Handbolti Valsmenn unnu fyrri leikinn í Króatíu Góð frammistaða í fyrri hálfleik var grunnurinn að fjögurra marka sigri Vals, 22-18, á Porec frá Króatíu í fyrri leik liðanna í 1. umferð Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld. Liðin mætast í síðari leiknum á morgun. Handbolti 3.9.2021 18:40 Gísla vel fagnað þegar hann sneri aftur eftir fimm mánaða fjarveru Eftir langa fjarveru vegna meiðsla sneri Gísli Þorgeir Kristjánsson aftur á völlinn þegar Magdeburg mætti Erlangen í æfingaleik í gærkvöldi. Handbolti 3.9.2021 16:30 Fyrsta deildartap Arons í fjörutíu mánuði Aron Pálmarsson upplifði í gær nokkuð sem hann hefur ekki gert í rúm ár; að tapa deildarleik. Handbolti 3.9.2021 12:01 Alfreð tjáir sig í fyrsta sinn um fráfall eiginkonu sinnar Alfreð Gíslason ætlaði að hætta sem þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta þegar eiginkona hans, Kara Guðrún Melstað, greindist með krabbamein í byrjun maí en hún taldi honum hughvarf. Kara lést þann 31. maí. Handbolti 3.9.2021 09:52 Sveinn Jóhannsson hafði betur gegn Aroni Pálmarssyni í Íslendingaslag Sveinn Jóhannsson og félagar hans í SønderjyskE unnu í kvöld góðan 29-28 sigur gegn Aroni Pálmarssyni og félögum hans í Aalborg í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 2.9.2021 19:47 Björgvin hættur við að hætta og spilar með Stjörnunni Aðeins mánuði eftir að Björgvin Hólmgeirsson hætti í handbolta hefur hann tekið skóna fram á nýjan leik og mun spila með Stjörnunni í Olís-deild karla í vetur. Handbolti 2.9.2021 17:01 Vill breytingar á fyrirkomulagi þýsku úrvalsdeildarinnar Alfreð Gíslason, þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, vill sjá breytingar á fyrirkomulagi þýsku úrvalsdeildarinnar og segir ekki nóg að klæðast búningi þýska landsliðsins til að ná árangri. Handbolti 2.9.2021 13:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 28-24 | Valsmenn eru Meistarar meistaranna Valur eru Meistarar meistaranna eftir að hafa unnið Hauka í Meistarakeppni HSÍ á Hlíðarenda í kvöld. Um hörkuleik var að ræða enda Íslandsmeistarar og deildarmeistarar að mætast í fyrsta leik tímabilsins. Lokatölur 28-24. Handbolti 31.8.2021 23:16 Björgvin Páll: Þeir voru með mig í vasanum til að byrja með Björgvin Páll Gústavsson var hetja Valsmanna þegar þeir tóku á móti Haukum í Meistarakeppni HSÍ á Hlíðarenda í kvöld. Þetta var heldur óvenjulegur leikur fyrir Björgvin þar sem hann var að spila á móti sínum gömlu liðsfélögum. Handbolti 31.8.2021 21:36 Markvarðabreytingar er meistarar síðasta ár hefja tímabilið Undanfari hvers tímabils í handbolta hér á landi er hinn árlegi leikur í meistarakeppni HSÍ. Þar mætast að þessu sinni Íslandsmeistarar Vals og deildarmeistarar Hauka. Leikið er í Origo-höllinni að Hlíðarenda og verður leikurinn í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Handbolti 31.8.2021 12:30 Viktor Gísli sagður á leið til Frakklands Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er sagður vera á leið til HBC Nantes í Frakklandi. Viktor Gísli er í dag samningsbundinn danska úrvalsdeildarfélaginu GOG. Handbolti 31.8.2021 11:30 „Mikið áfall að þurfa að hætta í handbolta“ Hinn 29 ára gamli Pétur Júníusson þurfti að