Golf Í beinni: Íslandsmótið í höggleik | Annar keppnisdagur Fylgstu með öllu því sem gerist á öðrum keppnisdegi Íslandsmótsins í höggleik sem fram fer á Jaðarsvelli á Akureyri. Golf 22.7.2016 10:30 Aron Snær: Þessi hringur kemur mér ekkert á óvart Aron Snær Júlíusson úr GKG er með tveggja högga forskot að loknum fyrsta keppnisdeginum á Íslandsmótinu í golfi á Eimskipsmótaröðinni en hann setti nýtt glæsilegt vallarmet í kvöld. Golf 21.7.2016 21:39 Frábært vallarmet hjá Aroni Snæ og tveggja högga forysta eftir fyrsta dag Aron Snær Júlíusson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæ er með tveggja högga forystu í karlaflokki eftir fyrsta dag á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram á Jaðarsvelli á Akureyri. Golf 21.7.2016 21:27 Ólafía Þórunn: Ég er alltaf að læra betur á völlinn Það stefnir í æsispennandi keppni í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi sem hófst í dag á Jaðarsvelli á Akureyri en það munar aðeins tveimur höggum á efstu þremur konunum eftir fyrstu átján holurnar. Golf 21.7.2016 19:15 Ólafía Þórunn er efst hjá konunum en á þó bara eitt högg Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er með eitt högg í forystu eftir fyrsta dag á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer þessa dagana á Jaðarsvelli á Akureyri. Golf 21.7.2016 19:01 Í beinni: Íslandsmótið í höggleik | Fyrsti keppnisdagur Fylgstu með öllu því sem gerist á Íslandsmótinu í höggleik á Jaðarsvelli á Akureyri. Golf 21.7.2016 12:53 Sögubækurnar bíða Birgis Leifs Birgi Leifi Hafþórssyni og Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur er spáð Íslandsmeistaratitlinum í höggleik en mótið hefst á Jaðarsvelli á Akureyri í dag. Vinni Birgir verður hann sigursælastur í sögunni. Golf 21.7.2016 06:00 Birgi Leif og Ólafíu Þórunni spáð titlinum á Jaðarsvelli Íslandsmótið í höggleik hefst á Jaðarsvelli á Akureyri á morgun. Golf 20.7.2016 12:51 Tiger missir af öllum risamótunum í fyrsta sinn á ferlinum Tiger Woods tekur ekki þátt í PGA-meistaramótinu í ár frekar en hinum þremur risamótunum. Golf 20.7.2016 10:00 Tiger Woods spilar ekki golf á árinu 2016 Tiger Woods hefur hætt við þátttöku á PGA-meistaramótinu og umboðsmaður hans segir að Woods muni ekki taka þátt í golfmóti á þessi ári. Golf 19.7.2016 20:26 Rauf bandaríska einokun með sögulegri frammistöðu Henrik Stenson varð í gær fyrsti sænski karlkylfingurinn sem vinnur risamót í golfi þegar hann tryggði sér sigur á Opna breska meistaramótinu í gær. Golf 18.7.2016 06:00 Stenson kyssti könnuna og tileinkaði sigurinn vini sínum sem lést rétt fyrir mót Svíinn missti góðan vin daginn fyrir opna breska meistaramótið. Golf 17.7.2016 17:59 Axel undir pari þriðja hringinn í röð og sigraði Borgunarmótið Axel Bóasson, kylfingur úr GK, bar sigur úr býtum á Borgunarmótinu á heimavelli sínum er hann lauk leik á átta höggum undir pari en mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni. Golf 17.7.2016 17:50 Bætti sextán ára gamalt met Tiger og 23 ára gamalt met Norman Kylfingurinn Henrik Stenson skrifaði sig í sögubækurnar er hann varð fyrsti sænski kylfingurinn til að vinna eitt af risamótunum í golfi en hann bætti með því 16 ára gamalt met Tiger Woods og 23 ára gamalt met Greg Norman. Golf 17.7.2016 17:34 Henrik Stenson fyrsti Svíinn sem vinnur risamót Bætti tvö stærstu metin á opna breska meistaramótinu á leið sinni að sínum fyrsta sigri á risamóti. Golf 17.7.2016 17:30 Sjö fuglar á