Fótbolti Reece James kærður fyrir ummæli í garð dómara Reece James hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir meint brot eftir leik Chelsea gegn Aston Villa um helgina. Brotið á að hafa átt sér stað í göngunum sem liggja að búningsherbergjum. Enski boltinn 27.9.2023 17:45 Börnin heima þegar brotist var inn á heimili Sergio Ramos Spænski knattspyrnumaðurinn Sergio Ramos er kominn heim til Sevilla en það byrjar ekki vel hjá fjölskyldunni. Fjölskylda Ramos lenti í þeirri ömurlegu reynslu að brotist var inn á heimili hennar. Fótbolti 27.9.2023 15:19 Magnaður Andri Lucas lætur til sín taka hjá Lyngby Það er óhætt að segja að íslenski sóknarmaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen hafi farið vel af stað með danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby. Andri raðar inn mörkum þessi dægrin fyrir félagið. Fótbolti 27.9.2023 14:30 Chelsea væri búið að vinna alla leikina sína ef farið væri eftir XG Chelsea situr í fjórtánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir sex leiki og nær því ekki að skora eitt mark í leik. Enski boltinn 27.9.2023 14:01 Ólátabelgirnir í Ajax birta „aftökulista“ stjórnarfólks hjá félaginu Í dag verður aftur reynt að klára leik Ajax og Feyenoord í hollensku deildinni en það þurfti að hætta leik um síðustu helgi vegna óláta áhorfenda. Fótbolti 27.9.2023 13:30 Víkingar sektaðir um hundruð þúsunda króna vegna símtala Arnars Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur komist að þeirri niðurstöðu að sekta Knattspyrnudeild Víkings Reykjavíkur um 250 þúsund krónur vegna háttsemi Arnars Gunnlaugssonar, þjálfara karlaliðs félagsins, sem var í sambandi við starfslið sitt í gegnum síma í leik liðsins gegn Val þegar að hann tók út leikbann. Íslenski boltinn 27.9.2023 12:36 Löng rútuferð bíður stórstjarnanna í Manchester City í kvöld Englandsmeistarar Manchester City heimsækja Newcastle United í kvöld í enska deildabikarnum en knattspyrnustjóri félagsins hefur áhyggjur af ferðalaginu heim. Enski boltinn 27.9.2023 12:01 Antony yfirheyrður af lögreglunni í Manchester Brasilíski sóknarmaðurinn Antony, leikmaður Manchester United, mun mæta í yfirheyrslu hjá lögreglunni í Greater Manchester og svara þar spurningum tengdum ásökunum á hendur honum vegna meints ofbeldis. Enski boltinn 27.9.2023 11:17 Sancho alltaf í tölvunni og sefur ekki nóg Forráðamenn Borussia Dortmund eru efins um að fá Jadon Sancho aftur til liðsins vegna agaleysis hans. Enski boltinn 27.9.2023 09:00 Osimhen hótar að fara í mál við Napoli vegna niðurlægjandi myndbanda á TikTok Umboðsmaður Victors Osimhen, leikmanns Ítalíumeistara Napoli, hefur hótað að fara í mál við félagið vegna myndbanda sem birtust á TikTok aðgangi þess. Fótbolti 27.9.2023 08:31 Eitt ótrúlegasta klúður sem sögur fara af Mauro Icardi, framherji Galatasaray, átti eitt ótrúlegasta klúður seinni ára í leik gegn Istanbulspor í tyrknesku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 27.9.2023 07:31 Eigendur Chelsea séu velkomnir í búningsklefann Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, segir að eigendur félagsins séu velkomnir inn í búningsklefa liðsins svo lengi sem þeir mæti ekki til að halda ræðu. Fótbolti 27.9.2023 07:01 Fresta leik vegna andláts leikmanns Sheffield United Leik Sheffield United og Crystal Palace í ensku B-deildinni kvennamegin hefur verið frestað eftir að leikmaður Sheffield United, Maddy Cusack, lést á dögunum. Fótbolti 26.9.2023 23:15 Börsungar töpuðu stigum á Mallorca Barcelona þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli er liðið heimsótti Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 26.9.2023 21:44 Bayern München flaug inn í 32-liða úrslit Bayern München er á leið í 32-liða úrslit þýsku bikarkeppninnar eftir öruggan 4-0 útisigur gegn C-deildarliði Preußen Münster í kvöld. Fótbolti 26.9.2023 21:31 Manchester United fór auðveldlega í gegnum Palace Manchester United vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Crystal Palace í 32-liða úrslitum enska deildarbikarsins