Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Miðjumaður Úlfanna fær ekki ekki spila aftur með liði sínu í ensku úrvalsdeildinni fyrr en leikmannaglugginn lokar. Þetta segir knattspyrnustjórinn hans Vitor Pereira. Enski boltinn 21.1.2025 10:31
Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice Frakkinn Emmanuel Petit gerði stór mistök í beinni sjónvarpsútsendingu í gærkvöldi þegar hann hélt því ranglega fram að önnur Arsenal goðsögn væri dáin. Enski boltinn 21.1.2025 10:02
„Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ibrahima Konaté, varnarmaður Liverpool, er að spila í gegnum sársauka þessa dagana en franski miðvörðurinn segist vera meira en tilbúinn að fórna sér fyrir félagið sitt. Enski boltinn 21.1.2025 09:31
Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Þriðja tímabilið í röð vann Brighton sigur á Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 1-3, Mávunum í vil. Enski boltinn 19.1.2025 13:30
Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Everton vann 3-2 sigur á Tottenham í fyrsta leiknum undir stjórn Davids Moyes á Goodison Park í tólf ár. Enski boltinn 19.1.2025 13:30
Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Wayne Bridge, sem lék 36 landsleiki fyrir England á sínum tíma, mætir YouTube-stjörnunni KSI í boxbardaga í lok mars. Enski boltinn 19.1.2025 13:02
Segir Liverpool besta lið heims Thomas Frank, knattspyrnustjóri Brentford, hrósaði Liverpool í hástert eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 19.1.2025 10:30
Antony á leið til Betis Brasilíumaðurinn Antony er á förum frá Manchester United og á leið til Real Betis. Enski boltinn 19.1.2025 09:30
Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Arsenal tapaði tveimur dýrmætum stigum í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Aston Villa. Enski boltinn 18.1.2025 17:02
Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Darwin Núnez skoraði bæði mörk Liverpool í uppbótartíma í 0-2 sigri á Brentford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 18.1.2025 14:41
Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Eftir sex sigra í röð í ensku úrvalsdeildinni tapaði Newcastle United fyrir Bournemouth, 1-4, á St James' Park í dag. Justin Kluivert skoraði þrennu fyrir gestina sem eru taplausir í tíu deildarleikjum í röð. Enski boltinn 18.1.2025 14:32
Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Norski framherjinn Erling Haaland spilar hjá Manchetser City til 34 ára aldurs standi hann við nýja samning sinn. Hann þénar líka vel á þessum tíma. Enski boltinn 17.1.2025 23:01
Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Alan Shearer er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar fyrr og síðar. Harry Kane var að nálgast metið þegar hann fór til Bayern München en nýjustu fréttir af markakóngi Manchester City eru ekki þær bestu fyrir Shearer. Enski boltinn 17.1.2025 21:32
Denis Law látinn Manchester United goðsögnin Denis Law lést í dag en hann varð 84 ára gamall. Enski boltinn 17.1.2025 19:41
Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Alejandro Garnacho, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, er undir smásjá Chelsea sem íhugar að styrkja leikmannahóp sinn í yfirstandandi félagsskiptaglugga. Enski boltinn 17.1.2025 15:16
City búið að finna sinn Salah? Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Manchester City kaupi egypska framherjann Omar Marmoush frá Frankfurt. Enski boltinn 17.1.2025 13:47
Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Amad Diallo kom Manchester United til bjargar gegn botnliði Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fílbeinsstrendingurinn hefur verið sjóðheitur að undanförnu. Enski boltinn 17.1.2025 12:16
Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Erling Haaland verður áfram hjá Manchester City næstu árin en hann er búinn að skrifa undir nýjan níu og hálfs árs samning við félagið, hvorki meira né minna. Enski boltinn 17.1.2025 09:24
Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Manchester United vann 3-1 endurkomusigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Maður kvöldsins var maður að nafni Amad Diallo sem skoraði þrennu í lok leiksins. Enski boltinn 16.1.2025 19:30
Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Phil Foden, leikmaður Manchester City, hefur gefið upp alla von um að félagið vinni fimmta Englandsmeistaratitilinn í röð. Enski boltinn 15.1.2025 22:45
Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Arsenal minnkaði forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fjögur stig með 2-1 sigri á nágrönnum sínum í Tottenham í kvöld. Enski boltinn 15.1.2025 19:31
Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Newcastle, Aston Villa og Crystal Palace fögnuðu öll sigri í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 15.1.2025 21:46
Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Mancester United hefur staðið sig vel á móti stórliðum Liverpool og Arsenal í síðustu leikum en Ruben Amorim segir að næsti leikur á móti Southampton muni þó segja honum meira um hans leikmenn. Enski boltinn 15.1.2025 20:00
Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool ætlar að halda sérstaklega upp á það á eyjunni Mallorca fari svo að enska úrvalsdeildin taki Englandsmeistaratitlana af Manchester City. Enski boltinn 15.1.2025 18:00