Bíó og sjónvarp Höfundur Sex and the City ósáttur við hvernig þættirnir enduðu Höfundur sjónvarpsþáttarins Sex and the City, Darren Star, var ósáttur við hvernig þátturinn endaði þar sem Mr. Big fór alla leið frá New York til Parísar til að játa ást sína á aðalsöguhetjunni Carrie Bradshaw. Bíó og sjónvarp 16.1.2016 16:26 Þegar Matthew Perry fór á fyllerí með M. Night Shyamalan Bandaríski leikarinn Matthew Perry sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Chandler í hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Friends var gestur spjallþætti Graham Norton á BBC í gærkvöldi. Bíó og sjónvarp 16.1.2016 11:19 Tíu tíma tökudagar og heilsufæði á setti Tökur standa nú yfir á myndinni Eiðurinn. Fréttablaðið kíkti við á tökustað. Bíó og sjónvarp 16.1.2016 09:30 Bomban: Hvers vegna mun aðdáendum Justin Bieber fækka á næstunni? Bomban er glænýr þáttur sem er á dagskrá Stöðvar 2 en fyrsti þátturinn var sýndur í kvöld. Bíó og sjónvarp 15.1.2016 23:31 Óskarinn gagnrýndur fyrir að hygla hvítum leikurum - aftur Samfélagsmiðlar loga þar sem Óskarsverðlaunin virðast ætla að vera í hvítari kantinum enn einu sinni. Bíó og sjónvarp 15.1.2016 13:00 Chandler mætir ekki á endurfund Vinanna Talskona Matthew Perry segir að hann verði við æfingar á nýju leikriti, The End of Longing, í London þann 21. febrúar. Bíó og sjónvarp 15.1.2016 08:27 Stjörnustríð upp að hlið Hringadróttinssögu Fimm Óskarstilnefningar The Force Awakens þýðir að sköpunarverk George Lucas hefur hlotið jafn margar tilnefningar og ímyndun Toilken. Bíó og sjónvarp 14.1.2016 21:06 Hlustaðu á útgáfu „Bob Dylan“ af Hotline Bling Einn vinsælasti tónlistarmaður sögunnar hittir fyrir eitt vinsælasta lag síðasta árs. Bíó og sjónvarp 14.1.2016 19:26 Gumma Ben líkt við frægasta kvikmyndaöskur allra tíma "Í lýsingu leiks Liverpool og Arsenal þann 13. janúar sl. missti Gummi Ben, einn ástsælasti íþróttalýsandi þjóðarinnar, stjórn á tilfinningum sínum og rak upp það sem ég vil kalla "The Gummhelm Scream.“ Bíó og sjónvarp 14.1.2016 14:30 Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. Bíó og sjónvarp 14.1.2016 14:13 Jóhann átti alls ekki von á tilnefningu Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Óskarsverðlauna annað árið í röð. Bíó og sjónvarp 14.1.2016 13:53 Jóhann Jóhannsson aftur tilnefndur til Óskarsverðlauna Keppir við goðsagnir um gullnu styttuna. Bíó og sjónvarp 14.1.2016 13:44 Óskarinn: Fylgstu með tilnefningum í beinni á Vísi 88. verðlaunahátíðin. Bíó og sjónvarp 14.1.2016 13:15 Alan Rickman látinn Alan Rickman varð 69 ára en hann var einn ástsælasti leikari Bretlands. Bíó og sjónvarp 14.1.2016 12:44 Fagna fáránleikanum með plastskeiðakasti Efnt verður til þátttökusýningar á kvikmyndinni The Room í Bíói Paradís í næstu viku. Áhorfendur taka virkan þátt í sýningunni og kasta meðal annars amerískum fótbolta á milli sín á meðan á sýningu stendur. Bíó og sjónvarp 14.1.2016 10:00 Vinirnir koma saman á ný Leikararnir sex hafa samþykkt að koma fram í tveggja klukkustunda löngum þætti hjá NBC. Bíó og sjónvarp 13.1.2016 18:25 Mulder og Scully hafa misst af miklu á þrettán árum David Duchovny og Gillian Anderson lærðu á nýjustu tæknina frá því að X-Files þættirnir hættu. Bíó og sjónvarp 13.1.2016 14:39 Tökur á áttundu Star Wars-myndinni sagðar fara fram á Íslandi Þriðja Stjörnustríðsmyndin sem er tekin upp hér á landi. Bíó og sjónvarp 13.1.2016 13:58 Þegar Presley bað Nixon um að fá að gerast leynilögga Stikla komin fram úr myndinni sem segir frá þessum furðulegasta fundi 20. aldarinnar. Bíó og sjónvarp 13.1.2016 11:21 Blaðamaður Moggans heggur í Ófærð Segir þáttaröðina lykta af áhugamennsku. Bíó og sjónvarp 12.1.2016 14:37 Sófabrandari Simpsons slær í gegn Framleiðendur þáttanna hafa nú birt á sjötta hundrað slíkra brandara og er óhætt að segja að þessi sé meðal þeirra bestu. Bíó og sjónvarp 12.1.2016 11:05 Mikil stemning fyrir að heiðra minningu Bowies Allt stefnir í að aðsóknarmet verði slegið í Bíói Paradís, en á sunnudaginn munu Svartir sunnudagar beina sjónum sínum að leikaranum David Bowie, sem fjölmargir hafa áhuga á að sameinast yfir á hvíta tjaldinu. Bíó og sjónvarp 12.1.2016 10:15 Nokkrir koma til greina sem ungur Han Solo Disney og Lucasfilm eru sagðir vera með um tólf unga leikara í huga fyrir kvikmynd um yngri ár smyglarans, sem fór Kessel leiðina á minna en tólf parsecum. Bíó og sjónvarp 12.1.2016 09:52 Golden Globes 2016: Sigurvegararnir Hverjir fóru heim með gyllta hnöttin eftirsótta? Bíó og sjónvarp 11.1.2016 04:14 Golden Globe-verðlaunin veitt í nótt: Hverjir vinna? Golden Globe-verðlaunin verða haldin í 73. skipti í nótt. Bíó og sjónvarp 10.1.2016 22:35 Bræðurnir úr Hrútum valdir bestu erlendu leikararnir í Palm Springs Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson stóðu uppi sem sigurvegarar á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Palm Springs í kvöld. Bíó og sjónvarp 9.1.2016 22:58 Jóhann Jóhannsson tilnefndur til Bafta-verðlaunanna í annað sinn Íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Bafta-verðlaunanna fyrir tónlist sína við mynd Denis Villeneuve, Sicario, en tilnefningarnar voru kynntar í morgun. Bíó og sjónvarp 8.1.2016 08:46 Frakkar sjúkir í Hrúta Hrútum hefur verið verið vel tekið í Frakklandi frá því að hún var frumsýnd þar í landi 9. desember. Nú hefur verið ákveðið að þrefalda fjölda sýningarhúsa fyrir fimmtu viku myndarinnar í sýningum. Bíó og sjónvarp 7.1.2016 12:30 Tíu myndir sem verða tíu ára á árinu Fjölmargar vel þekktar kvikmyndir fagna stórafmæli á árinu og hér er farið yfir tíu myndir sem verða tíu ára árið 2016. Það er alveg stórundarlegt hvað tíminn líður hratt! Bíó og sjónvarp 7.1.2016 10:00 Ástarævintýri sem hófst snemma Leikstjórinn Óskar Þór Axelsson stýrði þremur þáttum af sakamálaseríunni Ófærð. Mörg spennandi verkefni eru fram undan á nýju ári. Bíó og sjónvarp 7.1.2016 09:30 « ‹ 67 68 69 70 71 72 73 74 75 … 139 ›
Höfundur Sex and the City ósáttur við hvernig þættirnir enduðu Höfundur sjónvarpsþáttarins Sex and the City, Darren Star, var ósáttur við hvernig þátturinn endaði þar sem Mr. Big fór alla leið frá New York til Parísar til að játa ást sína á aðalsöguhetjunni Carrie Bradshaw. Bíó og sjónvarp 16.1.2016 16:26
Þegar Matthew Perry fór á fyllerí með M. Night Shyamalan Bandaríski leikarinn Matthew Perry sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Chandler í hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Friends var gestur spjallþætti Graham Norton á BBC í gærkvöldi. Bíó og sjónvarp 16.1.2016 11:19
Tíu tíma tökudagar og heilsufæði á setti Tökur standa nú yfir á myndinni Eiðurinn. Fréttablaðið kíkti við á tökustað. Bíó og sjónvarp 16.1.2016 09:30
Bomban: Hvers vegna mun aðdáendum Justin Bieber fækka á næstunni? Bomban er glænýr þáttur sem er á dagskrá Stöðvar 2 en fyrsti þátturinn var sýndur í kvöld. Bíó og sjónvarp 15.1.2016 23:31
Óskarinn gagnrýndur fyrir að hygla hvítum leikurum - aftur Samfélagsmiðlar loga þar sem Óskarsverðlaunin virðast ætla að vera í hvítari kantinum enn einu sinni. Bíó og sjónvarp 15.1.2016 13:00
Chandler mætir ekki á endurfund Vinanna Talskona Matthew Perry segir að hann verði við æfingar á nýju leikriti, The End of Longing, í London þann 21. febrúar. Bíó og sjónvarp 15.1.2016 08:27
Stjörnustríð upp að hlið Hringadróttinssögu Fimm Óskarstilnefningar The Force Awakens þýðir að sköpunarverk George Lucas hefur hlotið jafn margar tilnefningar og ímyndun Toilken. Bíó og sjónvarp 14.1.2016 21:06
Hlustaðu á útgáfu „Bob Dylan“ af Hotline Bling Einn vinsælasti tónlistarmaður sögunnar hittir fyrir eitt vinsælasta lag síðasta árs. Bíó og sjónvarp 14.1.2016 19:26
Gumma Ben líkt við frægasta kvikmyndaöskur allra tíma "Í lýsingu leiks Liverpool og Arsenal þann 13. janúar sl. missti Gummi Ben, einn ástsælasti íþróttalýsandi þjóðarinnar, stjórn á tilfinningum sínum og rak upp það sem ég vil kalla "The Gummhelm Scream.“ Bíó og sjónvarp 14.1.2016 14:30
Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. Bíó og sjónvarp 14.1.2016 14:13
Jóhann átti alls ekki von á tilnefningu Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Óskarsverðlauna annað árið í röð. Bíó og sjónvarp 14.1.2016 13:53
Jóhann Jóhannsson aftur tilnefndur til Óskarsverðlauna Keppir við goðsagnir um gullnu styttuna. Bíó og sjónvarp 14.1.2016 13:44
Óskarinn: Fylgstu með tilnefningum í beinni á Vísi 88. verðlaunahátíðin. Bíó og sjónvarp 14.1.2016 13:15
Alan Rickman látinn Alan Rickman varð 69 ára en hann var einn ástsælasti leikari Bretlands. Bíó og sjónvarp 14.1.2016 12:44
Fagna fáránleikanum með plastskeiðakasti Efnt verður til þátttökusýningar á kvikmyndinni The Room í Bíói Paradís í næstu viku. Áhorfendur taka virkan þátt í sýningunni og kasta meðal annars amerískum fótbolta á milli sín á meðan á sýningu stendur. Bíó og sjónvarp 14.1.2016 10:00
Vinirnir koma saman á ný Leikararnir sex hafa samþykkt að koma fram í tveggja klukkustunda löngum þætti hjá NBC. Bíó og sjónvarp 13.1.2016 18:25
Mulder og Scully hafa misst af miklu á þrettán árum David Duchovny og Gillian Anderson lærðu á nýjustu tæknina frá því að X-Files þættirnir hættu. Bíó og sjónvarp 13.1.2016 14:39
Tökur á áttundu Star Wars-myndinni sagðar fara fram á Íslandi Þriðja Stjörnustríðsmyndin sem er tekin upp hér á landi. Bíó og sjónvarp 13.1.2016 13:58
Þegar Presley bað Nixon um að fá að gerast leynilögga Stikla komin fram úr myndinni sem segir frá þessum furðulegasta fundi 20. aldarinnar. Bíó og sjónvarp 13.1.2016 11:21
Blaðamaður Moggans heggur í Ófærð Segir þáttaröðina lykta af áhugamennsku. Bíó og sjónvarp 12.1.2016 14:37
Sófabrandari Simpsons slær í gegn Framleiðendur þáttanna hafa nú birt á sjötta hundrað slíkra brandara og er óhætt að segja að þessi sé meðal þeirra bestu. Bíó og sjónvarp 12.1.2016 11:05
Mikil stemning fyrir að heiðra minningu Bowies Allt stefnir í að aðsóknarmet verði slegið í Bíói Paradís, en á sunnudaginn munu Svartir sunnudagar beina sjónum sínum að leikaranum David Bowie, sem fjölmargir hafa áhuga á að sameinast yfir á hvíta tjaldinu. Bíó og sjónvarp 12.1.2016 10:15
Nokkrir koma til greina sem ungur Han Solo Disney og Lucasfilm eru sagðir vera með um tólf unga leikara í huga fyrir kvikmynd um yngri ár smyglarans, sem fór Kessel leiðina á minna en tólf parsecum. Bíó og sjónvarp 12.1.2016 09:52
Golden Globes 2016: Sigurvegararnir Hverjir fóru heim með gyllta hnöttin eftirsótta? Bíó og sjónvarp 11.1.2016 04:14
Golden Globe-verðlaunin veitt í nótt: Hverjir vinna? Golden Globe-verðlaunin verða haldin í 73. skipti í nótt. Bíó og sjónvarp 10.1.2016 22:35
Bræðurnir úr Hrútum valdir bestu erlendu leikararnir í Palm Springs Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson stóðu uppi sem sigurvegarar á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Palm Springs í kvöld. Bíó og sjónvarp 9.1.2016 22:58
Jóhann Jóhannsson tilnefndur til Bafta-verðlaunanna í annað sinn Íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Bafta-verðlaunanna fyrir tónlist sína við mynd Denis Villeneuve, Sicario, en tilnefningarnar voru kynntar í morgun. Bíó og sjónvarp 8.1.2016 08:46
Frakkar sjúkir í Hrúta Hrútum hefur verið verið vel tekið í Frakklandi frá því að hún var frumsýnd þar í landi 9. desember. Nú hefur verið ákveðið að þrefalda fjölda sýningarhúsa fyrir fimmtu viku myndarinnar í sýningum. Bíó og sjónvarp 7.1.2016 12:30
Tíu myndir sem verða tíu ára á árinu Fjölmargar vel þekktar kvikmyndir fagna stórafmæli á árinu og hér er farið yfir tíu myndir sem verða tíu ára árið 2016. Það er alveg stórundarlegt hvað tíminn líður hratt! Bíó og sjónvarp 7.1.2016 10:00
Ástarævintýri sem hófst snemma Leikstjórinn Óskar Þór Axelsson stýrði þremur þáttum af sakamálaseríunni Ófærð. Mörg spennandi verkefni eru fram undan á nýju ári. Bíó og sjónvarp 7.1.2016 09:30