Fastir pennar Tafl þeirra hluta Guðmundur Andri Thorsson skrifar En við sitjum uppi með þá. Og við þurfum að læra á þá – nota löngun þeirra til að skapa eitthvað með auði sínum og þrá þeirra eftir að fá að tilheyra á ný samfélagi okkar. Helsta hlutverk stjórnmálamannanna á okkar dögum er að læra á þessa auðmenn, læra að nota þá – læra að vinna með þeim að því að beina afli peninganna í farsælan farveg; tefla taflið til að efla aflið. Fastir pennar 15.10.2007 00:01 Frelsisskjöldurinn Björgvin Guðmundsson skrifar Aukin umfjöllun um útrás íslenskra fyrirtækja til Kína er ekki séríslenskt fyrirbæri. Í mörgum erlendum viðskiptablöðum má greina mikla fjölgun blaðagreina um Kína. Þær greinar eru ekki um hið kommúníska stjórnarfar og mannréttindabrot stjórnvalda. Sjónir manna beinast nú að mýmörgum viðskiptatækifærum, risasamningum og uppbyggingu þar í landi. Fastir pennar 14.10.2007 00:01 Formenn stjórnarflokkanna á mannmáli Ég ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í fyrsta þætti mínum af Mannmáli á Stöð 2. Fastir pennar 13.10.2007 17:56 Áhrifin Pólitísk áhrif byltingarinnar í borgarstjórn Reykjavíkur eru margvísleg. Í fyrsta lagi: Sexmenningarnir í borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins sitja eftir með þá ímynd að hafa fórnað meirihlutanum fyrir tæknilegan ágreining við borgarstjóra og formann borgarráðs um það hvort selja eigi hlutabréf einu og hálfu ári fyrr eða síðar. Fastir pennar 13.10.2007 00:01 Fjórflokkastjórnin Ég er varla einn um þá skoðun að finnast nýr meirihluti í borgarstjórn svolítið skrýtinn. Fastir pennar 12.10.2007 11:14 Allur pakkinn Vinstrihreyfingin - grænt framboð hefur flutt tillögu til þingsályktunar um athugun á því sem kallað er markaðsvæðing samfélagsþjónustu. Þetta er allsendis óvitlaus hugmynd ef réttilega er að slíkri rannsókn staðið og til verksins fengnir sjálfstæðir fræðimenn eða rannsóknarstofnanir. Fastir pennar 11.10.2007 14:11 Samkeppni minnkar vaxtamun Þjónusta er mikilvægasti atvinnuvegur heims. Hefjum söguna 1971. Þá stóð þjónusta á bak við tæpan helming landsframleiðslunnar hér heima á móti röskum 60 prósentum í Bandaríkjunum. Fastir pennar 11.10.2007 13:59 Komuhlið græðginnar Ég var að koma frá útlöndum um daginn og gekk niður stigann í Leifsstöð til að vitja farangurs míns. Fastir pennar 10.10.2007 11:51 Fótkuldi og friður Ég var illa skóaður í Viðey í austankuldanum í gærkvöld en klökknaði samt. Fastir pennar 10.10.2007 11:25 Mannamál hefur göngu sína Ég er að byrja með nýjan samtalsþátt á sunnudagskvöldum á Stöð 2 í vetur. Ég hef valið honum nafnið Mannamál. Fastir pennar 9.10.2007 12:00 Ó sei sei rei Friðarsúlan í Viðey hefur öðlast nýja merkingu eftir atburði síðustu daga. Fastir pennar 9.10.2007 11:00 Ó Yoko! Jón Kaldal skrifar Fírað verður upp í Friðarsúlu Yoko Ono við hátíðlega athöfn í Viðey í kvöld. Í fáein augnablik mun jákvæð athygli fjömiðla heimsins næra þjóðarstoltið og hlýja okkur dálítið um hjartaræturnar. Fastir pennar 9.10.2007 00:01 Margt að ugga Guðmundur Andri Thorsson skrifar Í sumar heyrðist stundum merkilegt lag í útvarpinu með