Golf Alþjóðaliðið gefur Bandaríkjamönnum ekkert eftir Alþjóðaliðið náði að halda í við Bandaríkjamenn á öðrum keppnisdegi Forsetabikarsins á Harding Park golfvellinum í San Francisco í Kaliforníu. Golf 10.10.2009 11:00 Bandaríkjamenn leiða eftir fyrsta dag Forsetabikarsins Nú stendur yfir keppnin um hinn svokallaða Forsetabikar á Harding Park golfvellinum í San Francisco í Kaliforníu þar sem kylfingar frá Bandaríkjunum etja kappi við alþjóðlegt lið kylfinga utan Bandaríkjanna og Evrópu. Golf 9.10.2009 11:00 Tiger Woods búinn að þéna rúman milljarð Bandaríkjadala Kylfingurinn Tiger Woods hefur þénað rúman milljarð Bandaríkjadala frá því að hann varð atvinnumaður í golfi árið 1996, þá 21 árs. Í úttekt tímaritsins Forbes kemur fram að enginn íþróttamaður í sögunni komist með tærnar þar sem Woods hefur hælana. Golf 1.10.2009 12:30 Birgir Leifur á einu höggi yfir pari í dag Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG lauk þriðja hring sínum á Opna austurríska mótinu í morgun og spilaði á einu höggi yfir pari vallarins. Golf 19.9.2009 13:30 Ásgeir og Ragnhildur höfðu betur í stjörnueinvígi Bleika Toppbikarsins Lokamót Bleika Toppbikarsins í golfi fór fram um helgina en mótaröðin er haldin til styrktar baráttu gegn brjóstakrabbameini. Golf 14.9.2009 14:00 Arnór Guðjohnsen og Ásgeir Sigurvinsson mæta golfdrottningum Lokamót Bleika Toppbikarsins fer fram í Borgarnesi á morgun en þessi golfmótaröð er haldin til styrktar Krabbameinsfélaginu og styrkt af Vífilfelli. Í lok mótsins mætast tvö lið í einvígi, Arnór Gudjohnsen og Helena Árnadóttir gegn Ásgeiri Sigurvinssyni og Ragnhildi Sigurðardóttur. Golf 11.9.2009 15:00 Landsbyggðin vann íslenska Ryderinn Úrvalslið landsbyggðarinnar vann í dag öruggan sigur á liði höfuðborgarinnar í bikarkeppninni í golfi sem hefur nefnd hin íslenska Ryder-keppni. Golf 5.9.2009 16:45 Hlynur fjórði í Finnlandi Selfyssingurinn Hlynur Geir Hjartarson stóð sig með miklum sóma á opna finnska meistaramótinu í golfi sem fram fór um helgina. Golf 17.8.2009 20:30 Yang vann Tiger á síðasta risamóti ársins Suður-Kóreumaðurinn Y.E. Yang vann glæsilegan sigur í PGA-meistaramótinu í Bandaríkjunum í kvöld og varð þar með fyrsti Asíubúinn til að vinna stórmót í golfi. Golf 16.8.2009 23:10 Tiger með tveggja högga forystu Tiger Woods er með tveggja högga forystu á PGA-meistaramótinu í golfi sem fer fram á Hazeltine-vellinum. Golf 15.8.2009 23:25 Woods með fjögurra högga forystu Tiger Woods er með fjögurra högga forystu eftir fyrsta tvo keppnisdagana á bandaríska PGA-meistaramótinu, síðasta risamóti ársins í golfi. Golf 15.8.2009 11:07 Mínus 40 kílóa Daly hættur á PGA-meistaramótinu Hinn skrautlegi kylfingur, John Daly, mun ekki stíga út á Hazeltine-völlinn í dag þar sem hann hefur dregið sig úr mótinu. Ástæðuna segir hann vera bakmeiðsli. Golf 14.8.2009 14:30 Tiger á toppnum Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods hefur forystu eftir fyrsta keppnisdag á 91. PGA meistaramótinu í golfi. Tiger lék í dag á 67 höggum eða á 5 undir pari og er einu höggi á undan Íranum Pedraig Harrington. Golf 13.8.2009 19:06 Harrington bjartsýnn á gott gengi á PGA-meistaramótinu Írinn Padraig Harrington á titil að verja á PGA-meistaramótinu sem hefst á Hazeltine-vellinum í kvöld. Hann er bjartsýnn á góðan árangur þó svo hann sé