lokahringnum er Signý sigraði Borgunarmótið Signý Arnórsdóttir nældi í Hvaleyrabikarinn í dag er hún bar sigur úr býtum á Borgunarmótinu í Eimskipsmótaröðinni en Signý fékk sjö fugla á lokahringnum. Golf 17.7.2016 16:49 Spieth lauk loksins hring á stórmóti undir pari Einn besti kylfingur heims sýndi loksins sitt rétta andlit á lokadegi Opna breska meistaramótsins en hann var búinn að leika tíu hringi í röð yfir pari á stórmótum fyrir hring dagsins. Golf 17.7.2016 16:28 Stenson leiðir tveggja hesta kapphlaup á opna breska Svíinn níu holum frá sínum fyrsta sigri á risamóti eftir frábæra byrjun á Royal Troon. Golf 17.7.2016 15:35 Signý nær forskotinu í kvennaflokki | Axel heldur forskotinu Signý Arnórsdóttir leiðir á Borgunarmótinu í golfi þegar sjö holur eru eftir en í karlaflokki heldur Axel Bóasson forskoti á Alfreð Brynjar og Gísla. Golf 17.7.2016 15:21 Hársbreidd frá holu í höggi en endaði í sandgryfju | Myndband Það var sannkallaður tilfinningarússibani hjá bandaríska kylfingnum Tony Finau að fylgjast með upphafshöggi hans á áttundu braut á Opna breska meistaramótinu í gær. Golf 17.7.2016 10:00 Ólafía lenti í ellefta sæti í Belgíu | Þórður byrjaði lokahringinn illa Kylfingarnir úr GR náðu sér ekki á strik á lokahringjunum í mótum í Belgíu og Þýskalandi en þau enduðu samt meðal efstu kylfinga. Golf 16.7.2016 22:45 Stenson leiðir óvænt fyrir lokahringinn Sænski kylfingurinn Henrik Stenson leiðir fyrir lokahringinn á Opna breska meistaramótinu í golfi en hann gæti orðið fyrsti sænski kylfingurinn sem sigrar þetta sögufræga golfmót. Golf 16.7.2016 18:45 Axel leiðir fyrir lokahringinn Axel Bóasson leiðir með einu höggi fyrir lokahringinn á Borgunarmótinu á Eimskipsmótaröðinni en Gísli Sveinbergsson, Alfreð Brynjar Kristinsson og Ólafur Björn Loftsson eru ekki langt undan. Golf 16.7.2016 16:45 Guðrún Brá með tveggja högga forskot fyrir lokahringinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, leiðir fyrir lokahringinn á Borgunarmótinu á Eimskipsmótaröðinni en hún er með tveggja högga forskot á Signýju Arnórsdóttir úr GK. Golf 16.7.2016 14:41 Ólafía Þórunn og Þórður Rafn í toppbaráttunni fyrir lokahringina Ólafía Þórunn og Þórður Rafn, kylfingar úr GR, eru bæði í toppbaráttunni fyrir lokahringna á mótum sem þau keppa á í Evrópu þessa helgina en þau eru fjórum höggum frá efstu kylfingunum. Golf 16.7.2016 11:30 Mickelson áfram með forystu | Spieth og Watson sluppu í gegnum niðurskurðinn Phil Mickelson er áfram með forystu eftir annan keppnisdaginn á Opna breska meistaramótinu í golfi. Golf 15.7.2016 19:29 Gísli og Guðrún Brá með forystu eftir fyrsta hring Gísli Sveinbergsson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir leiða eftir fyrsta hringinn á Borgunarmótinu á Eimskipsmótaröðinni. Leikið er á Hvaleyrarvelli og er keppt um Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn. Golf 15.7.2016 17:28 Stenson í stuði en Spieth í vandræðum Sænski kylfingurinn spilað allra manna best á opna breska meistaramótinu í dag. Golf 15.7.2016 15:30 Mickelson ekki á sama flugi og í gær en heldur forystunni Phil Mickelson spilaði á tveimur undir á opna breska í dag og er áfram í efsta sæti. Golf 15.7.2016 12:30 Mickelson setti vallarmet og er með þriggja högga forystu á Opna breska Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson er með þriggja högga forystu eftir fyrsta keppnisdaginn á Opna breska meistaramótinu í golfi. Golf 14.7.2016 20:20 « ‹ 73 74 75 76 77 78 79 80 81 … 178 ›
