Golf Valdís Þóra: Nóg af fuglum eftir Valdís Þóra Jónsdóttir er í toppbaráttunni á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Golf 24.2.2018 10:30 Woods með augastað á fyrsta sigrinum í fimm ár Tiger Woods er í baráttu við að ná í sinn fyrsta sigur á PGA mótaröðinni í golfi síðan árið 2013 eftir flotta spilamennsku á öðrum hring á Honda Classic mótinu sem fram fer í Flórída í Bandaríkjunum. Golf 24.2.2018 09:34 Ólafía jafnaði besta hring mótsins │ Valdís Þóra í þriðja sæti Íslensku kylfingarnir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir áttu frábæran dag í Ástralíu í nótt. Valdís er í toppbaráttunni á Ladies Classic Bonville mótinu og Ólafía Þórunn lék á fimm höggum undir pari sem er besta skor mótsins til þessa. Golf 24.2.2018 09:12 Þrjú mót í beinni á Golfstöðinni um helgina Valdís Þóra og Ólafía Þórunn verða í beinni frá Ástralíu í nótt. Golf 23.2.2018 16:00 Valdís Þóra: Ég ætla njóta þess að spila um helgina Valdís Þóra Jónsdóttir spilaði frábærlega á öðrum keppnisdegi á Bonville-mótinu í Ástralíu og er á meðal efstu keppenda. Golf 23.2.2018 09:17 Valdís enn í toppbaráttunni | Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn Skagakonan Valdís Þóra Jónsdóttir gaf ekkert eftir á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu í nótt og er í fjórða sæti mótsins. Golf 23.2.2018 07:06 Valdís Þóra í öðru sæti í Ástralíu Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir fór á kostum á móti í Evrópumótaröðinni í Ástralíu í nótt en það gekk ekki eins vel hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur. Golf 22.2.2018 07:08 Tiger varafyrirliði í Ryder-liði Bandaríkjanna Fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins, Jim Furyk, hefur útnefnt þá Tiger Woods og Steve Stricker sem varafyrirliða sína á mótinu sem fer fram í París í ár. Golf 21.2.2018 08:00 Ólafía Þórunn í kennslustund í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og hin skoska Carly Booth kynntust menningu frumbyggja Ástralíu í dag þar sem þær fengu meðal annars kennslu í að stjaka brimbrettum frá áströlskum Ólympíufara Golf 20.2.2018 15:00 Bubba bestur á opna Genesis-mótinu Tvöfaldi Masters-sigurvegarinn Bubba Watson hrósaði sigri á Genesis Open golfmótinu sem lauk í gærkvöldi. Watson var tveim höggum á undan næstu mönnum. Golf 19.2.2018 08:00 Bubba leiðir í Kaliforníu Bubba Watson er efstur á opna Genesis motinu í Kaliforíu, en það á eftir að spila einn hring. Tiger Woods var við keppni á sama móti, en komst ekki í gegnum niðurskurðinn í gær. Golf 18.2.2018 09:52 Valdís endaði í 57. sæti Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur, náði sér ekki nægilega vel á strik á lokadegi á móti í Ástralíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Golf 18.2.2018 09:44 Tiger komst ekki í gegnum niðurskurð Tiger Woods komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna Genesis mótin, en spilað er á Riviera vellinum í Kaliforníu. Tiger spilaði verr á hring tvö en hring eitt. Golf 17.2.2018 11:29 Valdís lenti í vandræðum í Ástralíu Valdís Þóra Jónsdóttir náði sér ekki alveg á strik á opna ástrálska mótsinu í golfi, en spilað var í nótt. Þetta var þriðji hringurinn á mótinu. Golf 17.2.2018 10:22 Upp og niður hjá Tiger í Kaliforníu Tiger Woods er mættur aftur á PGA-mótaröðina