Fastir pennar Árangursrík vinnustaðarmenning Herdís Pála Pálsdóttir skrifar Vinnustaðarmenning er ákveðinn kjarni á hverjum vinnustað. Hún mótast meðal annars af hugmyndum, gildum og viðhorfum starfsfólksins. Vinnustaðarmenningin birtist svo í samskiptum, verklagi, félagsmótun og fleiri þáttum. Fastir pennar 1.2.2017 10:30 Trump og hlutabréfamarkaðir Lars Christensen skrifar Nú eru liðnar tvær vikur síðan Donald Trump sór embættiseið sem 45. forseti Bandaríkjanna og sá dagur hefur ekki liðið að það sé ekki eins og maður sé að horfa á beina útsendingu á einhverjum klikkuðum raunveruleikaþætti í sjónvarpinu. Fastir pennar 1.2.2017 10:15 Strákurinn Magnús Guðmundsson skrifar Ógæfa, þú ert snör og frá á fæti.“ Þessi orð Williams Shakespeare úr Ríkarði öðrum koma því miður upp í hugann þegar horft er vestur um haf á fyrstu embættisverk Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Fastir pennar 1.2.2017 07:00 Náttúran minnir á sig Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Á Íslandi tökum við nálægðinni við náttúruna og allar þær lystisemdir sem hún hefur upp á að bjóða sem gefnum hlut. Við stundum útivist á víðavangi í æ ríkari mæli – hlaup, hjólreiðar, fjallgöngur og skíði. Fastir pennar 31.1.2017 07:00 Ábyrgðarstörf Magnús Guðmundsson skrifar Það hlýtur að vera erfitt að taka við nýju starfi án þess að njóta til þess trausts eða ánægju viðkomandi vinnuveitenda nema að litlu leyti. Fastir pennar 30.1.2017 07:00 "Líður nú að lokum…“ Guðmundur Andri Thorsson skrifar Trump var ekki kosinn þrátt fyrir ókosti sína heldur vegna þeirra. Öll súpum við seyðið af þessu kjöri, afleiðingarnar kunna að verða skelfilegar fyrir alla heimsbyggðina og nú þegar eru teknar að streyma frá honum tilskipanir sem hafa beinlínis áhrif til hins verra á líf venjulegs fólks sem ekkert hefur til saka unnið Fastir pennar 30.1.2017 00:00 Brothættur friður Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Theresa May var í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum síðustu tvo daga og hitti þar fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Fastir pennar 28.1.2017 07:00 Kæri Guðlaugur Þór … Sif Sigmarsdóttir skrifar Stundum er okkur Íslendingum ekki alls varnað. Á þessum degi, árið 1935, varð Ísland fyrst ríkja í Vestur-Evrópu til að leyfa með lögum fóstureyðingar. Ekki voru þó allir á einu máli um ágæti löggjafarinnar. Ritstjórn dagblaðsins Vísis líkti lögunum við "útburð barna“. Fastir pennar 28.1.2017 07:00 Almenningur borgar Hörður Ægisson skrifar Íslenskt bankakerfi er um margt einstakt í vestrænum samanburði. Bankarnir eru meira og minna að öllu leyti í eigu ríkisins sem leggur um leið á þessa sömu banka sértæka skatta – þar vegur þyngst skattur á skuldir fjármálastofnana – sem kostuðu þá samanlagt um 17 milljarða 2016. Fastir pennar 27.1.2017 07:00 Ég vaknaði ekki of seint, dagurinn byrjaði of snemma Þórlindur Kjartansson skrifar Hefðir og venjur eru dýrmætar öllum fjölskyldum. Það er líka tilgangur jólaboðanna sem öllum er skylt að rækja af samviskusemi Fastir pennar 27.1.2017 07:00 Ólíkur skilningur á eðli fjölmiðla