taka sér þriggja ára hlé frá handboltaiðkun vegna þrálátra meiðsla en er mættur aftur í Olís deildina með nýliðum Víkings. Handbolti 29.8.2021 19:31 Aron fer vel af stað í Danmörku Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna Midtjylland, 29-36, í dönsku bikarkeppninni í handbolta í dag. Handbolti 29.8.2021 13:28 Ýmir Örn og félagar með stórsigur í Evrópudeildinni Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen tóku á móti Spor Toto frá Tryklandi í Evrópudeildinni í handbolta í dag. Ýmir of félagar lentu ekki í miklum vandræðum með Tyrkina og unnu að lokum 16 marka sigur, 38-22. Handbolti 28.8.2021 17:34 Hákon Daði markahæstur er Gummersbach fór áfram Gummersbach vann í kvöld 25-20 sigur á þriðju deildarliði Pforzheim/Eutingen í þýsku bikarkeppninni í handbolta og komst þannig áfram í næstu umferð. Hákon Daði Styrmisson var markahæstur í liði Gummersbach. Handbolti 27.8.2021 19:01 Fengu að seinka Evrópuleikjunum og mæta Porec um þarnæstu helgi Valur spilar leiki sína gegn Porec í Króatíu í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handbolta í næstu viku, að því gefnu að allir leikmenn liðsins fái neikvæða niðurstöðu út úr kórónuveiruprófi á morgun. Handbolti 26.8.2021 14:16 Titill í fyrsta leik Arons með Aalborg Aron Pálmarsson spilaði sinn fyrsta leik með nýju liði þegar hann og félagar hans í Aalborg unnu átta marka sigur gegn Mors Thy í danska Ofurbikarnum, 33-25. Handbolti 25.8.2021 20:12 Viktor Gísli og félagar áfram í danska bikarnum Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG eru komnir áfram í danska bikarnum eftir fjögurra marka sigur gegn Ringsted, 32-28. Handbolti 25.8.2021 18:43 Pétur Júníusson tekur skóna af hillunni og slaginn með Víkingum Nýliðar Víkings í Olís-deild karla í handbolta hafa samið við tvo leikmenn, þá Pétur Júníusson og Andra Dag Ófeigsson. Handbolti 25.8.2021 16:01 Teitur Örn og félagar með sigur í sænska bikarnum Kristianstad mætti Hammarby í sænska bikarnum í handbolta í dag. Teitur Örn Einarsson er á mála hjá Kristianstad sem vann fimm marka sigur, 27-22. Handbolti 24.8.2021 18:46 Ekki fleiri smit hjá Val en liðið í sóttkví fram á föstudag Ekki reyndust fleiri kórónuveirusmit í herbúðum Íslandsmeistara Vals í handbolta karla en þau þrjú sem þegar hafa greinst. Liðið er samt í sóttkví og óvíst hvað verður um Evrópuleiki þess gegn Porec frá Króatíu. Handbolti 24.8.2021 14:08 Þrír Valsmenn smitaðir og Evrópuleikirnir í uppnámi Óvissa ríkir um Evrópuleikina sem Íslandsmeistarar Vals áttu að spila gegn króatíska liðinu RK Porec um helgina eftir að þrír Valsmenn greindust með kórónuveirusmit. Handbolti 24.8.2021 09:45 Haukar sigruðu Ragnarsmótið á Selfossi Leikið var til úrslita á Ragnarsmótinu í handbolta á Selfossi í dag, en spilað var um fyrsta, þriðja og fimmta sætið. Ríkjandi deildarmeistarar Hauka höfðu betur gegn Fram í úrslitaliknum, 27-20. Handbolti 21.8.2021 20:46 Haukar unnu öruggan sigur á ÍBV Haukar unnu 32-26 sigur á ÍBV á Ragnarsmótinu í handbolta karla á Selfossi í kvöld. Handbolti 20.8.2021 19:46 Strákarnir endurnýja kynnin við Svía eftir tap gegn Portúgal Íslenska U19-landsliðið í handbolta karla varð að sætta sig við tap gegn