í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 26.9.2023 21:00 Milik kom Juventus aftur á sigurbraut Arkadiusz Milik skoarði eina mark leiksins er Juventus vann góðan 1-0 sigur gegn Lecce í ítölsku úrvalsdeildinni í knattsðyrnu í kvöld. Fótbolti 26.9.2023 20:54 Burnley í 16-liða úrslit eftir stórsigur | Luton og Úlfarnir úr leik Burnley er á leið í 16-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir öruggan 4-0 útisigur gegn D-deildarliði Salford í kvöld. Á sama tíma féll úrvalsdeildarliðið Luton úr leik gegn C-deildarliði Exeter City og Wolves féll úr leik gegn B-deildarliði Ipswich. Fótbolti 26.9.2023 20:45 Danir völtuðu yfir Walesverja Danir unnu afar öruggan 5-1 útisigur er liðið heimsótti Walesverja í Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu í riðli okkar Íslendinga í kvöld. Fótbolti 26.9.2023 20:17 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 4-0 | Himinn og haf á milli liðanna Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti þola 4-0 tap, og hefði vel getað tapað stærra, er liðið heimsótti Þjóðverja í Þjóðadeild UEFA í dag. Íslenska liðið átti ekki eitt einasta skot á mark og var himinn og haf á milli liðanna. Fótbolti 26.9.2023 19:06 Andri Lucas skoraði tvö er Lyngby fór áfram í bikarnum Andri Lucas Guðjohnsen skoraði tvívegis er Lyngby komst áfram í 16-liða úrslit danska bikarsins í knattspyrnu með 4-2 útisigri gegn Koge í famlengdum leik í dag. Fótbolti 26.9.2023 18:38 „Að sjálfsögðu eru það vonbrigði“ „Við töpuðum bara fyrir góðu liði. Náðum kannski ekki alveg að spila agressívt á móti þeim. Þær unnu öll návígi og það var erfitt fyrir okkur,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, í viðtali við RÚV í Bochum eftir 4-0 tap Íslands gegn Þýskalandi í Þjóðadeild kvenna í fótbolta. Fótbolti 26.9.2023 18:38 „Alls ekki nógu gott“ Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var alls ekki ánægð með frammistöðu liðsins eftir 4-0 tap gegn Þjóðverjum í Þjóðadeild UEFA í dag. Fótbolti 26.9.2023 18:36 Hörður Björgvin með slitið krossband og verður lengi frá Íslenski landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon verður lengi frá keppni eftir að hann sleit krossband í leik Panathinaikos og AEK Aþenu í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Fótbolti 26.9.2023 17:29 Meiðsli Rice ekki talin alvarleg Meiðsli sem Declan Rice, miðjumaður enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal, varð fyrir í Norður-Lundúna slagnum gegn Tottenham um síðastliðna helgi eru ekki talin alvarleg. Enski boltinn 26.9.2023 16:00 Guðný og Berglind koma báðar inn í byrjunarliðið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Þjóðverjum í Þjóðadeildinni í dag og nú vitum við hvaða ellefu leikmenn fá að byrja leikinn. Fótbolti 26.9.2023 15:01 Svíar hneykslast á því að stelpurnar þeirra voru sendar upp í sveit Svíþjóð er að spila í Þjóðadeild kvenna í fótbolta í dag alveg eins og íslenska landsliðið. Á meðan íslensku stelpurnar spila á Ruhrstadion, heimavelli VfL Bochum, þá eru sænsku stelpurnar ekki eins hrifnar af sínum leikstað. Fótbolti 26.9.2023 14:01 Tjáir sig um skyndilegt fráfall föður síns: „Hann vissi að eitthvað væri að“ Fótboltamaðurinn Ben Tozer, segist ekki enn vera búinn að átta sig á því að faðir hans sé látinn. Tozer segist ekki hafa gefið sér tíma til að syrgja fráfall hans en hann segir sögu föður síns vera víti til varnaðar fyrir aðra. Hann hafi verið hræddur við að leita sér hjálpar. Fótbolti 26.9.2023 13:30 Úrslitaleikur Lengjudeildarinnar sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Laugardaginn 30. september mætast Vestri og Afturelding í hreinum úrslitaleik um hvort liðið fylgi ÍA upp í Bestu deild karla. Íslenskur Toppfótbolti, Lengjan og Sýn hafa náð samningum um að Stöð 2 Sport sýni leikinn og verður hann í opinni dagskrá í boði Lengjunnar. Íslenski boltinn 26.9.2023 13:00 Forseti félagsins skotinn til bana eftir tapleik Edgar Paez, forseti kólumbíska fótboltafélagsins Tigres FC, var skotinn til bana um helgina. Fótbolti 26.9.2023 12:30 « ‹ 299 300 301 302 303 304 305 306 307 … 334 ›
