Fastir pennar Þolinmæði, gleði og virðing Steinunn Stefánsdóttir skrifar Ferðahelgin stóra, verslunarmannahelgin, er runnin upp. Þriggja daga helgi sem er mörgum langþráð. Helgina má nýta til margs. Margir velja rólegheitin heima hjá sér en hjá stórum hópi er helgin nýtt til ferðalaga með áherslu á annað hvort að njóta náttúrunnar eða samveru við annað fólk, nema hvort tveggja sé. Fastir pennar 4.8.2012 06:00 "Er þetta ekki örugglega nóg?“ Pawel Bartoszek skrifar Ein af fjölmörgum dellum íslenskrar áfengisstefnu byggði á þeirri kenningu að ef menn væru neyddir til að kaupa meira áfengi í einu þá myndu þeir drekka minna af því. Þannig máttu Íslendingar lengi minnst kaupa sex bjóra í einni búðarferð. Líklegast byggðist þetta á þeirri hugsun að ef menn hækka upphafshæðina í hástökki þá muni færri reyna að stökkva yfir. Sem sagt: Það væri dýrara að kaupa heila kippu en einn bjór og stykkjasölubannið hindraði því dagdrykkju. Fastir pennar 3.8.2012 12:00 Ráðist að meinsemdinni sjálfri Steinunn Stefánsdóttir skrifar Norðmenn hafa búið til vefsíu sem hindrar notkun á barnaklámi og stöðvar mörg þúsund heimsóknir á barnaklámssíður þar dag hvern. Í síuna eru skráðar um þúsund vefsíður sem hafa verið skilgreindar ólöglegar. Hún er sett upp hjá netþjónustum og nær þá til allra sem eru í viðskiptum við þau fyrirtæki sem nota síuna. Virknin er þannig að ef notandi reynir að fara inn á skráða síðu þá fær hann skilaboð um að hún innihaldi ólöglegt efni. Fastir pennar 3.8.2012 06:00 Unglingar og klám Sigga Dögg skrifar Unglingar horfa á klám. Það er staðreynd. Margir vita að klám er óraunverulegt en reyna samt að draga einhvern lærdóm af því. Þekkingin til að greina á milli hvað sé raunhæft og hvað ekki er ekki til staðar sökum reynsluleysis í samskiptum og kynlífi. Klámið kennir börnum ekki samskipti því þar eru einungis geltar skipanir og svívirðingar. Við fullorðna fólkið vitum að sú tækni dugar skammt í raunverulegum kynmökum en þeir sem hana hafa prófað hafa oftar en ekki sármóðgað bólfélagann með tilheyrandi leiðindum. Þá kennir klámið heldur ekki tækni, þarna eru atvinnumenn á ferð og leikmenn sem ætla að herma eftir geta slasað sig og aðra. Fastir pennar 2.8.2012 12:00 Vald og „mótun“ Magnús Halldórsson skrifar Á dögunum var greint frá því að Framtakssjóður Íslands hefði selt fyrirtækið Plastprent til Kvosar, móðurfélags prentsmiðjunnar Odda. Kvos fékk fimm milljarða króna afskrift á dögunum, gegn því að leggja fram nýtt hlutafé upp á fimm hundruð milljónir. Fastir pennar 2.8.2012 09:12 Krónan styrkist Óli Kristján Ármannsson skrifar Eftir hrun hefur margt unnist í endurreisn hér á landi. Ekki er þó laust við að sumum merkjum um bættan efnahag fylgi blendnar tilfinningar. Þannig hefur krónan styrkst mjög síðustu daga og er það að sjálfsögðu vel, svo fremi sú styrking skili sér í lægra vöruverði. Þess sjást þó ekki enn merki og er þá sama hvort horft er til nauðsynjavöru, neysluvarnings eða eldsneytisverðs. En þá er í öllu falli örlítið hagkvæmara að fara til útlanda. Fastir pennar 2.8.2012 06:00 Aðgengilegri og öruggari hjólreiðar Steinunn Stefánsdóttir skrifar Þeim fjölgar sífellt sem velja að nota reiðhjól til þess að komast milli staða í höfuðborginni. Hjólreiðar sem ferðamáti eru gagnlegar bæði fyrir þann sem þær stundar og fyrir samfélagið allt. Fastir pennar 1.8.2012 06:00 Biðsalur dauðans Teitur Guðmundsson skrifar Þetta er sterkt til orða tekið en sumir hafa kallað elli- og hjúkrunarheimili þessu nafni og fáum við væntanlega flest einhverja hryllingsmynd í