Enski boltinn Englandsmeistararnir áttu ekki í vandræðum með D-deildarliðið Englandsmeistarar Manchester City eru komnir í 32-liða úrslit FA-bikarsins eftir öruggan 4-1 sigur gegn D-deildarliði Swindon Town í kvöld. Enski boltinn 7.1.2022 21:52 Fyrrverandi eigandi Newcastle undirbýr tilboð í Derby Mike Ashley, fyrrverandi eigandi enska knattspyrnuliðsins Newcastle, undirbýr nú 50 milljón punda tilboð í B-deildarliðið Derby County. Enski boltinn 7.1.2022 21:01 Conte: Dyrnar standa Eriksen alltaf opnar Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að dyrnar standi Christian Eriksen alltaf opnar ef leikmaðurinn vill æfa til að elta draum sinn um að spila á HM í Katar í lok þessa árs. Enski boltinn 7.1.2022 20:11 Arsenal leikur í hvítu til að berjast gegn hnífaárásum Enska knattspyrnufélagið Arsenal mun leika í hvítum búningum er liðið mætir Nottingham Forest í FA bikarnum á sunnudaginn til að berjast gegn hnífaárásum meðal ungmenna í London. Enski boltinn 7.1.2022 18:30 Æfingasvæði Liverpool opnað að nýju Liverpool-menn, það er að segja þeir sem ekki eru í einangrun, gátu snúið aftur til æfinga í dag til undirbúnings fyrir bikarleikinn gegn Shrewsbury Town á sunnudaginn. Enski boltinn 7.1.2022 16:30 Mendy látinn laus gegn tryggingu en þarf að skila vegabréfinu Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið látinn laus gegn tryggingu. Enski boltinn 7.1.2022 15:25 Coutinho snýr aftur í enska boltann Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, hefur fengið fyrrverandi liðsfélaga sinn hjá Liverpool að láni frá Barcelona. Enski boltinn 7.1.2022 09:15 Foreldrar verði settir í bann ef börnin hlaupa inn á völlinn Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Leeds United hafa greint frá því að foreldrar og forráðamenn barna sem hlaupa inn á völlinn á leikdegi verði settir í eins árs bann frá leikjum félagsins. Enski boltinn 7.1.2022 07:00 Watford fær brasilískan varnarmann Enska knattspyrnufélagið Watford hefur gengið frá kaupum á brasilíska miðverðinum Samir frá Udinese frá Ítalíu. Enski boltinn 6.1.2022 23:00 Gerrard gæti endurnýjað kynnin við gamlan liðsfélaga Framtíð brasilíska knattspyrnumannsins Philippe Coutinho hjá Barcelona hefur verið í umræðunni síðustu daga og leikmaðurinn hefur verið orðaður við ýmis félög á Englandi. Þar á meðal er Aston Villa, en Coutinho lék með stjóra liðsins, Steven Gerrard, hjá Liverpool á sínum tíma. Enski boltinn 6.1.2022 17:31 Aubameyang missir nú líka af leikjum með landsliðinu eftir partýhöld í Dúbaí Arsenal maðurinn Pierre-Emerick Aubameyang er kominn með kórónuveiruna en hann fékk jákvæða niðurstöðu úr próf þegar hann mætti til leiks í Afríkukeppninni í Kamerún. Enski boltinn 6.1.2022 16:31 Tveir Arsenal menn tilnefndir sem besti leikmaður desember Tveir leikmenn toppliðs Manchester City og tveir leikmenn Arsenal eru tilnefndir sem bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í síðasta mánuði. Enski boltinn 6.1.2022 15:31 Dagný þarf að bíða með að mæta Man. Utd vegna fjölda smita Vegna fjölda kórónuveirusmita í leikmannahópi og starfsliði West Ham verður bið á því að landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir mæti Manchester United á þessari leiktíð, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 6.1.2022 15:00 Stjóri Jóhanns smitaðist Sean Dyche, knattspyrnustjóri Jóhanns Bergs Guðmundssonar hjá Burnley, hefur greinst með kórónuveirusmit. Enski boltinn 6.1.2022 14:18 Guardiola með veiruna Pep Guardiola mun ekki getað stýrt liði Manchester City í enska bikarnum um helgina þar sem hann er kominn með kórónuveiruna. Enski boltinn 6.1.2022 12:12 Lýsir sundrung í klefa Man. Utd og segir