Þorbjörn Þórðarson skrifar Við upphaf síðasta blaðamannafundar síns í embætti í síðustu viku beindi Barack Obama orðum sínum sérstaklega að fjölmiðlum. „Þið eigið að vera efahyggjufólk, þið eigið að spyrja mig erfiðra spurninga. Þið eigið ekki að hrósa heldur eigið þið að varpa gagnrýnu ljósi á þá sem hafa mikil völd og tryggja að við séum ábyrg gagnvart þeim sem komu okkur í embætti. Fastir pennar 26.1.2017 07:00 Vitstola stjórnmál Þorvaldur Gylfason skrifar Aldrei í manna minnum ef þá nokkurn tímann hefur nýr forseti Bandaríkjanna fengið kaldari kveðjur en Donald Trump fær nú. Enginn nýr forseti hefur mætt svo megnri andúð enda greiddi aðeins fjórði hver atkvæðisbærra manna honum atkvæði sitt í kosningunum í nóvember. Fastir pennar 26.1.2017 07:00 Í fremstu röð Magnús Guðmundsson skrifar Tónlistin er mikilvægur þáttur í lífi okkar allra. Í gleði jafnt sem í sorg þá er tónlistin aldrei langt undan fremur en í blessuðum hversdeginum enda býr hún yfir eiginleikum sem bæta lífsgæði okkar og meira til. Fastir pennar 25.1.2017 07:00 Ekki hægt án þeirra Þorbjörn Þórðarson skrifar Hugur þjóðarinnar er hjá fjölskyldu Birnu Brjánsdóttur. Harmur aðstandenda hennar er ólýsanlegur. Fastir pennar 24.1.2017 07:00 Allt í lagi? Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Valdataka Donalds Trump endurspeglar úlfúðina, sem einkennir stjórnmálin á Vesturlöndum. Fastir pennar 23.1.2017 07:00 Listin og mannhelgismálið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Á dögunum var haldinn fundur í HÍ um mörkin á notkun rithöfunda á raunverulegum atvikum og örlögum annars fólks í verkum sínum. Þetta er flókið mál með margar hliðar, og var mjög vel reifað af háskólafólkinu Fastir pennar 23.1.2017 00:00 Sameinuð í sorg Logi Bergmann skrifar Mér finnst eins og ég hafi lært eitthvað um íslensku þjóðina síðustu daga. Þjóðin hefur í sameiningu upplifað kvíða, ótta, vantrú, reiði en fyrst og fremst sorg. Þannig hefur hún sameinast í viðbrögðum sínum við hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Fastir pennar 21.1.2017 07:00 Samstaða þjóðar Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Fá mál hafa rist jafn djúpt í sál okkar litlu þjóðar og hvarf Birnu Brjánsdóttur. Ung, góðleg og efnileg kona með allt lífið fram undan hverfur sporlaust, og ýmislegt bendir til þess að hvarf hennar hafi borið að með saknæmum hætti. Fastir pennar 21.1.2017 07:00 Dæner-sakleysi Bergur Ebbi skrifar Nostalgía selur. Kannski aldrei meira en nú. Það er yndislegt að fara á Star Wars í bíó í nýju Air Jordan re-issue skónum sínum. Maður er í svo góðum málum. Maður getur verið viss um að búið sé að taka Star Wars hugmyndina og nútímavæða hana hæfilega mikið. Fastir pennar 20.1.2017 07:00 Ósjálfbær stefna Hörður Ægisson skrifar Árið 2013 var fátt sem benti til þess að flóknasta viðfangsefni Seðlabankans og stjórnvalda á komandi árum væri að bregðast við gríðarlegu gjaldeyrisinnstreymi og samfelldri gengisstyrkingu krónunnar. Fastir pennar 20.1.2017 07:00 Refsiábyrgð og umboðssvik Þorvaldur Gylfason skrifar Ákvæði hegningarlaga um umboðssvik (249. gr.) hljóðar svo: "Ef maður, sem fengið hefur aðstöðu til þess að gera eitthvað, sem annar maður verður bundinn við, eða hefur fjárreiður fyrir aðra á hendi, misnotar þessa aðstöðu sína, þá varðar það fangelsi allt að 2 árum, og má þyngja refsinguna, ef mjög miklar sakir eru, allt að 6 ára fangelsi.