Fótbolti

Feyenoord rak eftir­mann Arne Slot

Feyenoord er aftur í þjálfaraleit alveg eins og síðasta sumar þegar liðið sá á eftir Arne Slot til Liverpool. Eftirmaður Slot entist bara í rúma sjö mánuði.

Fótbolti

Rekinn fyrir sjö vikum en er nú mættur aftur

Alessandro Nes­ta hefur verið ráðinn þjálfari ítalska úr­vals­deildar­félagsins Monza. Það sem gerir ráðninguna áhuga­verða er sú stað­reynd að fyrir sjö vikum síðan var hann rekinn úr þessari stöðu.

Fótbolti