hljómsveitinni Hjaltalín. Maður tók strax eftir því út af sérkennilegum hljómi, grípandi laglínu og knýjandi takti. Það heitir Goodbye July/Margt að ugga og ég veit ekkert um hvað það er. En þegar ég heyrði það fannst mér það vera vitnisburður um stöðu íslenskunnar. Fastir pennar 8.10.2007 00:01 Nauðsynlegt að spyrna við fæti Steinunn Stefánsdóttir skrifar Hvað er það sem fær ungan mann til að veitast að öðrum og beita hann alvarlegu ofbeldi, af litlu eða engu tilefni? Gerir þetta unga fólk sér ekki grein fyrir afleiðingum ofbeldisins eða ber það ekki virðingu fyrir náunga sínum? Fastir pennar 8.10.2007 00:01 Klók viðskipti Jón Kaldal skrifar Klaufagangur, baktjaldamakk og græðgi í aðdraganda að samruna Reykjavik Energy Invest (REI) og Geysis Green Energy (GGE), hefur orðið til að skyggja á mikilvægasta grundvallarmálið að baki hinu sameinaða félagi. Að minnsta kosti þá hlið sem snýr að eigendum Orkuveitu Reykjavíkur, íbúum höfuðborgarinnar og nágrannasveitarfélögunum. Fastir pennar 7.10.2007 00:01 Olía og vatn Þorsteinn Pálsson skrifar Olía og vatn blandast illa. Sama lögmál gildir þegar reynt er að hræra saman opinberum rekstri og einkarekstri eða einokunarrekstri og samkeppnisrekstri. Fastir pennar 6.10.2007 00:01 Leikskólavandamálið enn og aftur Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Barnafólk í Grafarvogi er brjálað. Það kaus Sjálfstæðisflokkinn í hrönnum í síðustu kosningum, bæði til þings og borgarstjórnar, er trútt sínu liði, en er ekki til í að sleppa degi og degi úr vinnu lengur þótt leikskólar séu illa mannaðir þessi dægrin. Fastir pennar 5.10.2007 00:01 Hvar skal nú mjöllin? Ja, hvar skal nú mjöllin frá liðnum vetri? orti franska skáldið François Villon: Mais où sont neiges d'antan? Snjórinn kemur og fer, hann er í senn árviss og hverfull. Hið sama er að segja um fullyrðingarnar, sem Stefán Ólafsson prófessor skellir fram fyrir hverjar kosningar. Fastir pennar 5.10.2007 00:01 Markmiðin? Þorsteinn Pálsson skrifar Framlag talsmanna stjórnarandstöðunnar í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra bar vott um ágæta snerpu. Hins vegar má ekki líta á þá sem eina heild. Staða hvers þeirra um sig er í eðli sínu ólík. Fastir pennar 4.10.2007 00:01 Munkar og skunkar Ríkisstjórnir Norður-Kóreu og Kúbu eiga sitthvað sameiginlegt, þar á meðal þetta: önnur hefur hangið við völd með ofbeldi um margra áratuga skeið og ríghaldið fólkinu í ólýsanlegri fátækt fyrir velvild Kínverja, hin fyrir óvild Bandaríkjastjórnar. Fastir pennar 4.10.2007 00:01 Skýrt strik Þorsteinn Pálsson skrifar Með sanni má segja að stefnuræða forsætisráðherra í gærkvöldi hafi fremur verið þung en þunneggjuð. Hún var laus við orðagjálfur og upphafningu. Forsætisráðherrann er stundum gagnrýndur fyrir skort á þessu tvennu. Í langhlaupi stjórnmálanna er slíkur skortur þó fremur styrkur. Fastir pennar 3.10.2007 00:01 Framtíð og fortíð Einar Már Jónsson skrifar Um þessar mundir eru kvikmyndahús í París að sýna Sicko eftir Michael Moore. Eins og þeir kannast við sem hafa séð þessa umtöluðu kvikmynd er hún breiðsíða gegn heilbrigðiskerfinu í