Enski boltinn

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins

Eftir sex sigra í röð í ensku úrvalsdeildinni tapaði Newcastle United fyrir Bournemouth, 1-4, á St James' Park í dag. Justin Kluivert skoraði þrennu fyrir gestina sem eru taplausir í tíu deildarleikjum í röð.

Enski boltinn