Reece James kærður fyrir ummæli í garð dómara Reece James hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir meint brot eftir leik Chelsea gegn Aston Villa um helgina. Brotið á að hafa átt sér stað í göngunum sem liggja að búningsherbergjum. Enski boltinn 27.9.2023 17:45
Börnin heima þegar brotist var inn á heimili Sergio Ramos Spænski knattspyrnumaðurinn Sergio Ramos er kominn heim til Sevilla en það byrjar ekki vel hjá fjölskyldunni. Fjölskylda Ramos lenti í þeirri ömurlegu reynslu að brotist var inn á heimili hennar. Fótbolti 27.9.2023 15:19
Magnaður Andri Lucas lætur til sín taka hjá Lyngby Það er óhætt að segja að íslenski sóknarmaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen hafi farið vel af stað með danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby. Andri raðar inn mörkum þessi dægrin fyrir félagið. Fótbolti 27.9.2023 14:30
Chelsea væri búið að vinna alla leikina sína ef farið væri eftir XG Chelsea situr í fjórtánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir sex leiki og nær því ekki að skora eitt mark í leik. Enski boltinn 27.9.2023 14:01
Ólátabelgirnir í Ajax birta „aftökulista“ stjórnarfólks hjá félaginu Í dag verður aftur reynt að klára leik Ajax og Feyenoord í hollensku deildinni en það þurfti að hætta leik um síðustu helgi vegna óláta áhorfenda. Fótbolti 27.9.2023 13:30
Víkingar sektaðir um hundruð þúsunda króna vegna símtala Arnars Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur komist að þeirri niðurstöðu að sekta Knattspyrnudeild Víkings Reykjavíkur um 250 þúsund krónur vegna háttsemi Arnars Gunnlaugssonar, þjálfara karlaliðs félagsins, sem var í sambandi við starfslið sitt í gegnum síma í leik liðsins gegn Val þegar að hann tók út leikbann. Íslenski boltinn 27.9.2023 12:36
Löng rútuferð bíður stórstjarnanna í Manchester City í kvöld Englandsmeistarar Manchester City heimsækja Newcastle United í kvöld í enska deildabikarnum en knattspyrnustjóri félagsins hefur áhyggjur af ferðalaginu heim. Enski boltinn 27.9.2023 12:01
Antony yfirheyrður af lögreglunni í Manchester Brasilíski sóknarmaðurinn Antony, leikmaður Manchester United, mun mæta í yfirheyrslu hjá lögreglunni í Greater Manchester og svara þar spurningum tengdum ásökunum á hendur honum vegna meints ofbeldis. Enski boltinn 27.9.2023 11:17
Sancho alltaf í tölvunni og sefur ekki nóg Forráðamenn Borussia Dortmund eru efins um að fá Jadon Sancho aftur til liðsins vegna agaleysis hans. Enski boltinn 27.9.2023 09:00
Osimhen hótar að fara í mál við Napoli vegna niðurlægjandi myndbanda á TikTok Umboðsmaður Victors Osimhen, leikmanns Ítalíumeistara Napoli, hefur hótað að fara í mál við félagið vegna myndbanda sem birtust á TikTok aðgangi þess. Fótbolti 27.9.2023 08:31
Eitt ótrúlegasta klúður sem sögur fara af Mauro Icardi, framherji Galatasaray, átti eitt ótrúlegasta klúður seinni ára í leik gegn Istanbulspor í tyrknesku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 27.9.2023 07:31
Eigendur Chelsea séu velkomnir í búningsklefann Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, segir að eigendur félagsins séu velkomnir inn í búningsklefa liðsins svo lengi sem þeir mæti ekki til að halda ræðu. Fótbolti 27.9.2023 07:01
Fresta leik vegna andláts leikmanns Sheffield United Leik Sheffield United og Crystal Palace í ensku B-deildinni kvennamegin hefur verið frestað eftir að leikmaður Sheffield United, Maddy Cusack, lést á dögunum. Fótbolti 26.9.2023 23:15
Börsungar töpuðu stigum á Mallorca Barcelona þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli er liðið heimsótti Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 26.9.2023 21:44
Bayern München flaug inn í 32-liða úrslit Bayern München er á leið í 32-liða úrslit þýsku bikarkeppninnar eftir öruggan 4-0 útisigur gegn C-deildarliði Preußen Münster í kvöld. Fótbolti 26.9.2023 21:31
Manchester United fór auðveldlega í gegnum Palace Manchester United vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Crystal Palace í 32-liða úrslitum enska deildarbikarsins í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 26.9.2023 21:00