“ Fastir pennar 19.1.2017 07:00 Tölum meira um heilann Þorbjörn Þórðarson skrifar Gunnar Hrafn Jónsson, alþingismaður Pírata, sýndi mikið hugrekki á dögunum þegar hann ræddi opinskátt við fjölmiðla um þunglyndi sem hann hefur glímt við. Fastir pennar 19.1.2017 07:00 Von og trú Magnús Guðmundsson skrifar Þjóðin heldur niðri í sér andanum vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur sem hefur verið saknað frá því snemma á laugardagsmorgun. Hugur þjóðarinnar er hjá Birnu og ástvinum hennar. Fastir pennar 18.1.2017 07:00 Ný heimsmynd Þorbjörn Þórðarson skrifar Viðtal við Donald Trump sem birtist samtímis í breska dagblaðinu The Times og hinu þýska Bild á mánudag er með nokkrum ólíkindum. Yfirlýsingar verðandi forseta Bandaríkjanna í viðtalinu benda til þess að hann sé tilbúinn að varpa fyrir róða alþjóðlegri samvinnu sem hefur tekið marga áratugi að móta og festa í sessi. Fastir pennar 17.1.2017 00:00 Heim í hús Guðmundur Andri Thorsson skrifar Oft er talað um að æðsta skylda formanns Sjálfstæðisflokksins sé að halda liðinu saman – gagnstætt því sem manni virðist stundum að leiðtogum jafnaðarmanna á Íslandi þyki brýnasta verkefni sitt: að halda liðinu sundruðu. Fastir pennar 16.1.2017 07:00 Aukabúgrein Magnús Guðmundsson skrifar Fyrsta skrefið að framförum er oftar en ekki fólgið í skilningi. Fastir pennar 16.1.2017 07:00 Stærsta málið Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Upp úr aldamótum ákvað Gordon Brown, þáverandi fjármálaráðherra Bretlands, að skattaálögur skildu lækkaðar á dísilbíla en hækkaðar á bensínbíla. Stýra átti Bretum í þá átt að kaupa frekar dísilbíla en bensínbíla, enda voru vísindamenn almennt sammála um að þeir fyrrnefndu væru umhverfisvænni. Fastir pennar 14.1.2017 07:00 Góðlátlegar lygar, að eilífu, amen Sif Sigmarsdóttir skrifar Í svefnherberginu mínu er kommóða sem fyllir mig í senn fjörgandi gleði og lamandi harmi. Kommóðan er barmafull af barnafötum sem sjö mánaða sonur minn er að mestu vaxinn upp úr. En þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að grisja skúffurnar og búa til pláss fyrir föt sem passa liggur framtíðarfatnaður drengsins vegalaus Fastir pennar 14.1.2017 07:00 Einsdæmi Hörður Ægisson skrifar Ef ríkið fengi í dag afhenta ávísun upp á 400 milljarða, væri hagsmunum þess best borgið ef þeim fjármunum yrði ráðstafað til fjárfestinga í hlutabréfum í íslenskum bönkum? Fastir pennar 13.1.2017 07:00 Grátt silfur og sjálfsmörk Þorvaldur Gylfason skrifar Sumar stjórnarmyndanir eru misráðnar, t.d. myndun ríkisstjórnar Gunnars Thoroddsen 1980. Efnahagsmálin voru þá í enn meiri ólestri en jafnan fyrr. Verðbólgan hafði verið 45% árið áður, 1979. Sparifé landsmanna stóð í björtu báli enda var verðtryggingu þá ekki til að dreifa. Fastir pennar 12.1.2017 07:00 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 245 ›