og spilaði ágætlega á fyrsta hring í Kaliforníu. Golf 16.2.2018 09:00 Valdís Þóra þreytt á skrömbunum: „Þetta var algjör rússíbani“ Valdís Þóra Jónsdóttir komst í gegnum sinn fyrsta niðurskurð á LPGA-móti. Golf 16.2.2018 08:30 Valdís áfram eftir skrautlegan hring en Ólafía er úr leik Skagamærin heldur keppni áfram en íþróttamaður ársins er á heimleið. Golf 16.2.2018 07:26 Rory í ráshóp með Tiger: Alltaf gaman að spila með hetjunni sinni Það er heldur betur boðið upp á súperráshóp á fyrstu tveimur keppnisdögum opna Genesis golfmótsins á PGA-mótaröðinni sem hefst í kvöld og verður í beinni á Golfstöðinni. Golf 15.2.2018 15:45 Valdís Þóra: Ég fann ekki fyrir stressi Spilaði frábærlega á fyrsta hring á LPGA-móti í nótt en missti tvö högg eftir að hafa lent í tjörn á sautjándu holu. Golf 15.2.2018 09:30 Skrambans ólukka hjá Valdísi undir lokin Valdís Þóra Jónsdóttir fór fyrsta hringinn á opna ástralska mótinu á pari. Golf 15.2.2018 08:06 Ólafía tveimur yfir pari í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk fimm skolla´a fyrsta hring. Golf 15.2.2018 07:12 Tiger: Það er sigurtími Það glytti í gamla, góða Tiger Woods á blaðamannafundi í gær þar sem hann talaði af smá hroka. Golf 14.2.2018 17:00 Ólafía og Valdís ekki í sama ráshópi Í fyrsta sinn eru tveir íslenskir keppendur keppa á sama móti á LPGA-mótaröðinni. Golf 14.2.2018 14:30 Valdís Þóra mætir Ólafíu á LPGA mótaröðinni um helgina Valdís Þóra Jónsdóttir tryggði sér keppnisrétt á ISPS mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi, sterkustu mótaröð heims, með frábærri spilamennsku á úrtökumóti í Ástralíu. Hún greinir frá þessu á Facebook síðu sinni. Golf 13.2.2018 09:30 Johnson og Potter í forystu á Pebble Beach Bandarísku kylfingarnir Ted Potter og Dustin Johnson eru í forystu á Pebble Beach mótinu þegar þrír hringir af fjórum hafa verið spilaðir en þeir eru báðir á fjórtán höggum undir pari. Golf 11.2.2018 09:30 Johnson og Hossler með forystu á Pebble Beach Bandarísku kylfingarnir Dustin Johnson og Beau Hossler eru í forystu á Pebble Beach mótinu víðfræga þegar að tveir hringir af fjórum hafa verið spilaðir. Staða þeira á heimslistanum er gjörólík. Dustin hefur trónað á toppi listans í 47 vikur en Hossler er 217 sætum neðar. Golf 10.2.2018 11:30 Valdís Þóra úr leik í Ástralíu Aðeins munaði einu höggi að Valdís Þóra Jónsdóttir kæmist í gegnum niðurskurðinn á Actewagl Canberra Classic mótinu í Ástralíu sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 10.2.2018 10:45 Romo fær að spila á PGA-móti Fyrrum NFL-leikstjórnandinn Tony Romo hefur fengið leyfi til þess að taka þátt á PGA-móti í lok mars. Hann ætlar sér að standa í atvinnumönnunum á mótinu. Golf 9.2.2018 18:15 Valdís Þóra í 87. sæti eftir fyrsta daginn út í Ástralíu Valdís Þóra Jónsdóttir lék fyrsta hringinn á þremur höggum yfir pari á ActewAGL Canberra Classic mótinu á evrópsku mótaröðinni. Golf 9.2.2018 10:15 Gal um dans hennar og Ólafíu: Eigum miklu fleiri myndbönd og þau eru öll frekar fyndin Sérstakt samband tveggja kylfinga á bandarísku mótaröðinni var til umfjöllunnar í hlaðvarpsþætti LPGA-deildarinnar en önnur þeirra er Íþróttamaður ársins 2017, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Golf 9.2.2018 10:00 « ‹ 50 51 52 53 54 55 56 57 58 … 177 ›