hugann. Einhverjir munu hugsa með sér að þangað muni þeir aldrei fara, á meðan aðrir lofa góða þjónustu, yndislegt viðmót, fagleg vinnubrögð sem og það öryggi sem slíkt veitir þeim sem slíka aðhlynningu þurfa. Ekki síst hefur samfélagsmynstrið breytt möguleikum fjölskyldna á að búa saman frá vöggu til grafar vegna aukins álags, vinnuframlags og tímaskorts hvort heldur sem er gagnvart börnum okkar eða foreldrum. Þó skyldi stefna að búsetu á eigin heimili eins lengi og þess er nokkur kostur. Fastir pennar 31.7.2012 06:00 Aðalskipulagi ber að hlíta Steinunn Stefánsdóttir skrifar Gildandi aðalskipulag var samþykkt fyrir áratug. Samkvæmt því á í Vatnsmýrinni í Reykjavík, þar sem nú er flugvöllur sem þjónar innanlandsflugi, að vera blönduð byggð með íbúðum og þjónustu- og atvinnuhúsnæði. Fastir pennar 31.7.2012 06:00 Bílastæða- barlómurinn Steinunn Stefánsdóttir skrifar Hækkun á gjaldskrá vegna bílastæða í miðbæ Reykjavíkur tekur gildi í dag. Hækkunin nemur 50 prósentum og nær til meirihluta stæða í miðborg Reykjavíkur. Auk þess hækka gjöld í stæði við sjúkrahúsin í borginni og við Háskólann. Gjaldskrá vegna bílastæða hefur ekki hækkað í meira en áratug og líklega er erfitt að finna aðra þjónustu sem það á við um. Fastir pennar 30.7.2012 06:00 Línurnar skýrast Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Forkólfar Sjálfstæðisflokksins rifja nú upp frjálshyggjufræði sín og boða lækkun skatta á einstaklinga og fyrirtæki á sama tíma og sligandi reikningar falla á ríkissjóð sem rekja má til bankahrunsins. Engu má hlífa við niðurskurði segir Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, og vísar þar til nærri 50 milljarða króna kostnaðar í ríkisreikningi sem fellur á ríkissjóð í eitt skipti vegna falls SpKef og tapreksturs Byggðastofnunar og Nýsköpunarsjóðs á undanförnum árum. Það er einkar hollt fyrir sjálfstæðismenn að hafa hugfast hverjir báru mesta ábyrgð á því tjóni sem almenningur ber nú vegna SpKef. Fastir pennar 30.7.2012 06:00 Kærir Ögmundur sig einn ekki kollóttan? Þorsteinn Pálsson skrifar Frá siðferðilegu sjónarmiði er til lengri tíma litið brýnast að treysta lýðræðislega innviði samfélagsins og styrkja stjórnkerfið; bæta þarf viðskiptasiðferði, stjórnsiði og vinnulag, efla fagmennsku og siðferðisvitund.“ Fastir pennar 28.7.2012 06:00 Vilji rati í uppbyggilegan farveg Steinunn Stefánsdóttir skrifar Vart er hægt að ímynda sér bágari stöðu í lífinu en þá að vera landlaus og á flótta. Ástæður þess að fólk sér sig knúið til að flýja heimaslóðir geta verið margar; sumir flóttamenn hafa yfirgefið stríðshrjáð svæði meðan aðrir hafa skoðanir sem ekki hugnast ráðamönnum og ástæðurnar geta verið fjölmargar fleiri. Fastir pennar 28.7.2012 06:00 Ofbeldi er aldrei einkamál Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Knattspyrnumaður var nýlega dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás, eftir að hafa kastað bjórglasi í annan mann. Skömmu eftir að hann var dæmdur kom í ljós að hann hefur jafnframt verið ákærður fyrir tvær aðrar líkamsárásir, í þau skiptin gegn þáverandi kærustu sinni. Fastir pennar 27.7.2012 06:00 Ljúka verður við rammaáætlun Steinunn Stefánsdóttir skrifar Orkustofnun gaf í gær út rannsóknarleyfi til Landsvirkjunar vegna virkjunar í Stóru Laxá í Hrunamannahreppi. Landsvirkjun hyggst rannsaka hagkvæmni þess að að nýta rennsli árinnar og fall frá miðlunarlóni í Illaveri að fyrirhugaðri virkjun sem yrði skammt frá Hrunakrók í Hrunamannahreppi. Fastir pennar 26.7.2012 06:00 Bleikir fílar Steinunn Stefánsdóttir skrifar Framkvæmdastjóri