Fastir pennar Gúmmíhamar Magnús Guðmundsson skrifar Það er eftirsóknarvert að vera ungur – en því miður átta fæstir sig á þeirri staðreynd fyrr en um miðjan aldur. Að vera ungur felur nefnilega líka í sér sitthvað kvíðvænlegt enda framtíðin óráðin og mikið undir í nútímasamfélagi. Fastir pennar 13.3.2017 07:00 Strútskýringar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Stundum talar fólk eins og aldrei fyrr í mannkynssögunni hafi þekkst vitlausar skoðanir byggðar á tilfinningu Fastir pennar 13.3.2017 07:00 Síðbúið réttlæti Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Í endurreisnarstarfinu eftir hrun var feigðarflan að nýta forn og úrelt ákvæði um Landsdóm,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í vikunni um Landsdóm sem kallaður var saman í fyrsta og eina skiptið til að rétta yfir Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, um embættisathafnir hans í aðdraganda efnahagshrunsins. Fastir pennar 11.3.2017 07:00 Epalhomminn, fitubollan og okkar innra tröll Sif Sigmarsdóttir skrifar Við erum öll tröll. Að minnsta kosti ef marka má nýjustu rannsóknir. Í vikunni voru kynntar niðurstöður rannsókna tölvunarfræðinga við Stanford og Cornell háskólana á svo kölluðum internet tröllum. Flest ímyndum við okkur þennan ófögnuð internetsins – kakkalakka rökræðulistarinnar – sem hóp andfélagslegra siðblindingja sem hírast í myrkum kjallaraholum Fastir pennar 11.3.2017 07:00 Ekki hjálpa Þórlindur Kjartansson skrifar Ég þekki vel til ungrar stúlku sem ólst upp við það sem smábarn að vera stöðugt boðin aðstoð við allt mögulegt sem hún tók sér fyrir hendur. Þessi sífellda og óumbeðna aðstoð varð til þess að jafnvel áður en hún gat með orðum beðið um að borða eða drekka lærði hún að segja: "Ekki hjálpa.“ Fastir pennar 10.3.2017 07:00 Brothætt staða Hörður Ægisson skrifar Landsframleiðsla jókst um 7,2 prósent á árinu 2016. Nei, þetta eru ekki hagvaxtartölur fyrir Kína. Nýjar tölur sem Hagstofan birti í gær, sem sýna að hagvöxtur á Íslandi hefur ekki aukist meira á einu ári frá því 2007 Fastir pennar 10.3.2017 07:00 Alþingi, traust og virðing Þorvaldur Gylfason skrifar Heimsbyggðin öll er minnt á dvínandi álit Bandaríkjanna með reglulegu millibili, núna stundum dag eftir dag. Einn vitnisburðurinn er þverrandi traust Bandaríkjamanna til ýmissa helztu stofnana sinna, m.a. til þingsins og dómstóla. Fastir pennar 9.3.2017 07:00 Villtir stofnar Þorbjörn Þórðarson skrifar Íslenskur efnahagur hvílir á nýtingu náttúruauðlinda. Hvort sem um er að ræða ferðaþjónustu, sjávarútveg eða orkuöflun. Oft eru mjög skiptar skoðanir í samfélaginu um hvernig eigi að umgangast mikilvægar auðlindir okkar. Fastir pennar 9.3.2017 00:00 Áfram stelpur Bjarnveig Eiríksdóttir skrifar Í dag er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Ráðstefnan "Öll störf eru kvennastörf“ hvetur til uppbrots hins kynskipta vinnumarkaðar. Íslenskur vinnumarkaður er talinn mjög kynskiptur. Lægri laun tíðkast í kvennastéttum. Kynbundið náms- og starfsval er talið viðhalda slíkum launamun kynjanna. Fastir pennar 8.3.2017 07:00 Nokia og efnahagsvandræði Finnlands Lars Christensen skrifar Nokia var áður fyrr Apple dagsins. Nú eiga allir iPhone-síma en á 10. áratugnum og í upphafi þessarar aldar áttu allir Nokia-farsíma. Ég sakna stundum enn gamla áreiðanlega Nokia-símans míns – ég hef átt þá nokkra. Fastir pennar 8.3.2017 07:00 Neyðarkall Magnús Guðmundsson skrifar Þegar á reynir hefur þessi þjóð oftar en ekki haft þann háttinn á að standa saman. Blessunarlega, því saman getum við staðið