Fótbolti „Ef menn eru að henda sér niður trekk í trekk þá á að gefa spjald“ Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir að það hafi verið þungt að þurfa að kyngja 3-0 tapi gegn Stjörnunni í kvöld. Fótbolti 1.9.2024 19:29 „Ég er í skýjunum og ætla að vera það fram eftir kvöldi“ Halldór Jón Sigurðsson þjálfari Tindastóls var mjög ánægður með leik síns lið í dag en Tindastóll lagði Keflavík 2-1 í neðri hluta Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 1.9.2024 19:21 „Eigum að fá mesta víti sem ég hef séð í langan tíma” Breiðablik vann 3-2 útisigur á KA í dag í fjörugum leik þar sem KA jafnaði leikinn í tvígang eftir að hafa lent undir. Með tapinu er ljóst að KA endar ekki í efri hluta deildarinnar þegar ein umferð er óleikin af hefðbundinni deildarkeppni. Íslenski boltinn 1.9.2024 19:08 Uppgjörið: KR - ÍA 4-2 | Þrenna Benónýs færði KR-ingum þrjú stór stig KR vann gríðarlega mikilvægan sigur í fallbaráttu Bestu deildarinnar þegar þeir lögðu ÍA 4-2 í Frostaskjólinu. KR fær því smá andrými í baráttunni sæti í deildinni að ári. Íslenski boltinn 1.9.2024 19:04 Uppgjörið: KA - Breiðablik 2-3 | Kristófer Ingi tryggði Blikum mikilvæg stig Breiðablik er áfram á toppi Bestu deildarinnar eftir 3-2 útsigur gegn KA í dag. Úrslitin þýða að KA á ekki lengur möguleika á að enda í efri hluta deildarinnar þar sem Stjarnan vann sigur í sínum leik. Íslenski boltinn 1.9.2024 18:16 Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 2-1 | Keflavík í vondum málum eftir tap Tindastóll vann Keflavík 2-1 á Sauðárkróki í dag í hörkuleik. Leikurinn var fyrsti leikur í neðra umspili Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 1.9.2024 18:10 „Síðasta tímabilið mitt hjá Liverpool“ Mohamed Salah sagði í viðtali eftir leik Liverpool og Manchester United að þetta yrði hans síðasta tímabil hjá Liverpool. Salah hefur leikið með félaginu frá árinu 2017. Enski boltinn 1.9.2024 17:47 Reynsluboltarnir tryggðu Bayern þrjú stig Bayern Munchen vann sinn annan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Freiburg 2-0 á heimavelli. Bayern hefur unnið báða leiki sína í deildinni til þessa. Fótbolti 1.9.2024 17:34 Stefán Ingi aftur á skotskónum fyrir Sandefjord Stefán Ingi Sigurðarson skoraði sitt annað mark í norsku úrvalsdeildinni í dag þegar hann skoraði mark Sandefjord í 1-1 jafntefli gegn HamKam. Fótbolti 1.9.2024 17:27 „Mér fannst vanta hugrekki í okkur“ Davíð Smári Lamude þjálfari Vestra var ósáttur með frammistöðu sinna manna í 0-0 jafnteflinu gegn Fylki á Ísafirði í dag. Hann sagði að hans menn þyrftu að bera meiri virðingu fyrir boltanum. Íslenski boltinn 1.9.2024 17:06 Liverpool fór illa með United á Old Trafford Liverpool valtaði yfir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag og það á þeirra eigin heimavelli. Enski boltinn 1.9.2024 16:57 Rúnar Páll: Ætluðum ekki að hleypa þessu upp í einhverja vitleysu Fylkismenn náðu ekki að sækja sigur á Ísafjörð í dag og komast þar með upp fyrir Vestra og upp úr fallsæti. Íslenski boltinn 1.9.2024 16:37 Uppgjörið: FH - Stjarnan 0-3 | Stjarnan fór langleiðina með að tryggja sæti í efri hlutanum Stjarnan vann sterkan og mikilvægan 3-0 sigur er liðið heimsótti FH í 21. umferð Bestu-deildar í kvöld. Íslenski boltinn 1.9.2024 16:15 Andri Lucas klikkaði á víti og var tekinn af velli Andri Lucas Guðjohnen og félagar í Gent náðu ekki að vinna Antwerp á heimavelli í belgísku úrvalsdeildinni i dag. Fótbolti 1.9.2024 16:13 Elías Rafn og félagar endurheimtu toppsætið Mikael Neville Anderson og félagar í AGF komust upp í toppsætið í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta með góðum