Portúgal, 33-30, á Evrópumótinu í Króatíu í dag. Ísland leikur því um 7. sæti á mótinu. Handbolti 20.8.2021 14:56 Kórdrengir fara beint í B-deildina Hanboltalið Kórdrengja hefur fengið ósk sína uppfyllta og mun leika í Grill 66 deildinni á komandi tímabili. Handbolti 19.8.2021 23:00 Sigvaldi Björn frá vegna höfuðhöggs Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson fékk þungt högg á höfuðið í vináttuleik með liði sínu Vive Kielce í gær. Hann missir því af leik liðsins gegn Füchse Berlin í dag. Handbolti 19.8.2021 15:30 Piltarnir keppa um 5.-9. sæti eftir tap fyrir Spánverjum Íslenska drengjalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 19 ára og yngri tapaði 32-25 fyrir liði Spánar í milliriðli á EM U19 sem fram fer í Króatíu. Handbolti 18.8.2021 20:30 Kórdrengir vilja beint í B-deildina Kórdrengir hafa sett á fót handboltalið sem mun taka þátt í deildarkeppni HSÍ í vetur. Þeir hafa fengið inn í 2. deild karla en hafa sóst eftir því við handknattleikssambandið að fara beint upp í næst efstu deild, Grill66-deild karla. Handbolti 18.8.2021 19:47 Formaður Þórs: Alusevski kostar ekki meira en íslenskur þjálfari Stevce Alusevski tók á dögunum við karlaliði Þórs frá Akureyri í handbolta. Alusevski þjálfaði seinast norður-makedónska stórliðið Vardar, og því voru margir hissa þegar ráðningin var tilkynnt. Árni Rúnar Jóhannesson, formaður handknattleiksdeildar Þórs, tók spjallið við blaðamann Vísis, og fór þá meðal annars yfir ferlið sem fór í að ráða þennan áhugverða þjálfara. Handbolti 17.8.2021 19:43 « ‹ 212 213 214 215 216 217 218 219 220 … 334 ›
Valsmenn unnu fyrri leikinn í Króatíu Góð frammistaða í fyrri hálfleik var grunnurinn að fjögurra marka sigri Vals, 22-18, á Porec frá Króatíu í fyrri leik liðanna í 1. umferð Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld. Liðin mætast í síðari leiknum á morgun. Handbolti 3.9.2021 18:40
Gísla vel fagnað þegar hann sneri aftur eftir fimm mánaða fjarveru Eftir langa fjarveru vegna meiðsla sneri Gísli Þorgeir Kristjánsson aftur á völlinn þegar Magdeburg mætti Erlangen í æfingaleik í gærkvöldi. Handbolti 3.9.2021 16:30
Fyrsta deildartap Arons í fjörutíu mánuði Aron Pálmarsson upplifði í gær nokkuð sem hann hefur ekki gert í rúm ár; að tapa deildarleik. Handbolti 3.9.2021 12:01
Alfreð tjáir sig í fyrsta sinn um fráfall eiginkonu sinnar Alfreð Gíslason ætlaði að hætta sem þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta þegar eiginkona hans, Kara Guðrún Melstað, greindist með krabbamein í byrjun maí en hún taldi honum hughvarf. Kara lést þann 31. maí. Handbolti 3.9.2021 09:52
Sveinn Jóhannsson hafði betur gegn Aroni Pálmarssyni í Íslendingaslag Sveinn Jóhannsson og félagar hans í SønderjyskE unnu í kvöld góðan 29-28 sigur gegn Aroni Pálmarssyni og félögum hans í Aalborg í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 2.9.2021 19:47
Björgvin hættur við að hætta og spilar með Stjörnunni Aðeins mánuði eftir að Björgvin Hólmgeirsson hætti í handbolta hefur hann tekið skóna fram á nýjan leik og mun spila með Stjörnunni í Olís-deild karla í vetur. Handbolti 2.9.2021 17:01