Bandaríkjunum, ef kerfi skyldi kallast; hefst hún á atriði þar sem maður með nál og tvinna er að sauma saman sár á eigin skrokki, því hann hefur ekki efni á að leita til slysavarðstofu, og er þetta athyglisvert dæmi um það hvernig menn geta losnað úr fjárhagskröggum með því að stunda hannyrðir. Fastir pennar 3.10.2007 00:01 Bleikur október Steinunn Stefánsdóttir skrifar Í októbermánuði er vakin athygli á brjóstakrabbameini hér á landi. Þetta er áttunda árið í röð sem októbermánuði er varið með þessum hætti og tengist átakið alþjóðlegu árvekniátaki um brjóstakrabbamein. Fastir pennar 2.10.2007 00:01 Með styrkri stjórn Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Við þessar aðstæður er komið upp tilvalið tækifæri fyrir annan ríkisstjórnarflokkinn að rifja upp orð sín um mikilvægi þess að styrkja löggjafarvaldið gegn framkvæmdarvaldinu þegar flokkurinn var enn í stjórnarandstöðu. Fastir pennar 1.10.2007 00:01 Heiðra skaltu grunngildin Guðmundur Andri Thorsson skrifar En það er bara eins og hver önnur skoðun á aðgerðum fólks í frjálsu landi, röng eða rétt eftir atvikum. Lögreglan á hins vegar ekki að hafa skoðun á réttmæti mótmælaaðgerða. Almennt á hún ekki að skipta sér af mótmælaaðgerðum nema greiða fyrir þeim og passa að þær fari ekki úr böndunum. Fastir pennar 1.10.2007 00:01 Sjálfstæðið áréttað Auðunn Arnórsson skrifar Sjálfsögð forsenda fyrir því að eiga erindi þangað er hins vegar að vera fær um að móta sér afstöðu til þeirra mála sem til kasta öryggisráðsins koma á eigin forsendum - það er vera ekki alfarið upp á stórþjóðirnar kominn um upplýsingar og mótun ígrundaðrar afstöðu í helztu deilumálum alþjóðastjórnmálanna. Fastir pennar 30.9.2007 00:01 Veiðigjaldið burt Björgvin Guðmundsson skrifar Það sætir furðu að ríkisstjórnin skuli ekki hafa ákveðið strax í sumar að fella tímabundið niður veiðigjald á þorskveiðum eins og tilkynnt var í gær. Þá hefðu útgerðir landsins getað tekið það inn í áætlanir sínar þegar brugðist var við boðuðum aflasamdrætti. Fastir pennar 29.9.2007 00:01 Þrjátíu og sex árum seinna Ellert B. Schram skrifar Á mánudaginn verður þingið sett. Þá eru liðin þrjátíu og sex ár frá því ég mætti þar fyrst, rétt rúmlega þrítugur unglingurinn. Árið 1971. Árið sem viðreisnarstjórnin féll, árið sem vinstri stjórn var mynduð, árið sem við ákváðum að færa landhelgina út í fimmtíu mílur og fiskurinn í hafinu var ennþá dýrmætasta sameign þjóðarinnar. Fastir pennar 29.9.2007 00:01 Rétturinn til að sýna dónaskap Jón Kaldal skrifar Í seinni tíð hafa fáar fréttir kallað fram jafn mörg símtöl inn á ritstjórn Fréttablaðsins og fréttin af dónaskap við útlent starfsfólk í þjónustustörfum. Þeir sem hringdu voru margir sjóðillir, þeir sögðust ekkert hafa á móti útlendingum en það væri sko þeirra réttur að tala íslensku á Íslandi. Fastir pennar 28.9.2007 00:01 Í tilefni af kvikmyndahátíð Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík hefst í dag. Hátt í hundrað kvikmyndir verða á dagskrá næstu daga, þúsundir manna fara í bíó til að sjá efni sem annars sést ekki hér á landi. Fastir pennar 27.9.2007 00:01 « ‹ 164 165 166 167 168 169 170 171 172 … 245 ›