sautján leikmenn óánægða Ef eitthvað er að marka ensku götublöðin er allt í upplausn í herbúðum Manchester United eftir frekar dapurt gengi á leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 6.1.2022 08:00 Chelsea í góðum málum eftir klaufalegan varnarleik Tottenham Chelsea vann Tottenham Hotspur 2-0 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. Enski boltinn 5.1.2022 21:35 Tilfinningaríkt fyrir Conte að snúa aftur á Brúna í kvöld Chelsea tekur á móti Tottenham á Stamford Bridge í kvöld í fyrri leik liðanna í enska deildarbikarnum en hinum leiknum, sem átti að fara á morgun milli Liverpool og Arsenal, hefur verið frestað um viku. Enski boltinn 5.1.2022 16:31 Leik Arsenal og Liverpool frestað Beiðni Liverpool um að fresta fyrri leik liðsins gegn Arsenal í undanúrslitum enska deildabikarsins hefur verið samþykkt. Leikurinn átti að fara fram á Emirates annað kvöld. Enski boltinn 5.1.2022 13:25 Mendy færður í eitt alræmdasta fangelsi Bretlands Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City sem er sakaður um átta kynferðisbrot, hefur verið færður í eitt alræmdasta fangelsi Englands vegna ótta um öryggi hans. Enski boltinn 5.1.2022 13:00 Missti af stórkostlegu marki Kovacic á móti Liverpool af því hann var í símanum Mateo Kovacic skoraði eitt af mörkum ársins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um síðustu helgi þegar hann kom Chelsea inn í leikinn á móti Liverpool. Enski boltinn 5.1.2022 12:31 Margir leikmenn sagðir vilja komast í burtu frá Man. United Það er ljóst að næstu vikur og mánuðir verða mjög krefjandi fyrir Ralf Rangnick, knattspyrnustjóra Manchester United. Enski boltinn 5.1.2022 10:31 Liverpool aflýsti fundi því varamaður Klopps er einnig smitaður Liverpool varð að hætta við blaðamannafund sem átti að vera í dag vegna leiks liðsins við Arsenal annað kvöld í undanúrslitum enska deildabikarsins í fótbolta. Enski boltinn 5.1.2022 09:48 Afsökunarbeiðni Lukaku: „Mér þykir leitt að hafa valdið öllum þessum vandræðum“ Romelu Lukaku hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla í viðtali sem tekið var fyrir nokkrum vikum síðan en birtist skömmu fyrir stórleik Chelsea og Liverpool um liðna helgi. Enski boltinn 4.1.2022 23:00 Liverpool biður um frestun Kórónuveiran heldur áfram að setja mark sitt á leiki enskrar knattspyrnu þessa dagana. Veiran geisar nú á æfingasvæði Liverpool og er alls óvíst hvort leikur liðsins gegn Arsenal á fimmtudag get farið fram. Enski boltinn 4.1.2022 19:00 Aftur fjárfestir Everton í bakverði Enska knattspyrnufélagið Everton heldur áfram að bæta í bakvarðarsveit sína. Félagið festi kaup á hinum tvítuga Nathan Kenneth Patterson í dag. Enski boltinn 4.1.2022 18:31 Lukaku búinn að segja sorrí og verður í hóp gegn Spurs Romelu Lukaku hefur beðist afsökunar á ummælum sínum við Sky Sports á Ítalíu og verður í leikmannahópi Chelsea gegn Tottenham í undanúrslitum deildabikarsins annað kvöld. Enski boltinn 4.1.2022 14:55 Paul Ince hefur áhyggjur: Segir leikmenn Man. United vera út um allt Fyrrum lykilmaður á miðju Manchester United hefur áhyggjur af sínu gamla félagi eftir að hafa horft upp á liðið tapa 1-0 fyrir Úlfunum í gær. Enski boltinn 4.1.2022 09:31 Lukaku áfram hjá Chelsea eftir sáttafund Belgíski framherjinn Romelu Lukaku verður ekki seldur eða lánaður frá Chelsea í janúar eða næsta sumar, þrátt fyrir viðtalið við Sky á Ítalíu sem fór illa í forráðamenn enska knattspyrnufélagsins. Enski boltinn 4.1.2022 08:30 Smitum fækkar í ensku úrvalsdeildinni Smitum fækkar milli vikna meðal leikmanna og starfsfólks ensku úrvalsdeildarinnar í fyrsta skipti í tvo mánuði. Enski boltinn 4.1.2022 07:00 « ‹ 166 167 168 169 170 171 172 173 174 … 334 ›
