Enski boltinn „Klár vítaspyrna og ég hélt að VAR væri fyrir þannig atvik“ Unai Emery stýrði Arsenal til ósigurs gegn Sheffield United á útivelli í kvöld. Enski boltinn 21.10.2019 22:00 Enn eitt markið úr föstu leikatriði kostaði Arsenal 3. sætið Arsenal mistókt að komast í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er tapaði liðið 1-0 fyrir nýliðum Sheffield United er liðin mættust á Bramall Lane. Enski boltinn 21.10.2019 20:45 Collymore var hrifinn af VAR en ekki lengur: Þetta er að drepa stemninguna og fagnaðarlætin Stan Collymore, núverandi sparkspekingur og fyrrum knattspyrnumaður, er ekki ánægður með VAR. Enski boltinn 21.10.2019 17:15 Guardiola segir City ekki tilbúna í að vinna Meistaradeildina Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að lærisveinar hans séu ekki tilbúnir í að vinna Meistaradeildina eins og staðan er núna. Enski boltinn 21.10.2019 12:30 Grealish vekur nú athygli á réttum forsendum Þegar Jack Grealish var að brjóta sér leið í aðallið Aston Villa bárust reglulega vafasamar fregnir af honum. Nú er öldin önnur og tíðindin jákvæðari. Enski boltinn 21.10.2019 11:30 Mourinho um Klopp: „Honum líkaði ekki matseðillinn“ Jose Mourinho, sparkspekingur Sky Sports, segir að það hafi sést mikil gremja á Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, í leik Liverpool og Manchester United í gær. Enski boltinn 21.10.2019 11:00 Mark Clattenburg stakk upp í óánægða stuðningsmenn Liverpool: Þetta VAR allt rétt Mark Clattenburg, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, var sáttur með umdeilda Varsjá í leik Manchester United og Liverpool í gær. Enski boltinn 21.10.2019 09:30 Holland staðfestir að Koeman sé með „Barcelona-klásúlu“ Hollenski landsliðsþjálfarinn er með klásúlu í samningi sínum að hann megi taka við Barcelona komi kallið frá Spáni. Enski boltinn 21.10.2019 09:00 Sláandi munur á Liverpool fyrir og eftir komu Van Dijk Liverpool gerði Virgil van Dijk að dýrasta varnarmanni í heimi í janúar á síðasta ári, tímabundið allavega. Síðan þá hefur þessi 28 ára Hollendingur verið einn besti knattspyrnumaður í heimi. Enski boltinn 21.10.2019 08:30 Keane blöskraði faðmlögin í leikmannagöngunum: „Þú ert á leið í stríð gegn þessum leikmönnum“ Roy Keane, fyrrum fyrirliða Manchester United og núverandi sparkspekingur Sky Sports, var ekki hrifinn af því sem gerðist í leikmannagöngunum fyrir stórleik Liverpool og Man. United í gær. Enski boltinn 21.10.2019 08:30 Solskjær sendi Liverpool pillu: „Ekki 30 ár þangað til við vinnum deildina á ný“ Norðmaðurinn skaut aðeins á Liverpool og hversu lengi þeir hafa beðið eftir Englandsmeistaratitlinum. Enski boltinn 21.10.2019 07:30 Klopp kvartaði undan myndbandsdómgæslu eftir jafnteflið á Old Trafford Jürgen Norbert Klopp, hinn síkáti og skemmtilegi þjálfari Liverpool, var vægast sagt ósáttur með varsjána eða myndbandsdómgæslu í leik liðsins geg Manchester United í gær. Þá taldi hann nær allt hafa farið gegn sínu liði í leiknum. Enski boltinn 21.10.2019 07:00 Mourinho: Ef ég væri Ole væri ég stoltur og pirraður José Mourinho, fyrrum þjálfari Manchester United, var á leik liðsins gegn Liverpool á Old Trafford í dag sem starfsmaður Sky Sports. Þar var hann ásamt þeim Roy Keane, Graeme Souness, Gary Neville, Jamie Carragher og Dave Jones. Enski boltinn 20.10.2019 22:15 Chelsea með Eið Smára innanborðs eina liðið til að vinna fyrstu níu Fyrir leik Manchester United og Liverpool í dag var ljóst að Jürgen Klopp og hans menn gætu jafnað met sem Chelsea setti árið 2005 undir stjórn José Mourinho. Annað met sem Liverpool hefði getað jafnað var met Manchester City sem vann 18 leiki í röð. Fyrir leikinn í dag hafði Liverpool unnið 17 leiki í röð. Enski boltinn 20.10.2019 19:15 Það VAR dramatík er Man Utd og Liverpool gerðu jafntefli Adam Lallana tryggði Liverpool stig með marki undir lok leiks er topplið ensku úrvalsdeildarinnar gerði 