Enski boltinn Shaw: Sagan er að endurtaka sig Luke Shaw, bakvörður Manchester United, var hálf niðurlútur eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var þriðji leikur United í röð í öllum keppnum þar sem liðið missir niður 1-0 forystu í síðari hálfleik. Enski boltinn 12.2.2022 15:30 United tapaði mikilvægum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Manchester United þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið tók á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 12.2.2022 14:26 Segir ekkert því til fyrirstöðu að dýraníðingurinn Zouma spili David Moyes, þjálfari West Ham United, segir að Kurt Zouma sé til taks fyrir leik liðsins gegn Leicester City á sunnudag. Zouma hefur verið í fréttum eftir að hann náðist á myndband að sparka og slá til kattar sem hann á. Enski boltinn 12.2.2022 13:00 Hegðun í stúkunni fer versnandi | Neysla kókaíns vandamál Öryggisverðir og lögregla hafa þurft að hafa mun meiri afskipti af stuðningsfólki enskra knattspyrnuliða á þessari leiktíð en á sama tíma fyrir tveimur árum. Það virðist sem fólk kunni einfaldlega ekki að haga sér eftir að hafa ekki mátt mæta á völlinn sökum kórónuveirunnar. Þá mætir nú fjöldi ungra karlmanna á knattspyrnuleiki eftir að hafa fengið sér vel í nös af kókaíni. Enski boltinn 12.2.2022 07:00 Pressa á stráknum: Sonur Ronaldo fær samning og sjöuna hjá Man. United Cristiano yngri er búinn að skrifa undir sinn fyrsta samning hjá Manchester United og heldur því áfram að feta í fótspor föður síns. Enski boltinn 11.2.2022 16:31 Leikmenn West Ham reiðir þegar þeir komust að því að dýraníðingurinn væri launahæstur hjá félaginu Leikmenn West Ham United urðu æfir þegar þeir komust að því hvað dýraníðingurinn Kurt Zouma fær í vikulaun og vilja fá launahækkun. Enski boltinn 11.2.2022 13:01 Leikmenn United halda áfram að væla yfir æfingunum og kalla aðstoðarþjálfarann Ted Lasso Leikmenn Manchester United eru orðnir pirraðir á æfingum Ralfs Rangnick og eru ekki ánægðir með aðstoðarþjálfarann Chris Armas. Enski boltinn 11.2.2022 11:30 Eriksen sér enga áhættu í því að snúa aftur inn á fótboltavöllinn Christian Eriksen líkir því við kraftaverk að hann geti snúið aftur inn á völlinn með enska úrvalsdeildarliðinu Brentford. Enski boltinn 11.2.2022 11:02 Klopp: Við eigum enga möguleika á því að ná þeim Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, talaði niður möguleika Liverpool á því að vinna enska meistaratitilinn þrátt fyrir sigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 11.2.2022 09:30 Yoan Zouma fær ekki að spila eftir dýraníð bróður síns Yoan Zouma, bróðir Kurt Zouma, fær ekki að spila með liði sínu á meðan að mál bróður hans er til rannsóknar hjá dýraverndunarsamtökunum RSPCA. Enski boltinn 11.2.2022 07:01 Stefna á að fella allar sóttvarnarreglur úr gildi í lok mánaðar Forsvarsmenn ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta stefna á að fella allar sóttvarnarreglur á leikjum deildarinnar úr gildi í lok þessa mánaðar. Enski boltinn 10.2.2022 23:31 „Ég hef verið hérna í 18 ár og aldrei séð annað eins“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var virkilega ánægður með sigur sinna mann gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Hann segir þó að liðið hafi komið sér í vandræði þegar Gabriel Martinelli fékk að líta rautt spjald í seinni hálfleik. Enski boltinn 10.2.2022 22:45 Tíu leikmenn Arsenal héldu út gegn Úlfunum Arsenal tók þrjú mikilvæg stig er liðið heimsótti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 1-0, en gestirnir þurftu að spila seinustu tuttugu mínútur leiksins manni færri. Enski boltinn 10.2.2022 21:46 Liverpool heldur í við toppliðið Diogo Jota skoraði bæði mörk Liverpool er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 10.2.2022 21:44 Tottenham vill halda Super Bowl á heimavelli sínum Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham ætlar að sækja um að halda Ofurskálina, úrslitaleik NFL-deildarinnar, á heimavelli sínum 2026. Enski boltinn 10.2.2022 10:30 Rooney: Óttaðist að ég myndi