Árangursrík vinnustaðarmenning Herdís Pála Pálsdóttir skrifar Vinnustaðarmenning er ákveðinn kjarni á hverjum vinnustað. Hún mótast meðal annars af hugmyndum, gildum og viðhorfum starfsfólksins. Vinnustaðarmenningin birtist svo í samskiptum, verklagi, félagsmótun og fleiri þáttum. Fastir pennar 1.2.2017 10:30
Trump og hlutabréfamarkaðir Lars Christensen skrifar Nú eru liðnar tvær vikur síðan Donald Trump sór embættiseið sem 45. forseti Bandaríkjanna og sá dagur hefur ekki liðið að það sé ekki eins og maður sé að horfa á beina útsendingu á einhverjum klikkuðum raunveruleikaþætti í sjónvarpinu. Fastir pennar 1.2.2017 10:15
Strákurinn Magnús Guðmundsson skrifar Ógæfa, þú ert snör og frá á fæti.“ Þessi orð Williams Shakespeare úr Ríkarði öðrum koma því miður upp í hugann þegar horft er vestur um haf á fyrstu embættisverk Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Fastir pennar 1.2.2017 07:00
Náttúran minnir á sig Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Á Íslandi tökum við nálægðinni við náttúruna og allar þær lystisemdir sem hún hefur upp á að bjóða sem gefnum hlut. Við stundum útivist á víðavangi í æ ríkari mæli – hlaup, hjólreiðar, fjallgöngur og skíði. Fastir pennar 31.1.2017 07:00
Ábyrgðarstörf Magnús Guðmundsson skrifar Það hlýtur að vera erfitt að taka við nýju starfi án þess að njóta til þess trausts eða ánægju viðkomandi vinnuveitenda nema að litlu leyti. Fastir pennar 30.1.2017 07:00
"Líður nú að lokum…“ Guðmundur Andri Thorsson skrifar Trump var ekki kosinn þrátt fyrir ókosti sína heldur vegna þeirra. Öll súpum við seyðið af þessu kjöri, afleiðingarnar kunna að verða skelfilegar fyrir alla heimsbyggðina og nú þegar eru teknar að streyma frá honum tilskipanir sem hafa beinlínis áhrif til hins verra á líf venjulegs fólks sem ekkert hefur til saka unnið Fastir pennar 30.1.2017 00:00
Brothættur friður Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Theresa May var í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum síðustu tvo daga og hitti þar fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Fastir pennar 28.1.2017 07:00
Kæri Guðlaugur Þór … Sif Sigmarsdóttir skrifar Stundum er okkur Íslendingum ekki alls varnað. Á þessum degi, árið 1935, varð Ísland fyrst ríkja í Vestur-Evrópu til að leyfa með lögum fóstureyðingar. Ekki voru þó allir á einu máli um ágæti löggjafarinnar. Ritstjórn dagblaðsins Vísis líkti lögunum við "útburð barna“. Fastir pennar 28.1.2017 07:00
Almenningur borgar Hörður Ægisson skrifar Íslenskt bankakerfi er um margt einstakt í vestrænum samanburði. Bankarnir eru meira og minna að öllu leyti í eigu ríkisins sem leggur um leið á þessa sömu banka sértæka skatta – þar vegur þyngst skattur á skuldir fjármálastofnana – sem kostuðu þá samanlagt um 17 milljarða 2016. Fastir pennar 27.1.2017 07:00
Ég vaknaði ekki of seint, dagurinn byrjaði of snemma Þórlindur Kjartansson skrifar Hefðir og venjur eru dýrmætar öllum fjölskyldum. Það er líka tilgangur jólaboðanna sem öllum er skylt að rækja af samviskusemi Fastir pennar 27.1.2017 07:00
Ólíkur skilningur á eðli fjölmiðla Þorbjörn Þórðarson skrifar Við upphaf síðasta blaðamannafundar síns í embætti í síðustu viku beindi Barack Obama orðum sínum sérstaklega að fjölmiðlum. „Þið eigið að vera efahyggjufólk, þið eigið að spyrja mig erfiðra spurninga. Þið eigið ekki að hrósa heldur eigið þið að varpa gagnrýnu ljósi á þá sem hafa mikil völd og tryggja að við séum ábyrg gagnvart þeim sem komu okkur í embætti. Fastir pennar 26.1.2017 07:00
Vitstola stjórnmál Þorvaldur Gylfason skrifar Aldrei í manna minnum ef þá nokkurn tímann hefur nýr forseti Bandaríkjanna fengið kaldari kveðjur en Donald Trump fær nú. Enginn nýr forseti hefur mætt svo megnri andúð enda greiddi aðeins fjórði hver atkvæðisbærra manna honum atkvæði sitt í kosningunum í nóvember. Fastir pennar 26.1.2017 07:00
Í fremstu röð Magnús Guðmundsson skrifar Tónlistin er mikilvægur þáttur í lífi okkar allra. Í gleði jafnt sem í sorg þá er tónlistin aldrei langt undan fremur en í blessuðum hversdeginum enda býr hún yfir eiginleikum sem bæta lífsgæði okkar og meira til. Fastir pennar 25.1.2017 07:00
Ekki hægt án þeirra Þorbjörn Þórðarson skrifar Hugur þjóðarinnar er hjá fjölskyldu Birnu Brjánsdóttur. Harmur aðstandenda hennar er ólýsanlegur. Fastir pennar 24.1.2017 07:00
Allt í lagi? Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Valdataka Donalds Trump endurspeglar úlfúðina, sem einkennir stjórnmálin á Vesturlöndum. Fastir pennar 23.1.2017 07:00
Listin og mannhelgismálið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Á dögunum var haldinn fundur í HÍ um mörkin á notkun rithöfunda á raunverulegum atvikum og örlögum annars fólks í verkum sínum. Þetta er flókið mál með margar hliðar, og var mjög vel reifað af háskólafólkinu Fastir pennar 23.1.2017 00:00
Sameinuð í sorg Logi Bergmann skrifar Mér finnst eins og ég hafi lært eitthvað um íslensku þjóðina síðustu daga. Þjóðin hefur í sameiningu upplifað kvíða, ótta, vantrú, reiði en fyrst og fremst sorg. Þannig hefur hún sameinast í viðbrögðum sínum við hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Fastir pennar 21.1.2017 07:00
Samstaða þjóðar Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Fá mál hafa rist jafn djúpt í sál okkar litlu þjóðar og hvarf Birnu Brjánsdóttur. Ung, góðleg og efnileg kona með allt lífið fram undan hverfur sporlaust, og ýmislegt bendir til þess að hvarf hennar hafi borið að með saknæmum hætti. Fastir pennar 21.1.2017 07:00
Dæner-sakleysi Bergur Ebbi skrifar Nostalgía selur. Kannski aldrei meira en nú. Það er yndislegt að fara á Star Wars í bíó í nýju Air Jordan re-issue skónum sínum. Maður er í svo góðum málum. Maður getur verið viss um að búið sé að taka Star Wars hugmyndina og nútímavæða hana hæfilega mikið. Fastir pennar 20.1.2017 07:00
Ósjálfbær stefna Hörður Ægisson skrifar Árið 2013 var fátt sem benti til þess að flóknasta viðfangsefni Seðlabankans og stjórnvalda á komandi árum væri að bregðast við gríðarlegu gjaldeyrisinnstreymi og samfelldri gengisstyrkingu krónunnar. Fastir pennar 20.1.2017 07:00
Refsiábyrgð og umboðssvik Þorvaldur Gylfason skrifar Ákvæði hegningarlaga um umboðssvik (249. gr.) hljóðar svo: "Ef maður, sem fengið hefur aðstöðu til þess að gera eitthvað, sem annar maður verður bundinn við, eða hefur fjárreiður fyrir aðra á hendi, misnotar þessa aðstöðu sína, þá varðar það fangelsi allt að 2 árum, og má þyngja refsinguna, ef mjög miklar sakir eru, allt að 6 ára fangelsi.“ Fastir pennar 19.1.2017 07:00
Tölum meira um heilann Þorbjörn Þórðarson skrifar Gunnar Hrafn Jónsson, alþingismaður Pírata, sýndi mikið hugrekki á dögunum þegar hann ræddi opinskátt við fjölmiðla um þunglyndi sem hann hefur glímt við. Fastir pennar 19.1.2017 07:00
Von og trú Magnús Guðmundsson skrifar Þjóðin heldur niðri í sér andanum vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur sem hefur verið saknað frá því snemma á laugardagsmorgun. Hugur þjóðarinnar er hjá Birnu og ástvinum hennar. Fastir pennar 18.1.2017 07:00
Ný heimsmynd Þorbjörn Þórðarson skrifar Viðtal við Donald Trump sem birtist samtímis í breska dagblaðinu The Times og hinu þýska Bild á mánudag er með nokkrum ólíkindum. Yfirlýsingar verðandi forseta Bandaríkjanna í viðtalinu benda til þess að hann sé tilbúinn að varpa fyrir róða alþjóðlegri samvinnu sem hefur tekið marga áratugi að móta og festa í sessi. Fastir pennar 17.1.2017 00:00
Heim í hús Guðmundur Andri Thorsson skrifar Oft er talað um að æðsta skylda formanns Sjálfstæðisflokksins sé að halda liðinu saman – gagnstætt því sem manni virðist stundum að leiðtogum jafnaðarmanna á Íslandi þyki brýnasta verkefni sitt: að halda liðinu sundruðu. Fastir pennar 16.1.2017 07:00
Aukabúgrein Magnús Guðmundsson skrifar Fyrsta skrefið að framförum er oftar en ekki fólgið í skilningi. Fastir pennar 16.1.2017 07:00
Stærsta málið Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Upp úr aldamótum ákvað Gordon Brown, þáverandi fjármálaráðherra Bretlands, að skattaálögur skildu lækkaðar á dísilbíla en hækkaðar á bensínbíla. Stýra átti Bretum í þá átt að kaupa frekar dísilbíla en bensínbíla, enda voru vísindamenn almennt sammála um að þeir fyrrnefndu væru umhverfisvænni. Fastir pennar 14.1.2017 07:00
Góðlátlegar lygar, að eilífu, amen Sif Sigmarsdóttir skrifar Í svefnherberginu mínu er kommóða sem fyllir mig í senn fjörgandi gleði og lamandi harmi. Kommóðan er barmafull af barnafötum sem sjö mánaða sonur minn er að mestu vaxinn upp úr. En þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að grisja skúffurnar og búa til pláss fyrir föt sem passa liggur framtíðarfatnaður drengsins vegalaus Fastir pennar 14.1.2017 07:00
Einsdæmi Hörður Ægisson skrifar Ef ríkið fengi í dag afhenta ávísun upp á 400 milljarða, væri hagsmunum þess best borgið ef þeim fjármunum yrði ráðstafað til fjárfestinga í hlutabréfum í íslenskum bönkum? Fastir pennar 13.1.2017 07:00
Grátt silfur og sjálfsmörk Þorvaldur Gylfason skrifar Sumar stjórnarmyndanir eru misráðnar, t.d. myndun ríkisstjórnar Gunnars Thoroddsen 1980. Efnahagsmálin voru þá í enn meiri ólestri en jafnan fyrr. Verðbólgan hafði verið 45% árið áður, 1979. Sparifé landsmanna stóð í björtu báli enda var verðtryggingu þá ekki til að dreifa. Fastir pennar 12.1.2017 07:00