Golf Fyrsta risamót ársins í golfinu í myndum Mastersmótinu í golfi lauk í gær á Augusta-golfvellinum í Georgíufylki en Englendingurinn Danny Willett tryggði sér sigur á lokakaflanum og fékk að klæðast hinum eftirsótta græna jakka. Golf 11.4.2016 16:00 Mastersmeistarinn hefði auðveldlega getað misst af mótinu Danny Willett varð í gærkvöldi fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár til að vinna Mastersmótið í golfi en hann nýtti sér ekki bara algjört hrun hjá fráfarandi meistara Jordan Spieth. Golf 11.4.2016 10:45 Jordan Spieth: Svona 30 mínútur upplifi ég vonandi aldrei aftur Jordan Spieth var í góðum málum og á góðri leið með að tryggja sér sigur á Mastersmótinu annað árið í röð þegar allt breyttist á nokkrum hryllilegum mínútum. Golf 11.4.2016 07:30 Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. Golf 10.4.2016 22:59 Fór holu í höggi á ótrúlegan hátt á Masters | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað á Masters í kvöld þegar Louis Oosthuizen fór holu í höggi á 16. braut á Augusta-vellinum. Golf 10.4.2016 21:19 Jordan Spieth leiðir á Masters fyrir lokadaginn Jordan Spieth er í efsta sæti á Masters fyrir lokahringinn en hann lék ekkert sérstaklega vel í dag. Spieth hefur leikið fyrstu þrjá hringina á - 3 og leiðir mótið með einu höggi. Golf 9.4.2016 23:51 Spieth áfram með forystu á Masters Öðrum deginum á Masters-mótinu í golfi er lokið. Mótið er haldið í Augusta í Georgíu en þetta er í 80. sinn sem það fer fram. Golf 9.4.2016 00:02 Sjáðu ótrúlegt sexpútt hjá Ernie Els "Hann er kominn með yips á ansi háu stigi,“ sagði Úlfar Jónsson. Golf 8.4.2016 13:40 Spieth byrjaði best á Masters Jordan Spieth leiðir eftir fyrsta daginn á Masters en hann spilaði á 66 höggum í dag eða 6 höggum undir pari. Golf 7.4.2016 23:20 Áttræður Gary Player og átta aðrir fóru holu í höggi í gær | Myndband Níu holur í höggi litu dagsins ljós í ótrúlegri par 3-keppni á The Masters í gærkvöldi. Golf 7.4.2016 15:15 Spieth á stall með Tiger á Masters? Baráttan um græna jakkann á fyrsta risamóti ársins í golfinu, The Masters, hefst í dag. Þrír kylfingar er sigurstranglegastir en einn af þeim getur gert eins og Tiger fyrir fjórtán árum. Rory McIlroy getur komist í hóp með fimm öðrum sem Golf 7.4.2016 06:45 Spieth bauð upp á grillmat Hinn árlegi kvöldverður Masters-meistaranna var í gær. Golf 6.4.2016 08:45 Hitaði upp með Trump og vann sitt fyrsta mót Jim Herman fagnaði sínum fyrsta sigri á PGA-mótaröðinni um helgina. Golf 4.4.2016 08:00 Tiger Woods missir af Masters mótinu vegna meiðsla Tiger Woods telur sig ekki vera tilbúinn til þátttöku á Masters mótinu sem hefst í næstu viku. Hann er enn að jafna sig eftir bakaðgerð sem hann fór í í september. Golf 2.4.2016 12:16 Ólafía Þórunn lék á einu höggu undir pari og endaði í 16. sæti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á Terre Blanche í Frakklandi á einu höggi undir pari vallarins en mótið er hluti af næststerkustu atvinnumótaröð kvenna í Evrópu. Golf 2.4.2016 11:59 Ólafía Þórunn er í 19. sæti: Ætla að slappa aðeins meira af á morgun Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á einu höggi undir pari á öðrum keppnisdegi á Terre Blanche golfmótinu á LET Access atvinnumótaröðinni í Frakklandi í dag. Golf 1.4.2016 17:40 Rory sleppir par 3 keppninni Norður-Írinn Rory McIlroy hefur ákveðið að sleppa hinni skemmtilegu par 3 keppni sem er upphitun fyrir Masters-mótið. Golf 29.3.2016 22:45 Jason Day krækti í efsta sæti heimslistans með sigri Ástralski kylfingurinn Jason Day bar sigur úr býtum á WGC-mótinu í golfi í gær en með sigrinum lyfti hann sér upp í efsta sæti heimslistans. Golf 28.3.2016 12:30 Rúnar vann öruggan sigur Var á tíu höggum undir pari eftir fyrsta keppnisdaginn og leit