Vill breytingar á fyrirkomulagi þýsku úrvalsdeildarinnar Alfreð Gíslason, þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, vill sjá breytingar á fyrirkomulagi þýsku úrvalsdeildarinnar og segir ekki nóg að klæðast búningi þýska landsliðsins til að ná árangri. Handbolti 2.9.2021 13:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 28-24 | Valsmenn eru Meistarar meistaranna Valur eru Meistarar meistaranna eftir að hafa unnið Hauka í Meistarakeppni HSÍ á Hlíðarenda í kvöld. Um hörkuleik var að ræða enda Íslandsmeistarar og deildarmeistarar að mætast í fyrsta leik tímabilsins. Lokatölur 28-24. Handbolti 31.8.2021 23:16
Björgvin Páll: Þeir voru með mig í vasanum til að byrja með Björgvin Páll Gústavsson var hetja Valsmanna þegar þeir tóku á móti Haukum í Meistarakeppni HSÍ á Hlíðarenda í kvöld. Þetta var heldur óvenjulegur leikur fyrir Björgvin þar sem hann var að spila á móti sínum gömlu liðsfélögum. Handbolti 31.8.2021 21:36
Markvarðabreytingar er meistarar síðasta ár hefja tímabilið Undanfari hvers tímabils í handbolta hér á landi er hinn árlegi leikur í meistarakeppni HSÍ. Þar mætast að þessu sinni Íslandsmeistarar Vals og deildarmeistarar Hauka. Leikið er í Origo-höllinni að Hlíðarenda og verður leikurinn í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Handbolti 31.8.2021 12:30
Viktor Gísli sagður á leið til Frakklands Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er sagður vera á leið til HBC Nantes í Frakklandi. Viktor Gísli er í dag samningsbundinn danska úrvalsdeildarfélaginu GOG. Handbolti 31.8.2021 11:30
„Mikið áfall að þurfa að hætta í handbolta“ Hinn 29 ára gamli Pétur Júníusson þurfti að taka sér þriggja ára hlé frá handboltaiðkun vegna þrálátra meiðsla en er mættur aftur í Olís deildina með nýliðum Víkings. Handbolti 29.8.2021 19:31
Aron fer vel af stað í Danmörku Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna Midtjylland, 29-36, í dönsku bikarkeppninni í handbolta í dag. Handbolti 29.8.2021 13:28
Ýmir Örn og félagar með stórsigur í Evrópudeildinni Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen tóku á móti Spor Toto frá Tryklandi í Evrópudeildinni í handbolta í dag. Ýmir of félagar lentu ekki í miklum vandræðum með Tyrkina og unnu að lokum 16 marka sigur, 38-22. Handbolti 28.8.2021 17:34
Hákon Daði markahæstur er Gummersbach fór áfram Gummersbach vann í kvöld 25-20 sigur á þriðju deildarliði Pforzheim/Eutingen í þýsku bikarkeppninni í handbolta og komst þannig áfram í næstu umferð. Hákon Daði Styrmisson var markahæstur í liði Gummersbach. Handbolti 27.8.2021 19:01
Fengu að seinka Evrópuleikjunum og mæta Porec um þarnæstu helgi Valur spilar leiki sína gegn Porec í Króatíu í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handbolta í næstu viku, að því gefnu að allir leikmenn liðsins fái neikvæða niðurstöðu út úr kórónuveiruprófi á morgun. Handbolti 26.8.2021 14:16
Titill í fyrsta leik Arons með Aalborg Aron Pálmarsson spilaði sinn fyrsta leik með nýju liði þegar hann og félagar hans í Aalborg unnu átta marka sigur gegn Mors Thy í danska Ofurbikarnum, 33-25. Handbolti 25.8.2021 20:12
Viktor Gísli og félagar áfram í danska bikarnum Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG eru komnir áfram í danska bikarnum eftir fjögurra marka sigur gegn Ringsted, 32-28. Handbolti 25.8.2021 18:43
