Enski boltinn

Fagna ekki öðru sætinu

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það sé engin gleði í herbúðum Man. United með að lenda í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar, verði það raunin.

Enski boltinn

Salah: Nei, ekki aftur

Það fór um Mohamed Salah, framherja Liverpool, er Aston Villa komst yfir á Anfield í dag en ensku meistararnir náðu að snúa við taflinu og vinna mikilvægan 2-1 sigur.

Enski boltinn

Michail Antonio líklega frá út tímabilið

Michail Antonio, framherji West Ham, þurfti að yfirgefa völlinn eftir rúmlega hálftíma leik í 3-2 sigri liðsins gegn Wolves síðastliðinn mánudag. Antonio meiddist aftan á læri og nýjustu fregnir herma að meiðslin séu alvarlegri en áður var talið. Hann gæti því þurft að fylgjast með leikjum liðsins úr stúkunni það sem eftir er af tímabilinu.

Enski boltinn

Leikmenn Liverpool beittir kynþáttaníði

Trent Alexander-Arnold og Naby Keita, leikmenn Liverpool, voru beittir kynþáttaníði í gegnum samfélagsmiðilinn Instagram í gærkvöld þegar liðið tapaði 3-1 gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í fótbolta.

Enski boltinn

„Lét eins og að Mané stundaði dýfingar“

Jürgen Klopp sagði Liverpool-menn ekki hafa átt meira skilið en 3-1 tap gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hann furðaði sig þó á störfum dómarans Felix Brych og sagði hann hljóta að hafa eitthvað perónulegt á móti Sadio Mané.

Enski boltinn