að vinna í að breyta sveiflunni sinni. Golf 13.8.2009 16:30 Fimm kylfingar á finnska meistaramótinu Golfsamband Íslands sendi fimm kylfinga til Helsinki þar sem þeir taka þátt í finnska meistaramótinu sem hófst í morgun. Golf 13.8.2009 15:30 GKG og GK Sveitameistarar í golfi 2009 Karlalið Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar og kvennalið Golfklúbbs Keilis tryggðu sér sigur í Sveitakeppni Golfsambands Íslands í dag. GKG vann GR í úrslitum karlakeppninnar sem fram fór á Jaðarsvelli á Akureyri en Keilir vann GR í úrslitum kvennakeppninnar sem fram fór á Garðavelli. Golf 9.8.2009 15:11 GR og GKG spila til úrslita í Sveitakeppni karla í golfi Golfklúbbur Reykjavíkur mætir Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar í úrslitaleik Sveitakeppninnar í golfi sem fram fer á Jaðarsvelli á Akureyri um helgina. GR vann 3-2 sigur á Golfklúbbi Kjalar í undanúrslitunum en GKG vann 3-2 sigur á Keilismönnum í hinum undanúrslitaleiknum. GR og GKG unnu líka bæði sinn riðil í riðlakeppninni. Golf 9.8.2009 09:00 Snýr Daly aftur á Hazeltine-vellinum? Kylfingurinn skrautlegi John Daly er ekki á meðal keppenda á Bridgestone mótinu á Firestone-vellinum í PGA-mótaröðinni sem nú stendur yfir en veltir fyrir sér að snúa aftur á PGA-mótaröðinni í næstu viku á Hazeltine-vellinum. Golf 7.8.2009 15:30 Efnilegur golfari fótbrotnaði í fótbolta Á golfvefnum kylfingur.is, er sagt frá óförum eins efnilegasta kylfings Austurlands sem var einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn á Íslandsmótinu í höggleik í Grafarholti. Golf 4.8.2009 12:00 Björgvin vann Einvígið á Nesinu Björgvin Sigurbergsson úr Keili vann sigur á Einvíginu á Nesinu á Seltjarnarnesinu í dag. Mótið er haldið til styrktar langveikum börnum og er DHL fyrirtækið aðalstyrktaraðili mótsins nú eins og í öll skiptin síðan að það var haldið í fyrsta sinn 1997. Golf 3.8.2009 17:12 Einvígið á Nesinu haldið í þrettánda sinn í dag Hið árlega Einvígi á Nesinu fer fram á Nesvellinum á Seltjarnarnesinu í dag en mótið er haldið til styrktar langveikum börnum og er DHL fyrirtækið aðalstyrktaraðili mótsins nú eins og í öll skiptin síðan að það var haldið í fyrsta sinn 1997. Tíu kylfingar keppa eftir „shootout“ fyrirkomulagi þar sem leiknar verða níu holur í höggleik fyrir hádegi en eftir hádegi verður níu holu bráðabani. Golf 3.8.2009 09:00 Tiger Woods í bílstjórasætinu á Opna-Buick mótinu Tiger Woods hélt uppteknum hætti á Opna-Buick mótinu í golfi í gær og klifraði alla leið upp í efsta sæti þegar hann lék á 65 höggum eða sjö höggum undir pari vallarins. Golf 2.8.2009 13:00 Sjálfstraust Daly fokið burt með aukakílóunum? Kylfingurinn skrautlegi John Daly átti vægast sagt vondan dag á Opna-Buick mótinu í gær þegar hann lék á 88 höggum en það er hans versta skor á löngum atvinnumannaferli. Golf 1.8.2009 14:30 Hrafnhildur setti Íslandsmet - Ragnheiður nálægt sínu besta Íslenska sundfólkið fer afar vel af stað á Heimsmeistaramótinu í sundi sem nú fer fram í Rómarborg á Ítalíu. Í morgun setti Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH nýtt Íslandsmet í 200 metra bringusundi þegar hún synti á tímanum 2:31,39 en gamla metið hennar var 2:32,29 og því um stórbætingu að ræða. Golf 30.7.2009 10:30 Mickelson snýr aftur á WGC-Bridgestone mótinu Kylfingurinn Phil „Lefty“ Mickelson snýr