir FH er liðin mættust í fjórðu umferð Olís deildar kvenna í dag. FH skoraði sex mörk í síðari hálfleik og lokatölur 33-21. Handbolti 16.1.2021 14:50
Frestað í Safamýri: Eyjakonur misstu af Herjólfi eftir óvæntar breytingar Ekkert verður úr því að Fram og ÍBV mætast í Olís deild kvenna í dag en leiknum hefur verið frestað eftir að Eyjakonur misstu af Herjólfi. Handbolti 16.1.2021 13:31
„Stundum er maður kýldur í síðuna tuttugu metrum frá boltanum“ Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrum landsliðsmaður og nú spekingur Seinni bylgjunnar, segir að leikmenn Alsír taki upp á alls kyns brögðum til þess að koma hinu liðinu úr jafnvægi. Ísland mætir Alsír í dag á HM í Egyptalandi. Handbolti 16.1.2021 11:46
„Kristín drottning tekur þetta að sér“ HK þarf væntanlega að treysta á aldursforseta deildarinnar eftir að lykilmaður Kópavogsliðsins datt út á dögunum. Handbolti 16.1.2021 11:31
Sluppu síðast með skrekkinn gegn Alsír eftir martraðarbyrjun Strákarnir í íslenska handboltalandsliðinu mæta Alsír í öðrum leik sínum í F-riðli heimsmeistaramótsins í Egyptalandi í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Handbolti 16.1.2021 11:00
Þetta er svona næstum því skylduverkefni Ísland mætir Alsír á HM í handbolta í Egyptalandi í kvöld. Ekkert nema sigur kemur til greina eftir slæmt tap gegn Portúgal í fyrsta leik mótsins. Jóhann Gunnar Einarsson, Seinni bylgjunnar, segir að um næstum því skylduverkefni sé að ræða. Handbolti 16.1.2021 09:02