sigri í gær en annað Íslendingalið tók toppsætið til baka í dag. Fótbolti 1.9.2024 16:04 Uppgjörið: Vestri - Fylkir 0-0 | Fátt um fína drætti í rokinu Vestri og Fylkir gerðu markalaust jafntefli á Ísafirði í dag. Leikurinn var tilþrifalítill en heimamenn þó mun sterkari án þess að nýta sér það. Íslenski boltinn 1.9.2024 16:00 Svíinn tryggði Newcastle sigurinn Newcastle vann 2-1 heimasigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en sigurmarkið kom úr skyndisókn tólf mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 1.9.2024 14:32 Bíða enn eftir fyrsta sigri Maresca á Stamford Bridge Chelsea og Crystal Palace gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Lundúnaliðin mættust á Stamford Bridge. Enski boltinn 1.9.2024 14:29 Kristall Máni opnaði markareikninginn sinn Kristall Máni Ingason skoraði fyrir Sönderjyske í dag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 1.9.2024 14:05 Íslensk samvinna tryggði Kristianstad sigur í Íslendingaslag Íslenskir leikmenn voru heldur betur á skotskónum í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.9.2024 12:54 Sjáðu stuðningsmenn Man. Utd og Liverpool rífast fyrir stórleikinn Manchester United og Liverpool mætast í dag í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þetta er einn af stærstu leikjum enska boltans á hverju tímabili. Enski boltinn 1.9.2024 12:34 FIFA tekur enn enga ákvörðun um að banna Ísrael Alþjóða knattspyrnusambandið hefur seinkað því að taka á beiðni Palestínumanna um að banna Ísrael frá alþjóðlegum fótbolta. Fótbolti 1.9.2024 11:45 56 dagar á milli útileikja Víkinga í Sambandsdeildinni Á föstudaginn kom í ljós hverjir verða mótherjar Íslandsmeistara Víkings í Sambandsdeildinni í vetur og nú er jafnframt komið í ljós hvenær Víkingar spila þessa sex leiki sína. Fótbolti 1.9.2024 11:10 Di María: Louis van Gaal er versti stjórinn á ferlinum Argentínski knattspyrnumaðurinn Ángel Di María er ekki neinum vafa um hver sé versti knattspyrnustjórinn sem hann hefur haft á sínum langa og farsæla ferli. Enski boltinn 1.9.2024 11:02 Valdi KR fram yfir fjögur önnur lið: „Ég er bara þakklátur“ Hart var barist um starfskrafta Guðmundar Andra Tryggvasonar í sumar sem gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir nýtt félag sitt KR í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Hann fagnar því að vera kominn heim í uppeldisfélagið. Íslenski boltinn 1.9.2024 10:53 Dagur Dan með stoðsendingu í sigri á Nashville mönnum Dagur Dan Þórhallsson og félagar hans í Orlando City unnu öruggan 3-0 heimasigur á Nashville í MLS deildinni í fótbolta í nótt. Fótbolti 1.9.2024 09:20 Osimhen í frystiklefanum hjá Conte og Lukaku kominn með númerið hans Nígeríski framherjinn Victor Osimhen er kominn út í kuldann hjá Napoli á Ítalíu. Hann er búinn að missa númerið sitt hjá félaginu og er ekki í plönum knattspyrnustjórans Antonio Conte. Fótbolti 1.9.2024 09:03 Sjáðu Jason Daða opna markareikninginn sinn í enska boltanum Jason Daði Svanþórsson var á skotskónum í enska boltanum í gær en hann skoraði þá sitt fyrsta mark fyrir Grimsby Town í sigri á Bradford City. Enski boltinn 1.9.2024 08:15 Sol Bamba látinn aðeins 39 ára Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Sol Bamba er látinn aðeins 39 ára að aldri eftir að hafa veikst skyndilega á föstudag. Hann á að baki feril í ensku úrvalsdeildinni með Leicester, Leeds og Cardiff. Enski boltinn 1.9.2024 07:39 Orri tók á því á fyrstu æfingunni á Spáni Orri Steinn Óskarsson er mættur til Spánar og tók þátt í sinni fyrstu æfingu með Real Sociedad í dag eftir félagaskiptin í gær. Fótbolti 31.8.2024 23:17 « ‹ 60 61 62 63 64 65 66 67 68 … 334 ›