UNICEF, Stefán Ingi Stefánsson, telur að of lítið sé gert til að koma í veg fyrir kynferðislegt ofbeldi hér á landi og hefur áhyggjur af því að forvarnir gegn kynferðisbrotum séu ekki í nægilega markvissum farvegi. Í viðtali í kvöldfréttum RÚV á mánudag benti hann á að þó að mikið og gott starf væri unnið bæði hjá félagasamtökum og annars staðar í grasrót þá skorti þunga í málaflokkinn af hendi stjórnvalda. Að mati Stefáns Inga ætti að nálgast kynferðisbrotamál með svipuðum hætti og önnur málefni sem unnið er gegn með forvörnum, svo sem vímuefnamál, til dæmis með því að fela tiltekinni stofnun að fara með forvarnir í málaflokknum. Fastir pennar 25.7.2012 06:00 Minna er meira Steinunn Stefánsdóttir skrifar Reykjavík sumarið 2012 er svo sannarlega lifandi borg. Veðrið í sumar hefur auðvitað verið í liði með mannlífinu en til viðbótar hefur fjölgun ferðamanna aukið umsvifin í miðborginni sem aftur gerir að verkum að borgarbúar eiga frekar erindi niður í bæ en áður. Fastir pennar 24.7.2012 10:15 Óréttlæti Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) komst að þeirri niðurstöðu nýverið að kaup nýju bankanna þriggja á ónýtum skuldabréfum úr átta fjárfestingasjóðum, þar á meðal peningamarkaðssjóðum, væri samræmanleg EES-samningnum. Í niðurstöðu þeirra segir: ?ESA lítur svo á að kaupin á skuldabréfasöfnunum, sem sýnilega höfðu skerst verulega í virði, hafi verið fjármögnuð af ríkisfjármunum og að ákvarðanirnar um kaupin megi rekja til íslenska ríkisins?. Síðar segist Fastir pennar 23.7.2012 06:00 Trúverðugleikaklípa Þorsteinn Pálsson skrifar Fiskveiðihagsmunir Íslands eru svo mikilvægir að í samningum við aðrar þjóðir um þau efni er aldrei svigrúm til að gefa þumlung eftir vegna annarra víðtækari hagsmuna. Fyrir þá sök er þeim einfaldlega ekki blandað inn í samninga um önnur efni. Fastir pennar 21.7.2012 06:00 Vitorðsríkin Ólafur Þ. Stephensen skrifar Enn heldur blóðbaðið í Sýrlandi áfram. Ríkisstjórn Bashars al Assad forseta virðist ekki eiga langt eftir. Í örvæntingunni hefur stjórnarherinn gripið til enn grimmilegri ofbeldisverka en áður. Nú er talið að 17.000 manns hafi fallið í landinu frá því uppreisnin hófst, flestir óbreyttir borgarar. Fastir pennar 21.7.2012 06:00 Öl-drunarheimili Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sú jákvæða og skemmtilega frétt var á forsíðu Fréttablaðsins í fyrradag að á Hrafnistu, dvalarheimili aldraðra í Reykjavík, stæði til að endurnýja matsalinn, gera þar kaffihúsastemningu og gefa vistmönnum og gestum þeirra kost á að kaupa sér bjór og léttvín. Fastir pennar 20.7.2012 06:00 Ólympísk vitleysa Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttablaðið sagði frá því í fyrradag að horfur væru á að verðfall yrði á afla strandveiðimanna eftir mánaðamótin. Strandveiðibátunum er heimilt að halda til veiða 1. ágúst, en þremur dögum síðar kemur verzlunarmannahelgi og þá eru flestar fiskvinnslur lokaðar. Ef enginn mætir á fiskmarkað til að bjóða í aflann verður honum annaðhvort hent eða minni vinnslur kaupa hann á mjög lágu verði. Fastir pennar 19.7.2012 06:00 Eistnaflug og aðdráttaraflið Magnús Halldórsson skrifar Ég fór ásamt fimm félögum á þungarokkshátíðina Eistnaflug á Neskaupstað um liðna helgi. Það var stórkostleg skemmtun. Við leigðum okkur gistingu á hlöðulofti á Skorrastað, fjórum kílómetrum fyrir utan bæinn, sem breytt hefur verið í skínandi aðstöðu fyrir ferðamenn. Uppábúin rúm, og allt til alls, en í boði eru hestaferðir fyrir ferðamenn sem ábúendur á Skorrastað sjá um. Við fórum reyndar ekki í hestaferðir, heldur