Fótbolti

Telja sprungur komnar í sam­band stjórans við stjörnuna

Spark­s­pekingarnir og fyrr­verandi leik­mennirnir í ensku úr­vals­deildinni, Gary Nevil­le og Jamie Carrag­her, telja eitt­hvað miður gott í gangi milli Pep Guar­diola, knatt­spyrnu­stjóra Manchester City og eins besta leik­mann liðsins undan­farin ár Kevin De Bru­yne. Sá síðar­nefndi spilaði afar lítið í stór­leiknum gegn Liver­pool í gær. Leik sem var sjötti tap­leikur City í síðustu sjö leikjum.

Enski boltinn

Liðs­félagi Alberts á bata­vegi

Edoardo Bove, liðsfélagi Alberts Guðmundssonar hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Fiorentina, er á batavegi eftir að hafa hnigið niður í leik með liðinu í gær. 

Fótbolti

Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins

Af fimm leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er nú fjórum lokið. Kevin Schade skoraði þrennu fyrir Brentford og Justin Kluivert skoraði þrívegis af vítapunktinum fyrir Bournemouth.

Fótbolti

Börsungar töpuðu ó­vænt á heima­velli

Barcelona tapaði 2-1 á heimavelli á móti Las Palmas í spænsku deildinni í fótbolta í dag. Þeir hefðu náð sjö stiga forskoti með sigri en nú getur Real Madrid minnkað forskot þeirra i eitt stig.

Fótbolti