„Ef menn eru að henda sér niður trekk í trekk þá á að gefa spjald“ Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir að það hafi verið þungt að þurfa að kyngja 3-0 tapi gegn Stjörnunni í kvöld. Fótbolti 1.9.2024 19:29
„Ég er í skýjunum og ætla að vera það fram eftir kvöldi“ Halldór Jón Sigurðsson þjálfari Tindastóls var mjög ánægður með leik síns lið í dag en Tindastóll lagði Keflavík 2-1 í neðri hluta Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 1.9.2024 19:21
„Eigum að fá mesta víti sem ég hef séð í langan tíma” Breiðablik vann 3-2 útisigur á KA í dag í fjörugum leik þar sem KA jafnaði leikinn í tvígang eftir að hafa lent undir. Með tapinu er ljóst að KA endar ekki í efri hluta deildarinnar þegar ein umferð er óleikin af hefðbundinni deildarkeppni. Íslenski boltinn 1.9.2024 19:08
Uppgjörið: KR - ÍA 4-2 | Þrenna Benónýs færði KR-ingum þrjú stór stig KR vann gríðarlega mikilvægan sigur í fallbaráttu Bestu deildarinnar þegar þeir lögðu ÍA 4-2 í Frostaskjólinu. KR fær því smá andrými í baráttunni sæti í deildinni að ári. Íslenski boltinn 1.9.2024 19:04
Uppgjörið: KA - Breiðablik 2-3 | Kristófer Ingi tryggði Blikum mikilvæg stig Breiðablik er áfram á toppi Bestu deildarinnar eftir 3-2 útsigur gegn KA í dag. Úrslitin þýða að KA á ekki lengur möguleika á að enda í efri hluta deildarinnar þar sem Stjarnan vann sigur í sínum leik. Íslenski boltinn 1.9.2024 18:16
Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 2-1 | Keflavík í vondum málum eftir tap Tindastóll vann Keflavík 2-1 á Sauðárkróki í dag í hörkuleik. Leikurinn var fyrsti leikur í neðra umspili Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 1.9.2024 18:10
„Síðasta tímabilið mitt hjá Liverpool“ Mohamed Salah sagði í viðtali eftir leik Liverpool og Manchester United að þetta yrði hans síðasta tímabil hjá Liverpool. Salah hefur leikið með félaginu frá árinu 2017. Enski boltinn 1.9.2024 17:47
Reynsluboltarnir tryggðu Bayern þrjú stig Bayern Munchen vann sinn annan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Freiburg 2-0 á heimavelli. Bayern hefur unnið báða leiki sína í deildinni til þessa. Fótbolti 1.9.2024 17:34
Stefán Ingi aftur á skotskónum fyrir Sandefjord Stefán Ingi Sigurðarson skoraði sitt annað mark í norsku úrvalsdeildinni í dag þegar hann skoraði mark Sandefjord í 1-1 jafntefli gegn HamKam. Fótbolti 1.9.2024 17:27
„Mér fannst vanta hugrekki í okkur“ Davíð Smári Lamude þjálfari Vestra var ósáttur með frammistöðu sinna manna í 0-0 jafnteflinu gegn Fylki á Ísafirði í dag. Hann sagði að hans menn þyrftu að bera meiri virðingu fyrir boltanum. Íslenski boltinn 1.9.2024 17:06
Liverpool fór illa með United á Old Trafford Liverpool valtaði yfir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag og það á þeirra eigin heimavelli. Enski boltinn 1.9.2024 16:57
Rúnar Páll: Ætluðum ekki að hleypa þessu upp í einhverja vitleysu Fylkismenn náðu ekki að sækja sigur á Ísafjörð í dag og komast þar með upp fyrir Vestra og upp úr fallsæti. Íslenski boltinn 1.9.2024 16:37
Uppgjörið: FH - Stjarnan 0-3 | Stjarnan fór langleiðina með að tryggja sæti í efri hlutanum Stjarnan vann sterkan og mikilvægan 3-0 sigur er liðið heimsótti FH í 21. umferð Bestu-deildar í kvöld. Íslenski boltinn 1.9.2024 16:15
Andri Lucas klikkaði á víti og var tekinn af velli Andri Lucas Guðjohnen og félagar í Gent náðu ekki að vinna Antwerp á heimavelli í belgísku úrvalsdeildinni i dag. Fótbolti 1.9.2024 16:13
Elías Rafn og félagar endurheimtu toppsætið Mikael Neville Anderson og félagar í AGF komust upp í toppsætið í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta með góðum sigri í gær en annað Íslendingalið tók toppsætið til baka í dag. Fótbolti 1.9.2024 16:04
Uppgjörið: Vestri - Fylkir 0-0 | Fátt um fína drætti í rokinu Vestri og Fylkir gerðu markalaust jafntefli á Ísafirði í dag. Leikurinn var tilþrifalítill en heimamenn þó mun sterkari án þess að nýta sér það. Íslenski boltinn 1.9.2024 16:00
Svíinn tryggði Newcastle sigurinn Newcastle vann 2-1 heimasigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en sigurmarkið kom úr skyndisókn tólf mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 1.9.2024 14:32
Bíða enn eftir fyrsta sigri Maresca á Stamford Bridge Chelsea og Crystal Palace gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Lundúnaliðin mættust á Stamford Bridge. Enski boltinn 1.9.2024 14:29
Kristall Máni opnaði markareikninginn sinn Kristall Máni Ingason skoraði fyrir Sönderjyske í dag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 1.9.2024 14:05
Íslensk samvinna tryggði Kristianstad sigur í Íslendingaslag Íslenskir leikmenn voru heldur betur á skotskónum í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.9.2024 12:54
Sjáðu stuðningsmenn Man. Utd og Liverpool rífast fyrir stórleikinn Manchester United og Liverpool mætast í dag í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þetta er einn af stærstu leikjum enska boltans á hverju tímabili. Enski boltinn 1.9.2024 12:34
FIFA tekur enn enga ákvörðun um að banna Ísrael Alþjóða knattspyrnusambandið hefur seinkað því að taka á beiðni Palestínumanna um að banna Ísrael frá alþjóðlegum fótbolta. Fótbolti 1.9.2024 11:45
56 dagar á milli útileikja Víkinga í Sambandsdeildinni Á föstudaginn kom í ljós hverjir verða mótherjar Íslandsmeistara Víkings í Sambandsdeildinni í vetur og nú er jafnframt komið í ljós hvenær Víkingar spila þessa sex leiki sína. Fótbolti 1.9.2024 11:10
Di María: Louis van Gaal er versti stjórinn á ferlinum Argentínski knattspyrnumaðurinn Ángel Di María er ekki neinum vafa um hver sé versti knattspyrnustjórinn sem hann hefur haft á sínum langa og farsæla ferli. Enski boltinn 1.9.2024 11:02
Valdi KR fram yfir fjögur önnur lið: „Ég er bara þakklátur“ Hart var barist um starfskrafta Guðmundar Andra Tryggvasonar í sumar sem gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir nýtt félag sitt KR í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Hann fagnar því að vera kominn heim í uppeldisfélagið. Íslenski boltinn 1.9.2024 10:53
Dagur Dan með stoðsendingu í sigri á Nashville mönnum Dagur Dan Þórhallsson og félagar hans í Orlando City unnu öruggan 3-0 heimasigur á Nashville í MLS deildinni í fótbolta í nótt. Fótbolti 1.9.2024 09:20
Osimhen í frystiklefanum hjá Conte og Lukaku kominn með númerið hans Nígeríski framherjinn Victor Osimhen er kominn út í kuldann hjá Napoli á Ítalíu. Hann er búinn að missa númerið sitt hjá félaginu og er ekki í plönum knattspyrnustjórans Antonio Conte. Fótbolti 1.9.2024 09:03
Sjáðu Jason Daða opna markareikninginn sinn í enska boltanum Jason Daði Svanþórsson var á skotskónum í enska boltanum í gær en hann skoraði þá sitt fyrsta mark fyrir Grimsby Town í sigri á Bradford City. Enski boltinn 1.9.2024 08:15
Sol Bamba látinn aðeins 39 ára Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Sol Bamba er látinn aðeins 39 ára að aldri eftir að hafa veikst skyndilega á föstudag. Hann á að baki feril í ensku úrvalsdeildinni með Leicester, Leeds og Cardiff. Enski boltinn 1.9.2024 07:39
Orri tók á því á fyrstu æfingunni á Spáni Orri Steinn Óskarsson er mættur til Spánar og tók þátt í sinni fyrstu æfingu með Real Sociedad í dag eftir félagaskiptin í gær. Fótbolti 31.8.2024 23:17