1-1 jafntefli við Manchester United á Old Trafford í stórleik helgarinnar í enska boltanum. Enski boltinn 20.10.2019 17:30 Wigan hafði betur gegn Forest Wigan vann eins marks sigur á Nottingham Forest í ensku Championshipdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 20.10.2019 14:45 Lætur Glazer fjölskyldan undan og selur Manchester United? Eigendur og stjórnarformenn Manchester United reikna með að krónprinsinn af Sádi-Arabíu, Mohammad Bin Salman, geri enn eitt tilboðið í félagið á næstu dögum en félagið hefur nú þegar neitað tveimur tilboðum. Síðara tilboðið var upp á þrjá milljarða punda. Enski boltinn 20.10.2019 12:45 Gengu af velli í bikarleik vegna kynþáttaníðs Hætta þurfti við leik í forkeppni ensku bikarkeppninnar í gær eftir að leikmennirnir gengu af velli vegna kynþáttaníðs. Enski boltinn 20.10.2019 10:00 Aðeins einn skorað fleiri mörk en Gylfi Þór utan teigs Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt 60. mark í ensku úrvalsdeildinni í gær er Everton lagði West Ham United með tveimur mörkum gegn engu á Goodison Park. Af þessum 60 mörkum hafa 21 verið með skotum fyrir utan vítateig. Enski boltinn 20.10.2019 08:00 Dásamar Gylfa Þór og segir hann verða vera í byrjunarliði Everton | Sjáðu eldræðu Sherwood Tim Sherwood, fyrrum þjálfari Gylfa Þórs Sigurðssonar, telur glapræði hjá Marco Silva að láta Íslendinginn knáa byrja á varamannabekknum. Enski boltinn 19.10.2019 22:00 Þægilegt hjá Manchester City gegn Crystal Palce Manchester City vann þægilegan 2-0 sigur á Crystal Palace í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.10.2019 18:30 Gylfi Þór: Frábær frammistaða hjá strákunum Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði á bekknum hjá Everton er liðið mætti West Ham United á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi Þór nýtti hins vegar mínúturnar heldur betur vel en hann skoraði glæsilegt mark sem tryggði Everton 2-0 sigur. Eftir leik var íslenski landsliðsmaðurinn tekinn í viðtal á BT Sport. Enski boltinn 19.10.2019 17:15 Jón Daði spilaði er Millwall henti frá sér forystunni | Leeds United marði sigur Landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson kom inn á sem varamaður þegar Millwall henti frá sér 2-0 forystu gegn Brentford á útivelli í ensku B-deildinni í fótbola í dag, lokatölur 3-2. Þá marði Leeds United 1-0 sigur á Birmingham City á Elland Road og Stoke City vann aðeins sinn annan leik á tímabilinu. Enski boltinn 19.10.2019 16:30 Leicester í annað sæti eftir endurkomu gegn Burnley Leicester fór í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar með endurkomusigri á Burnley á heimavelli sínum í dag. Enski boltinn 19.10.2019 16:03 Alli bjargaði stigi fyrir Tottenham Mark Dele Alli á lokamínútum leiks Tottenham og Watford kom í veg fyrir að Watford næði í sinn fyrsta sigur á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.10.2019 16:00 Alonso hetja Chelsea á Brúnni Chelsea þurfti að hafa fyrir sigrinum gegn Newcastle á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 19.10.2019 15:45 Sveinn Aron skoraði sigurmark Spezia Sveinn Aron Guðjohnsen tryggði Spezia sigur á Pescara í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 19.10.2019 14:55 Gylfi skoraði í mikilvægum sigri Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekknum og skoraði seinna mark Everton í sigri á West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.10.2019 13:30 Huddersfield bjargaði stigi í Blackburn Huddersfield náði í mikilvægt stig í fallbaráttunni í ensku Championship deildinni þegar liðið kom til baka og náði í jafntefli gegn Blackburn Rovers. Enski boltinn 19.10.2019 13:30 Lampard ósáttur við franska landsliðið Frank Lampard er ekki sáttur við franska landsliðið og læknateymi þess eftir hvernig meiðsli N'Golo Kante voru meðhöndluð. Enski boltinn 19.10.2019 09:00 « ‹ 326 327 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
„Klár vítaspyrna og ég hélt að VAR væri fyrir þannig atvik“ Unai Emery stýrði Arsenal til ósigurs gegn Sheffield United á útivelli í kvöld. Enski boltinn 21.10.2019 22:00
Enn eitt markið úr föstu leikatriði kostaði Arsenal 3. sætið Arsenal mistókt að komast í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er tapaði liðið 1-0 fyrir nýliðum Sheffield United er liðin mættust á Bramall Lane. Enski boltinn 21.10.2019 20:45
Collymore var hrifinn af VAR en ekki lengur: Þetta er að drepa stemninguna og fagnaðarlætin Stan Collymore, núverandi sparkspekingur og fyrrum knattspyrnumaður, er ekki ánægður með VAR. Enski boltinn 21.10.2019 17:15
Guardiola segir City ekki tilbúna í að vinna Meistaradeildina Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að lærisveinar hans séu ekki tilbúnir í að vinna Meistaradeildina eins og staðan er núna. Enski boltinn 21.10.2019 12:30
Grealish vekur nú athygli á réttum forsendum Þegar Jack Grealish var að brjóta sér leið í aðallið Aston Villa bárust reglulega vafasamar fregnir af honum. Nú er öldin önnur og tíðindin jákvæðari. Enski boltinn 21.10.2019 11:30
Mourinho um Klopp: „Honum líkaði ekki matseðillinn“ Jose Mourinho, sparkspekingur Sky Sports, segir að það hafi sést mikil gremja á Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, í leik Liverpool og Manchester United í gær. Enski boltinn 21.10.2019 11:00
Mark Clattenburg stakk upp í óánægða stuðningsmenn Liverpool: Þetta VAR allt rétt Mark Clattenburg, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, var sáttur með umdeilda Varsjá í leik Manchester United og Liverpool í gær. Enski boltinn 21.10.2019 09:30
Holland staðfestir að Koeman sé með „Barcelona-klásúlu“ Hollenski landsliðsþjálfarinn er með klásúlu í samningi sínum að hann megi taka við Barcelona komi kallið frá Spáni. Enski boltinn 21.10.2019 09:00
Sláandi munur á Liverpool fyrir og eftir komu Van Dijk Liverpool gerði Virgil van Dijk að dýrasta varnarmanni í heimi í janúar á síðasta ári, tímabundið allavega. Síðan þá hefur þessi 28 ára Hollendingur verið einn besti knattspyrnumaður í heimi. Enski boltinn 21.10.2019 08:30
Keane blöskraði faðmlögin í leikmannagöngunum: „Þú ert á leið í stríð gegn þessum leikmönnum“ Roy Keane, fyrrum fyrirliða Manchester United og núverandi sparkspekingur Sky Sports, var ekki hrifinn af því sem gerðist í leikmannagöngunum fyrir stórleik Liverpool og Man. United í gær. Enski boltinn 21.10.2019 08:30
Solskjær sendi Liverpool pillu: „Ekki 30 ár þangað til við vinnum deildina á ný“ Norðmaðurinn skaut aðeins á Liverpool og hversu lengi þeir hafa beðið eftir Englandsmeistaratitlinum. Enski boltinn 21.10.2019 07:30
Klopp kvartaði undan myndbandsdómgæslu eftir jafnteflið á Old Trafford Jürgen Norbert Klopp, hinn síkáti og skemmtilegi þjálfari Liverpool, var vægast sagt ósáttur með varsjána eða myndbandsdómgæslu í leik liðsins geg Manchester United í gær. Þá taldi hann nær allt hafa farið gegn sínu liði í leiknum. Enski boltinn 21.10.2019 07:00
Mourinho: Ef ég væri Ole væri ég stoltur og pirraður José Mourinho, fyrrum þjálfari Manchester United, var á leik liðsins gegn Liverpool á Old Trafford í dag sem starfsmaður Sky Sports. Þar var hann ásamt þeim Roy Keane, Graeme Souness, Gary Neville, Jamie Carragher og Dave Jones. Enski boltinn 20.10.2019 22:15
Chelsea með Eið Smára innanborðs eina liðið til að vinna fyrstu níu Fyrir leik Manchester United og Liverpool í dag var ljóst að Jürgen Klopp og hans menn gætu jafnað met sem Chelsea setti árið 2005 undir stjórn José Mourinho. Annað met sem Liverpool hefði getað jafnað var met Manchester City sem vann 18 leiki í röð. Fyrir leikinn í dag hafði Liverpool unnið 17 leiki í röð. Enski boltinn 20.10.2019 19:15
Það VAR dramatík er Man Utd og Liverpool gerðu jafntefli Adam Lallana tryggði Liverpool stig með marki undir lok leiks er topplið ensku úrvalsdeildarinnar gerði 1-1 jafntefli við Manchester United á Old Trafford í stórleik helgarinnar í enska boltanum. Enski boltinn 20.10.2019 17:30