Tafl þeirra hluta Guðmundur Andri Thorsson skrifar En við sitjum uppi með þá. Og við þurfum að læra á þá – nota löngun þeirra til að skapa eitthvað með auði sínum og þrá þeirra eftir að fá að tilheyra á ný samfélagi okkar. Helsta hlutverk stjórnmálamannanna á okkar dögum er að læra á þessa auðmenn, læra að nota þá – læra að vinna með þeim að því að beina afli peninganna í farsælan farveg; tefla taflið til að efla aflið. Fastir pennar 15.10.2007 00:01
Frelsisskjöldurinn Björgvin Guðmundsson skrifar Aukin umfjöllun um útrás íslenskra fyrirtækja til Kína er ekki séríslenskt fyrirbæri. Í mörgum erlendum viðskiptablöðum má greina mikla fjölgun blaðagreina um Kína. Þær greinar eru ekki um hið kommúníska stjórnarfar og mannréttindabrot stjórnvalda. Sjónir manna beinast nú að mýmörgum viðskiptatækifærum, risasamningum og uppbyggingu þar í landi. Fastir pennar 14.10.2007 00:01
Formenn stjórnarflokkanna á mannmáli Ég ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í fyrsta þætti mínum af Mannmáli á Stöð 2. Fastir pennar 13.10.2007 17:56
Áhrifin Pólitísk áhrif byltingarinnar í borgarstjórn Reykjavíkur eru margvísleg. Í fyrsta lagi: Sexmenningarnir í borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins sitja eftir með þá ímynd að hafa fórnað meirihlutanum fyrir tæknilegan ágreining við borgarstjóra og formann borgarráðs um það hvort selja eigi hlutabréf einu og hálfu ári fyrr eða síðar. Fastir pennar 13.10.2007 00:01
Fjórflokkastjórnin Ég er varla einn um þá skoðun að finnast nýr meirihluti í borgarstjórn svolítið skrýtinn. Fastir pennar 12.10.2007 11:14
Allur pakkinn Vinstrihreyfingin - grænt framboð hefur flutt tillögu til þingsályktunar um athugun á því sem kallað er markaðsvæðing samfélagsþjónustu. Þetta er allsendis óvitlaus hugmynd ef réttilega er að slíkri rannsókn staðið og til verksins fengnir sjálfstæðir fræðimenn eða rannsóknarstofnanir. Fastir pennar 11.10.2007 14:11
Samkeppni minnkar vaxtamun Þjónusta er mikilvægasti atvinnuvegur heims. Hefjum söguna 1971. Þá stóð þjónusta á bak við tæpan helming landsframleiðslunnar hér heima á móti röskum 60 prósentum í Bandaríkjunum. Fastir pennar 11.10.2007 13:59
Komuhlið græðginnar Ég var að koma frá útlöndum um daginn og gekk niður stigann í Leifsstöð til að vitja farangurs míns. Fastir pennar 10.10.2007 11:51
Fótkuldi og friður Ég var illa skóaður í Viðey í austankuldanum í gærkvöld en klökknaði samt. Fastir pennar 10.10.2007 11:25
Mannamál hefur göngu sína Ég er að byrja með nýjan samtalsþátt á sunnudagskvöldum á Stöð 2 í vetur. Ég hef valið honum nafnið Mannamál. Fastir pennar 9.10.2007 12:00
Ó sei sei rei Friðarsúlan í Viðey hefur öðlast nýja merkingu eftir atburði síðustu daga. Fastir pennar 9.10.2007 11:00
Ó Yoko! Jón Kaldal skrifar Fírað verður upp í Friðarsúlu Yoko Ono við hátíðlega athöfn í Viðey í kvöld. Í fáein augnablik mun jákvæð athygli fjömiðla heimsins næra þjóðarstoltið og hlýja okkur dálítið um hjartaræturnar. Fastir pennar 9.10.2007 00:01
