Bíó og sjónvarp

George Clooney á Íslandi í nýrri stiklu

Bandaríski leikarinn og hjartaknúsarinn George Clooney fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Midnight Sky sem frumsýnd verður 23. desember á Netflix. Nú rétt í þessu birtist glæný stikla úr kvikmyndinni sem er að stórum hluta tekin upp hér á landi.

Bíó og sjónvarp

Er Borat að snúa aftur?

Sacha Baron Cohen hefur að undaförnu sést víða í gervi Borats, sem hefur leitt af sér getgátur um að ný kvikmynd um kasakstanska fjölmiðlamanninn sé í tökum.

Bíó og sjónvarp

Stjörnum prýdd stikla Dune

Myndin, sem er stjörnum prýdd, byggir á bókum Frank Herbert og fjallar um Atreides fjölskylduna og baráttu hennar við Harkonnen fjölskylduna um plánetuna Arrakis, sem einnig kallast Dune.

Bíó og sjónvarp