af okkur storma, stórhríð og grábölvað mótlæti sem engin sála getur staðið af sér ein og óstudd. Fastir pennar 8.3.2017 07:00 1776 Þorbjörn Þórðarson skrifar Þegar talað er um hagsögu heimsins er stundum miðað við ártöl til að merkja vörður á vegferð framfara. Sumir miða við 1492 þegar Kólumbus finnur Ameríku. Fastir pennar 7.3.2017 07:00 Afsakið mig Í fyrradag las ég merkilega færslu frá konu sem vildi biðja mig opinberlega afsökunar. Fastir pennar 4.3.2017 07:00 Iðrun og yfirbót Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Flestar akademískar stéttir sækja menntun og fróðleik til útlanda að loknu grunnnámi. Fastir pennar 4.3.2017 07:00 Forgangsröðun Hörður Ægisson skrifar Ein helsta forsenda þess að hægt var að hefja almenna haftalosun á Íslendinga í byrjun árs voru aðgerðir sem gripið var til gagnvart eigendum aflandskróna. Þeir stóðu frammi fyrir skýrum valkostum. Að taka þátt í gjaldeyrisútboði Seðlabankans, þar sem þeim bauðst að selja eignir sínar fyrir gjaldeyri á genginu 190 krónur fyrir hverja evru, ella þurfa að sæta því að sitja fastir með fé sitt á læstum vaxtalausum reikningum um ófyrirséðan tíma. Þeir bandarísku fjárfestingarsjóðir sem áttu meginþorra þessara krónueigna kusu síðari kostinn og fóru því aftast í röðina. Þessar aðgerðir voru nauðsynlegar til að girða fyrir þann möguleika að aflandskrónueignir gætu valdið óstöðugleika samtímis því að opnað yrði fyrir fjármagnsviðskipti Íslendinga. Fastir pennar 3.3.2017 09:00 Ananaskismi Bergur Ebbi skrifar "Af hverju vill forseti Íslands banna ananas?“ var spurning sem kanadískur félagi minn spurði mig um á dögunum. Fastir pennar 3.3.2017 07:00 Gegn krónunni Þorbjörn Þórðarson skrifar Fjármálaráðherra, núna með nýju nafni og flokksskírteini, freistar þess nú í þriðja sinn á jafnmörgum árum að búa til glugga í íslenskri löggjöf fyrir einstaklinga til að taka stöðu gegn íslensku krónunni. Fastir pennar 2.3.2017 07:00 Almennt stand Magnús Guðmundsson skrifar Það er fátt sem Íslendingar hafa lengur haft í hávegum en framkvæmdamenn, eða svokallaða dúera á mjög vondri íslensku. Fastir pennar 1.3.2017 07:00 Forystuþjóð Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé skrifar Viðtalsbókin Forystuþjóð eftir Eddu Hermannsdóttur og Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur kom út 16. febrúar síðastliðinn. Bókin er mjög glæsileg, bæði að umfangi og efni Fastir pennar 1.3.2017 07:00 Smán kerfisins Kostnaðarþátttaka sjúklinga hefur verið smánarblettur á íslenska heilbrigðiskerfinu lengi. Fastir pennar 28.2.2017 07:00 Í skóla eða skammarkrók Magnús Guðmundsson skrifar Fastir pennar 27.2.2017 07:00 Ástarjátning í alheiminum Sif Sigmarsdóttir skrifar Valentínusardagur árið 1990. Staður: Höfuðstöðvar NASA. Voyager 1, geimfar NASA, nálgast jaðar sólkerfis okkar. Það hefur lokið hlutverki sínu sem var að rannsaka Júpíter og Satúrnus. Nú á að slökkva á myndavélunum til að spara orku Fastir pennar 25.2.2017 07:00 Um aðgengi Kristín Þorsteinsdóttir skrifar "Það er best að segja það strax að ég styð það að einkaleyfi ríkisins til sölu á áfengi verði afnumið. Ef frumvarpið fjallaði bara um það þá myndi ég líka ljá því stuðning minn. En frumvarpið fjallar ekki bara um það. Það felur í sér stóraukið aðgengi að áfengi og þar stendur hnífurinn í kúnni.