Enski boltinn Shaqiri: Hversu margir hafa farið frá föllnu liði í sigurvegara Meistaradeildarinnar Xherdan Shaqiri segist hafa sannað sig með því að vinna Meistaradeild Evrópu með Liverpool eftir að margir hafi afskrifað hann þegar hann féll úr ensku úrvalsdeildinni með Stoke. Enski boltinn 6.10.2019 21:30 Solskjær: Verðum að vinna í hugarfarinu Ole Gunnar Solskjær segist þurfa að vinna í hugarfari leikmanna Manchester United eftir tapið fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 6.10.2019 20:00 Guardiola: Slæmur dagur hjá City Pep Guardiola sagði Manchester City ekki hafa átt sinn besta dag í dag, en liðið tapaði fyrir Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.10.2019 19:00 Steve Bruce náði loks í sigur gegn United Steve Bruce náði loksins að hafa betur gegn sínu gamla félagi Manchester United, í sínum 400. leik sem knattspyrnustjóri. Enski boltinn 6.10.2019 17:30 Mount: Átti ekki von á að byrja svona vel Ungstirnið Mason Mount átti ekki von á því að ferill hans í ensku úrvalsdeildinni myndu fara eins vel af stað og hann hefur gert. Enski boltinn 6.10.2019 16:30 City gaf eftir í toppbaráttunni við Liverpool Tapaði fyrir Wolves á heimavelli. Adama Traore var hetja Úlfanna en hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri. Enski boltinn 6.10.2019 15:00 Vandræðalaust hjá Chelsea Tammy Abraham heldur áfram að skora fyrir Chelsea sem vann öruggan 4-1 sigur á Southampton á útivelli í dag. Enski boltinn 6.10.2019 15:00 Arsenal upp í þriðja sætið Vann 1-0 sigur á Bournemouth á heimavelli sínum í dag. Enski boltinn 6.10.2019 15:00 Giggs um Solskjær: Hann þarf fjóra eða fimm leikmenn í viðbót til að breyta hlutunum Ryan Giggs kemur Ole Gunnar Solskjær til varnar. Enski boltinn 6.10.2019 11:30 Solskjær ánægður með ákvörðunina að láta Lukaku fara Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er ánægður með þá ákvörðun að láta Romelu Lukaki fara frá félaginu í sumarglugganum. Enski boltinn 6.10.2019 09:00 Klopp ósáttur við tæklingu Choudhury: „Þarf bara tvö augu til þess að sjá að þetta getur valdið meiðslum“ Jurgen Klopp var ekki sáttur með dómarann í leik Liverpool og Leicester. Enski boltinn 6.10.2019 08:00 Gylfi fékk fjóra í einkunn: „Því miður annar rólegur dagur hjá íslenska landsliðsmanninum“ Gylfi Þór Sigurðsson er ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna og blaðamanna sem fjalla um Everton þessar vikurnar. Enski boltinn 5.10.2019 20:45 VAR tryggði Crystal Palace sigur Roy Hodgson vann sinn fyrsta sigur á West Ham á sínum þjálfaraferli. Enski boltinn 5.10.2019 18:30 Liverpool getur jafnað met Manchester City á Old Trafford Átjándi sigurleikur Liverpool í röð í ensku úrvalsdeildinni gæti komið á Old Trafford. Enski boltinn 5.10.2019 16:28 Sigurmark úr vítaspyrnu á 95. mínútu tryggði Liverpool sautjánda deildarsigurinn í röð Liverpool er á flugi og er með 24 stig eftir leikina átta sem eru búnir í deildinni. Enski boltinn 5.10.2019 16:00 Vandræði Everton halda áfram | Aston Villa skoraði fimm mörk Jóhann Berg Guðmundsson hafði betur í baráttunni gegn Gylfa Sigurðssyn. Enski boltinn 5.10.2019 15:45 Pochettino staðfestir að Lloris hafi verið fluttur á sjúkrahús Maurico Pochettino, stjóri Tottenham, segir að meiðsli Hugo Lloris í upphafi leiksins gegn Brighton hafi haft mikil áhrif á spilamennsku liðsins. Enski boltinn 5.10.2019 14:30 Annar skellur Tottenham í vikunni Vandræði Tottenham halda áfram en liðið tapaði 3-0 fyrir Brighton á útivelli í dag. Enski boltinn 5.10.2019 13:30 Mitrovic bjargaði stigi fyrir Fulham í Lundúnarslag Fulham og Charlton gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í Lundúnarslag í ensku B-deildinni í dag en leikið var á Craven Cottage. Enski boltinn 5.10.2019 13:30 Vilja fá Ødegaard sem arftaka Davids Silva Englandsmeistararnir renna hýra auga til Martins Ødegaard sem hefur leikið svo vel með Real Sociedad í byrjun tímabilsins. Enski boltinn 5.10.2019 