Englandsmeistararnir áttu ekki í vandræðum með D-deildarliðið Englandsmeistarar Manchester City eru komnir í 32-liða úrslit FA-bikarsins eftir öruggan 4-1 sigur gegn D-deildarliði Swindon Town í kvöld. Enski boltinn 7.1.2022 21:52
Fyrrverandi eigandi Newcastle undirbýr tilboð í Derby Mike Ashley, fyrrverandi eigandi enska knattspyrnuliðsins Newcastle, undirbýr nú 50 milljón punda tilboð í B-deildarliðið Derby County. Enski boltinn 7.1.2022 21:01
Conte: Dyrnar standa Eriksen alltaf opnar Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að dyrnar standi Christian Eriksen alltaf opnar ef leikmaðurinn vill æfa til að elta draum sinn um að spila á HM í Katar í lok þessa árs. Enski boltinn 7.1.2022 20:11
Arsenal leikur í hvítu til að berjast gegn hnífaárásum Enska knattspyrnufélagið Arsenal mun leika í hvítum búningum er liðið mætir Nottingham Forest í FA bikarnum á sunnudaginn til að berjast gegn hnífaárásum meðal ungmenna í London. Enski boltinn 7.1.2022 18:30
Æfingasvæði Liverpool opnað að nýju Liverpool-menn, það er að segja þeir sem ekki eru í einangrun, gátu snúið aftur til æfinga í dag til undirbúnings fyrir bikarleikinn gegn Shrewsbury Town á sunnudaginn. Enski boltinn 7.1.2022 16:30
Mendy látinn laus gegn tryggingu en þarf að skila vegabréfinu Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið látinn laus gegn tryggingu. Enski boltinn 7.1.2022 15:25
Coutinho snýr aftur í enska boltann Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, hefur fengið fyrrverandi liðsfélaga sinn hjá Liverpool að láni frá Barcelona. Enski boltinn 7.1.2022 09:15
Foreldrar verði settir í bann ef börnin hlaupa inn á völlinn Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Leeds United hafa greint frá því að foreldrar og forráðamenn barna sem hlaupa inn á völlinn á leikdegi verði settir í eins árs bann frá leikjum félagsins. Enski boltinn 7.1.2022 07:00
Watford fær brasilískan varnarmann Enska knattspyrnufélagið Watford hefur gengið frá kaupum á brasilíska miðverðinum Samir frá Udinese frá Ítalíu. Enski boltinn 6.1.2022 23:00
Gerrard gæti endurnýjað kynnin við gamlan liðsfélaga Framtíð brasilíska knattspyrnumannsins Philippe Coutinho hjá Barcelona hefur verið í umræðunni síðustu daga og leikmaðurinn hefur verið orðaður við ýmis félög á Englandi. Þar á meðal er Aston Villa, en Coutinho lék með stjóra liðsins, Steven Gerrard, hjá Liverpool á sínum tíma. Enski boltinn 6.1.2022 17:31
Aubameyang missir nú líka af leikjum með landsliðinu eftir partýhöld í Dúbaí Arsenal maðurinn Pierre-Emerick Aubameyang er kominn með kórónuveiruna en hann fékk jákvæða niðurstöðu úr próf þegar hann mætti til leiks í Afríkukeppninni í Kamerún. Enski boltinn 6.1.2022 16:31
Tveir Arsenal menn tilnefndir sem besti leikmaður desember Tveir leikmenn toppliðs Manchester City og tveir leikmenn Arsenal eru tilnefndir sem bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í síðasta mánuði. Enski boltinn 6.1.2022 15:31
Dagný þarf að bíða með að mæta Man. Utd vegna fjölda smita Vegna fjölda kórónuveirusmita í leikmannahópi og starfsliði West Ham verður bið á því að landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir mæti Manchester United á þessari leiktíð, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 6.1.2022 15:00
Stjóri Jóhanns smitaðist Sean Dyche, knattspyrnustjóri Jóhanns Bergs Guðmundssonar hjá Burnley, hefur greinst með kórónuveirusmit. Enski boltinn 6.1.2022 14:18
Guardiola með veiruna Pep Guardiola mun ekki getað stýrt liði Manchester City í enska bikarnum um helgina þar sem hann er kominn með kórónuveiruna. Enski boltinn 6.1.2022 12:12
Lýsir sundrung í klefa Man. Utd og segir sautján leikmenn óánægða Ef eitthvað er að marka ensku götublöðin er allt í upplausn í herbúðum Manchester United eftir frekar dapurt gengi á leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 6.1.2022 08:00
Chelsea í góðum málum eftir klaufalegan varnarleik Tottenham Chelsea vann Tottenham Hotspur 2-0 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. Enski boltinn 5.1.2022 21:35
Tilfinningaríkt fyrir Conte að snúa aftur á Brúna í kvöld Chelsea tekur á móti Tottenham á Stamford Bridge í kvöld í fyrri leik liðanna í enska deildarbikarnum en hinum leiknum, sem átti að fara á morgun milli Liverpool og Arsenal, hefur verið frestað um viku. Enski boltinn 5.1.2022 16:31
Leik Arsenal og Liverpool frestað Beiðni Liverpool um að fresta fyrri leik liðsins gegn Arsenal í undanúrslitum enska deildabikarsins hefur verið samþykkt. Leikurinn átti að fara fram á Emirates annað kvöld. Enski boltinn 5.1.2022 13:25
Mendy færður í eitt alræmdasta fangelsi Bretlands Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City sem er sakaður um átta kynferðisbrot, hefur verið færður í eitt alræmdasta fangelsi Englands vegna ótta um öryggi hans. Enski boltinn 5.1.2022 13:00
Missti af stórkostlegu marki Kovacic á móti Liverpool af því hann var í símanum Mateo Kovacic skoraði eitt af mörkum ársins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um síðustu helgi þegar hann kom Chelsea inn í leikinn á móti Liverpool. Enski boltinn 5.1.2022 12:31
Margir leikmenn sagðir vilja komast í burtu frá Man. United Það er ljóst að næstu vikur og mánuðir verða mjög krefjandi fyrir Ralf Rangnick, knattspyrnustjóra Manchester United. Enski boltinn 5.1.2022 10:31
Liverpool aflýsti fundi því varamaður Klopps er einnig smitaður Liverpool varð að hætta við blaðamannafund sem átti að vera í dag vegna leiks liðsins við Arsenal annað kvöld í undanúrslitum enska deildabikarsins í fótbolta. Enski boltinn 5.1.2022 09:48
Afsökunarbeiðni Lukaku: „Mér þykir leitt að hafa valdið öllum þessum vandræðum“ Romelu Lukaku hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla í viðtali sem tekið var fyrir nokkrum vikum síðan en birtist skömmu fyrir stórleik Chelsea og Liverpool um liðna helgi. Enski boltinn 4.1.2022 23:00
Liverpool biður um frestun Kórónuveiran heldur áfram að setja mark sitt á leiki enskrar knattspyrnu þessa dagana. Veiran geisar nú á æfingasvæði Liverpool og er alls óvíst hvort leikur liðsins gegn Arsenal á fimmtudag get farið fram. Enski boltinn 4.1.2022 19:00
Aftur fjárfestir Everton í bakverði Enska knattspyrnufélagið Everton heldur áfram að bæta í bakvarðarsveit sína. Félagið festi kaup á hinum tvítuga Nathan Kenneth Patterson í dag. Enski boltinn 4.1.2022 18:31
Lukaku búinn að segja sorrí og verður í hóp gegn Spurs Romelu Lukaku hefur beðist afsökunar á ummælum sínum við Sky Sports á Ítalíu og verður í leikmannahópi Chelsea gegn Tottenham í undanúrslitum deildabikarsins annað kvöld. Enski boltinn 4.1.2022 14:55
Paul Ince hefur áhyggjur: Segir leikmenn Man. United vera út um allt Fyrrum lykilmaður á miðju Manchester United hefur áhyggjur af sínu gamla félagi eftir að hafa horft upp á liðið tapa 1-0 fyrir Úlfunum í gær. Enski boltinn 4.1.2022 09:31
Lukaku áfram hjá Chelsea eftir sáttafund Belgíski framherjinn Romelu Lukaku verður ekki seldur eða lánaður frá Chelsea í janúar eða næsta sumar, þrátt fyrir viðtalið við Sky á Ítalíu sem fór illa í forráðamenn enska knattspyrnufélagsins. Enski boltinn 4.1.2022 08:30
Smitum fækkar í ensku úrvalsdeildinni Smitum fækkar milli vikna meðal leikmanna og starfsfólks ensku úrvalsdeildarinnar í fyrsta skipti í tvo mánuði. Enski boltinn 4.1.2022 07:00