drepa mig á drykkjunni Wayne Rooney hefur nú talað opinskátt um andlega heilsu sína og vandamál sitt með áfengi á meðan knattspyrnuferli hans stóð. Enski boltinn 10.2.2022 10:01 Leikmenn Man. United sagðir vilja fá Pochettino sem stjóra Manchester United eru sagði spenntastir fyrir því að fá Mauricio Pochettino sem næsta knattspyrnustjóra félagsins en þetta herma heimildir innan úr herbúðum liðsins. Enski boltinn 10.2.2022 09:01 Aston Villa og Leeds skiptu stigunum á milli sín í sex marka leik Aston Villa og Leeds skildu jöfn er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Niðurstaðan varð 3-3 jafntefli í bráðfjörugum leik. Enski boltinn 9.2.2022 22:07 Norwich heldur áfram að kroppa í stig í fallbaráttunni Norwich og Crystal Palace gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, en þetta er þriðji deildarleikur fallbaráttuliðs Norwich án taps. Enski boltinn 9.2.2022 21:52 Meistararnir styrktu stöðu sína á toppnum Englandsmeistarar Manchester City eru nú með tólf stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur gegn nýliðum Brentford í kvöld. Enski boltinn 9.2.2022 21:45 Southampton snéri taflinu við gegn Tottenham Southampton vann virkilega sterkan 3-2 útisigur er liðið heimsótti Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eftir að hafa lent undir í tvígang. Enski boltinn 9.2.2022 21:42 Adidas riftir samningi sínum við Zouma og kettirnir teknir af honum Íþróttavörumerkjarisinn Adidas hefur rift samningi sínum við franska varnarmannin Kurt Zouma eftir að myndband sem sínir leikmanninn sparka í kettina sína fór í dreifingu. Þá hafa kettirnir verið teknir af honum af bresku dýraverndunarsamtökunum RSPCA. Enski boltinn 9.2.2022 18:01 Chelsea án óbólusettra leikmanna í Meistaradeildinni Þeir leikmenn enska knattspyrnufélagsins Chelsea sem ekki hafa verið bólusettir gegn Covid-19 mega að óbreyttu ekki ferðast með liðinu til að spila við Lille í Frakklandi í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í næsta mánuði. Enski boltinn 9.2.2022 17:01 Lengsta bið Ronaldo eftir marki í tólf ár Cristiano Ronaldo hafði margar ástæður fyrir því að vera pirraður eftir leik Manchester United í gærkvöldi. Enski boltinn 9.2.2022 16:30 Skýtur á Aubameyang: „Ég var lausnin, ekki vandamálið í sambandinu“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, svaraði Pierre-Emerick Aubameyang fullum hálsi á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 9.2.2022 16:02 Rooney skipti um takka til að meiða en Eiður þurfti ekkert að óttast Enska knattspyrnusambandið hefur nú sett sig í samband við Wayne Rooney til að fá nánari skýringar á ummælum hans í nýlegu viðtali þar sem hann sagðist hafa reynt að meiða leikmenn Chelsea. Enski boltinn 9.2.2022 13:01 Fyrrverandi UFC-meistari tekur „skíthælinn“ Zouma til bæna fyrir að sparka í köttinn Jan Blachowicz, fyrrverandi UFC-meistari, gagnrýndi dýraníðinginn Kurt Zouma harðlega á Twitter. Enski boltinn 9.2.2022 10:00 Myndband af dýraníð Zouma hafði ekki áhrif á liðsvalið David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, var harðlega gagnrýndur í gærkvöldi fyrir að stilla varnarmanninum Kurt Zouma upp í byrjunaliði liðsins er West Ham tók á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni eftir að myndband af Zouma að sparka í köttinn sinn birtist á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 9.2.2022 07:01 „Eitt stig fyrir svona frammistöðu er bara ekki nóg“ Ralf Rangnick, bráðabirðastjóri Manchester United, var eðlilega ósáttur eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn botnliði Burnley í kvöld og tönnlaðist stöðugt á því að sínir menn hafi skorað þrjú mörk í leiknum. Enski boltinn 8.2.2022 23:01 Jón Daði kom inn af varamannabekknum í enn einum sigri Bolton Jón Daði Böðvarsson spilaði seinustu tuttugu mínútur leiksins er Bolton vann enn einn leikinn síðan að íslenski landsliðsmaðurinn gekk í raðir liðsins. Niðurstaðan varð 2-1 sigur gegn Charlton, en liðið er nú taplaust í seinustu sex leikjum sínum. Enski boltinn 8.2.2022 22:12 « ‹ 159 160 161 162 163 164 165 166 167 … 334 ›