“ Þarna kemst Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, að kjarna málsins um áfengisfrumvarpið. Fastir pennar 25.2.2017 07:00 Skuldafangelsi Það er ekkert sumar án þess að skuldavandi Grikklands komist í kastljós alþjóðlegra fjölmiðla. Á því verður engin breyting í ár. Þótt lítið hafi verið um fréttir af efnahagsvandræðum Grikkja Fastir pennar 24.2.2017 07:00 Peningaplokkandi tölvuleikir Þórlindur Kjartansson skrifar Öðru hverju sjást í fjölmiðlum frásagnir foreldra sem segja farir sínar ekki sléttar eftir að börnin þeirra hafa eytt tugum eða hundruðum þúsunda í einhvers konar tölvuleikjaspil. Fastir pennar 24.2.2017 07:00 Örvænting á húsnæðismarkaði Þorbjörn Þórðarson skrifar Byggja þarf að minnsta kosti 8.000 íbúðir á landinu öllu á næstu þremur árum til að halda í við fólksfjölgun. Afar ólíklegt er það náist og mun sú staðreynd aðeins ýta undir frekari hækkanir á íbúðamarkaði. Fastir pennar 23.2.2017 07:00 Samkeppni fyrst, takk Þorvaldur Gylfason skrifar Ýmis rök hníga enn sem fyrr til einkarekstrar, einkaframtaks þar sem við á og heilbrigðs markaðsbúskapar. Samt hafa gráðugir kapítalistar síðustu ár sennilega gert meira til að grafa undan trú almennings á kapítalismanum en kommúnistum tókst á hundrað árum. Fastir pennar 23.2.2017 07:00 Frumkvöðull í leit að núvitund Hrönn Margrét Magnúsdóttir skrifar Áður upplifði ég sjálfa mig sem nokkuð yfirvegaða manneskju, ekki mikið að stressa mig fyrir próf eða yfir einhverju öðru, en í dag eru aðrir tímar. Fastir pennar 22.2.2017 07:00 Íslenska hagsveiflan Lars Christensen skrifar Það er erfitt að finna nokkurt hagkerfi í heiminum sem er óstöðugra en það íslenska – jafnvel þótt það sé borið saman við önnur mjög lítil hagkerfi. Fastir pennar 22.2.2017 07:00 Klukkan tifar Magnús Guðmundsson skrifar Flestir Íslendingar þekkja þá tilfinningu að koma heim til Íslands eftir lengri eða skemmri dvöl úti í hinum stóra heimi. Teyga ískalt vatn beint úr krananum og anda að sér ferskum og mishröðum andvaranum á Suðurnesjunum Fastir pennar 22.2.2017 07:00 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 245 ›
Gúmmíhamar Magnús Guðmundsson skrifar Það er eftirsóknarvert að vera ungur – en því miður átta fæstir sig á þeirri staðreynd fyrr en um miðjan aldur. Að vera ungur felur nefnilega líka í sér sitthvað kvíðvænlegt enda framtíðin óráðin og mikið undir í nútímasamfélagi. Fastir pennar 13.3.2017 07:00
Strútskýringar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Stundum talar fólk eins og aldrei fyrr í mannkynssögunni hafi þekkst vitlausar skoðanir byggðar á tilfinningu Fastir pennar 13.3.2017 07:00
Síðbúið réttlæti Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Í endurreisnarstarfinu eftir hrun var feigðarflan að nýta forn og úrelt ákvæði um Landsdóm,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í vikunni um Landsdóm sem kallaður var saman í fyrsta og eina skiptið til að rétta yfir Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, um embættisathafnir hans í aðdraganda efnahagshrunsins. Fastir pennar 11.3.2017 07:00
Epalhomminn, fitubollan og okkar innra tröll Sif Sigmarsdóttir skrifar Við erum öll tröll. Að minnsta kosti ef marka má nýjustu rannsóknir. Í vikunni voru kynntar niðurstöður rannsókna tölvunarfræðinga við Stanford og Cornell háskólana á svo kölluðum internet tröllum. Flest ímyndum við okkur þennan ófögnuð internetsins – kakkalakka rökræðulistarinnar – sem hóp andfélagslegra siðblindingja sem hírast í myrkum kjallaraholum Fastir pennar 11.3.2017 07:00
Ekki hjálpa Þórlindur Kjartansson skrifar Ég þekki vel til ungrar stúlku sem ólst upp við það sem smábarn að vera stöðugt boðin aðstoð við allt mögulegt sem hún tók sér fyrir hendur. Þessi sífellda og óumbeðna aðstoð varð til þess að jafnvel áður en hún gat með orðum beðið um að borða eða drekka lærði hún að segja: "Ekki hjálpa.“ Fastir pennar 10.3.2017 07:00
Brothætt staða Hörður Ægisson skrifar Landsframleiðsla jókst um 7,2 prósent á árinu 2016. Nei, þetta eru ekki hagvaxtartölur fyrir Kína. Nýjar tölur sem Hagstofan birti í gær, sem sýna að hagvöxtur á Íslandi hefur ekki aukist meira á einu ári frá því 2007 Fastir pennar 10.3.2017 07:00
Alþingi, traust og virðing Þorvaldur Gylfason skrifar Heimsbyggðin öll er minnt á dvínandi álit Bandaríkjanna með reglulegu millibili, núna stundum dag eftir dag. Einn vitnisburðurinn er þverrandi traust Bandaríkjamanna til ýmissa helztu stofnana sinna, m.a. til þingsins og dómstóla. Fastir pennar 9.3.2017 07:00
Villtir stofnar Þorbjörn Þórðarson skrifar Íslenskur efnahagur hvílir á nýtingu náttúruauðlinda. Hvort sem um er að ræða ferðaþjónustu, sjávarútveg eða orkuöflun. Oft eru mjög skiptar skoðanir í samfélaginu um hvernig eigi að umgangast mikilvægar auðlindir okkar. Fastir pennar 9.3.2017 00:00
Áfram stelpur Bjarnveig Eiríksdóttir skrifar Í dag er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Ráðstefnan "Öll störf eru kvennastörf“ hvetur til uppbrots hins kynskipta vinnumarkaðar. Íslenskur vinnumarkaður er talinn mjög kynskiptur. Lægri laun tíðkast í kvennastéttum. Kynbundið náms- og starfsval er talið viðhalda slíkum launamun kynjanna. Fastir pennar 8.3.2017 07:00
Nokia og efnahagsvandræði Finnlands Lars Christensen skrifar Nokia var áður fyrr Apple dagsins. Nú eiga allir iPhone-síma en á 10. áratugnum og í upphafi þessarar aldar áttu allir Nokia-farsíma. Ég sakna stundum enn gamla áreiðanlega Nokia-símans míns – ég hef átt þá nokkra. Fastir pennar 8.3.2017 07:00
Neyðarkall Magnús Guðmundsson skrifar Þegar á reynir hefur þessi þjóð oftar en ekki haft þann háttinn á að standa saman. Blessunarlega, því saman getum við staðið af okkur storma, stórhríð og grábölvað mótlæti sem engin sála getur staðið af sér ein og óstudd. Fastir pennar 8.3.2017 07:00
1776 Þorbjörn Þórðarson skrifar Þegar talað er um hagsögu heimsins er stundum miðað við ártöl til að merkja vörður á vegferð framfara. Sumir miða við 1492 þegar Kólumbus finnur Ameríku. Fastir pennar 7.3.2017 07:00
Afsakið mig Í fyrradag las ég merkilega færslu frá konu sem vildi biðja mig opinberlega afsökunar. Fastir pennar 4.3.2017 07:00
Iðrun og yfirbót Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Flestar akademískar stéttir sækja menntun og fróðleik til útlanda að loknu grunnnámi. Fastir pennar 4.3.2017 07:00
Forgangsröðun Hörður Ægisson skrifar Ein helsta forsenda þess að hægt var að hefja almenna haftalosun á Íslendinga í byrjun árs voru aðgerðir sem gripið var til gagnvart eigendum aflandskróna. Þeir stóðu frammi fyrir skýrum valkostum. Að taka þátt í gjaldeyrisútboði Seðlabankans, þar sem þeim bauðst að selja eignir sínar fyrir gjaldeyri á genginu 190 krónur fyrir hverja evru, ella þurfa að sæta því að sitja fastir með fé sitt á læstum vaxtalausum reikningum um ófyrirséðan tíma. Þeir bandarísku fjárfestingarsjóðir sem áttu meginþorra þessara krónueigna kusu síðari kostinn og fóru því aftast í röðina. Þessar aðgerðir voru nauðsynlegar til að girða fyrir þann möguleika að aflandskrónueignir gætu valdið óstöðugleika samtímis því að opnað yrði fyrir fjármagnsviðskipti Íslendinga. Fastir pennar 3.3.2017 09:00
Ananaskismi Bergur Ebbi skrifar "Af hverju vill forseti Íslands banna ananas?“ var spurning sem kanadískur félagi minn spurði mig um á dögunum. Fastir pennar 3.3.2017 07:00
Gegn krónunni Þorbjörn Þórðarson skrifar Fjármálaráðherra, núna með nýju nafni og flokksskírteini, freistar þess nú í þriðja sinn á jafnmörgum árum að búa til glugga í íslenskri löggjöf fyrir einstaklinga til að taka stöðu gegn íslensku krónunni. Fastir pennar 2.3.2017 07:00
Almennt stand Magnús Guðmundsson skrifar Það er fátt sem Íslendingar hafa lengur haft í hávegum en framkvæmdamenn, eða svokallaða dúera á mjög vondri íslensku. Fastir pennar 1.3.2017 07:00
Forystuþjóð Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé skrifar Viðtalsbókin Forystuþjóð eftir Eddu Hermannsdóttur og Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur kom út 16. febrúar síðastliðinn. Bókin er mjög glæsileg, bæði að umfangi og efni Fastir pennar 1.3.2017 07:00
Smán kerfisins Kostnaðarþátttaka sjúklinga hefur verið smánarblettur á íslenska heilbrigðiskerfinu lengi. Fastir pennar 28.2.2017 07:00
Ástarjátning í alheiminum Sif Sigmarsdóttir skrifar Valentínusardagur árið 1990. Staður: Höfuðstöðvar NASA. Voyager 1, geimfar NASA, nálgast jaðar sólkerfis okkar. Það hefur lokið hlutverki sínu sem var að rannsaka Júpíter og Satúrnus. Nú á að slökkva á myndavélunum til að spara orku Fastir pennar 25.2.2017 07:00
Um aðgengi Kristín Þorsteinsdóttir skrifar "Það er best að segja það strax að ég styð það að einkaleyfi ríkisins til sölu á áfengi verði afnumið. Ef frumvarpið fjallaði bara um það þá myndi ég líka ljá því stuðning minn. En frumvarpið fjallar ekki bara um það. Það felur í sér stóraukið aðgengi að áfengi og þar stendur hnífurinn í kúnni.“ Þarna kemst Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, að kjarna málsins um áfengisfrumvarpið. Fastir pennar 25.2.2017 07:00
Skuldafangelsi Það er ekkert sumar án þess að skuldavandi Grikklands komist í kastljós alþjóðlegra fjölmiðla. Á því verður engin breyting í ár. Þótt lítið hafi verið um fréttir af efnahagsvandræðum Grikkja Fastir pennar 24.2.2017 07:00
Peningaplokkandi tölvuleikir Þórlindur Kjartansson skrifar Öðru hverju sjást í fjölmiðlum frásagnir foreldra sem segja farir sínar ekki sléttar eftir að börnin þeirra hafa eytt tugum eða hundruðum þúsunda í einhvers konar tölvuleikjaspil. Fastir pennar 24.2.2017 07:00
Örvænting á húsnæðismarkaði Þorbjörn Þórðarson skrifar Byggja þarf að minnsta kosti 8.000 íbúðir á landinu öllu á næstu þremur árum til að halda í við fólksfjölgun. Afar ólíklegt er það náist og mun sú staðreynd aðeins ýta undir frekari hækkanir á íbúðamarkaði. Fastir pennar 23.2.2017 07:00
Samkeppni fyrst, takk Þorvaldur Gylfason skrifar Ýmis rök hníga enn sem fyrr til einkarekstrar, einkaframtaks þar sem við á og heilbrigðs markaðsbúskapar. Samt hafa gráðugir kapítalistar síðustu ár sennilega gert meira til að grafa undan trú almennings á kapítalismanum en kommúnistum tókst á hundrað árum. Fastir pennar 23.2.2017 07:00
Frumkvöðull í leit að núvitund Hrönn Margrét Magnúsdóttir skrifar Áður upplifði ég sjálfa mig sem nokkuð yfirvegaða manneskju, ekki mikið að stressa mig fyrir próf eða yfir einhverju öðru, en í dag eru aðrir tímar. Fastir pennar 22.2.2017 07:00
Íslenska hagsveiflan Lars Christensen skrifar Það er erfitt að finna nokkurt hagkerfi í heiminum sem er óstöðugra en það íslenska – jafnvel þótt það sé borið saman við önnur mjög lítil hagkerfi. Fastir pennar 22.2.2017 07:00
Klukkan tifar Magnús Guðmundsson skrifar Flestir Íslendingar þekkja þá tilfinningu að koma heim til Íslands eftir lengri eða skemmri dvöl úti í hinum stóra heimi. Teyga ískalt vatn beint úr krananum og anda að sér ferskum og mishröðum andvaranum á Suðurnesjunum Fastir pennar 22.2.2017 07:00