Milik kom Juventus aftur á sigurbraut Arkadiusz Milik skoarði eina mark leiksins er Juventus vann góðan 1-0 sigur gegn Lecce í ítölsku úrvalsdeildinni í knattsðyrnu í kvöld. Fótbolti 26.9.2023 20:54
Burnley í 16-liða úrslit eftir stórsigur | Luton og Úlfarnir úr leik Burnley er á leið í 16-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir öruggan 4-0 útisigur gegn D-deildarliði Salford í kvöld. Á sama tíma féll úrvalsdeildarliðið Luton úr leik gegn C-deildarliði Exeter City og Wolves féll úr leik gegn B-deildarliði Ipswich. Fótbolti 26.9.2023 20:45
Danir völtuðu yfir Walesverja Danir unnu afar öruggan 5-1 útisigur er liðið heimsótti Walesverja í Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu í riðli okkar Íslendinga í kvöld. Fótbolti 26.9.2023 20:17
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 4-0 | Himinn og haf á milli liðanna Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti þola 4-0 tap, og hefði vel getað tapað stærra, er liðið heimsótti Þjóðverja í Þjóðadeild UEFA í dag. Íslenska liðið átti ekki eitt einasta skot á mark og var himinn og haf á milli liðanna. Fótbolti 26.9.2023 19:06
Andri Lucas skoraði tvö er Lyngby fór áfram í bikarnum Andri Lucas Guðjohnsen skoraði tvívegis er Lyngby komst áfram í 16-liða úrslit danska bikarsins í knattspyrnu með 4-2 útisigri gegn Koge í famlengdum leik í dag. Fótbolti 26.9.2023 18:38
„Að sjálfsögðu eru það vonbrigði“ „Við töpuðum bara fyrir góðu liði. Náðum kannski ekki alveg að spila agressívt á móti þeim. Þær unnu öll návígi og það var erfitt fyrir okkur,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, í viðtali við RÚV í Bochum eftir 4-0 tap Íslands gegn Þýskalandi í Þjóðadeild kvenna í fótbolta. Fótbolti 26.9.2023 18:38
„Alls ekki nógu gott“ Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var alls ekki ánægð með frammistöðu liðsins eftir 4-0 tap gegn Þjóðverjum í Þjóðadeild UEFA í dag. Fótbolti 26.9.2023 18:36
Hörður Björgvin með slitið krossband og verður lengi frá Íslenski landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon verður lengi frá keppni eftir að hann sleit krossband í leik Panathinaikos og AEK Aþenu í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Fótbolti 26.9.2023 17:29
Meiðsli Rice ekki talin alvarleg Meiðsli sem Declan Rice, miðjumaður enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal, varð fyrir í Norður-Lundúna slagnum gegn Tottenham um síðastliðna helgi eru ekki talin alvarleg. Enski boltinn 26.9.2023 16:00
Guðný og Berglind koma báðar inn í byrjunarliðið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Þjóðverjum í Þjóðadeildinni í dag og nú vitum við hvaða ellefu leikmenn fá að byrja leikinn. Fótbolti 26.9.2023 15:01
Svíar hneykslast á því að stelpurnar þeirra voru sendar upp í sveit Svíþjóð er að spila í Þjóðadeild kvenna í fótbolta í dag alveg eins og íslenska landsliðið. Á meðan íslensku stelpurnar spila á Ruhrstadion, heimavelli VfL Bochum, þá eru sænsku stelpurnar ekki eins hrifnar af sínum leikstað. Fótbolti 26.9.2023 14:01
Tjáir sig um skyndilegt fráfall föður síns: „Hann vissi að eitthvað væri að“ Fótboltamaðurinn Ben Tozer, segist ekki enn vera búinn að átta sig á því að faðir hans sé látinn. Tozer segist ekki hafa gefið sér tíma til að syrgja fráfall hans en hann segir sögu föður síns vera víti til varnaðar fyrir aðra. Hann hafi verið hræddur við að leita sér hjálpar. Fótbolti 26.9.2023 13:30
Úrslitaleikur Lengjudeildarinnar sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Laugardaginn 30. september mætast Vestri og Afturelding í hreinum úrslitaleik um hvort liðið fylgi ÍA upp í Bestu deild karla. Íslenskur Toppfótbolti, Lengjan og Sýn hafa náð samningum um að Stöð 2 Sport sýni leikinn og verður hann í opinni dagskrá í boði Lengjunnar. Íslenski boltinn 26.9.2023 13:00
Forseti félagsins skotinn til bana eftir tapleik Edgar Paez, forseti kólumbíska fótboltafélagsins Tigres FC, var skotinn til bana um helgina. Fótbolti 26.9.2023 12:30