Shaw: Sagan er að endurtaka sig Luke Shaw, bakvörður Manchester United, var hálf niðurlútur eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var þriðji leikur United í röð í öllum keppnum þar sem liðið missir niður 1-0 forystu í síðari hálfleik. Enski boltinn 12.2.2022 15:30
United tapaði mikilvægum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Manchester United þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið tók á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 12.2.2022 14:26
Segir ekkert því til fyrirstöðu að dýraníðingurinn Zouma spili David Moyes, þjálfari West Ham United, segir að Kurt Zouma sé til taks fyrir leik liðsins gegn Leicester City á sunnudag. Zouma hefur verið í fréttum eftir að hann náðist á myndband að sparka og slá til kattar sem hann á. Enski boltinn 12.2.2022 13:00
Hegðun í stúkunni fer versnandi | Neysla kókaíns vandamál Öryggisverðir og lögregla hafa þurft að hafa mun meiri afskipti af stuðningsfólki enskra knattspyrnuliða á þessari leiktíð en á sama tíma fyrir tveimur árum. Það virðist sem fólk kunni einfaldlega ekki að haga sér eftir að hafa ekki mátt mæta á völlinn sökum kórónuveirunnar. Þá mætir nú fjöldi ungra karlmanna á knattspyrnuleiki eftir að hafa fengið sér vel í nös af kókaíni. Enski boltinn 12.2.2022 07:00
Pressa á stráknum: Sonur Ronaldo fær samning og sjöuna hjá Man. United Cristiano yngri er búinn að skrifa undir sinn fyrsta samning hjá Manchester United og heldur því áfram að feta í fótspor föður síns. Enski boltinn 11.2.2022 16:31
Leikmenn West Ham reiðir þegar þeir komust að því að dýraníðingurinn væri launahæstur hjá félaginu Leikmenn West Ham United urðu æfir þegar þeir komust að því hvað dýraníðingurinn Kurt Zouma fær í vikulaun og vilja fá launahækkun. Enski boltinn 11.2.2022 13:01
Leikmenn United halda áfram að væla yfir æfingunum og kalla aðstoðarþjálfarann Ted Lasso Leikmenn Manchester United eru orðnir pirraðir á æfingum Ralfs Rangnick og eru ekki ánægðir með aðstoðarþjálfarann Chris Armas. Enski boltinn 11.2.2022 11:30
Eriksen sér enga áhættu í því að snúa aftur inn á fótboltavöllinn Christian Eriksen líkir því við kraftaverk að hann geti snúið aftur inn á völlinn með enska úrvalsdeildarliðinu Brentford. Enski boltinn 11.2.2022 11:02
Klopp: Við eigum enga möguleika á því að ná þeim Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, talaði niður möguleika Liverpool á því að vinna enska meistaratitilinn þrátt fyrir sigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 11.2.2022 09:30
Yoan Zouma fær ekki að spila eftir dýraníð bróður síns Yoan Zouma, bróðir Kurt Zouma, fær ekki að spila með liði sínu á meðan að mál bróður hans er til rannsóknar hjá dýraverndunarsamtökunum RSPCA. Enski boltinn 11.2.2022 07:01
Stefna á að fella allar sóttvarnarreglur úr gildi í lok mánaðar Forsvarsmenn ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta stefna á að fella allar sóttvarnarreglur á leikjum deildarinnar úr gildi í lok þessa mánaðar. Enski boltinn 10.2.2022 23:31
„Ég hef verið hérna í 18 ár og aldrei séð annað eins“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var virkilega ánægður með sigur sinna mann gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Hann segir þó að liðið hafi komið sér í vandræði þegar Gabriel Martinelli fékk að líta rautt spjald í seinni hálfleik. Enski boltinn 10.2.2022 22:45
Tíu leikmenn Arsenal héldu út gegn Úlfunum Arsenal tók þrjú mikilvæg stig er liðið heimsótti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 1-0, en gestirnir þurftu að spila seinustu tuttugu mínútur leiksins manni færri. Enski boltinn 10.2.2022 21:46
Liverpool heldur í við toppliðið Diogo Jota skoraði bæði mörk Liverpool er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 10.2.2022 21:44
Tottenham vill halda Super Bowl á heimavelli sínum Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham ætlar að sækja um að halda Ofurskálina, úrslitaleik NFL-deildarinnar, á heimavelli sínum 2026. Enski boltinn 10.2.2022 10:30