Í beinni: Íslandsmótið í höggleik | Annar keppnisdagur Fylgstu með öllu því sem gerist á öðrum keppnisdegi Íslandsmótsins í höggleik sem fram fer á Jaðarsvelli á Akureyri. Golf 22.7.2016 10:30
Aron Snær: Þessi hringur kemur mér ekkert á óvart Aron Snær Júlíusson úr GKG er með tveggja högga forskot að loknum fyrsta keppnisdeginum á Íslandsmótinu í golfi á Eimskipsmótaröðinni en hann setti nýtt glæsilegt vallarmet í kvöld. Golf 21.7.2016 21:39
Frábært vallarmet hjá Aroni Snæ og tveggja högga forysta eftir fyrsta dag Aron Snær Júlíusson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæ er með tveggja högga forystu í karlaflokki eftir fyrsta dag á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram á Jaðarsvelli á Akureyri. Golf 21.7.2016 21:27
Ólafía Þórunn: Ég er alltaf að læra betur á völlinn Það stefnir í æsispennandi keppni í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi sem hófst í dag á Jaðarsvelli á Akureyri en það munar aðeins tveimur höggum á efstu þremur konunum eftir fyrstu átján holurnar. Golf 21.7.2016 19:15
Ólafía Þórunn er efst hjá konunum en á þó bara eitt högg Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er með eitt högg í forystu eftir fyrsta dag á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer þessa dagana á Jaðarsvelli á Akureyri. Golf 21.7.2016 19:01
Í beinni: Íslandsmótið í höggleik | Fyrsti keppnisdagur Fylgstu með öllu því sem gerist á Íslandsmótinu í höggleik á Jaðarsvelli á Akureyri. Golf 21.7.2016 12:53
Sögubækurnar bíða Birgis Leifs Birgi Leifi Hafþórssyni og Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur er spáð Íslandsmeistaratitlinum í höggleik en mótið hefst á Jaðarsvelli á Akureyri í dag. Vinni Birgir verður hann sigursælastur í sögunni. Golf 21.7.2016 06:00
Birgi Leif og Ólafíu Þórunni spáð titlinum á Jaðarsvelli Íslandsmótið í höggleik hefst á Jaðarsvelli á Akureyri á morgun. Golf 20.7.2016 12:51
Tiger missir af öllum risamótunum í fyrsta sinn á ferlinum Tiger Woods tekur ekki þátt í PGA-meistaramótinu í ár frekar en hinum þremur risamótunum. Golf 20.7.2016 10:00
Tiger Woods spilar ekki golf á árinu 2016 Tiger Woods hefur hætt við þátttöku á PGA-meistaramótinu og umboðsmaður hans segir að Woods muni ekki taka þátt í golfmóti á þessi ári. Golf 19.7.2016 20:26
Rauf bandaríska einokun með sögulegri frammistöðu Henrik Stenson varð í gær fyrsti sænski karlkylfingurinn sem vinnur risamót í golfi þegar hann tryggði sér sigur á Opna breska meistaramótinu í gær. Golf 18.7.2016 06:00
Stenson kyssti könnuna og tileinkaði sigurinn vini sínum sem lést rétt fyrir mót Svíinn missti góðan vin daginn fyrir opna breska meistaramótið. Golf 17.7.2016 17:59
Axel undir pari þriðja hringinn í röð og sigraði Borgunarmótið Axel Bóasson, kylfingur úr GK, bar sigur úr býtum á Borgunarmótinu á heimavelli sínum er hann lauk leik á átta höggum undir pari en mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni. Golf 17.7.2016 17:50
Bætti sextán ára gamalt met Tiger og 23 ára gamalt met Norman Kylfingurinn Henrik Stenson skrifaði sig í sögubækurnar er hann varð fyrsti sænski kylfingurinn til að vinna eitt af risamótunum í golfi en hann bætti með því 16 ára gamalt met Tiger Woods og 23 ára gamalt met Greg Norman. Golf 17.7.2016 17:34
Henrik Stenson fyrsti Svíinn sem vinnur risamót Bætti tvö stærstu metin á opna breska meistaramótinu á leið sinni að sínum fyrsta sigri á risamóti. Golf 17.7.2016 17:30
Sjö fuglar á lokahringnum er Signý sigraði Borgunarmótið Signý Arnórsdóttir nældi í Hvaleyrabikarinn í dag er hún bar sigur úr býtum á Borgunarmótinu í Eimskipsmótaröðinni en Signý fékk sjö fugla á lokahringnum. Golf 17.7.2016 16:49
Spieth lauk loksins hring á stórmóti undir pari Einn besti kylfingur heims sýndi loksins sitt rétta andlit á lokadegi Opna breska meistaramótsins en hann var búinn að leika tíu hringi í röð yfir pari á stórmótum fyrir hring dagsins. Golf 17.7.2016 16:28
Stenson leiðir tveggja hesta kapphlaup á opna breska Svíinn níu holum frá sínum fyrsta sigri á risamóti eftir frábæra byrjun á Royal Troon. Golf 17.7.2016 15:35
Signý nær forskotinu í kvennaflokki | Axel heldur forskotinu Signý Arnórsdóttir leiðir á Borgunarmótinu í golfi þegar sjö holur eru eftir en í karlaflokki heldur Axel Bóasson forskoti á Alfreð Brynjar og Gísla. Golf 17.7.2016 15:21
Hársbreidd frá holu í höggi en endaði í sandgryfju | Myndband Það var sannkallaður tilfinningarússibani hjá bandaríska kylfingnum Tony Finau að fylgjast með upphafshöggi hans á áttundu braut á Opna breska meistaramótinu í gær. Golf 17.7.2016 10:00
Ólafía lenti í ellefta sæti í Belgíu | Þórður byrjaði lokahringinn illa Kylfingarnir úr GR náðu sér ekki á strik á lokahringjunum í mótum í Belgíu og Þýskalandi en þau enduðu samt meðal efstu kylfinga. Golf 16.7.2016 22:45
Stenson leiðir óvænt fyrir lokahringinn Sænski kylfingurinn Henrik Stenson leiðir fyrir lokahringinn á Opna breska meistaramótinu í golfi en hann gæti orðið fyrsti sænski kylfingurinn sem sigrar þetta sögufræga golfmót. Golf 16.7.2016 18:45
Axel leiðir fyrir lokahringinn Axel Bóasson leiðir með einu höggi fyrir lokahringinn á Borgunarmótinu á Eimskipsmótaröðinni en Gísli Sveinbergsson, Alfreð Brynjar Kristinsson og Ólafur Björn Loftsson eru ekki langt undan. Golf 16.7.2016 16:45
Guðrún Brá með tveggja högga forskot fyrir lokahringinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, leiðir fyrir lokahringinn á Borgunarmótinu á Eimskipsmótaröðinni en hún er með tveggja högga forskot á Signýju Arnórsdóttir úr GK. Golf 16.7.2016 14:41
Ólafía Þórunn og Þórður Rafn í toppbaráttunni fyrir lokahringina Ólafía Þórunn og Þórður Rafn, kylfingar úr GR, eru bæði í toppbaráttunni fyrir lokahringna á mótum sem þau keppa á í Evrópu þessa helgina en þau eru fjórum höggum frá efstu kylfingunum. Golf 16.7.2016 11:30
Mickelson áfram með forystu | Spieth og Watson sluppu í gegnum niðurskurðinn Phil Mickelson er áfram með forystu eftir annan keppnisdaginn á Opna breska meistaramótinu í golfi. Golf 15.7.2016 19:29
Gísli og Guðrún Brá með forystu eftir fyrsta hring Gísli Sveinbergsson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir leiða eftir fyrsta hringinn á Borgunarmótinu á Eimskipsmótaröðinni. Leikið er á Hvaleyrarvelli og er keppt um Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn. Golf 15.7.2016 17:28
Stenson í stuði en Spieth í vandræðum Sænski kylfingurinn spilað allra manna best á opna breska meistaramótinu í dag. Golf 15.7.2016 15:30
Mickelson ekki á sama flugi og í gær en heldur forystunni Phil Mickelson spilaði á tveimur undir á opna breska í dag og er áfram í efsta sæti. Golf 15.7.2016 12:30
Mickelson setti vallarmet og er með þriggja högga forystu á Opna breska Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson er með þriggja högga forystu eftir fyrsta keppnisdaginn á Opna breska meistaramótinu í golfi. Golf 14.7.2016 20:20