Margt að ugga Guðmundur Andri Thorsson skrifar Í sumar heyrðist stundum merkilegt lag í útvarpinu með hljómsveitinni Hjaltalín. Maður tók strax eftir því út af sérkennilegum hljómi, grípandi laglínu og knýjandi takti. Það heitir Goodbye July/Margt að ugga og ég veit ekkert um hvað það er. En þegar ég heyrði það fannst mér það vera vitnisburður um stöðu íslenskunnar. Fastir pennar 8.10.2007 00:01
Nauðsynlegt að spyrna við fæti Steinunn Stefánsdóttir skrifar Hvað er það sem fær ungan mann til að veitast að öðrum og beita hann alvarlegu ofbeldi, af litlu eða engu tilefni? Gerir þetta unga fólk sér ekki grein fyrir afleiðingum ofbeldisins eða ber það ekki virðingu fyrir náunga sínum? Fastir pennar 8.10.2007 00:01
Klók viðskipti Jón Kaldal skrifar Klaufagangur, baktjaldamakk og græðgi í aðdraganda að samruna Reykjavik Energy Invest (REI) og Geysis Green Energy (GGE), hefur orðið til að skyggja á mikilvægasta grundvallarmálið að baki hinu sameinaða félagi. Að minnsta kosti þá hlið sem snýr að eigendum Orkuveitu Reykjavíkur, íbúum höfuðborgarinnar og nágrannasveitarfélögunum. Fastir pennar 7.10.2007 00:01
Olía og vatn Þorsteinn Pálsson skrifar Olía og vatn blandast illa. Sama lögmál gildir þegar reynt er að hræra saman opinberum rekstri og einkarekstri eða einokunarrekstri og samkeppnisrekstri. Fastir pennar 6.10.2007 00:01
Leikskólavandamálið enn og aftur Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Barnafólk í Grafarvogi er brjálað. Það kaus Sjálfstæðisflokkinn í hrönnum í síðustu kosningum, bæði til þings og borgarstjórnar, er trútt sínu liði, en er ekki til í að sleppa degi og degi úr vinnu lengur þótt leikskólar séu illa mannaðir þessi dægrin. Fastir pennar 5.10.2007 00:01
Hvar skal nú mjöllin? Ja, hvar skal nú mjöllin frá liðnum vetri? orti franska skáldið François Villon: Mais où sont neiges d'antan? Snjórinn kemur og fer, hann er í senn árviss og hverfull. Hið sama er að segja um fullyrðingarnar, sem Stefán Ólafsson prófessor skellir fram fyrir hverjar kosningar. Fastir pennar 5.10.2007 00:01
Markmiðin? Þorsteinn Pálsson skrifar Framlag talsmanna stjórnarandstöðunnar í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra bar vott um ágæta snerpu. Hins vegar má ekki líta á þá sem eina heild. Staða hvers þeirra um sig er í eðli sínu ólík. Fastir pennar 4.10.2007 00:01
Munkar og skunkar Ríkisstjórnir Norður-Kóreu og Kúbu eiga sitthvað sameiginlegt, þar á meðal þetta: önnur hefur hangið við völd með ofbeldi um margra áratuga skeið og ríghaldið fólkinu í ólýsanlegri fátækt fyrir velvild Kínverja, hin fyrir óvild Bandaríkjastjórnar. Fastir pennar 4.10.2007 00:01
Skýrt strik Þorsteinn Pálsson skrifar Með sanni má segja að stefnuræða forsætisráðherra í gærkvöldi hafi fremur verið þung en þunneggjuð. Hún var laus við orðagjálfur og upphafningu. Forsætisráðherrann er stundum gagnrýndur fyrir skort á þessu tvennu. Í langhlaupi stjórnmálanna er slíkur skortur þó fremur styrkur. Fastir pennar 3.10.2007 00:01
Framtíð og fortíð Einar Már Jónsson skrifar Um þessar mundir eru kvikmyndahús í París að sýna Sicko eftir Michael Moore. Eins og þeir kannast við sem hafa séð þessa umtöluðu kvikmynd er hún breiðsíða gegn heilbrigðiskerfinu í Bandaríkjunum, ef kerfi skyldi kallast; hefst hún á atriði þar sem maður með nál og tvinna er að sauma saman sár á eigin skrokki, því hann hefur ekki efni á að leita til slysavarðstofu, og er þetta athyglisvert dæmi um það hvernig menn geta losnað úr fjárhagskröggum með því að stunda hannyrðir. Fastir pennar 3.10.2007 00:01
Bleikur október Steinunn Stefánsdóttir skrifar Í októbermánuði er vakin athygli á brjóstakrabbameini hér á landi. Þetta er áttunda árið í röð sem októbermánuði er varið með þessum hætti og tengist átakið alþjóðlegu árvekniátaki um brjóstakrabbamein. Fastir pennar 2.10.2007 00:01
Með styrkri stjórn Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Við þessar aðstæður er komið upp tilvalið tækifæri fyrir annan ríkisstjórnarflokkinn að rifja upp orð sín um mikilvægi þess að styrkja löggjafarvaldið gegn framkvæmdarvaldinu þegar flokkurinn var enn í stjórnarandstöðu. Fastir pennar 1.10.2007 00:01
Heiðra skaltu grunngildin Guðmundur Andri Thorsson skrifar En það er bara eins og hver önnur skoðun á aðgerðum fólks í frjálsu landi, röng eða rétt eftir atvikum. Lögreglan á hins vegar ekki að hafa skoðun á réttmæti mótmælaaðgerða. Almennt á hún ekki að skipta sér af mótmælaaðgerðum nema greiða fyrir þeim og passa að þær fari ekki úr böndunum. Fastir pennar 1.10.2007 00:01
Sjálfstæðið áréttað Auðunn Arnórsson skrifar Sjálfsögð forsenda fyrir því að eiga erindi þangað er hins vegar að vera fær um að móta sér afstöðu til þeirra mála sem til kasta öryggisráðsins koma á eigin forsendum - það er vera ekki alfarið upp á stórþjóðirnar kominn um upplýsingar og mótun ígrundaðrar afstöðu í helztu deilumálum alþjóðastjórnmálanna. Fastir pennar 30.9.2007 00:01
Veiðigjaldið burt Björgvin Guðmundsson skrifar Það sætir furðu að ríkisstjórnin skuli ekki hafa ákveðið strax í sumar að fella tímabundið niður veiðigjald á þorskveiðum eins og tilkynnt var í gær. Þá hefðu útgerðir landsins getað tekið það inn í áætlanir sínar þegar brugðist var við boðuðum aflasamdrætti. Fastir pennar 29.9.2007 00:01
Þrjátíu og sex árum seinna Ellert B. Schram skrifar Á mánudaginn verður þingið sett. Þá eru liðin þrjátíu og sex ár frá því ég mætti þar fyrst, rétt rúmlega þrítugur unglingurinn. Árið 1971. Árið sem viðreisnarstjórnin féll, árið sem vinstri stjórn var mynduð, árið sem við ákváðum að færa landhelgina út í fimmtíu mílur og fiskurinn í hafinu var ennþá dýrmætasta sameign þjóðarinnar. Fastir pennar 29.9.2007 00:01
Rétturinn til að sýna dónaskap Jón Kaldal skrifar Í seinni tíð hafa fáar fréttir kallað fram jafn mörg símtöl inn á ritstjórn Fréttablaðsins og fréttin af dónaskap við útlent starfsfólk í þjónustustörfum. Þeir sem hringdu voru margir sjóðillir, þeir sögðust ekkert hafa á móti útlendingum en það væri sko þeirra réttur að tala íslensku á Íslandi. Fastir pennar 28.9.2007 00:01
Í tilefni af kvikmyndahátíð Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík hefst í dag. Hátt í hundrað kvikmyndir verða á dagskrá næstu daga, þúsundir manna fara í bíó til að sjá efni sem annars sést ekki hér á landi. Fastir pennar 27.9.2007 00:01