Rooney: Óttaðist að ég myndi drepa mig á drykkjunni Wayne Rooney hefur nú talað opinskátt um andlega heilsu sína og vandamál sitt með áfengi á meðan knattspyrnuferli hans stóð. Enski boltinn 10.2.2022 10:01
Leikmenn Man. United sagðir vilja fá Pochettino sem stjóra Manchester United eru sagði spenntastir fyrir því að fá Mauricio Pochettino sem næsta knattspyrnustjóra félagsins en þetta herma heimildir innan úr herbúðum liðsins. Enski boltinn 10.2.2022 09:01
Aston Villa og Leeds skiptu stigunum á milli sín í sex marka leik Aston Villa og Leeds skildu jöfn er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Niðurstaðan varð 3-3 jafntefli í bráðfjörugum leik. Enski boltinn 9.2.2022 22:07
Norwich heldur áfram að kroppa í stig í fallbaráttunni Norwich og Crystal Palace gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, en þetta er þriðji deildarleikur fallbaráttuliðs Norwich án taps. Enski boltinn 9.2.2022 21:52
Meistararnir styrktu stöðu sína á toppnum Englandsmeistarar Manchester City eru nú með tólf stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur gegn nýliðum Brentford í kvöld. Enski boltinn 9.2.2022 21:45
Southampton snéri taflinu við gegn Tottenham Southampton vann virkilega sterkan 3-2 útisigur er liðið heimsótti Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eftir að hafa lent undir í tvígang. Enski boltinn 9.2.2022 21:42
Adidas riftir samningi sínum við Zouma og kettirnir teknir af honum Íþróttavörumerkjarisinn Adidas hefur rift samningi sínum við franska varnarmannin Kurt Zouma eftir að myndband sem sínir leikmanninn sparka í kettina sína fór í dreifingu. Þá hafa kettirnir verið teknir af honum af bresku dýraverndunarsamtökunum RSPCA. Enski boltinn 9.2.2022 18:01
Chelsea án óbólusettra leikmanna í Meistaradeildinni Þeir leikmenn enska knattspyrnufélagsins Chelsea sem ekki hafa verið bólusettir gegn Covid-19 mega að óbreyttu ekki ferðast með liðinu til að spila við Lille í Frakklandi í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í næsta mánuði. Enski boltinn 9.2.2022 17:01
Lengsta bið Ronaldo eftir marki í tólf ár Cristiano Ronaldo hafði margar ástæður fyrir því að vera pirraður eftir leik Manchester United í gærkvöldi. Enski boltinn 9.2.2022 16:30
Skýtur á Aubameyang: „Ég var lausnin, ekki vandamálið í sambandinu“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, svaraði Pierre-Emerick Aubameyang fullum hálsi á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 9.2.2022 16:02
Rooney skipti um takka til að meiða en Eiður þurfti ekkert að óttast Enska knattspyrnusambandið hefur nú sett sig í samband við Wayne Rooney til að fá nánari skýringar á ummælum hans í nýlegu viðtali þar sem hann sagðist hafa reynt að meiða leikmenn Chelsea. Enski boltinn 9.2.2022 13:01
Fyrrverandi UFC-meistari tekur „skíthælinn“ Zouma til bæna fyrir að sparka í köttinn Jan Blachowicz, fyrrverandi UFC-meistari, gagnrýndi dýraníðinginn Kurt Zouma harðlega á Twitter. Enski boltinn 9.2.2022 10:00
Myndband af dýraníð Zouma hafði ekki áhrif á liðsvalið David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, var harðlega gagnrýndur í gærkvöldi fyrir að stilla varnarmanninum Kurt Zouma upp í byrjunaliði liðsins er West Ham tók á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni eftir að myndband af Zouma að sparka í köttinn sinn birtist á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 9.2.2022 07:01
„Eitt stig fyrir svona frammistöðu er bara ekki nóg“ Ralf Rangnick, bráðabirðastjóri Manchester United, var eðlilega ósáttur eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn botnliði Burnley í kvöld og tönnlaðist stöðugt á því að sínir menn hafi skorað þrjú mörk í leiknum. Enski boltinn 8.2.2022 23:01
Jón Daði kom inn af varamannabekknum í enn einum sigri Bolton Jón Daði Böðvarsson spilaði seinustu tuttugu mínútur leiksins er Bolton vann enn einn leikinn síðan að íslenski landsliðsmaðurinn gekk í raðir liðsins. Niðurstaðan varð 2-1 sigur gegn Charlton, en liðið er nú taplaust í seinustu sex leikjum sínum. Enski boltinn 8.2.2022 22:12