héldum okkur við þungarokkið, ásamt því að reyna að veiða fisk í Norðfjarðará. Fastir pennar 18.7.2012 16:45 Ef ekki tölvan þá eitthvað annað Óli Kristján Ármannsson skrifar Netfíkn barna er sögð vaxandi vandamál. Þannig greindi Fréttablaðið frá því í byrjun vikunnar að stór hópur 14 til 18 ára drengja í meðferð á göngudeild barna- og unglingageðdeildar Landspítalans (BUGL) glímdi við netfíkn. Í alvarlegustu tilvikum hefðu börn verið lögð inn á spítala vegna þess að þau væru beinlínis í lífshættu vegna þunglyndis og vanvirkni sem fylgdi því að geta ekki slitið sig frá tölvunni. Fastir pennar 18.7.2012 06:00 Hvar eru talsmenn neytenda? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Íslenzk stjórnvöld hafa engan vilja sýnt til að hrófla við núverandi landbúnaðarkerfi, þótt það sé eitt það dýrasta í heimi, eða nýta tækifæri sem alþjóðlegir samningar gefa til að auka samkeppni í viðskiptum með búvörur. Ekki er hægt að sjá neinn mun á viljaleysinu á milli þeirra stjórnmálaflokka sem setið hafa á þingi undanfarin ár. Fastir pennar 17.7.2012 06:00 Sumarið er tíminn Teitur Guðmundsson skrifar Þegar grasið verður grænt, og ofnæmið þitt verður, óþolandi, ójá! Bubbi vonandi fyrirgefur mér að ég sé að breyta texta hans við frábært lag þessa meistara í íslenskri tónlistarsögu, en þetta á bara svo ansi vel við! Það er ljóst að við sem erum svo óheppin að vera með ofnæmi höfum heldur betur fundið fyrir því að sumarið er komið í allri sinni frjókornadýrð. Ekki hefur bætt úr skák að veðurblíðan og lítil rigning hefur viðhaldið háu frjókornamagni í loftinu auk þess sem annar frábær listamaður og núverandi borgarstjóri hefur lagt rækt við óræktina og forðast slátt þetta sumarið. Fastir pennar 17.7.2012 06:00 Tjáningar- og upplýsingafrelsi styrkt Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttablaðið sagði frá því á laugardag að stýrihópur á vegum mennta- og menningarmálaráðherra hefði nú til skoðunar hvernig breyta þyrfti lögum til að styrkja betur tjáningar- og upplýsingafrelsi á Íslandi. Þetta er þarft verkefni, en hópurinn var settur á fót í framhaldi af því að Alþingi samþykkti þingsályktunartillögu Birgittu Jónsdóttur og fleiri þingmanna um að Ísland skapi sér afgerandi lagalega sérstöðu varðandi vernd tjáningar- og upplýsingafrelsis. Fastir pennar 16.7.2012 06:00 Eintal um Evrópu Þorsteinn Pálsson skrifar Andstæðingar aðildar Íslands að Evrópusambandinu hafa réttilega bent á að umræðan um aðildarumsóknina hefur um nokkra hríð verið eintal þeirra sjálfra. Þeir eyða miklu púðri í sleggjudóma gegn því sem enginn berst fyrir. Fastir pennar 14.7.2012 06:00 Ofan af stallinum Ólafur Þ. Stephensen skrifar Einu sinni þótti í hæsta máta óviðeigandi að gagnrýna orð og gerðir forseta Íslands á opinberum vettvangi. En það var þegar þeir sem forsetaembættinu gegndu lögðu áherzlu á að skapa samstöðu frekar en klofning meðal þjóðarinnar og forðuðust að taka afstöðu til pólitískra deilumála. Fastir pennar 14.7.2012 06:00 Enginn ostahundur Ólafur Þ. Stephensen skrifar Nýjar reglur tóku gildi í maí síðastliðnum, sem heimila ferðamönnum að hafa með sér til landsins allt að einu kílói af osti, sem er búinn til úr ógerilsneyddri mjólk. Þetta er góð breyting, sem stuðlar meðal annars að því að draga úr hinni þjóðernissósíalísku stemningu í tollinum, þar sem tollverðir hafa til þessa gramsað í farangri fólks í leit að hættulegum erlendum landbúnaðarafurðum, auk vopna og fíkniefna. En áformin um að þjálfa ostahundinn verður að leggja á hilluna. Fastir pennar 13.7.2012 06:00 « ‹ 86 87 88 89 90 91 92 93 94 … 245 ›
Þolinmæði, gleði og virðing Steinunn Stefánsdóttir skrifar Ferðahelgin stóra, verslunarmannahelgin, er runnin upp. Þriggja daga helgi sem er mörgum langþráð. Helgina má nýta til margs. Margir velja rólegheitin heima hjá sér en hjá stórum hópi er helgin nýtt til ferðalaga með áherslu á annað hvort að njóta náttúrunnar eða samveru við annað fólk, nema hvort tveggja sé. Fastir pennar 4.8.2012 06:00
"Er þetta ekki örugglega nóg?“ Pawel Bartoszek skrifar Ein af fjölmörgum dellum íslenskrar áfengisstefnu byggði á þeirri kenningu að ef menn væru neyddir til að kaupa meira áfengi í einu þá myndu þeir drekka minna af því. Þannig máttu Íslendingar lengi minnst kaupa sex bjóra í einni búðarferð. Líklegast byggðist þetta á þeirri hugsun að ef menn hækka upphafshæðina í hástökki þá muni færri reyna að stökkva yfir. Sem sagt: Það væri dýrara að kaupa heila kippu en einn bjór og stykkjasölubannið hindraði því dagdrykkju. Fastir pennar 3.8.2012 12:00
Ráðist að meinsemdinni sjálfri Steinunn Stefánsdóttir skrifar Norðmenn hafa búið til vefsíu sem hindrar notkun á barnaklámi og stöðvar mörg þúsund heimsóknir á barnaklámssíður þar dag hvern. Í síuna eru skráðar um þúsund vefsíður sem hafa verið skilgreindar ólöglegar. Hún er sett upp hjá netþjónustum og nær þá til allra sem eru í viðskiptum við þau fyrirtæki sem nota síuna. Virknin er þannig að ef notandi reynir að fara inn á skráða síðu þá fær hann skilaboð um að hún innihaldi ólöglegt efni. Fastir pennar 3.8.2012 06:00
Unglingar og klám Sigga Dögg skrifar Unglingar horfa á klám. Það er staðreynd. Margir vita að klám er óraunverulegt en reyna samt að draga einhvern lærdóm af því. Þekkingin til að greina á milli hvað sé raunhæft og hvað ekki er ekki til staðar sökum reynsluleysis í samskiptum og kynlífi. Klámið kennir börnum ekki samskipti því þar eru einungis geltar skipanir og svívirðingar. Við fullorðna fólkið vitum að sú tækni dugar skammt í raunverulegum kynmökum en þeir sem hana hafa prófað hafa oftar en ekki sármóðgað bólfélagann með tilheyrandi leiðindum. Þá kennir klámið heldur ekki tækni, þarna eru atvinnumenn á ferð og leikmenn sem ætla að herma eftir geta slasað sig og aðra. Fastir pennar 2.8.2012 12:00
Vald og „mótun“ Magnús Halldórsson skrifar Á dögunum var greint frá því að Framtakssjóður Íslands hefði selt fyrirtækið Plastprent til Kvosar, móðurfélags prentsmiðjunnar Odda. Kvos fékk fimm milljarða króna afskrift á dögunum, gegn því að leggja fram nýtt hlutafé upp á fimm hundruð milljónir. Fastir pennar 2.8.2012 09:12
Krónan styrkist Óli Kristján Ármannsson skrifar Eftir hrun hefur margt unnist í endurreisn hér á landi. Ekki er þó laust við að sumum merkjum um bættan efnahag fylgi blendnar tilfinningar. Þannig hefur krónan styrkst mjög síðustu daga og er það að sjálfsögðu vel, svo fremi sú styrking skili sér í lægra vöruverði. Þess sjást þó ekki enn merki og er þá sama hvort horft er til nauðsynjavöru, neysluvarnings eða eldsneytisverðs. En þá er í öllu falli örlítið hagkvæmara að fara til útlanda. Fastir pennar 2.8.2012 06:00
Aðgengilegri og öruggari hjólreiðar Steinunn Stefánsdóttir skrifar Þeim fjölgar sífellt sem velja að nota reiðhjól til þess að komast milli staða í höfuðborginni. Hjólreiðar sem ferðamáti eru gagnlegar bæði fyrir þann sem þær stundar og fyrir samfélagið allt. Fastir pennar 1.8.2012 06:00
Biðsalur dauðans Teitur Guðmundsson skrifar Þetta er sterkt til orða tekið en sumir hafa kallað elli- og hjúkrunarheimili þessu nafni og fáum við væntanlega flest einhverja hryllingsmynd í hugann. Einhverjir munu hugsa með sér að þangað muni þeir aldrei fara, á meðan aðrir lofa góða þjónustu, yndislegt viðmót, fagleg vinnubrögð sem og það öryggi sem slíkt veitir þeim sem slíka aðhlynningu þurfa. Ekki síst hefur samfélagsmynstrið breytt möguleikum fjölskyldna á að búa saman frá vöggu til grafar vegna aukins álags, vinnuframlags og tímaskorts hvort heldur sem er gagnvart börnum okkar eða foreldrum. Þó skyldi stefna að búsetu á eigin heimili eins lengi og þess er nokkur kostur. Fastir pennar 31.7.2012 06:00
Aðalskipulagi ber að hlíta Steinunn Stefánsdóttir skrifar Gildandi aðalskipulag var samþykkt fyrir áratug. Samkvæmt því á í Vatnsmýrinni í Reykjavík, þar sem nú er flugvöllur sem þjónar innanlandsflugi, að vera blönduð byggð með íbúðum og þjónustu- og atvinnuhúsnæði. Fastir pennar 31.7.2012 06:00
Bílastæða- barlómurinn Steinunn Stefánsdóttir skrifar Hækkun á gjaldskrá vegna bílastæða í miðbæ Reykjavíkur tekur gildi í dag. Hækkunin nemur 50 prósentum og nær til meirihluta stæða í miðborg Reykjavíkur. Auk þess hækka gjöld í stæði við sjúkrahúsin í borginni og við Háskólann. Gjaldskrá vegna bílastæða hefur ekki hækkað í meira en áratug og líklega er erfitt að finna aðra þjónustu sem það á við um. Fastir pennar 30.7.2012 06:00
Línurnar skýrast Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Forkólfar Sjálfstæðisflokksins rifja nú upp frjálshyggjufræði sín og boða lækkun skatta á einstaklinga og fyrirtæki á sama tíma og sligandi reikningar falla á ríkissjóð sem rekja má til bankahrunsins. Engu má hlífa við niðurskurði segir Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, og vísar þar til nærri 50 milljarða króna kostnaðar í ríkisreikningi sem fellur á ríkissjóð í eitt skipti vegna falls SpKef og tapreksturs Byggðastofnunar og Nýsköpunarsjóðs á undanförnum árum. Það er einkar hollt fyrir sjálfstæðismenn að hafa hugfast hverjir báru mesta ábyrgð á því tjóni sem almenningur ber nú vegna SpKef. Fastir pennar 30.7.2012 06:00
Kærir Ögmundur sig einn ekki kollóttan? Þorsteinn Pálsson skrifar Frá siðferðilegu sjónarmiði er til lengri tíma litið brýnast að treysta lýðræðislega innviði samfélagsins og styrkja stjórnkerfið; bæta þarf viðskiptasiðferði, stjórnsiði og vinnulag, efla fagmennsku og siðferðisvitund.“ Fastir pennar 28.7.2012 06:00
Vilji rati í uppbyggilegan farveg Steinunn Stefánsdóttir skrifar Vart er hægt að ímynda sér bágari stöðu í lífinu en þá að vera landlaus og á flótta. Ástæður þess að fólk sér sig knúið til að flýja heimaslóðir geta verið margar; sumir flóttamenn hafa yfirgefið stríðshrjáð svæði meðan aðrir hafa skoðanir sem ekki hugnast ráðamönnum og ástæðurnar geta verið fjölmargar fleiri. Fastir pennar 28.7.2012 06:00
Ofbeldi er aldrei einkamál Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Knattspyrnumaður var nýlega dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás, eftir að hafa kastað bjórglasi í annan mann. Skömmu eftir að hann var dæmdur kom í ljós að hann hefur jafnframt verið ákærður fyrir tvær aðrar líkamsárásir, í þau skiptin gegn þáverandi kærustu sinni. Fastir pennar 27.7.2012 06:00
Ljúka verður við rammaáætlun Steinunn Stefánsdóttir skrifar Orkustofnun gaf í gær út rannsóknarleyfi til Landsvirkjunar vegna virkjunar í Stóru Laxá í Hrunamannahreppi. Landsvirkjun hyggst rannsaka hagkvæmni þess að að nýta rennsli árinnar og fall frá miðlunarlóni í Illaveri að fyrirhugaðri virkjun sem yrði skammt frá Hrunakrók í Hrunamannahreppi. Fastir pennar 26.7.2012 06:00
Bleikir fílar Steinunn Stefánsdóttir skrifar Framkvæmdastjóri UNICEF, Stefán Ingi Stefánsson, telur að of lítið sé gert til að koma í veg fyrir kynferðislegt ofbeldi hér á landi og hefur áhyggjur af því að forvarnir gegn kynferðisbrotum séu ekki í nægilega markvissum farvegi. Í viðtali í kvöldfréttum RÚV á mánudag benti hann á að þó að mikið og gott starf væri unnið bæði hjá félagasamtökum og annars staðar í grasrót þá skorti þunga í málaflokkinn af hendi stjórnvalda. Að mati Stefáns Inga ætti að nálgast kynferðisbrotamál með svipuðum hætti og önnur málefni sem unnið er gegn með forvörnum, svo sem vímuefnamál, til dæmis með því að fela tiltekinni stofnun að fara með forvarnir í málaflokknum. Fastir pennar 25.7.2012 06:00
Minna er meira Steinunn Stefánsdóttir skrifar Reykjavík sumarið 2012 er svo sannarlega lifandi borg. Veðrið í sumar hefur auðvitað verið í liði með mannlífinu en til viðbótar hefur fjölgun ferðamanna aukið umsvifin í miðborginni sem aftur gerir að verkum að borgarbúar eiga frekar erindi niður í bæ en áður. Fastir pennar 24.7.2012 10:15
Óréttlæti Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) komst að þeirri niðurstöðu nýverið að kaup nýju bankanna þriggja á ónýtum skuldabréfum úr átta fjárfestingasjóðum, þar á meðal peningamarkaðssjóðum, væri samræmanleg EES-samningnum. Í niðurstöðu þeirra segir: ?ESA lítur svo á að kaupin á skuldabréfasöfnunum, sem sýnilega höfðu skerst verulega í virði, hafi verið fjármögnuð af ríkisfjármunum og að ákvarðanirnar um kaupin megi rekja til íslenska ríkisins?. Síðar segist Fastir pennar 23.7.2012 06:00
Trúverðugleikaklípa Þorsteinn Pálsson skrifar Fiskveiðihagsmunir Íslands eru svo mikilvægir að í samningum við aðrar þjóðir um þau efni er aldrei svigrúm til að gefa þumlung eftir vegna annarra víðtækari hagsmuna. Fyrir þá sök er þeim einfaldlega ekki blandað inn í samninga um önnur efni. Fastir pennar 21.7.2012 06:00
Vitorðsríkin Ólafur Þ. Stephensen skrifar Enn heldur blóðbaðið í Sýrlandi áfram. Ríkisstjórn Bashars al Assad forseta virðist ekki eiga langt eftir. Í örvæntingunni hefur stjórnarherinn gripið til enn grimmilegri ofbeldisverka en áður. Nú er talið að 17.000 manns hafi fallið í landinu frá því uppreisnin hófst, flestir óbreyttir borgarar. Fastir pennar 21.7.2012 06:00
Öl-drunarheimili Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sú jákvæða og skemmtilega frétt var á forsíðu Fréttablaðsins í fyrradag að á Hrafnistu, dvalarheimili aldraðra í Reykjavík, stæði til að endurnýja matsalinn, gera þar kaffihúsastemningu og gefa vistmönnum og gestum þeirra kost á að kaupa sér bjór og léttvín. Fastir pennar 20.7.2012 06:00
Ólympísk vitleysa Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttablaðið sagði frá því í fyrradag að horfur væru á að verðfall yrði á afla strandveiðimanna eftir mánaðamótin. Strandveiðibátunum er heimilt að halda til veiða 1. ágúst, en þremur dögum síðar kemur verzlunarmannahelgi og þá eru flestar fiskvinnslur lokaðar. Ef enginn mætir á fiskmarkað til að bjóða í aflann verður honum annaðhvort hent eða minni vinnslur kaupa hann á mjög lágu verði. Fastir pennar 19.7.2012 06:00
Eistnaflug og aðdráttaraflið Magnús Halldórsson skrifar Ég fór ásamt fimm félögum á þungarokkshátíðina Eistnaflug á Neskaupstað um liðna helgi. Það var stórkostleg skemmtun. Við leigðum okkur gistingu á hlöðulofti á Skorrastað, fjórum kílómetrum fyrir utan bæinn, sem breytt hefur verið í skínandi aðstöðu fyrir ferðamenn. Uppábúin rúm, og allt til alls, en í boði eru hestaferðir fyrir ferðamenn sem ábúendur á Skorrastað sjá um. Við fórum reyndar ekki í hestaferðir, heldur héldum okkur við þungarokkið, ásamt því að reyna að veiða fisk í Norðfjarðará. Fastir pennar 18.7.2012 16:45
Ef ekki tölvan þá eitthvað annað Óli Kristján Ármannsson skrifar Netfíkn barna er sögð vaxandi vandamál. Þannig greindi Fréttablaðið frá því í byrjun vikunnar að stór hópur 14 til 18 ára drengja í meðferð á göngudeild barna- og unglingageðdeildar Landspítalans (BUGL) glímdi við netfíkn. Í alvarlegustu tilvikum hefðu börn verið lögð inn á spítala vegna þess að þau væru beinlínis í lífshættu vegna þunglyndis og vanvirkni sem fylgdi því að geta ekki slitið sig frá tölvunni. Fastir pennar 18.7.2012 06:00
Hvar eru talsmenn neytenda? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Íslenzk stjórnvöld hafa engan vilja sýnt til að hrófla við núverandi landbúnaðarkerfi, þótt það sé eitt það dýrasta í heimi, eða nýta tækifæri sem alþjóðlegir samningar gefa til að auka samkeppni í viðskiptum með búvörur. Ekki er hægt að sjá neinn mun á viljaleysinu á milli þeirra stjórnmálaflokka sem setið hafa á þingi undanfarin ár. Fastir pennar 17.7.2012 06:00
Sumarið er tíminn Teitur Guðmundsson skrifar Þegar grasið verður grænt, og ofnæmið þitt verður, óþolandi, ójá! Bubbi vonandi fyrirgefur mér að ég sé að breyta texta hans við frábært lag þessa meistara í íslenskri tónlistarsögu, en þetta á bara svo ansi vel við! Það er ljóst að við sem erum svo óheppin að vera með ofnæmi höfum heldur betur fundið fyrir því að sumarið er komið í allri sinni frjókornadýrð. Ekki hefur bætt úr skák að veðurblíðan og lítil rigning hefur viðhaldið háu frjókornamagni í loftinu auk þess sem annar frábær listamaður og núverandi borgarstjóri hefur lagt rækt við óræktina og forðast slátt þetta sumarið. Fastir pennar 17.7.2012 06:00
Tjáningar- og upplýsingafrelsi styrkt Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttablaðið sagði frá því á laugardag að stýrihópur á vegum mennta- og menningarmálaráðherra hefði nú til skoðunar hvernig breyta þyrfti lögum til að styrkja betur tjáningar- og upplýsingafrelsi á Íslandi. Þetta er þarft verkefni, en hópurinn var settur á fót í framhaldi af því að Alþingi samþykkti þingsályktunartillögu Birgittu Jónsdóttur og fleiri þingmanna um að Ísland skapi sér afgerandi lagalega sérstöðu varðandi vernd tjáningar- og upplýsingafrelsis. Fastir pennar 16.7.2012 06:00
Eintal um Evrópu Þorsteinn Pálsson skrifar Andstæðingar aðildar Íslands að Evrópusambandinu hafa réttilega bent á að umræðan um aðildarumsóknina hefur um nokkra hríð verið eintal þeirra sjálfra. Þeir eyða miklu púðri í sleggjudóma gegn því sem enginn berst fyrir. Fastir pennar 14.7.2012 06:00
Ofan af stallinum Ólafur Þ. Stephensen skrifar Einu sinni þótti í hæsta máta óviðeigandi að gagnrýna orð og gerðir forseta Íslands á opinberum vettvangi. En það var þegar þeir sem forsetaembættinu gegndu lögðu áherzlu á að skapa samstöðu frekar en klofning meðal þjóðarinnar og forðuðust að taka afstöðu til pólitískra deilumála. Fastir pennar 14.7.2012 06:00
Enginn ostahundur Ólafur Þ. Stephensen skrifar Nýjar reglur tóku gildi í maí síðastliðnum, sem heimila ferðamönnum að hafa með sér til landsins allt að einu kílói af osti, sem er búinn til úr ógerilsneyddri mjólk. Þetta er góð breyting, sem stuðlar meðal annars að því að draga úr hinni þjóðernissósíalísku stemningu í tollinum, þar sem tollverðir hafa til þessa gramsað í farangri fólks í leit að hættulegum erlendum landbúnaðarafurðum, auk vopna og fíkniefna. En áformin um að þjálfa ostahundinn verður að leggja á hilluna. Fastir pennar 13.7.2012 06:00