aftur á völlinn í næstu viku á WGC-Bridgestonemótinu eftir tæplega tveggja mánaða fjarveru frá keppnisgolfi til þess að standa við hlið bæði eiginkonu sinnar og móður sinnar í baráttunni við brjóstakrabbamein. Golf 29.7.2009 14:30 Feðgarnir unnu báðir upp mikið forskot á lokakaflanum Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum fylgdi í gær í fótspor föður síns og varð Íslandsmeistari í golfi eftir stórkostlega spilamennsku á lokasprettinum. Ólafur Björn fékk fimm fugla í röð, á fjórum síðustu holunum og þeirri fyrstu í umspili, og Nesklúbburinn eignaðist sinn fyrsta meistara í 37 ár. Golf 27.7.2009 09:00 Myndaveisla: Golf í Grafarholti Það var svo sannarlega boðið upp á golfveislu af bestu gerð í Grafarholtinu í gær þegar lokadagurinn á Íslandsmótinu í höggleik fór fram. Golf 27.7.2009 08:00 Ólafur Björn vann eftir ótrúlega spennu Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum varð Íslandsmeistari í höggleik eftir umspil við Stefán Má Stefánsson úr GR. Þeir áhorfendur sem mættu í Grafarholtið fengu heldur betur skemmtun og spennu í hæsta gæðaflokki. Golf 26.7.2009 18:50 Valdís Íslandsmeistari kvenna Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL varð í dag Íslandsmeistari kvenna í golfi eftir mikla spennu í Grafarholtinu. Hún lék lokahringinn á 73 höggum í dag eða tveimur höggum undir pari. Golf 26.7.2009 17:46 Björgvin að blanda sér í slaginn Björgvin Sigurbergsson GK hefur leikið frábærlega það sem af er degi á Íslandsmótinu í höggleik. Hann er á fjórum höggum undir pari eftir fimm holur. Hann er þar með að blanda sér í baráttuna um sigur í mótinu. Golf 26.7.2009 14:07 « ‹ 154 155 156 157 158 159 160 161 162 … 178 ›
Alþjóðaliðið gefur Bandaríkjamönnum ekkert eftir Alþjóðaliðið náði að halda í við Bandaríkjamenn á öðrum keppnisdegi Forsetabikarsins á Harding Park golfvellinum í San Francisco í Kaliforníu. Golf 10.10.2009 11:00
Bandaríkjamenn leiða eftir fyrsta dag Forsetabikarsins Nú stendur yfir keppnin um hinn svokallaða Forsetabikar á Harding Park golfvellinum í San Francisco í Kaliforníu þar sem kylfingar frá Bandaríkjunum etja kappi við alþjóðlegt lið kylfinga utan Bandaríkjanna og Evrópu. Golf 9.10.2009 11:00
Tiger Woods búinn að þéna rúman milljarð Bandaríkjadala Kylfingurinn Tiger Woods hefur þénað rúman milljarð Bandaríkjadala frá því að hann varð atvinnumaður í golfi árið 1996, þá 21 árs. Í úttekt tímaritsins Forbes kemur fram að enginn íþróttamaður í sögunni komist með tærnar þar sem Woods hefur hælana. Golf 1.10.2009 12:30
Birgir Leifur á einu höggi yfir pari í dag Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG lauk þriðja hring sínum á Opna austurríska mótinu í morgun og spilaði á einu höggi yfir pari vallarins. Golf 19.9.2009 13:30
Ásgeir og Ragnhildur höfðu betur í stjörnueinvígi Bleika Toppbikarsins Lokamót Bleika Toppbikarsins í golfi fór fram um helgina en mótaröðin er haldin til styrktar baráttu gegn brjóstakrabbameini. Golf 14.9.2009 14:00
Arnór Guðjohnsen og Ásgeir Sigurvinsson mæta golfdrottningum Lokamót Bleika Toppbikarsins fer fram í Borgarnesi á morgun en þessi golfmótaröð er haldin til styrktar Krabbameinsfélaginu og styrkt af Vífilfelli. Í lok mótsins mætast tvö lið í einvígi, Arnór Gudjohnsen og Helena Árnadóttir gegn Ásgeiri Sigurvinssyni og Ragnhildi Sigurðardóttur. Golf 11.9.2009 15:00
Landsbyggðin vann íslenska Ryderinn Úrvalslið landsbyggðarinnar vann í dag öruggan sigur á liði höfuðborgarinnar í bikarkeppninni í golfi sem hefur nefnd hin íslenska Ryder-keppni. Golf 5.9.2009 16:45
Hlynur fjórði í Finnlandi Selfyssingurinn Hlynur Geir Hjartarson stóð sig með miklum sóma á opna finnska meistaramótinu í golfi sem fram fór um helgina. Golf 17.8.2009 20:30
Yang vann Tiger á síðasta risamóti ársins Suður-Kóreumaðurinn Y.E. Yang vann glæsilegan sigur í PGA-meistaramótinu í Bandaríkjunum í kvöld og varð þar með fyrsti Asíubúinn til að vinna stórmót í golfi. Golf 16.8.2009 23:10
Tiger með tveggja högga forystu Tiger Woods er með tveggja högga forystu á PGA-meistaramótinu í golfi sem fer fram á Hazeltine-vellinum. Golf 15.8.2009 23:25
Woods með fjögurra högga forystu Tiger Woods er með fjögurra högga forystu eftir fyrsta tvo keppnisdagana á bandaríska PGA-meistaramótinu, síðasta risamóti ársins í golfi. Golf 15.8.2009 11:07
Mínus 40 kílóa Daly hættur á PGA-meistaramótinu Hinn skrautlegi kylfingur, John Daly, mun ekki stíga út á Hazeltine-völlinn í dag þar sem hann hefur dregið sig úr mótinu. Ástæðuna segir hann vera bakmeiðsli. Golf 14.8.2009 14:30
Tiger á toppnum Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods hefur forystu eftir fyrsta keppnisdag á 91. PGA meistaramótinu í golfi. Tiger lék í dag á 67 höggum eða á 5 undir pari og er einu höggi á undan Íranum Pedraig Harrington. Golf 13.8.2009 19:06
Harrington bjartsýnn á gott gengi á PGA-meistaramótinu Írinn Padraig Harrington á titil að verja á PGA-meistaramótinu sem hefst á Hazeltine-vellinum í kvöld. Hann er bjartsýnn á góðan árangur þó svo hann sé að vinna í að breyta sveiflunni sinni. Golf 13.8.2009 16:30
Fimm kylfingar á finnska meistaramótinu Golfsamband Íslands sendi fimm kylfinga til Helsinki þar sem þeir taka þátt í finnska meistaramótinu sem hófst í morgun. Golf 13.8.2009 15:30
GKG og GK Sveitameistarar í golfi 2009 Karlalið Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar og kvennalið Golfklúbbs Keilis tryggðu sér sigur í Sveitakeppni Golfsambands Íslands í dag. GKG vann GR í úrslitum karlakeppninnar sem fram fór á Jaðarsvelli á Akureyri en Keilir vann GR í úrslitum kvennakeppninnar sem fram fór á Garðavelli. Golf 9.8.2009 15:11
GR og GKG spila til úrslita í Sveitakeppni karla í golfi Golfklúbbur Reykjavíkur mætir Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar í úrslitaleik Sveitakeppninnar í golfi sem fram fer á Jaðarsvelli á Akureyri um helgina. GR vann 3-2 sigur á Golfklúbbi Kjalar í undanúrslitunum en GKG vann 3-2 sigur á Keilismönnum í hinum undanúrslitaleiknum. GR og GKG unnu líka bæði sinn riðil í riðlakeppninni. Golf 9.8.2009 09:00
Snýr Daly aftur á Hazeltine-vellinum? Kylfingurinn skrautlegi John Daly er ekki á meðal keppenda á Bridgestone mótinu á Firestone-vellinum í PGA-mótaröðinni sem nú stendur yfir en veltir fyrir sér að snúa aftur á PGA-mótaröðinni í næstu viku á Hazeltine-vellinum. Golf 7.8.2009 15:30
Efnilegur golfari fótbrotnaði í fótbolta Á golfvefnum kylfingur.is, er sagt frá óförum eins efnilegasta kylfings Austurlands sem var einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn á Íslandsmótinu í höggleik í Grafarholti. Golf 4.8.2009 12:00
Björgvin vann Einvígið á Nesinu Björgvin Sigurbergsson úr Keili vann sigur á Einvíginu á Nesinu á Seltjarnarnesinu í dag. Mótið er haldið til styrktar langveikum börnum og er DHL fyrirtækið aðalstyrktaraðili mótsins nú eins og í öll skiptin síðan að það var haldið í fyrsta sinn 1997. Golf 3.8.2009 17:12
Einvígið á Nesinu haldið í þrettánda sinn í dag Hið árlega Einvígi á Nesinu fer fram á Nesvellinum á Seltjarnarnesinu í dag en mótið er haldið til styrktar langveikum börnum og er DHL fyrirtækið aðalstyrktaraðili mótsins nú eins og í öll skiptin síðan að það var haldið í fyrsta sinn 1997. Tíu kylfingar keppa eftir „shootout“ fyrirkomulagi þar sem leiknar verða níu holur í höggleik fyrir hádegi en eftir hádegi verður níu holu bráðabani. Golf 3.8.2009 09:00
Tiger Woods í bílstjórasætinu á Opna-Buick mótinu Tiger Woods hélt uppteknum hætti á Opna-Buick mótinu í golfi í gær og klifraði alla leið upp í efsta sæti þegar hann lék á 65 höggum eða sjö höggum undir pari vallarins. Golf 2.8.2009 13:00
Sjálfstraust Daly fokið burt með aukakílóunum? Kylfingurinn skrautlegi John Daly átti vægast sagt vondan dag á Opna-Buick mótinu í gær þegar hann lék á 88 höggum en það er hans versta skor á löngum atvinnumannaferli. Golf 1.8.2009 14:30
Hrafnhildur setti Íslandsmet - Ragnheiður nálægt sínu besta Íslenska sundfólkið fer afar vel af stað á Heimsmeistaramótinu í sundi sem nú fer fram í Rómarborg á Ítalíu. Í morgun setti Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH nýtt Íslandsmet í 200 metra bringusundi þegar hún synti á tímanum 2:31,39 en gamla metið hennar var 2:32,29 og því um stórbætingu að ræða. Golf 30.7.2009 10:30
Mickelson snýr aftur á WGC-Bridgestone mótinu Kylfingurinn Phil „Lefty“ Mickelson snýr aftur á völlinn í næstu viku á WGC-Bridgestonemótinu eftir tæplega tveggja mánaða fjarveru frá keppnisgolfi til þess að standa við hlið bæði eiginkonu sinnar og móður sinnar í baráttunni við brjóstakrabbamein. Golf 29.7.2009 14:30
Feðgarnir unnu báðir upp mikið forskot á lokakaflanum Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum fylgdi í gær í fótspor föður síns og varð Íslandsmeistari í golfi eftir stórkostlega spilamennsku á lokasprettinum. Ólafur Björn fékk fimm fugla í röð, á fjórum síðustu holunum og þeirri fyrstu í umspili, og Nesklúbburinn eignaðist sinn fyrsta meistara í 37 ár. Golf 27.7.2009 09:00
Myndaveisla: Golf í Grafarholti Það var svo sannarlega boðið upp á golfveislu af bestu gerð í Grafarholtinu í gær þegar lokadagurinn á Íslandsmótinu í höggleik fór fram. Golf 27.7.2009 08:00
Ólafur Björn vann eftir ótrúlega spennu Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum varð Íslandsmeistari í höggleik eftir umspil við Stefán Má Stefánsson úr GR. Þeir áhorfendur sem mættu í Grafarholtið fengu heldur betur skemmtun og spennu í hæsta gæðaflokki. Golf 26.7.2009 18:50
Valdís Íslandsmeistari kvenna Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL varð í dag Íslandsmeistari kvenna í golfi eftir mikla spennu í Grafarholtinu. Hún lék lokahringinn á 73 höggum í dag eða tveimur höggum undir pari. Golf 26.7.2009 17:46
Björgvin að blanda sér í slaginn Björgvin Sigurbergsson GK hefur leikið frábærlega það sem af er degi á Íslandsmótinu í höggleik. Hann er á fjórum höggum undir pari eftir fimm holur. Hann er þar með að blanda sér í baráttuna um sigur í mótinu. Golf 26.7.2009 14:07