06:00 Tierney fannst erfitt að flytja að heiman: „Er enn að læra að elda“ Skoska varnarmanninum Kieran Tierney finnst ekki gaman að búa einn. Enski boltinn 4.10.2019 23:30 Man. Utd neitaði framherjanum sem skoraði tvö mörk fyrir Arsenal í gær Gabriel Martinelli var allt í öllu hjá Arsenal í gær en saga hans er athyglisverð. Enski boltinn 4.10.2019 17:00 Eriksen gæti yfirgefið Tottenham í janúar: Umboðsmaðurinn sagður ræða við Real um helgina Umboðsmaður Christian Eriksen, miðjumanns Tottenham, verður í Madríd um helgina þar sem hann mun ræða við spænska stórliðið Real Madrid. Enski boltinn 4.10.2019 15:45 Emery skýtur á Özil: Aðrir leikmenn eiga meira skilið að vera í hópnum Mesut Özil hefur ekki verið í náðinni hjá Unai Emery og reikna má með að Özil yfirgefi Arsenal í janúar. Enski boltinn 4.10.2019 13:00 „Sársaukafullt að horfa á Manchester United“ Byrjun Manchester United á tímabilinu hefur ekki verið upp á marga fiska. Enski boltinn 4.10.2019 10:00 Kallaði framkvæmdarstjóra Dortmund trúð: Betra fyrir hann að ég segi ekki hvers vegna ég fór Pierre-Emerick Aubameyang lét allt flakka í gær. Enski boltinn 4.10.2019 08:30 Ritstjóri ESPN: Versta Man. Utd lið sem ég hef séð á ævinni Alex Shaw, aðalritstjóri ESPN, segir að Manchester United liðið tímabilið 2019/2020 sé slakasta United-lið sem hann hefur séð á ævinni. Enski boltinn 4.10.2019 07:30 Stjóri Jóns Daða hættur Jón Daði Böðvarsson er stjóralaus eftir að Neil Harris hætti sem knattspyrnustjóri Millwall í dag. Enski boltinn 3.10.2019 22:45 United átti aðeins sjö snertingar innan teigs gegn AZ Manchester United gerði markalaust jafntefli við AZ Alkmaar í Evrópudeildinni í kvöld. Sóknarleikur United var ekki til framdráttar í leiknum. Enski boltinn 3.10.2019 19:32 Gefið 33 stoðsendingar frá byrjun síðustu leiktíðar en komust ekki í úrvalslið FIFA Bakverðir Liverpool hafa verið magnaðir en fengu hins veagr ekki sæti í úrvalsliði FIFA. Enski boltinn 3.10.2019 17:30 « ‹ 330 331 332 333 334 ›
Shaqiri: Hversu margir hafa farið frá föllnu liði í sigurvegara Meistaradeildarinnar Xherdan Shaqiri segist hafa sannað sig með því að vinna Meistaradeild Evrópu með Liverpool eftir að margir hafi afskrifað hann þegar hann féll úr ensku úrvalsdeildinni með Stoke. Enski boltinn 6.10.2019 21:30
Solskjær: Verðum að vinna í hugarfarinu Ole Gunnar Solskjær segist þurfa að vinna í hugarfari leikmanna Manchester United eftir tapið fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 6.10.2019 20:00
Guardiola: Slæmur dagur hjá City Pep Guardiola sagði Manchester City ekki hafa átt sinn besta dag í dag, en liðið tapaði fyrir Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.10.2019 19:00
Steve Bruce náði loks í sigur gegn United Steve Bruce náði loksins að hafa betur gegn sínu gamla félagi Manchester United, í sínum 400. leik sem knattspyrnustjóri. Enski boltinn 6.10.2019 17:30
Mount: Átti ekki von á að byrja svona vel Ungstirnið Mason Mount átti ekki von á því að ferill hans í ensku úrvalsdeildinni myndu fara eins vel af stað og hann hefur gert. Enski boltinn 6.10.2019 16:30
City gaf eftir í toppbaráttunni við Liverpool Tapaði fyrir Wolves á heimavelli. Adama Traore var hetja Úlfanna en hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri. Enski boltinn 6.10.2019 15:00
Vandræðalaust hjá Chelsea Tammy Abraham heldur áfram að skora fyrir Chelsea sem vann öruggan 4-1 sigur á Southampton á útivelli í dag. Enski boltinn 6.10.2019 15:00
Arsenal upp í þriðja sætið Vann 1-0 sigur á Bournemouth á heimavelli sínum í dag. Enski boltinn 6.10.2019 15:00
Giggs um Solskjær: Hann þarf fjóra eða fimm leikmenn í viðbót til að breyta hlutunum Ryan Giggs kemur Ole Gunnar Solskjær til varnar. Enski boltinn 6.10.2019 11:30
Solskjær ánægður með ákvörðunina að láta Lukaku fara Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er ánægður með þá ákvörðun að láta Romelu Lukaki fara frá félaginu í sumarglugganum. Enski boltinn 6.10.2019 09:00
Klopp ósáttur við tæklingu Choudhury: „Þarf bara tvö augu til þess að sjá að þetta getur valdið meiðslum“ Jurgen Klopp var ekki sáttur með dómarann í leik Liverpool og Leicester. Enski boltinn 6.10.2019 08:00
Gylfi fékk fjóra í einkunn: „Því miður annar rólegur dagur hjá íslenska landsliðsmanninum“ Gylfi Þór Sigurðsson er ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna og blaðamanna sem fjalla um Everton þessar vikurnar. Enski boltinn 5.10.2019 20:45
VAR tryggði Crystal Palace sigur Roy Hodgson vann sinn fyrsta sigur á West Ham á sínum þjálfaraferli. Enski boltinn 5.10.2019 18:30
Liverpool getur jafnað met Manchester City á Old Trafford Átjándi sigurleikur Liverpool í röð í ensku úrvalsdeildinni gæti komið á Old Trafford. Enski boltinn 5.10.2019 16:28
Sigurmark úr vítaspyrnu á 95. mínútu tryggði Liverpool sautjánda deildarsigurinn í röð Liverpool er á flugi og er með 24 stig eftir leikina átta sem eru búnir í deildinni. Enski boltinn 5.10.2019 16:00
Vandræði Everton halda áfram | Aston Villa skoraði fimm mörk Jóhann Berg Guðmundsson hafði betur í baráttunni gegn Gylfa Sigurðssyn. Enski boltinn 5.10.2019 15:45
Pochettino staðfestir að Lloris hafi verið fluttur á sjúkrahús Maurico Pochettino, stjóri Tottenham, segir að meiðsli Hugo Lloris í upphafi leiksins gegn Brighton hafi haft mikil áhrif á spilamennsku liðsins. Enski boltinn 5.10.2019 14:30
Annar skellur Tottenham í vikunni Vandræði Tottenham halda áfram en liðið tapaði 3-0 fyrir Brighton á útivelli í dag. Enski boltinn 5.10.2019 13:30
Mitrovic bjargaði stigi fyrir Fulham í Lundúnarslag Fulham og Charlton gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í Lundúnarslag í ensku B-deildinni í dag en leikið var á Craven Cottage. Enski boltinn 5.10.2019 13:30
Vilja fá Ødegaard sem arftaka Davids Silva Englandsmeistararnir renna hýra auga til Martins Ødegaard sem hefur leikið svo vel með Real Sociedad í byrjun tímabilsins. Enski boltinn 5.10.2019 06:00
Tierney fannst erfitt að flytja að heiman: „Er enn að læra að elda“ Skoska varnarmanninum Kieran Tierney finnst ekki gaman að búa einn. Enski boltinn 4.10.2019 23:30
Man. Utd neitaði framherjanum sem skoraði tvö mörk fyrir Arsenal í gær Gabriel Martinelli var allt í öllu hjá Arsenal í gær en saga hans er athyglisverð. Enski boltinn 4.10.2019 17:00
Eriksen gæti yfirgefið Tottenham í janúar: Umboðsmaðurinn sagður ræða við Real um helgina Umboðsmaður Christian Eriksen, miðjumanns Tottenham, verður í Madríd um helgina þar sem hann mun ræða við spænska stórliðið Real Madrid. Enski boltinn 4.10.2019 15:45
Emery skýtur á Özil: Aðrir leikmenn eiga meira skilið að vera í hópnum Mesut Özil hefur ekki verið í náðinni hjá Unai Emery og reikna má með að Özil yfirgefi Arsenal í janúar. Enski boltinn 4.10.2019 13:00
„Sársaukafullt að horfa á Manchester United“ Byrjun Manchester United á tímabilinu hefur ekki verið upp á marga fiska. Enski boltinn 4.10.2019 10:00
Kallaði framkvæmdarstjóra Dortmund trúð: Betra fyrir hann að ég segi ekki hvers vegna ég fór Pierre-Emerick Aubameyang lét allt flakka í gær. Enski boltinn 4.10.2019 08:30
Ritstjóri ESPN: Versta Man. Utd lið sem ég hef séð á ævinni Alex Shaw, aðalritstjóri ESPN, segir að Manchester United liðið tímabilið 2019/2020 sé slakasta United-lið sem hann hefur séð á ævinni. Enski boltinn 4.10.2019 07:30
Stjóri Jóns Daða hættur Jón Daði Böðvarsson er stjóralaus eftir að Neil Harris hætti sem knattspyrnustjóri Millwall í dag. Enski boltinn 3.10.2019 22:45
United átti aðeins sjö snertingar innan teigs gegn AZ Manchester United gerði markalaust jafntefli við AZ Alkmaar í Evrópudeildinni í kvöld. Sóknarleikur United var ekki til framdráttar í leiknum. Enski boltinn 3.10.2019 19:32
Gefið 33 stoðsendingar frá byrjun síðustu leiktíðar en komust ekki í úrvalslið FIFA Bakverðir Liverpool hafa verið magnaðir en fengu hins veagr ekki sæti í úrvalsliði FIFA. Enski boltinn 3.10.2019 17:30