Pétur Júníusson tekur skóna af hillunni og slaginn með Víkingum Nýliðar Víkings í Olís-deild karla í handbolta hafa samið við tvo leikmenn, þá Pétur Júníusson og Andra Dag Ófeigsson. Handbolti 25.8.2021 16:01
Teitur Örn og félagar með sigur í sænska bikarnum Kristianstad mætti Hammarby í sænska bikarnum í handbolta í dag. Teitur Örn Einarsson er á mála hjá Kristianstad sem vann fimm marka sigur, 27-22. Handbolti 24.8.2021 18:46
Ekki fleiri smit hjá Val en liðið í sóttkví fram á föstudag Ekki reyndust fleiri kórónuveirusmit í herbúðum Íslandsmeistara Vals í handbolta karla en þau þrjú sem þegar hafa greinst. Liðið er samt í sóttkví og óvíst hvað verður um Evrópuleiki þess gegn Porec frá Króatíu. Handbolti 24.8.2021 14:08
Þrír Valsmenn smitaðir og Evrópuleikirnir í uppnámi Óvissa ríkir um Evrópuleikina sem Íslandsmeistarar Vals áttu að spila gegn króatíska liðinu RK Porec um helgina eftir að þrír Valsmenn greindust með kórónuveirusmit. Handbolti 24.8.2021 09:45
Haukar sigruðu Ragnarsmótið á Selfossi Leikið var til úrslita á Ragnarsmótinu í handbolta á Selfossi í dag, en spilað var um fyrsta, þriðja og fimmta sætið. Ríkjandi deildarmeistarar Hauka höfðu betur gegn Fram í úrslitaliknum, 27-20. Handbolti 21.8.2021 20:46
Haukar unnu öruggan sigur á ÍBV Haukar unnu 32-26 sigur á ÍBV á Ragnarsmótinu í handbolta karla á Selfossi í kvöld. Handbolti 20.8.2021 19:46
Strákarnir endurnýja kynnin við Svía eftir tap gegn Portúgal Íslenska U19-landsliðið í handbolta karla varð að sætta sig við tap gegn Portúgal, 33-30, á Evrópumótinu í Króatíu í dag. Ísland leikur því um 7. sæti á mótinu. Handbolti 20.8.2021 14:56
Kórdrengir fara beint í B-deildina Hanboltalið Kórdrengja hefur fengið ósk sína uppfyllta og mun leika í Grill 66 deildinni á komandi tímabili. Handbolti 19.8.2021 23:00
Sigvaldi Björn frá vegna höfuðhöggs Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson fékk þungt högg á höfuðið í vináttuleik með liði sínu Vive Kielce í gær. Hann missir því af leik liðsins gegn Füchse Berlin í dag. Handbolti 19.8.2021 15:30
Piltarnir keppa um 5.-9. sæti eftir tap fyrir Spánverjum Íslenska drengjalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 19 ára og yngri tapaði 32-25 fyrir liði Spánar í milliriðli á EM U19 sem fram fer í Króatíu. Handbolti 18.8.2021 20:30
Kórdrengir vilja beint í B-deildina Kórdrengir hafa sett á fót handboltalið sem mun taka þátt í deildarkeppni HSÍ í vetur. Þeir hafa fengið inn í 2. deild karla en hafa sóst eftir því við handknattleikssambandið að fara beint upp í næst efstu deild, Grill66-deild karla. Handbolti 18.8.2021 19:47
Formaður Þórs: Alusevski kostar ekki meira en íslenskur þjálfari Stevce Alusevski tók á dögunum við karlaliði Þórs frá Akureyri í handbolta. Alusevski þjálfaði seinast norður-makedónska stórliðið Vardar, og því voru margir hissa þegar ráðningin var tilkynnt. Árni Rúnar Jóhannesson, formaður handknattleiksdeildar Þórs, tók spjallið við blaðamann Vísis, og fór þá meðal annars yfir ferlið sem fór í að ráða þennan áhugverða þjálfara. Handbolti 17.8.2021 19:43
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti