Fótbolti Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal Newcastle vann góðan 2-0 útisigur á Arsenal í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum í gærkvöld. Alexander Isak, sem var orðaður við Skytturnar í sumar, átti þátt í báðum mörkum gestanna. Enski boltinn 8.1.2025 10:02 „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að ástandið hjá liðinu sé svo slæmt að jafnvel Mohamed Salah, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildinni, ætti erfitt uppdráttar hjá því. Enski boltinn 8.1.2025 09:32 Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Knattspyrnustjóri Arsenal, Mikel Arteta, telur að boltinn sem er notaður í enska deildabikarnum hafi haft áhrif á færanýtingu liðsins gegn Newcastle United. Enski boltinn 8.1.2025 09:02 Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Emilía Kiær Ásgeirsdóttur segir það hafa verið lúxusvandamál að þurfa að velja á milli íslenska og danska landsliðsins í fótbolta. Á endanum valdi hún Ísland og dreymir um að komast á stórmót með liðinu í sumar. Fótbolti 8.1.2025 08:32 Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United og ellefufaldur Englandsmeistari með félaginu, er vægast ósáttur með innkomu Sir Jim Ratcliffe og INEOS fyrirtækisins inn í eigandahóp félagsins. Enski boltinn 7.1.2025 23:00 Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Didier Deschamps mun samkvæmt erlendum fréttamiðlum hætta sem þjálfari franska karlalandsliðsins í fótbolta eftir heimsmeistarakeppnina sumarið 2026. Fótbolti 7.1.2025 22:31 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Newcastle gerði góða ferð suður til London í kvöld og vann 2-0 sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins Enski boltinn 7.1.2025 21:51 Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Matheus Cunha, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Wolves, þarf bara að taka út tvo leiki af þriggja leikja banni sínu. Enski boltinn 7.1.2025 20:42 Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Faðir auðjöfursins Elon Musk segir son sinn hafa á áhuga á því að eignast enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. Enski boltinn 7.1.2025 18:02 Chelsea vill fá Guehi aftur Forráðamenn Chelsea hafa áhuga á því að klófesta aftur varnarmanninn Marc Guehi frá Crystal Palace. Félagið seldi leikmanninn til Palace á 18 milljónir punda árið 2021. Enski boltinn 7.1.2025 17:15 Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Samkvæmt norska miðlinum Nettavisen er sænska félagið Elfsborg að kaupa fyrirliða Fredrikstad, Júlíus Magnússon, á tíu milljónir sænskra króna, eða því sem samsvarar 126 milljónum íslenskra króna. Fótbolti 7.1.2025 15:11 Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Jamie Carragher segir að ef Nottingham Forest vinni Liverpool í næstu viku blandi liðið sér í baráttuna um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 7.1.2025 14:16 Son framlengir við Spurs Tottenham hefur virkjað framlengingarákvæði í samningi fyrirliða liðsins, Sons Heung-min. Hann er nú samningsbundinn Tottenham til sumarsins 2026. Enski boltinn 7.1.2025 13:32 Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Víkingur Reykjavík hefur samþykkt kauptilboð pólska liðsins Lech Poznan í Gísla Gottskálk Þórðarson og skrifar hann undir fjögurra og hálfs árs samning í Póllandi að lokinni læknisskoðun í dag. Fótbolti 7.1.2025 11:05 West Ham búið að bjóða Potter starfið Svo virðist sem það sé ekki spurning hvort heldur hvenær Julen Lopetegui verður rekinn úr starfi knattspyrnustjóra West Ham United. Enski boltinn 7.1.2025 10:31 Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Per-Mathias Høgmo er orðaður við Molde í norskum fjölmiðlum. Hann er einn þeirra sem hafa verið nefndir sem næsti landsliðsþjálfari Íslands. Fótbolti 7.1.2025 10:15 „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson er hættur í fótbolta. Hann lítur stoltur til baka yfir ferilinn. Íslenski boltinn 7.1.2025 10:00 Segir fótboltaguðina á móti Luton Knattspyrnustjóri Luton Town, Rob Edwards, sagði að fótboltaguðirnir væru á móti sínu liði eftir að það tapaði fyrir QPR, 2-1, í ensku B-deildinni í gær. Enski boltinn 7.1.2025 09:32 Milan og Juventus ásælast framherja United Framherjar Manchester United, Marcus Rashford og Joshua Zirkzee, eru á óskalista ítölsku félaganna AC Milan og Juventus. Enski boltinn 7.1.2025 08:33 Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Þýski fótboltamaðurinn Luca Meixner lést 27. desember síðastliðinn, aðeins 22 ára að aldri. Fótbolti 7.1.2025 08:01 Messi skrópaði í Hvíta húsið Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi var gagnrýndur fyrir að láta ekki sjá sig þegar Joe Biden, fráfarandi Bandaríkjaforseti, ætlaði að sæma hann bandarísku forsetaorðunni. Fótbolti 7.1.2025 07:31 Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Brasilísk nunna er nú elsta lifandi manneskja í heimi. Nunnan heitir Systir Inah Canabarro og er 116 ára gömul. Fótbolti 6.1.2025 23:30 Mo Salah skýtur á Carragher Jamie Carragher hefur gagnrýnt það hvernig Mohamed Salah hefur talað um samningamál sín í fjölmiðlum. Á sama tíma og Egyptinn hefur verið besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar þá er samingur hans að renna út í sumar. Enski boltinn 6.1.2025 23:02 Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Nottingham Forest er aðeins sex stigum á eftir toppliði Liverpool eftir 3-0 útisigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 6.1.2025 21:54 AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum AC Milan varð meistari meistaranna á Ítalíu í kvöld eftir sigur í úrslitaleik ítalska Ofurbikarsins Fótbolti 6.1.2025 21:08 Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Real Madrid er komið áfram í sextán liða úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir öruggan útisigur á Deportiva Minera í 32 liða úrslitum Konungsbikarsins í kvöld. Fótbolti 6.1.2025 19:55 Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Manchester United kvaddi í dag Kath Phipps sem starfaði fyrir félagið í 55 ár. Lengst af var það hún sem tók á móti öllum sem komu í höfuðstöðvar félagsins og allir hafa góða sögu að segja af þessari vingjarnlegu konu. Enski boltinn 6.1.2025 18:48 Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, tók ekki undir þær kenningar um að umræða um framtíð Trents Alexander-Arnold hafi orðið til þess að hann spilaði ekki vel í stórleiknum á móti Manchester United um helgina. Enski boltinn 6.1.2025 18:01 Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Írinn Robbie Keane er kominn í nýtt þjálfarastarf en þessi fyrrum landsliðsmaður Íra var í dag ráðinn sem nýr þjálfari ungverska félagsins Ferencvaros. Fótbolti 6.1.2025 17:10 Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Daniel Sturridge, fyrrverandi framherji Liverpool, skellti skuldinni á Joshua Zirkzee vegna færisins sem Harry Maguire klúðraði undir lok 2-2 jafnteflis Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 6.1.2025 14:17 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 334 ›
Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal Newcastle vann góðan 2-0 útisigur á Arsenal í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum í gærkvöld. Alexander Isak, sem var orðaður við Skytturnar í sumar, átti þátt í báðum mörkum gestanna. Enski boltinn 8.1.2025 10:02
„Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að ástandið hjá liðinu sé svo slæmt að jafnvel Mohamed Salah, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildinni, ætti erfitt uppdráttar hjá því. Enski boltinn 8.1.2025 09:32
Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Knattspyrnustjóri Arsenal, Mikel Arteta, telur að boltinn sem er notaður í enska deildabikarnum hafi haft áhrif á færanýtingu liðsins gegn Newcastle United. Enski boltinn 8.1.2025 09:02
Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Emilía Kiær Ásgeirsdóttur segir það hafa verið lúxusvandamál að þurfa að velja á milli íslenska og danska landsliðsins í fótbolta. Á endanum valdi hún Ísland og dreymir um að komast á stórmót með liðinu í sumar. Fótbolti 8.1.2025 08:32
Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United og ellefufaldur Englandsmeistari með félaginu, er vægast ósáttur með innkomu Sir Jim Ratcliffe og INEOS fyrirtækisins inn í eigandahóp félagsins. Enski boltinn 7.1.2025 23:00
Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Didier Deschamps mun samkvæmt erlendum fréttamiðlum hætta sem þjálfari franska karlalandsliðsins í fótbolta eftir heimsmeistarakeppnina sumarið 2026. Fótbolti 7.1.2025 22:31
Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Newcastle gerði góða ferð suður til London í kvöld og vann 2-0 sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins Enski boltinn 7.1.2025 21:51
Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Matheus Cunha, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Wolves, þarf bara að taka út tvo leiki af þriggja leikja banni sínu. Enski boltinn 7.1.2025 20:42
Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Faðir auðjöfursins Elon Musk segir son sinn hafa á áhuga á því að eignast enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. Enski boltinn 7.1.2025 18:02
Chelsea vill fá Guehi aftur Forráðamenn Chelsea hafa áhuga á því að klófesta aftur varnarmanninn Marc Guehi frá Crystal Palace. Félagið seldi leikmanninn til Palace á 18 milljónir punda árið 2021. Enski boltinn 7.1.2025 17:15
Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Samkvæmt norska miðlinum Nettavisen er sænska félagið Elfsborg að kaupa fyrirliða Fredrikstad, Júlíus Magnússon, á tíu milljónir sænskra króna, eða því sem samsvarar 126 milljónum íslenskra króna. Fótbolti 7.1.2025 15:11
Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Jamie Carragher segir að ef Nottingham Forest vinni Liverpool í næstu viku blandi liðið sér í baráttuna um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 7.1.2025 14:16
Son framlengir við Spurs Tottenham hefur virkjað framlengingarákvæði í samningi fyrirliða liðsins, Sons Heung-min. Hann er nú samningsbundinn Tottenham til sumarsins 2026. Enski boltinn 7.1.2025 13:32
Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Víkingur Reykjavík hefur samþykkt kauptilboð pólska liðsins Lech Poznan í Gísla Gottskálk Þórðarson og skrifar hann undir fjögurra og hálfs árs samning í Póllandi að lokinni læknisskoðun í dag. Fótbolti 7.1.2025 11:05
West Ham búið að bjóða Potter starfið Svo virðist sem það sé ekki spurning hvort heldur hvenær Julen Lopetegui verður rekinn úr starfi knattspyrnustjóra West Ham United. Enski boltinn 7.1.2025 10:31
Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Per-Mathias Høgmo er orðaður við Molde í norskum fjölmiðlum. Hann er einn þeirra sem hafa verið nefndir sem næsti landsliðsþjálfari Íslands. Fótbolti 7.1.2025 10:15
„Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson er hættur í fótbolta. Hann lítur stoltur til baka yfir ferilinn. Íslenski boltinn 7.1.2025 10:00
Segir fótboltaguðina á móti Luton Knattspyrnustjóri Luton Town, Rob Edwards, sagði að fótboltaguðirnir væru á móti sínu liði eftir að það tapaði fyrir QPR, 2-1, í ensku B-deildinni í gær. Enski boltinn 7.1.2025 09:32
Milan og Juventus ásælast framherja United Framherjar Manchester United, Marcus Rashford og Joshua Zirkzee, eru á óskalista ítölsku félaganna AC Milan og Juventus. Enski boltinn 7.1.2025 08:33
Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Þýski fótboltamaðurinn Luca Meixner lést 27. desember síðastliðinn, aðeins 22 ára að aldri. Fótbolti 7.1.2025 08:01
Messi skrópaði í Hvíta húsið Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi var gagnrýndur fyrir að láta ekki sjá sig þegar Joe Biden, fráfarandi Bandaríkjaforseti, ætlaði að sæma hann bandarísku forsetaorðunni. Fótbolti 7.1.2025 07:31
Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Brasilísk nunna er nú elsta lifandi manneskja í heimi. Nunnan heitir Systir Inah Canabarro og er 116 ára gömul. Fótbolti 6.1.2025 23:30
Mo Salah skýtur á Carragher Jamie Carragher hefur gagnrýnt það hvernig Mohamed Salah hefur talað um samningamál sín í fjölmiðlum. Á sama tíma og Egyptinn hefur verið besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar þá er samingur hans að renna út í sumar. Enski boltinn 6.1.2025 23:02
Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Nottingham Forest er aðeins sex stigum á eftir toppliði Liverpool eftir 3-0 útisigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 6.1.2025 21:54
AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum AC Milan varð meistari meistaranna á Ítalíu í kvöld eftir sigur í úrslitaleik ítalska Ofurbikarsins Fótbolti 6.1.2025 21:08
Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Real Madrid er komið áfram í sextán liða úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir öruggan útisigur á Deportiva Minera í 32 liða úrslitum Konungsbikarsins í kvöld. Fótbolti 6.1.2025 19:55
Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Manchester United kvaddi í dag Kath Phipps sem starfaði fyrir félagið í 55 ár. Lengst af var það hún sem tók á móti öllum sem komu í höfuðstöðvar félagsins og allir hafa góða sögu að segja af þessari vingjarnlegu konu. Enski boltinn 6.1.2025 18:48
Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, tók ekki undir þær kenningar um að umræða um framtíð Trents Alexander-Arnold hafi orðið til þess að hann spilaði ekki vel í stórleiknum á móti Manchester United um helgina. Enski boltinn 6.1.2025 18:01
Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Írinn Robbie Keane er kominn í nýtt þjálfarastarf en þessi fyrrum landsliðsmaður Íra var í dag ráðinn sem nýr þjálfari ungverska félagsins Ferencvaros. Fótbolti 6.1.2025 17:10
Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Daniel Sturridge, fyrrverandi framherji Liverpool, skellti skuldinni á Joshua Zirkzee vegna færisins sem Harry Maguire klúðraði undir lok 2-2 jafnteflis Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 6.1.2025 14:17