Valdís Þóra: Nóg af fuglum eftir Valdís Þóra Jónsdóttir er í toppbaráttunni á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Golf 24.2.2018 10:30
Woods með augastað á fyrsta sigrinum í fimm ár Tiger Woods er í baráttu við að ná í sinn fyrsta sigur á PGA mótaröðinni í golfi síðan árið 2013 eftir flotta spilamennsku á öðrum hring á Honda Classic mótinu sem fram fer í Flórída í Bandaríkjunum. Golf 24.2.2018 09:34
Ólafía jafnaði besta hring mótsins │ Valdís Þóra í þriðja sæti Íslensku kylfingarnir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir áttu frábæran dag í Ástralíu í nótt. Valdís er í toppbaráttunni á Ladies Classic Bonville mótinu og Ólafía Þórunn lék á fimm höggum undir pari sem er besta skor mótsins til þessa. Golf 24.2.2018 09:12
Þrjú mót í beinni á Golfstöðinni um helgina Valdís Þóra og Ólafía Þórunn verða í beinni frá Ástralíu í nótt. Golf 23.2.2018 16:00
Valdís Þóra: Ég ætla njóta þess að spila um helgina Valdís Þóra Jónsdóttir spilaði frábærlega á öðrum keppnisdegi á Bonville-mótinu í Ástralíu og er á meðal efstu keppenda. Golf 23.2.2018 09:17
Valdís enn í toppbaráttunni | Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn Skagakonan Valdís Þóra Jónsdóttir gaf ekkert eftir á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu í nótt og er í fjórða sæti mótsins. Golf 23.2.2018 07:06
Valdís Þóra í öðru sæti í Ástralíu Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir fór á kostum á móti í Evrópumótaröðinni í Ástralíu í nótt en það gekk ekki eins vel hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur. Golf 22.2.2018 07:08
Tiger varafyrirliði í Ryder-liði Bandaríkjanna Fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins, Jim Furyk, hefur útnefnt þá Tiger Woods og Steve Stricker sem varafyrirliða sína á mótinu sem fer fram í París í ár. Golf 21.2.2018 08:00
Ólafía Þórunn í kennslustund í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og hin skoska Carly Booth kynntust menningu frumbyggja Ástralíu í dag þar sem þær fengu meðal annars kennslu í að stjaka brimbrettum frá áströlskum Ólympíufara Golf 20.2.2018 15:00
Bubba bestur á opna Genesis-mótinu Tvöfaldi Masters-sigurvegarinn Bubba Watson hrósaði sigri á Genesis Open golfmótinu sem lauk í gærkvöldi. Watson var tveim höggum á undan næstu mönnum. Golf 19.2.2018 08:00
Bubba leiðir í Kaliforníu Bubba Watson er efstur á opna Genesis motinu í Kaliforíu, en það á eftir að spila einn hring. Tiger Woods var við keppni á sama móti, en komst ekki í gegnum niðurskurðinn í gær. Golf 18.2.2018 09:52
Valdís endaði í 57. sæti Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur, náði sér ekki nægilega vel á strik á lokadegi á móti í Ástralíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Golf 18.2.2018 09:44
Tiger komst ekki í gegnum niðurskurð Tiger Woods komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna Genesis mótin, en spilað er á Riviera vellinum í Kaliforníu. Tiger spilaði verr á hring tvö en hring eitt. Golf 17.2.2018 11:29
Valdís lenti í vandræðum í Ástralíu Valdís Þóra Jónsdóttir náði sér ekki alveg á strik á opna ástrálska mótsinu í golfi, en spilað var í nótt. Þetta var þriðji hringurinn á mótinu. Golf 17.2.2018 10:22
Upp og niður hjá Tiger í Kaliforníu Tiger Woods er mættur aftur á PGA-mótaröðina og spilaði ágætlega á fyrsta hring í Kaliforníu. Golf 16.2.2018 09:00