Wigan hafði betur gegn Forest Wigan vann eins marks sigur á Nottingham Forest í ensku Championshipdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 20.10.2019 14:45
Lætur Glazer fjölskyldan undan og selur Manchester United? Eigendur og stjórnarformenn Manchester United reikna með að krónprinsinn af Sádi-Arabíu, Mohammad Bin Salman, geri enn eitt tilboðið í félagið á næstu dögum en félagið hefur nú þegar neitað tveimur tilboðum. Síðara tilboðið var upp á þrjá milljarða punda. Enski boltinn 20.10.2019 12:45
Gengu af velli í bikarleik vegna kynþáttaníðs Hætta þurfti við leik í forkeppni ensku bikarkeppninnar í gær eftir að leikmennirnir gengu af velli vegna kynþáttaníðs. Enski boltinn 20.10.2019 10:00
Aðeins einn skorað fleiri mörk en Gylfi Þór utan teigs Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt 60. mark í ensku úrvalsdeildinni í gær er Everton lagði West Ham United með tveimur mörkum gegn engu á Goodison Park. Af þessum 60 mörkum hafa 21 verið með skotum fyrir utan vítateig. Enski boltinn 20.10.2019 08:00
Dásamar Gylfa Þór og segir hann verða vera í byrjunarliði Everton | Sjáðu eldræðu Sherwood Tim Sherwood, fyrrum þjálfari Gylfa Þórs Sigurðssonar, telur glapræði hjá Marco Silva að láta Íslendinginn knáa byrja á varamannabekknum. Enski boltinn 19.10.2019 22:00
Þægilegt hjá Manchester City gegn Crystal Palce Manchester City vann þægilegan 2-0 sigur á Crystal Palace í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.10.2019 18:30
Gylfi Þór: Frábær frammistaða hjá strákunum Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði á bekknum hjá Everton er liðið mætti West Ham United á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi Þór nýtti hins vegar mínúturnar heldur betur vel en hann skoraði glæsilegt mark sem tryggði Everton 2-0 sigur. Eftir leik var íslenski landsliðsmaðurinn tekinn í viðtal á BT Sport. Enski boltinn 19.10.2019 17:15
Jón Daði spilaði er Millwall henti frá sér forystunni | Leeds United marði sigur Landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson kom inn á sem varamaður þegar Millwall henti frá sér 2-0 forystu gegn Brentford á útivelli í ensku B-deildinni í fótbola í dag, lokatölur 3-2. Þá marði Leeds United 1-0 sigur á Birmingham City á Elland Road og Stoke City vann aðeins sinn annan leik á tímabilinu. Enski boltinn 19.10.2019 16:30
Leicester í annað sæti eftir endurkomu gegn Burnley Leicester fór í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar með endurkomusigri á Burnley á heimavelli sínum í dag. Enski boltinn 19.10.2019 16:03
Alli bjargaði stigi fyrir Tottenham Mark Dele Alli á lokamínútum leiks Tottenham og Watford kom í veg fyrir að Watford næði í sinn fyrsta sigur á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.10.2019 16:00
Alonso hetja Chelsea á Brúnni Chelsea þurfti að hafa fyrir sigrinum gegn Newcastle á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 19.10.2019 15:45
Sveinn Aron skoraði sigurmark Spezia Sveinn Aron Guðjohnsen tryggði Spezia sigur á Pescara í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 19.10.2019 14:55
Gylfi skoraði í mikilvægum sigri Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekknum og skoraði seinna mark Everton í sigri á West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.10.2019 13:30
Huddersfield bjargaði stigi í Blackburn Huddersfield náði í mikilvægt stig í fallbaráttunni í ensku Championship deildinni þegar liðið kom til baka og náði í jafntefli gegn Blackburn Rovers. Enski boltinn 19.10.2019 13:30
Lampard ósáttur við franska landsliðið Frank Lampard er ekki sáttur við franska landsliðið og læknateymi þess eftir hvernig meiðsli N'Golo Kante voru meðhöndluð. Enski boltinn 19.10.2019 09:00
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti