Fótbolti Ísland með eitt yngsta liðið í Evrópu Meðalaldur leikmanna íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á þessu ári var einn sá lægsti hjá landsliðunum 54 í Evrópu. Fótbolti 6.12.2024 11:33 „Held að þetta sé ekki algengt á Íslandi“ Íslandstenging er danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby mikilvæg. Þess vegna hefur félagið ráðið njósnara hér á landi, Vigfús Arnar Jósefsson. Hann mun benda þeim á og fylgjast með efnilegum og góðum leikmönnum á Íslandi. Fótbolti 6.12.2024 09:31 United fjölskyldan syrgir Kath Phipps en hún þjónaði félaginu í 55 ár Manchester United greindi frá fráfalli Kath Phipps á miðlum sínum í gær en hennar verður sárt saknað hjá þeim sem þekktu hana sem voru flestir sem hafa komið við sögu hjá félaginu undanfarna fimm áratugi. Enski boltinn 6.12.2024 08:31 Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham, fór að skipta sér að áhorfendum eftir sáran tapleik á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 6.12.2024 08:10 Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Bournemouth lyfti sér upp fyrir Tottenham og í 9. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri í leik liðanna í kvöld. Lokatölur á Vitality leikvanginum, 1-0. Enski boltinn 5.12.2024 22:10 Fulham upp í sjötta sætið Alex Iwobi skoraði tvö mörk þegar Fulham sigraði Brighton, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 5.12.2024 21:46 Fær Úlfaleikinn til bjarga starfinu West Ham United ætlar ekki að reka Julen Lopetegui fyrir leikinn gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.12.2024 18:02 Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Jóhanna Gunnlaugsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Vals. Hún tekur við starfinu af Styrmi Þór Bragasyni um áramótin. Íslenski boltinn 5.12.2024 17:31 Hver snjóbolti kostaði fimmtíu þúsund Stuðningsmenn dönsku knattspyrnuliðanna AGF og Nordsjælland köstuðu snjóboltum inn á völlinn í leik liðanna í nóvember, og það hefur nú leitt til þess að hvort félag þarf að greiða 5.000 danskar krónur í sekt. Fótbolti 5.12.2024 15:31 Verið meiddur í fjögur og hálft ár Hinn 29 ára gamli Luke Shaw, varnarmaður Manchester United, er algjörlega miður sín eftir að hafa í enn eitt skiptið á sínum ferli meiðst. Enski boltinn 5.12.2024 15:04 Ronaldo skaut til baka: „Hver er þessi náungi?“ Cristiano Ronaldo sá ástæðu til að senda stutt skilaboð eftir gagnrýnina frá fyrrverandi liðsfélaga sínum, Hollendingnum Rafael van der Vaart. Fótbolti 5.12.2024 14:31 Spilaði tímamótaleik en endaði í óvinsælum hóp með Carra og Faes Craig Dawson lék í gær sinn þrjú hundraðasta leik í ensku úrvalsdeildinni en kvöldið endaði ekki vel fyrir reynsluboltann. Enski boltinn 5.12.2024 14:01 Nicolas Jover er nýja hetjan hjá Arsenal Arsenal vann 2-0 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en bæði mörkin i leiknum komu eftir hornspyrnur. Enski boltinn 5.12.2024 13:31 Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Í dag verður fyrsta skóflustunga tekin á Meistaravöllum, heimavelli KR-inga, þar sem leggja á gervigras í stað grasvallarins sem þetta stórveldi í íslenskum fótbolta hefur spilað heimaleiki sína á. Íslenski boltinn 5.12.2024 13:02 Ten Hag gæti orðið samstarfsmaður Klopp Þýska félagið RB Leipzig er sagt vera íhuga það að skipta um þjálfara hjá sér og að stjórnarmenn félagsins horfi í staðinn til fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United. Fótbolti 5.12.2024 10:02 Liðsfélagi Alberts laus af gjörgæslu Edoardo Bove, miðjumaður Fiorentina, er á réttri leið eftir að hafa hnigið niður í leik ítalska liðsins um síðustu helgi. Fótbolti 5.12.2024 09:31 Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ „Þetta var eiginlega algjör viðbjóður," segir atvinnumaðurinn í fótbolta, Arnór Sigurðsson sem nálgast endurkomu á völlinn eftir langvinn veikindi og meiðsli ofan á þau. Reynsla sem hefur skerpt sýn hans á það góða í lífinu. Enski boltinn 5.12.2024 08:01 Leikmaðurinn sem Ísland missti ætlar sér að vinna Gullknöttinn Íslenski-bandaríski knattspyrnumaðurinn Cole Campbell hefur mikla trú á sér og sínum hæfileikum. Hann hefur sett stefnuna hátt í framtíðinni. Svo hátt að hann fyrir sér að halda á Ballon d'Or styttunni áður en ferlinum lýkur. Fótbolti 5.12.2024 07:42 „Aldrei verið nein vandamál hjá okkur Pep“ Kevin De Bruyne gaf lítið fyrir umræðuna um meint ósætti þeirra Peps Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, eftir sigurinn á Nottingham Forest Enski boltinn 5.12.2024 07:02 „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði föstu leikatriðin hefðu orðið hans mönnum að falli gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Arsenal vann leikinn, 2-0, en bæði mörkin komu eftir hornspyrnur. Enski boltinn 4.12.2024 23:32 Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Eftir að hafa verið frá í nokkrar vikur vegna meiðsla sneri Albert Guðmundsson aftur í lið Fiorentina þegar liðið tapaði fyrir Empoli, 3-4, eftir vítaspyrnukeppni í ítölsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 4.12.2024 22:40 Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Aston Villa komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Brentford að velli, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Villa í níu leikjum, eða síðan 22. október. Enski boltinn 4.12.2024 22:27 Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Real Madrid mistókst að minnka forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í eitt stig þegar liðið tapaði fyrir Athletic Bilbao, 2-1, í kvöld. Fótbolti 4.12.2024 22:15 Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Arsenal vann Manchester United, 2-0, í stórleik 14. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Bæði mörkin komu eftir hornspyrnur. Enski boltinn 4.12.2024 22:00 Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Chelsea rúllaði yfir Southampton, 1-5, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bláliðar hafa unnið þrjá leiki í röð og er í 2. sæti deildarinnar, sjö stigum á eftir toppliði Liverpool. Enski boltinn 4.12.2024 21:35 Loksins vann City Eftir sjö leiki án sigurs vann Manchester City loks þegar Nottingham Forets kom í heimsókn. Lokatölur 3-0, Englandsmeisturunum í vil. Enski boltinn 4.12.2024 21:30 Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Mohamed Salah skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Liverpool gerði 3-3 jafntefli við Newcastle Unitedá St. James' Park í kvöld. Enski boltinn 4.12.2024 21:25 Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Benedikt Warén er genginn í raðir Stjörnunnar frá Vestra. Hann átti stóran þátt í því að Vestramenn héldu sér í Bestu deildinni á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 4.12.2024 17:13 Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Dregið verður í hið umdeilda HM félagsliða í fótbolta á morgun, um klukkan 18 að íslenskum tíma, í Miami í Bandaríkjunum. Stórlið á borð við Real Madrid og Manchester City eru með í keppninni. Fótbolti 4.12.2024 16:33 Van Dijk boðinn nýr samningur Liverpool hefur boðið fyrirliðanum Virgil van Dijk nýjan samning en samningur hollenska miðvarðarins rennur út í sumar. Enski boltinn 4.12.2024 15:03 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 334 ›
Ísland með eitt yngsta liðið í Evrópu Meðalaldur leikmanna íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á þessu ári var einn sá lægsti hjá landsliðunum 54 í Evrópu. Fótbolti 6.12.2024 11:33
„Held að þetta sé ekki algengt á Íslandi“ Íslandstenging er danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby mikilvæg. Þess vegna hefur félagið ráðið njósnara hér á landi, Vigfús Arnar Jósefsson. Hann mun benda þeim á og fylgjast með efnilegum og góðum leikmönnum á Íslandi. Fótbolti 6.12.2024 09:31
United fjölskyldan syrgir Kath Phipps en hún þjónaði félaginu í 55 ár Manchester United greindi frá fráfalli Kath Phipps á miðlum sínum í gær en hennar verður sárt saknað hjá þeim sem þekktu hana sem voru flestir sem hafa komið við sögu hjá félaginu undanfarna fimm áratugi. Enski boltinn 6.12.2024 08:31
Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham, fór að skipta sér að áhorfendum eftir sáran tapleik á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 6.12.2024 08:10
Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Bournemouth lyfti sér upp fyrir Tottenham og í 9. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri í leik liðanna í kvöld. Lokatölur á Vitality leikvanginum, 1-0. Enski boltinn 5.12.2024 22:10
Fulham upp í sjötta sætið Alex Iwobi skoraði tvö mörk þegar Fulham sigraði Brighton, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 5.12.2024 21:46
Fær Úlfaleikinn til bjarga starfinu West Ham United ætlar ekki að reka Julen Lopetegui fyrir leikinn gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.12.2024 18:02
Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Jóhanna Gunnlaugsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Vals. Hún tekur við starfinu af Styrmi Þór Bragasyni um áramótin. Íslenski boltinn 5.12.2024 17:31
Hver snjóbolti kostaði fimmtíu þúsund Stuðningsmenn dönsku knattspyrnuliðanna AGF og Nordsjælland köstuðu snjóboltum inn á völlinn í leik liðanna í nóvember, og það hefur nú leitt til þess að hvort félag þarf að greiða 5.000 danskar krónur í sekt. Fótbolti 5.12.2024 15:31
Verið meiddur í fjögur og hálft ár Hinn 29 ára gamli Luke Shaw, varnarmaður Manchester United, er algjörlega miður sín eftir að hafa í enn eitt skiptið á sínum ferli meiðst. Enski boltinn 5.12.2024 15:04
Ronaldo skaut til baka: „Hver er þessi náungi?“ Cristiano Ronaldo sá ástæðu til að senda stutt skilaboð eftir gagnrýnina frá fyrrverandi liðsfélaga sínum, Hollendingnum Rafael van der Vaart. Fótbolti 5.12.2024 14:31
Spilaði tímamótaleik en endaði í óvinsælum hóp með Carra og Faes Craig Dawson lék í gær sinn þrjú hundraðasta leik í ensku úrvalsdeildinni en kvöldið endaði ekki vel fyrir reynsluboltann. Enski boltinn 5.12.2024 14:01
Nicolas Jover er nýja hetjan hjá Arsenal Arsenal vann 2-0 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en bæði mörkin i leiknum komu eftir hornspyrnur. Enski boltinn 5.12.2024 13:31
Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Í dag verður fyrsta skóflustunga tekin á Meistaravöllum, heimavelli KR-inga, þar sem leggja á gervigras í stað grasvallarins sem þetta stórveldi í íslenskum fótbolta hefur spilað heimaleiki sína á. Íslenski boltinn 5.12.2024 13:02
Ten Hag gæti orðið samstarfsmaður Klopp Þýska félagið RB Leipzig er sagt vera íhuga það að skipta um þjálfara hjá sér og að stjórnarmenn félagsins horfi í staðinn til fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United. Fótbolti 5.12.2024 10:02
Liðsfélagi Alberts laus af gjörgæslu Edoardo Bove, miðjumaður Fiorentina, er á réttri leið eftir að hafa hnigið niður í leik ítalska liðsins um síðustu helgi. Fótbolti 5.12.2024 09:31
Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ „Þetta var eiginlega algjör viðbjóður," segir atvinnumaðurinn í fótbolta, Arnór Sigurðsson sem nálgast endurkomu á völlinn eftir langvinn veikindi og meiðsli ofan á þau. Reynsla sem hefur skerpt sýn hans á það góða í lífinu. Enski boltinn 5.12.2024 08:01
Leikmaðurinn sem Ísland missti ætlar sér að vinna Gullknöttinn Íslenski-bandaríski knattspyrnumaðurinn Cole Campbell hefur mikla trú á sér og sínum hæfileikum. Hann hefur sett stefnuna hátt í framtíðinni. Svo hátt að hann fyrir sér að halda á Ballon d'Or styttunni áður en ferlinum lýkur. Fótbolti 5.12.2024 07:42
„Aldrei verið nein vandamál hjá okkur Pep“ Kevin De Bruyne gaf lítið fyrir umræðuna um meint ósætti þeirra Peps Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, eftir sigurinn á Nottingham Forest Enski boltinn 5.12.2024 07:02
„Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði föstu leikatriðin hefðu orðið hans mönnum að falli gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Arsenal vann leikinn, 2-0, en bæði mörkin komu eftir hornspyrnur. Enski boltinn 4.12.2024 23:32
Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Eftir að hafa verið frá í nokkrar vikur vegna meiðsla sneri Albert Guðmundsson aftur í lið Fiorentina þegar liðið tapaði fyrir Empoli, 3-4, eftir vítaspyrnukeppni í ítölsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 4.12.2024 22:40
Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Aston Villa komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Brentford að velli, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Villa í níu leikjum, eða síðan 22. október. Enski boltinn 4.12.2024 22:27
Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Real Madrid mistókst að minnka forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í eitt stig þegar liðið tapaði fyrir Athletic Bilbao, 2-1, í kvöld. Fótbolti 4.12.2024 22:15
Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Arsenal vann Manchester United, 2-0, í stórleik 14. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Bæði mörkin komu eftir hornspyrnur. Enski boltinn 4.12.2024 22:00
Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Chelsea rúllaði yfir Southampton, 1-5, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bláliðar hafa unnið þrjá leiki í röð og er í 2. sæti deildarinnar, sjö stigum á eftir toppliði Liverpool. Enski boltinn 4.12.2024 21:35
Loksins vann City Eftir sjö leiki án sigurs vann Manchester City loks þegar Nottingham Forets kom í heimsókn. Lokatölur 3-0, Englandsmeisturunum í vil. Enski boltinn 4.12.2024 21:30
Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Mohamed Salah skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Liverpool gerði 3-3 jafntefli við Newcastle Unitedá St. James' Park í kvöld. Enski boltinn 4.12.2024 21:25
Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Benedikt Warén er genginn í raðir Stjörnunnar frá Vestra. Hann átti stóran þátt í því að Vestramenn héldu sér í Bestu deildinni á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 4.12.2024 17:13
Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Dregið verður í hið umdeilda HM félagsliða í fótbolta á morgun, um klukkan 18 að íslenskum tíma, í Miami í Bandaríkjunum. Stórlið á borð við Real Madrid og Manchester City eru með í keppninni. Fótbolti 4.12.2024 16:33
Van Dijk boðinn nýr samningur Liverpool hefur boðið fyrirliðanum Virgil van Dijk nýjan samning en samningur hollenska miðvarðarins rennur út í sumar. Enski boltinn 4.12.2024 15:03