Valdís Þóra þreytt á skrömbunum: „Þetta var algjör rússíbani“ Valdís Þóra Jónsdóttir komst í gegnum sinn fyrsta niðurskurð á LPGA-móti. Golf 16.2.2018 08:30
Valdís áfram eftir skrautlegan hring en Ólafía er úr leik Skagamærin heldur keppni áfram en íþróttamaður ársins er á heimleið. Golf 16.2.2018 07:26
Rory í ráshóp með Tiger: Alltaf gaman að spila með hetjunni sinni Það er heldur betur boðið upp á súperráshóp á fyrstu tveimur keppnisdögum opna Genesis golfmótsins á PGA-mótaröðinni sem hefst í kvöld og verður í beinni á Golfstöðinni. Golf 15.2.2018 15:45
Valdís Þóra: Ég fann ekki fyrir stressi Spilaði frábærlega á fyrsta hring á LPGA-móti í nótt en missti tvö högg eftir að hafa lent í tjörn á sautjándu holu. Golf 15.2.2018 09:30
Skrambans ólukka hjá Valdísi undir lokin Valdís Þóra Jónsdóttir fór fyrsta hringinn á opna ástralska mótinu á pari. Golf 15.2.2018 08:06
Ólafía tveimur yfir pari í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk fimm skolla´a fyrsta hring. Golf 15.2.2018 07:12
Tiger: Það er sigurtími Það glytti í gamla, góða Tiger Woods á blaðamannafundi í gær þar sem hann talaði af smá hroka. Golf 14.2.2018 17:00
Ólafía og Valdís ekki í sama ráshópi Í fyrsta sinn eru tveir íslenskir keppendur keppa á sama móti á LPGA-mótaröðinni. Golf 14.2.2018 14:30
Valdís Þóra mætir Ólafíu á LPGA mótaröðinni um helgina Valdís Þóra Jónsdóttir tryggði sér keppnisrétt á ISPS mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi, sterkustu mótaröð heims, með frábærri spilamennsku á úrtökumóti í Ástralíu. Hún greinir frá þessu á Facebook síðu sinni. Golf 13.2.2018 09:30
Johnson og Potter í forystu á Pebble Beach Bandarísku kylfingarnir Ted Potter og Dustin Johnson eru í forystu á Pebble Beach mótinu þegar þrír hringir af fjórum hafa verið spilaðir en þeir eru báðir á fjórtán höggum undir pari. Golf 11.2.2018 09:30
Johnson og Hossler með forystu á Pebble Beach Bandarísku kylfingarnir Dustin Johnson og Beau Hossler eru í forystu á Pebble Beach mótinu víðfræga þegar að tveir hringir af fjórum hafa verið spilaðir. Staða þeira á heimslistanum er gjörólík. Dustin hefur trónað á toppi listans í 47 vikur en Hossler er 217 sætum neðar. Golf 10.2.2018 11:30
Valdís Þóra úr leik í Ástralíu Aðeins munaði einu höggi að Valdís Þóra Jónsdóttir kæmist í gegnum niðurskurðinn á Actewagl Canberra Classic mótinu í Ástralíu sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 10.2.2018 10:45
Romo fær að spila á PGA-móti Fyrrum NFL-leikstjórnandinn Tony Romo hefur fengið leyfi til þess að taka þátt á PGA-móti í lok mars. Hann ætlar sér að standa í atvinnumönnunum á mótinu. Golf 9.2.2018 18:15
Valdís Þóra í 87. sæti eftir fyrsta daginn út í Ástralíu Valdís Þóra Jónsdóttir lék fyrsta hringinn á þremur höggum yfir pari á ActewAGL Canberra Classic mótinu á evrópsku mótaröðinni. Golf 9.2.2018 10:15
Gal um dans hennar og Ólafíu: Eigum miklu fleiri myndbönd og þau eru öll frekar fyndin Sérstakt samband tveggja kylfinga á bandarísku mótaröðinni var til umfjöllunnar í hlaðvarpsþætti LPGA-deildarinnar en önnur þeirra er Íþróttamaður ársins 2017, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Golf 9.2.2018 10:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti