Formúla 1 Vettel vonast enn eftir Schumacher-kraftaverki Þjóðverjinn Sebastian Vettel var spurður út í skíðaslys landa síns Michael Schumacher á blaðamannafundi á Spáni í dag en heimsmeistarinn var þá að prufukeyra nýja Red Bull bílinn. Formúla 1 28.1.2014 23:30 Hamilton ók á vegg á fyrsta degi Lewis Hamilton fékk enga draumabyrjun á nýju keppnistímabil í Formúlu 1 en hann ók á vegg á fyrsta degi æfinga á Jerez á Spáni. Formúla 1 28.1.2014 14:16 Óánægja með eyðsluþak í Formúlunni Christian Horner, einn forráðamanna Red Bull í Formúlu 1, hefur bæst í hóp þeirra sem setja spurningamerki við áætlanir forráðamanna mótaraðarinnar um að setja liðum fjárhagslegar skorður. Formúla 1 28.1.2014 10:45 Ferrari kynnti nýja bílinn sinn Fernando Alonso og Kimi Raikkonen voru að sjálfsögðu rauðklæddir þegar ítalski risinn Ferrari kynnti F14 T bílinn sem kapparnir munu notast við á tímabilinu sem senn fer í hönd. Formúla 1 25.1.2014 22:15 McLaren kynnir nýja formúlubílinn Daninn Kevin Magnussen og Bretinn Jenson Button eru ánægðir með nýjan bíl McLaren sem kynntur var til sögunnar í gær. Formúla 1 25.1.2014 13:00 Tvöföld stig fyrir síðasta mótið í formúlunni Forráðamenn formúlu eitt hafa ákveðið að láta verða að hugmynd Bernie Ecclestone um að gefa tvöföld stig fyrir lokamótið á komandi keppnistímabili. Það var enginn sem mótmælti þessari nýjung á yfirmannafundi innan formúlu eitt og nýjan stigareglan verður því í gildi á árinu 2014. Formúla 1 23.1.2014 17:30 Massa biður fyrir Schumacher á hverjum degi Brasilíumaðurinn Felipe Massa segist biðja fyrir Michael Schumacher á hverjum degi en hinn 45 ára gamli Schumacher liggur enn í dái eftir að hafa dottið illa á skíðum 29. desember síðastliðinn. Formúla 1 23.1.2014 13:45 Schumacher var með upptökuvél á hjálminum Frönsk yfirvöld hafa staðfest að Michael Schumacher hafi verið með upptökuvél á hjálmi sínum þegar hann lenti í alvarlegu skíðaslysi í frönsku ölpunum fyrir rúmri viku síðan. Formúla 1 8.1.2014 10:07 Eiginkona Schumacher: Látið okkur í friði Það er rúm vika síðan ökuþórinn Michael Schumacher slasaðist alvarlega á skíðum. Hann berst enn fyrir lífi sínu og er haldið sofandi á spítala í Grenoble í Frakklandi. Formúla 1 7.1.2014 22:00 Staða Schumacher óbreytt Umboðsmaður Michael Schumacher segir að þýski ökuþórinn sé enn í lífshættu eftir skíðaslys þrátt fyrir að annað hafi verið fullyrt í fjölmiðlum síðustu daga. Formúla 1 6.1.2014 15:38 Schumacher er 45 ára í dag | Enn í lífshættu "Við vitum öll að hann er keppnismaður og mun ekki gefast upp,“ segir í yfirlýsingu fjölskyldu þýska ökuþórsins Michael Schumacher sem liggur enn í dái eftir alvarlegt skíðaslys. Formúla 1 3.1.2014 08:45 Fréttamaður í gervi prests reyndi að komast að Schumacher Michael Schumacher er haldið sofandi á sjúkrahúsi í Grenoble í Frakklandi eftir skíðaslys um helgina. Formúla 1 1.1.2014 22:00 Ástand Schumachers stöðugt Sabine Kehm, umboðsmaður Michael Schumacher, segir að þýski ökuþórinn sé enn í lífshættu en að ástand hans síðasta sólarhringinn hafi verið stöðugt. Formúla 1 1.1.2014 10:16 Ástand Schumachers hefur batnað | Enn í lífshættu Læknar Michael Schumachers á sjúkrahúsinu í Grenoble í Frakklandi segja að ástand hans hafi skánað örlítið frá því í gær. Honum er þó enn haldið sofandi og ástand hans alvarlegt. Formúla 1 31.12.2013 10:27 Schumacher haldið sofandi | Berst fyrir lífi sínu Læknar Michael Schumacher í Frakklandi segja að hann sé með alvarlega áverka á heila eftir skíðaslys í gærmorgun. Hann gekkst undir aðgerð en er enn í lífshættu. Schumacher er haldið sofandi á gjörgæslu. Formúla 1 30.12.2013 10:19 Óttast að Schumacher hafi fengið heilablæðingu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er enn í lífshættu eftir að hann fékk alvarlega höfuðáverka eftir skíðaslys í frönsku ölpunum í gær. Formúla 1 30.12.2013 09:34 Schumacher í skíðaslysi Franskir fjölmiðlar greina frá því að ökuþórinn Michael Schumacher hafi slasast í skíðaslysi þar í landi. Formúla 1 29.12.2013 12:45 Formúla 1 glímir við fjárhagserfiðleika "Ég held ekki að það sé vandamál. Það er vandamál,“ segir Tony Fernandes, eigandi Caterham í Formúlu 1 kappakstrinum. Formúla 1 23.12.2013 15:00 Ferrari vill skoða breytingar á stigareglunni Það virðist vera afar takmörkuð ánægju með þá reglubreytingu í Formúlunni að gefa tvöföld stig fyrir lokamót keppnistímabilsins. Formúla 1 21.12.2013 20:30 McLaren vill fá Alonso aftur heim Það voru mikil læti þegar Fernando Alonso yfirgaf McLaren-liðið árið 2007. Hann hafði þá lent í miklum deilum við stjóra liðsins, Ron Dennis. Formúla 1 17.12.2013 15:45 Sergio Perez til Force India | Aðeins fimm stöður óskipaðar Búið er að skipa 17 af 22 ökuþórastöðum hjá liðunum ellefu í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. Formúla 1 12.12.2013 22:20 Þetta eru fáranlegar breytingar Í gær var tilkynnt um breytingar í Formúlu 1. Stærsta breytingin er sú að tvöföld stig verða gefin í lokakeppni ársins í von um að gera keppnina um heimsmeistaratitilinn meira spennandi. Formúla 1 11.12.2013 09:00 Róttækar breytingar í Formúlunni Það verða gerðar ýmsar breytingar í Formúlu 1 fyrir næsta tímabil. Stærsta breytingin er sú að síðasta keppni tímabilsins telur tvöfalt. Formúla 1 10.12.2013 07:23 Prinsinn með augu á krúnu Schumacher Michael Schumacher vann sjö heimsmeistaratitla á árunum 1994 til 2004 og það bjóst örugglega enginn við því að formúlan eignaðist annan eins yfirburðamann. Annað hefur komið á daginn og flest yfirburðatölfræðimet Schumachers eru nú annaðhvort fallin eða í mikilli hættu. Fréttablaðið skoðar í dag aðeins betur þetta magnaða metár Sebastians Vettel. Formúla 1 5.12.2013 06:30 Alonso og Räikkönen ritskoðaðir á Twitter Luca di Montezemolo, forseti Ferrari í Formúlu 1, hefur lagt öllum starfsmönnum ítalska risans línurnar í tengslum við hegðun sína á samfélagsmiðlinum Twitter. Formúla 1 29.11.2013 10:15 Sögulegur sigur hjá Vettel Þýski heimsmeistarinn Sebastian Vettel lauk tímabilinu í Formúlu 1 á viðeigandi hátt. Hann vann þá brasilíska kappaksturinn og undirstrikaði enn og aftur yfirburði sína. Formúla 1 24.11.2013 17:43 Rigningin hægði ekki á Vettel Sebastian Vettel er að sjálfsögðu á ráspól í brasilíska kappakstrinum í Formúlu 1. Tímatakan fór fram við votar aðstæður í kvöld. Formúla 1 23.11.2013 21:52 Yfirburðum Red Bull líklega ekki lokið Ferrari-ökumaðurinn Fernando Alonso hefur áhyggjur af yfirburðum Red Bull í íþróttinni og óttast að liðið muni hafa sömu yfirburði á næsta keppnistímabili. Formúla 1 20.11.2013 14:00 Vettel gleymir ekki að njóta Yfirburðir Þjóðverjans Sebastian Vettel í Formúlu 1-kappakstrinum eru hreint ótrúlegir. Hann er heimsmeistari með yfirburðum og vann um síðustu helgi sinn áttunda kappakstur í röð. Formúla 1 19.11.2013 09:31 Sögulegur sigur hjá Vettel Þjóðverjinn Sebastian Vettel varð í kvöld fyrsti maðurinn frá upphafi til að vinna átta mót í röð á sama tímabilinu í Formúlu 1 kappakstrinum er hann bar sigur úr býtum í Texas í kvöld. Formúla 1 17.11.2013 20:59 « ‹ 62 63 64 65 66 67 68 69 70 … 151 ›
Vettel vonast enn eftir Schumacher-kraftaverki Þjóðverjinn Sebastian Vettel var spurður út í skíðaslys landa síns Michael Schumacher á blaðamannafundi á Spáni í dag en heimsmeistarinn var þá að prufukeyra nýja Red Bull bílinn. Formúla 1 28.1.2014 23:30
Hamilton ók á vegg á fyrsta degi Lewis Hamilton fékk enga draumabyrjun á nýju keppnistímabil í Formúlu 1 en hann ók á vegg á fyrsta degi æfinga á Jerez á Spáni. Formúla 1 28.1.2014 14:16
Óánægja með eyðsluþak í Formúlunni Christian Horner, einn forráðamanna Red Bull í Formúlu 1, hefur bæst í hóp þeirra sem setja spurningamerki við áætlanir forráðamanna mótaraðarinnar um að setja liðum fjárhagslegar skorður. Formúla 1 28.1.2014 10:45
Ferrari kynnti nýja bílinn sinn Fernando Alonso og Kimi Raikkonen voru að sjálfsögðu rauðklæddir þegar ítalski risinn Ferrari kynnti F14 T bílinn sem kapparnir munu notast við á tímabilinu sem senn fer í hönd. Formúla 1 25.1.2014 22:15
McLaren kynnir nýja formúlubílinn Daninn Kevin Magnussen og Bretinn Jenson Button eru ánægðir með nýjan bíl McLaren sem kynntur var til sögunnar í gær. Formúla 1 25.1.2014 13:00
Tvöföld stig fyrir síðasta mótið í formúlunni Forráðamenn formúlu eitt hafa ákveðið að láta verða að hugmynd Bernie Ecclestone um að gefa tvöföld stig fyrir lokamótið á komandi keppnistímabili. Það var enginn sem mótmælti þessari nýjung á yfirmannafundi innan formúlu eitt og nýjan stigareglan verður því í gildi á árinu 2014. Formúla 1 23.1.2014 17:30
Massa biður fyrir Schumacher á hverjum degi Brasilíumaðurinn Felipe Massa segist biðja fyrir Michael Schumacher á hverjum degi en hinn 45 ára gamli Schumacher liggur enn í dái eftir að hafa dottið illa á skíðum 29. desember síðastliðinn. Formúla 1 23.1.2014 13:45
Schumacher var með upptökuvél á hjálminum Frönsk yfirvöld hafa staðfest að Michael Schumacher hafi verið með upptökuvél á hjálmi sínum þegar hann lenti í alvarlegu skíðaslysi í frönsku ölpunum fyrir rúmri viku síðan. Formúla 1 8.1.2014 10:07
Eiginkona Schumacher: Látið okkur í friði Það er rúm vika síðan ökuþórinn Michael Schumacher slasaðist alvarlega á skíðum. Hann berst enn fyrir lífi sínu og er haldið sofandi á spítala í Grenoble í Frakklandi. Formúla 1 7.1.2014 22:00
Staða Schumacher óbreytt Umboðsmaður Michael Schumacher segir að þýski ökuþórinn sé enn í lífshættu eftir skíðaslys þrátt fyrir að annað hafi verið fullyrt í fjölmiðlum síðustu daga. Formúla 1 6.1.2014 15:38
Schumacher er 45 ára í dag | Enn í lífshættu "Við vitum öll að hann er keppnismaður og mun ekki gefast upp,“ segir í yfirlýsingu fjölskyldu þýska ökuþórsins Michael Schumacher sem liggur enn í dái eftir alvarlegt skíðaslys. Formúla 1 3.1.2014 08:45
Fréttamaður í gervi prests reyndi að komast að Schumacher Michael Schumacher er haldið sofandi á sjúkrahúsi í Grenoble í Frakklandi eftir skíðaslys um helgina. Formúla 1 1.1.2014 22:00
Ástand Schumachers stöðugt Sabine Kehm, umboðsmaður Michael Schumacher, segir að þýski ökuþórinn sé enn í lífshættu en að ástand hans síðasta sólarhringinn hafi verið stöðugt. Formúla 1 1.1.2014 10:16
Ástand Schumachers hefur batnað | Enn í lífshættu Læknar Michael Schumachers á sjúkrahúsinu í Grenoble í Frakklandi segja að ástand hans hafi skánað örlítið frá því í gær. Honum er þó enn haldið sofandi og ástand hans alvarlegt. Formúla 1 31.12.2013 10:27
Schumacher haldið sofandi | Berst fyrir lífi sínu Læknar Michael Schumacher í Frakklandi segja að hann sé með alvarlega áverka á heila eftir skíðaslys í gærmorgun. Hann gekkst undir aðgerð en er enn í lífshættu. Schumacher er haldið sofandi á gjörgæslu. Formúla 1 30.12.2013 10:19
Óttast að Schumacher hafi fengið heilablæðingu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er enn í lífshættu eftir að hann fékk alvarlega höfuðáverka eftir skíðaslys í frönsku ölpunum í gær. Formúla 1 30.12.2013 09:34
Schumacher í skíðaslysi Franskir fjölmiðlar greina frá því að ökuþórinn Michael Schumacher hafi slasast í skíðaslysi þar í landi. Formúla 1 29.12.2013 12:45
Formúla 1 glímir við fjárhagserfiðleika "Ég held ekki að það sé vandamál. Það er vandamál,“ segir Tony Fernandes, eigandi Caterham í Formúlu 1 kappakstrinum. Formúla 1 23.12.2013 15:00
Ferrari vill skoða breytingar á stigareglunni Það virðist vera afar takmörkuð ánægju með þá reglubreytingu í Formúlunni að gefa tvöföld stig fyrir lokamót keppnistímabilsins. Formúla 1 21.12.2013 20:30
McLaren vill fá Alonso aftur heim Það voru mikil læti þegar Fernando Alonso yfirgaf McLaren-liðið árið 2007. Hann hafði þá lent í miklum deilum við stjóra liðsins, Ron Dennis. Formúla 1 17.12.2013 15:45
Sergio Perez til Force India | Aðeins fimm stöður óskipaðar Búið er að skipa 17 af 22 ökuþórastöðum hjá liðunum ellefu í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. Formúla 1 12.12.2013 22:20
Þetta eru fáranlegar breytingar Í gær var tilkynnt um breytingar í Formúlu 1. Stærsta breytingin er sú að tvöföld stig verða gefin í lokakeppni ársins í von um að gera keppnina um heimsmeistaratitilinn meira spennandi. Formúla 1 11.12.2013 09:00
Róttækar breytingar í Formúlunni Það verða gerðar ýmsar breytingar í Formúlu 1 fyrir næsta tímabil. Stærsta breytingin er sú að síðasta keppni tímabilsins telur tvöfalt. Formúla 1 10.12.2013 07:23
Prinsinn með augu á krúnu Schumacher Michael Schumacher vann sjö heimsmeistaratitla á árunum 1994 til 2004 og það bjóst örugglega enginn við því að formúlan eignaðist annan eins yfirburðamann. Annað hefur komið á daginn og flest yfirburðatölfræðimet Schumachers eru nú annaðhvort fallin eða í mikilli hættu. Fréttablaðið skoðar í dag aðeins betur þetta magnaða metár Sebastians Vettel. Formúla 1 5.12.2013 06:30
Alonso og Räikkönen ritskoðaðir á Twitter Luca di Montezemolo, forseti Ferrari í Formúlu 1, hefur lagt öllum starfsmönnum ítalska risans línurnar í tengslum við hegðun sína á samfélagsmiðlinum Twitter. Formúla 1 29.11.2013 10:15
Sögulegur sigur hjá Vettel Þýski heimsmeistarinn Sebastian Vettel lauk tímabilinu í Formúlu 1 á viðeigandi hátt. Hann vann þá brasilíska kappaksturinn og undirstrikaði enn og aftur yfirburði sína. Formúla 1 24.11.2013 17:43
Rigningin hægði ekki á Vettel Sebastian Vettel er að sjálfsögðu á ráspól í brasilíska kappakstrinum í Formúlu 1. Tímatakan fór fram við votar aðstæður í kvöld. Formúla 1 23.11.2013 21:52
Yfirburðum Red Bull líklega ekki lokið Ferrari-ökumaðurinn Fernando Alonso hefur áhyggjur af yfirburðum Red Bull í íþróttinni og óttast að liðið muni hafa sömu yfirburði á næsta keppnistímabili. Formúla 1 20.11.2013 14:00
Vettel gleymir ekki að njóta Yfirburðir Þjóðverjans Sebastian Vettel í Formúlu 1-kappakstrinum eru hreint ótrúlegir. Hann er heimsmeistari með yfirburðum og vann um síðustu helgi sinn áttunda kappakstur í röð. Formúla 1 19.11.2013 09:31
Sögulegur sigur hjá Vettel Þjóðverjinn Sebastian Vettel varð í kvöld fyrsti maðurinn frá upphafi til að vinna átta mót í röð á sama tímabilinu í Formúlu 1 kappakstrinum er hann bar sigur úr býtum í Texas í kvöld. Formúla 1 17.11.2013 20:59