Golf Valdís Þóra endaði í fimmta sæti Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í fimmta sæti á VP Bank Open-mótinu á LET Access mótaröðinni, en leikið var í Sviss. Golf 6.5.2017 14:15 Valdís Þóra í hópi efstu kylfinga Valdís Þóra Jónsdóttir lék vel á fyrsta degi VP Bank Ladies Open mótsins sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 4.5.2017 13:07 Afleitur hringur Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á þriðja degi Volunteers of America Texas Shootout mótsins í golfi sem fer fram á Las Colinas vellinum í Texas. Golf 29.4.2017 18:21 Fóru á trúnó í brúðkaupi Rorys og eru núna bestu vinir Það hefur verið kalt á milli þeirra Sergio Garcia og Padraig Harrington en svo er ekki lengur. Golf 28.4.2017 23:15 Frábær frammistaða Ólafíu sem komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék frábærlega á öðrum hring á Volunteers of America Texas Shootout mótinu í golfi. Golf 28.4.2017 19:11 Ólafía Þórunn á þremur yfir pari eftir fyrsta hringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á þremur höggum yfir pari eftir fyrsta hringinn á Volunteers of America Texas Shootout mótinu í golfi. Golf 28.4.2017 00:34 Jack Nicklaus og Kid Rock eru frábært golfpar Besti kylfingur allra tíma, Jack Nicklaus, getur greinilega allt því honum tókst að vinna golfmót með rokkarann Kid Rock í sínu liði. Golf 25.4.2017 23:30 Stevie Wonder og Ed Sheeran spiluðu í brúðkaupi Rorys Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, gekk í það heilaga um helgina. Hann giftist þá Ericu Stoll sem er fyrrum starfsmaður hjá PGA. Golf 24.4.2017 15:30 Valdís lauk leik á tveimur yfir pari Þrefaldur skolli á annarri holu lokahringsins reyndist okkar konu dýr en hún kom í hús á tveimur höggum yfir pari á lokadegi á Estrella Damm Mediterrean Ladies Open mótinu í golfi á Spáni í dag. Golf 23.4.2017 11:30 Valdís í 38-48. sæti fyrir lokahringinn Fugl á átjándu holu þýðir að Valdís Þóra er á parinu fyrir lokahringinn á Estrella Damm Mediterrean Ladies Open mótinu í golfi á Spáni en mótið er hluti af LET-mótaröðinni. Golf 22.4.2017 11:45 Valdís Þóra í fínum málum Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir ætti að komast í gegnum niðurskurðinn á Estrella Damm-mótinu á Spáni. Golf 21.4.2017 11:59 Tiger fór í enn eina aðgerðina Tiger Woods verður frá næsta hálfa árið hið minnsta eftir að hafa lagst undir hnífinn enn og aftur í gær. Golf 21.4.2017 08:30 Valdís Þóra í 7.-10. sæti eftir fyrsta hringinn á Spáni Valdís Þóra Jónsdóttir lék vel á fyrsta degi Estrella Damm mótsins á Terramar vellinum á Spáni. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 20.4.2017 16:26 Rory ætlar að gifta sig um helgina Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, mun ganga í það heilaga á laugardaginn. Hann mun þá ganga að eiga unnustu sína, Ericu Stoll. Golf 19.4.2017 17:15 Valdís Þóra lauk leik á níu höggum yfir pari Valdís Þóra Jónsdóttir lék fjórða og síðasta hringinn á Lalla Meryem mótinu í golfi í Marokkó á fimm höggum yfir pari. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 16.4.2017 11:35 Valdís Þóra lék á einu yfir pari í dag Valdís Þóra Jónsdóttir lék þriðja hringinn á Lalla Meryem mótinu í golfi sem fer fram í Marokkó á einu höggi yfir pari. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 15.4.2017 12:45 Ólafía Þórunn: Golf er ekki alltaf dans á rósum Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir í nýjum pistli á Facebook að hún þurfi að slaka betur á og halda sér í núinu. Golf 15.4.2017 11:45 Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn Valdís Þóra Jónsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Lalla Meryem mótinu í golfi sem fer fram í Marokkó. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 14.4.2017 17:29 Þrefaldur skolli á átjándu holunni og Ólafía langt frá niðurskurðinum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði á þremur höggum yfir pari á öðrum degi Lotte/Hershey golf mótsins á Honolulu og endaði daginn í 129. sæti. Golf 14.4.2017 09:00 Valdís Þóra á fjórum yfir pari Valdís Þóra Jónsdóttir hefur lokið keppni á fyrsta degi Lalla Meryem mótsins í golfi sem fer fram í Marokkó. Golf 13.4.2017 13:13 Ólafía Þórunn í erfiðri stöðu eftir fyrsta hringinn á Hawaii Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á fyrsta degi Lotte/Hershey-mótsins í golfi sem fer fram á Hawaii. Þetta er fimmta mótið sem Ólafía tekur þátt í á LPGA-mótaröðinni. Golf 13.4.2017 09:58 Vonir um íslenska páskafugla Páskahelgin er söguleg fyrir því í fyrsta sinn á Ísland keppendur á bandarísku og evrópsku mótaröðinni á sama tíma. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir á LPGA á Hawaii og Valdís Þóra Jónsdóttir á LET í Marokkó. Golf 13.4.2017 06:00 Ólafía Þórunn fékk sér að sjálfsögðu Hawaii pizzu á Hawaii Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin til Hawaiieyja þar sem hún mun í páskavikunni taka þátt í Lotte Championship mótinu á bandarísku mótaröðinni í golfi. Golf 11.4.2017 13:00 Sergio Garcia: Æðislegt að ná þessu á afmælisdegi Ballesteros Spánverjinn Sergio Garcia vann í gær Mastersmótið í golfi eftir sigur í umspili á móti Englendingnum Justin Rose. Einvígi þeirra félaga um titilinn var æsispennandi og frábær skemmtun. Golf 10.4.2017 08:15 Eyðimerkurgöngu Garcia lokið Eftir rúmlega 20 ára bið og 73 risamót kom loksins að því að Spánverjinn Sergio Garcia ynni risamót. Hann vann Masters-mótið eftir ótrúlega rimmu gegn Justin Rose. Bráðabana þurfti til að fá sigurvegara á mótinu. Golf 9.4.2017 23:32 Fjórir efstir og jafnir eftir annan daginn á Masters Þrátt fyrir að hafa spilað á þremur höggum yfir pari í dag er Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman enn með forystu á Mastersmótinu í golfi sem fer fram á Augasta-vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. Golf 7.4.2017 23:37 Birgir Leifur snýr aftur til Leynis Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur og sjöfaldur Íslandsmeistari í golfi, hefur verið ráðinn íþróttastjóri Golfklúbbsins Leynis á Akranesi. Golf 7.4.2017 17:27 Tökum alvöru peninga af þessum gaurum Veðmálafíkillinn Phil Mickelson er mikið í fréttunum þessa dagana út af fíkn sinni. Golf 7.4.2017 17:00 Johnson: Þetta er hrikalega svekkjandi Besti kylfingur heims, Dustin Johnson, varð að draga sig úr keppni á Masters í gær eftir að hafa dottið í tröppum daginn fyrir mótið. Golf 7.4.2017 10:00 Hoffman með fjögurra högga forystu Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman er með forystu eftir fyrsta daginn á Mastersmótinu á Augasta-vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. Golf 6.4.2017 23:16 « ‹ 63 64 65 66 67 68 69 70 71 … 178 ›
Valdís Þóra endaði í fimmta sæti Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í fimmta sæti á VP Bank Open-mótinu á LET Access mótaröðinni, en leikið var í Sviss. Golf 6.5.2017 14:15
Valdís Þóra í hópi efstu kylfinga Valdís Þóra Jónsdóttir lék vel á fyrsta degi VP Bank Ladies Open mótsins sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 4.5.2017 13:07
Afleitur hringur Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á þriðja degi Volunteers of America Texas Shootout mótsins í golfi sem fer fram á Las Colinas vellinum í Texas. Golf 29.4.2017 18:21
Fóru á trúnó í brúðkaupi Rorys og eru núna bestu vinir Það hefur verið kalt á milli þeirra Sergio Garcia og Padraig Harrington en svo er ekki lengur. Golf 28.4.2017 23:15
Frábær frammistaða Ólafíu sem komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék frábærlega á öðrum hring á Volunteers of America Texas Shootout mótinu í golfi. Golf 28.4.2017 19:11
Ólafía Þórunn á þremur yfir pari eftir fyrsta hringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á þremur höggum yfir pari eftir fyrsta hringinn á Volunteers of America Texas Shootout mótinu í golfi. Golf 28.4.2017 00:34
Jack Nicklaus og Kid Rock eru frábært golfpar Besti kylfingur allra tíma, Jack Nicklaus, getur greinilega allt því honum tókst að vinna golfmót með rokkarann Kid Rock í sínu liði. Golf 25.4.2017 23:30
Stevie Wonder og Ed Sheeran spiluðu í brúðkaupi Rorys Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, gekk í það heilaga um helgina. Hann giftist þá Ericu Stoll sem er fyrrum starfsmaður hjá PGA. Golf 24.4.2017 15:30
Valdís lauk leik á tveimur yfir pari Þrefaldur skolli á annarri holu lokahringsins reyndist okkar konu dýr en hún kom í hús á tveimur höggum yfir pari á lokadegi á Estrella Damm Mediterrean Ladies Open mótinu í golfi á Spáni í dag. Golf 23.4.2017 11:30
Valdís í 38-48. sæti fyrir lokahringinn Fugl á átjándu holu þýðir að Valdís Þóra er á parinu fyrir lokahringinn á Estrella Damm Mediterrean Ladies Open mótinu í golfi á Spáni en mótið er hluti af LET-mótaröðinni. Golf 22.4.2017 11:45
Valdís Þóra í fínum málum Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir ætti að komast í gegnum niðurskurðinn á Estrella Damm-mótinu á Spáni. Golf 21.4.2017 11:59
Tiger fór í enn eina aðgerðina Tiger Woods verður frá næsta hálfa árið hið minnsta eftir að hafa lagst undir hnífinn enn og aftur í gær. Golf 21.4.2017 08:30
Valdís Þóra í 7.-10. sæti eftir fyrsta hringinn á Spáni Valdís Þóra Jónsdóttir lék vel á fyrsta degi Estrella Damm mótsins á Terramar vellinum á Spáni. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 20.4.2017 16:26
Rory ætlar að gifta sig um helgina Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, mun ganga í það heilaga á laugardaginn. Hann mun þá ganga að eiga unnustu sína, Ericu Stoll. Golf 19.4.2017 17:15
Valdís Þóra lauk leik á níu höggum yfir pari Valdís Þóra Jónsdóttir lék fjórða og síðasta hringinn á Lalla Meryem mótinu í golfi í Marokkó á fimm höggum yfir pari. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 16.4.2017 11:35
Valdís Þóra lék á einu yfir pari í dag Valdís Þóra Jónsdóttir lék þriðja hringinn á Lalla Meryem mótinu í golfi sem fer fram í Marokkó á einu höggi yfir pari. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 15.4.2017 12:45
Ólafía Þórunn: Golf er ekki alltaf dans á rósum Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir í nýjum pistli á Facebook að hún þurfi að slaka betur á og halda sér í núinu. Golf 15.4.2017 11:45
Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn Valdís Þóra Jónsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Lalla Meryem mótinu í golfi sem fer fram í Marokkó. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 14.4.2017 17:29
Þrefaldur skolli á átjándu holunni og Ólafía langt frá niðurskurðinum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði á þremur höggum yfir pari á öðrum degi Lotte/Hershey golf mótsins á Honolulu og endaði daginn í 129. sæti. Golf 14.4.2017 09:00
Valdís Þóra á fjórum yfir pari Valdís Þóra Jónsdóttir hefur lokið keppni á fyrsta degi Lalla Meryem mótsins í golfi sem fer fram í Marokkó. Golf 13.4.2017 13:13
Ólafía Þórunn í erfiðri stöðu eftir fyrsta hringinn á Hawaii Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á fyrsta degi Lotte/Hershey-mótsins í golfi sem fer fram á Hawaii. Þetta er fimmta mótið sem Ólafía tekur þátt í á LPGA-mótaröðinni. Golf 13.4.2017 09:58
Vonir um íslenska páskafugla Páskahelgin er söguleg fyrir því í fyrsta sinn á Ísland keppendur á bandarísku og evrópsku mótaröðinni á sama tíma. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir á LPGA á Hawaii og Valdís Þóra Jónsdóttir á LET í Marokkó. Golf 13.4.2017 06:00
Ólafía Þórunn fékk sér að sjálfsögðu Hawaii pizzu á Hawaii Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin til Hawaiieyja þar sem hún mun í páskavikunni taka þátt í Lotte Championship mótinu á bandarísku mótaröðinni í golfi. Golf 11.4.2017 13:00
Sergio Garcia: Æðislegt að ná þessu á afmælisdegi Ballesteros Spánverjinn Sergio Garcia vann í gær Mastersmótið í golfi eftir sigur í umspili á móti Englendingnum Justin Rose. Einvígi þeirra félaga um titilinn var æsispennandi og frábær skemmtun. Golf 10.4.2017 08:15
Eyðimerkurgöngu Garcia lokið Eftir rúmlega 20 ára bið og 73 risamót kom loksins að því að Spánverjinn Sergio Garcia ynni risamót. Hann vann Masters-mótið eftir ótrúlega rimmu gegn Justin Rose. Bráðabana þurfti til að fá sigurvegara á mótinu. Golf 9.4.2017 23:32
Fjórir efstir og jafnir eftir annan daginn á Masters Þrátt fyrir að hafa spilað á þremur höggum yfir pari í dag er Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman enn með forystu á Mastersmótinu í golfi sem fer fram á Augasta-vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. Golf 7.4.2017 23:37
Birgir Leifur snýr aftur til Leynis Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur og sjöfaldur Íslandsmeistari í golfi, hefur verið ráðinn íþróttastjóri Golfklúbbsins Leynis á Akranesi. Golf 7.4.2017 17:27
Tökum alvöru peninga af þessum gaurum Veðmálafíkillinn Phil Mickelson er mikið í fréttunum þessa dagana út af fíkn sinni. Golf 7.4.2017 17:00
Johnson: Þetta er hrikalega svekkjandi Besti kylfingur heims, Dustin Johnson, varð að draga sig úr keppni á Masters í gær eftir að hafa dottið í tröppum daginn fyrir mótið. Golf 7.4.2017 10:00
Hoffman með fjögurra högga forystu Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman er með forystu eftir fyrsta daginn á Mastersmótinu á Augasta-vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. Golf 6.4.2017 23:16