ekki um öxl. Golf 22.3.2016 22:45 Allir krakkar þurfa að læra golf í grunnskóla í Kína Golf er orðið stór hluti af námi grunnskólabarna í Kína eða í það minnsta í einum grunnskólanum í Shanghæ. Golf 22.3.2016 22:30 Ótrúlegur hringur Rúnars | Spilaði á 62 höggum Rúnar Arnórsson var langfyrstur eftir fyrsta keppnisdag á móti í Bandaríkjunum. Golf 21.3.2016 23:27 Andlega hliðin er ekki í lagi Rory McIlroy er í vandræðum með að endurheimta formið sem kom honum á topp golfheimsins. Golf 21.3.2016 16:30 Palmer tekur ekki heiðurshögg fyrir Masters Það er hefð fyrir því að golfgoðsagnirnar þrjár - Arnold Palmer, Jack Nicklaus og Gary Player - taki heiðurshögg í upphafi Masters-mótsins. Golf 16.3.2016 16:15 Haraldur spilaði frábærlega og vann sterkt háskólamót GR-ingurinn Haraldur Franklín Magnús sigraði á sterku háskólamóti í golfi sem lauk um helgina í Texas í Bandaríkjunum. Golf 14.3.2016 12:30 Vann upp fimm högga forskot á lokahringnum Charl Schwartzel bar sigur úr býtum á Valspar-mótinu á PGA-mótaröðinni í gærkvöldi. Golf 14.3.2016 11:00 Spieth byrjaði skelfilega á Valspar Jordan Spieth vann Valspar-mótið í fyrra en gæti lent í vandræðum með að komast í gegnum niðurskurðinn. Golf 11.3.2016 12:30 Scott vann annað mótið í röð | Myndband Ástralinn í frábæru formi þessa dagana. Vann PGA-mót á Miami um helgina. Golf 7.3.2016 09:45 Mickelson virðist loks vera búinn að læra á bláa skrímslið Phil Mickelson er í öðru sæti eftir fyrsta hring á Cadillac-meistaramótinu í Miami. Golf 4.3.2016 10:30 Ellefu ára fór holu í höggi á vellinum hans Tigers fyrir framan goðið Taylor Crozier mun ekki gleyma gærdeginum svo lengi sem hann lifir. Golf 3.3.2016 09:00 Fékk hjartaáfall í miðju móti Atvinnukylfingurinn Jason Bohn er í lífshættu eftir að hafa fengið hjartaáfall á PGA-móti á föstudag. Golf 29.2.2016 13:00 « ‹ 76 77 78 79 80 81 82 83 84 … 177 ›
Fyrsta risamót ársins í golfinu í myndum Mastersmótinu í golfi lauk í gær á Augusta-golfvellinum í Georgíufylki en Englendingurinn Danny Willett tryggði sér sigur á lokakaflanum og fékk að klæðast hinum eftirsótta græna jakka. Golf 11.4.2016 16:00
Mastersmeistarinn hefði auðveldlega getað misst af mótinu Danny Willett varð í gærkvöldi fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár til að vinna Mastersmótið í golfi en hann nýtti sér ekki bara algjört hrun hjá fráfarandi meistara Jordan Spieth. Golf 11.4.2016 10:45
Jordan Spieth: Svona 30 mínútur upplifi ég vonandi aldrei aftur Jordan Spieth var í góðum málum og á góðri leið með að tryggja sér sigur á Mastersmótinu annað árið í röð þegar allt breyttist á nokkrum hryllilegum mínútum. Golf 11.4.2016 07:30
Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. Golf 10.4.2016 22:59
Fór holu í höggi á ótrúlegan hátt á Masters | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað á Masters í kvöld þegar Louis Oosthuizen fór holu í höggi á 16. braut á Augusta-vellinum. Golf 10.4.2016 21:19
Jordan Spieth leiðir á Masters fyrir lokadaginn Jordan Spieth er í efsta sæti á Masters fyrir lokahringinn en hann lék ekkert sérstaklega vel í dag. Spieth hefur leikið fyrstu þrjá hringina á - 3 og leiðir mótið með einu höggi. Golf 9.4.2016 23:51
Spieth áfram með forystu á Masters Öðrum deginum á Masters-mótinu í golfi er lokið. Mótið er haldið í Augusta í Georgíu en þetta er í 80. sinn sem það fer fram. Golf 9.4.2016 00:02
Sjáðu ótrúlegt sexpútt hjá Ernie Els "Hann er kominn með yips á ansi háu stigi,“ sagði Úlfar Jónsson. Golf 8.4.2016 13:40
Spieth byrjaði best á Masters Jordan Spieth leiðir eftir fyrsta daginn á Masters en hann spilaði á 66 höggum í dag eða 6 höggum undir pari. Golf 7.4.2016 23:20
Áttræður Gary Player og átta aðrir fóru holu í höggi í gær | Myndband Níu holur í höggi litu dagsins ljós í ótrúlegri par 3-keppni á The Masters í gærkvöldi. Golf 7.4.2016 15:15
Spieth á stall með Tiger á Masters? Baráttan um græna jakkann á fyrsta risamóti ársins í golfinu, The Masters, hefst í dag. Þrír kylfingar er sigurstranglegastir en einn af þeim getur gert eins og Tiger fyrir fjórtán árum. Rory McIlroy getur komist í hóp með fimm öðrum sem Golf 7.4.2016 06:45
Spieth bauð upp á grillmat Hinn árlegi kvöldverður Masters-meistaranna var í gær. Golf 6.4.2016 08:45
Hitaði upp með Trump og vann sitt fyrsta mót Jim Herman fagnaði sínum fyrsta sigri á PGA-mótaröðinni um helgina. Golf 4.4.2016 08:00
Tiger Woods missir af Masters mótinu vegna meiðsla Tiger Woods telur sig ekki vera tilbúinn til þátttöku á Masters mótinu sem hefst í næstu viku. Hann er enn að jafna sig eftir bakaðgerð sem hann fór í í september. Golf 2.4.2016 12:16
Ólafía Þórunn lék á einu höggu undir pari og endaði í 16. sæti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á Terre Blanche í Frakklandi á einu höggi undir pari vallarins en mótið er hluti af næststerkustu atvinnumótaröð kvenna í Evrópu. Golf 2.4.2016 11:59
Ólafía Þórunn er í 19. sæti: Ætla að slappa aðeins meira af á morgun Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á einu höggi undir pari á öðrum keppnisdegi á Terre Blanche golfmótinu á LET Access atvinnumótaröðinni í Frakklandi í dag. Golf 1.4.2016 17:40
Rory sleppir par 3 keppninni Norður-Írinn Rory McIlroy hefur ákveðið að sleppa hinni skemmtilegu par 3 keppni sem er upphitun fyrir Masters-mótið. Golf 29.3.2016 22:45
Jason Day krækti í efsta sæti heimslistans með sigri Ástralski kylfingurinn Jason Day bar sigur úr býtum á WGC-mótinu í golfi í gær en með sigrinum lyfti hann sér upp í efsta sæti heimslistans. Golf 28.3.2016 12:30
Rúnar vann öruggan sigur Var á tíu höggum undir pari eftir fyrsta keppnisdaginn og leit ekki um öxl. Golf 22.3.2016 22:45
Allir krakkar þurfa að læra golf í grunnskóla í Kína Golf er orðið stór hluti af námi grunnskólabarna í Kína eða í það minnsta í einum grunnskólanum í Shanghæ. Golf 22.3.2016 22:30
Ótrúlegur hringur Rúnars | Spilaði á 62 höggum Rúnar Arnórsson var langfyrstur eftir fyrsta keppnisdag á móti í Bandaríkjunum. Golf 21.3.2016 23:27
Andlega hliðin er ekki í lagi Rory McIlroy er í vandræðum með að endurheimta formið sem kom honum á topp golfheimsins. Golf 21.3.2016 16:30
Palmer tekur ekki heiðurshögg fyrir Masters Það er hefð fyrir því að golfgoðsagnirnar þrjár - Arnold Palmer, Jack Nicklaus og Gary Player - taki heiðurshögg í upphafi Masters-mótsins. Golf 16.3.2016 16:15
Haraldur spilaði frábærlega og vann sterkt háskólamót GR-ingurinn Haraldur Franklín Magnús sigraði á sterku háskólamóti í golfi sem lauk um helgina í Texas í Bandaríkjunum. Golf 14.3.2016 12:30
Vann upp fimm högga forskot á lokahringnum Charl Schwartzel bar sigur úr býtum á Valspar-mótinu á PGA-mótaröðinni í gærkvöldi. Golf 14.3.2016 11:00
Spieth byrjaði skelfilega á Valspar Jordan Spieth vann Valspar-mótið í fyrra en gæti lent í vandræðum með að komast í gegnum niðurskurðinn. Golf 11.3.2016 12:30
Scott vann annað mótið í röð | Myndband Ástralinn í frábæru formi þessa dagana. Vann PGA-mót á Miami um helgina. Golf 7.3.2016 09:45
Mickelson virðist loks vera búinn að læra á bláa skrímslið Phil Mickelson er í öðru sæti eftir fyrsta hring á Cadillac-meistaramótinu í Miami. Golf 4.3.2016 10:30
Ellefu ára fór holu í höggi á vellinum hans Tigers fyrir framan goðið Taylor Crozier mun ekki gleyma gærdeginum svo lengi sem hann lifir. Golf 3.3.2016 09:00
Fékk hjartaáfall í miðju móti Atvinnukylfingurinn Jason Bohn er í lífshættu eftir að hafa fengið hjartaáfall á PGA-móti á föstudag. Golf 29.2.2016 13:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti