Bíó og sjónvarp Glíman er erótísk íþrótt Stuttmyndin Bræðrabylta á vafalítið eftir að vekja mikla athygli þegar hún verður frumsýnd en myndin fjallar um tvo samkynhneigða glímukappa. Bíó og sjónvarp 6.11.2006 15:00 Mel Gibson heiðraður Leikarinn og leikstjórinn Mel Gibson fékk nýverið Latino-heiðursverðlaun fyrir væntanlega kvikmynd sína Apocolypto. Voru verðlaunin afhent í Los Angeles, þar sem fólk af suður-amerískum uppruna er afar fjölmennt. Bíó og sjónvarp 6.11.2006 14:00 Einvalalið í Áramótaskaupinu í ár „Þetta gengur bara eins og í sögu. algjör draumur í dós,“ segir Reynir Lyngdal, sem stendur í ströngu þessa dagana við upptökur á Áramótaskaupi Ríkissjónvarpsins. Bíó og sjónvarp 5.11.2006 11:00 Á hlut í níu Eddu-tilnefningum Tilnefningar til Eddu-verðlaunanna voru tilkynntar á fimmtudaginn og fullyrða má að verk tengd leikstjóranum Ragnari Bragasyni hafi staðið upp úr. Sjálfur er Ragnar tilnefndur til fjögurra verðlauna, eina tilnefningu hlaut hann sem leikstjóri ársins fyrir sjónvarpsþáttinn Stelpurnar og þrjár fyrir kvikmyndina Börn sem keppir við bæði Mýrina og Blóðbönd um titilinn besta kvikmynd ársins. Bíó og sjónvarp 4.11.2006 18:30 Gerir mynd um ólympíuleika Leikstjórinn Oliver Stone, sem síðast gerði World Trade Center, ætlar að leikstýra fimm mínútna mynd sem er ætlað að kynna ólympíuleikana í Peking árið 2008. Bíó og sjónvarp 4.11.2006 17:00 Höll ævintýranna Möguleikhúsið frumsýnir splunkunýtt barnaleikrit á morgun. Verkið Höll ævintýranna eftir Bjarna Ingvarsson fjallar um líflegan sagnaþul sem hefur fjölda sagna og ævintýra í farteski sínu sem hann færir í leikrænan búning á einfaldan hátt. Geiturnar þrjár trítla yfir brúna þar sem risinn ógurlegi liggur í leyni, undurfögur höll býr yfir ótal ævintýrum og haltur hani svífur um loftin blá á vængjum ímyndunaraflsins. Bíó og sjónvarp 4.11.2006 15:30 Kúlan fyrir yngsta aldurshópinn Þjóðleikhúsið opnar nýtt leikrými í dag svonefnda Kúlu, sem er helgað ungum áhorfendum og nýrri leikhúsreynslu. Kúlan er þar sem áður var Litla svið Þjóðleikhússins. Bíó og sjónvarp 4.11.2006 14:30 Sakamálin á svið Leikskáldið Þórdís Elva Þorvaldsdóttir Bachmann var hlutskörpust í leikritunarsamkeppni Borgarleikhússins og Spron, „Sakamál á svið“ en verðlaun voru veitt á dögunum. Alls voru sex verk valin úr hópi þrjátíu og einnar hugmyndar að sakamálaleikverkum sem send voru inn í keppnina en höfundar þessara sex verka fengu fjóra mánuði til að fullvinna þau. Bíó og sjónvarp 4.11.2006 11:30 Börn hlutskörpust Kvikmyndin Börn hlaut alls átta tilnefningar til Eddu-verðlaunanna, sem verða afhent við hátíðlega athöfn þann 19. nóvember á Hótel Nordica. Var hún m.a. tilnefnd sem besta myndin og fyrir frammistöðu þeirra Gísla Arnar Garðarssonar, Nínu Daggar Filippusdóttur og Ólafs Darra Ólafssonar í aðalhlutverkum. Einnig var Ragnar Bragason tilnefndur sem besti leikstjórinn. Bíó og sjónvarp 3.11.2006 09:15 Hætti við 24 Grínistinn Eddie Izzard hefur hætt við að taka þátt í næstu þáttaröð af bandaríska spennuþættinum 24. Izzard gekk út af tökustað eftir aðeins einn dag en ekki er vitað hvað varð til þess. Í stað hans hefur verið ráðinn breski leikarinn David Hunt. Mun hann taka við hlutverki illmennisins McCarthy. Bíó og sjónvarp 3.11.2006 06:00 Brjálæðislega fyndinn Borat Sjónvarpsmaðurinn Borat Sagdiyev frá Kazakstan er hugarfóstur breska leikarans Sacha Baron Cohen sem er einna þekktastur sem fyrirbærið Ali G. Borat átti góða spretti í sjónvarpsþáttum Ali G þar sem hann kom að grandvaralausum viðmælendum sínum úr óvæntum áttum og setti þá út af laginu með kjánalegum spurningum sem hann bar fram af barnslegri einlægni útlendings í framandi landi. Bíó og sjónvarp 3.11.2006 00:01 Gagnrýni á mannfórnir Hvað hefur Mel Gibson verið að gera undanfarin tvö ár? Leikarinn vingjarnlegi birtist allt í einu á forsíðum blaðanna, draugfullur, öskrandi ókvæðisorðum að gyðingum. Nýjasta mynd hans, Apocylpto, á því vafalítið eftir að vekja töluverða athygli enda hefur Gibson lýst því yfir að hún sé gagnrýni á þær mannfórnir sem vestræn samfélög eru tilbúin að færa fyrir siðmenningu sína. Bíó og sjónvarp 2.11.2006 16:30 Grínistar í tímavél Útvarpsleikritið Tímaflakk með þá Bjarna „töframann“ Baldvinsson, Eyvind Karlsson og Þórhall Þórhallsson í aðalhlutverkum hefur göngu sína á Rás 2 í dag. Bíó og sjónvarp 2.11.2006 16:00 Hryllingur fyrir hrædda þjóð Eli Roth er af mörgum talinn einn fremsti hryllingsmyndaleikstjóri heims um þessar mundir en hann er staddur hér á landi til að taka upp smá hluta fyrir framhald kvikmyndarinnar Hostel. Freyr Gígja Gunnarsson ræddi við hann um Hostel-ævintýrið, hrædda landa hans og hvalveiðar. Bíó og sjónvarp 2.11.2006 15:45 Leið yfir þrjá á Saw Starfsfólk kvikmyndahúsa í Bretlandi þurfti að hringja á sjúkrabíl þrisvar sinnum sömu nóttina eftir að það leið yfir nokkra sem voru að horfa á hryllingsmyndina Saw III. Bíó og sjónvarp 2.11.2006 14:30 Lísa í Sundralandi á leiksvið Nýlega var fyrsti samlestur á desemberverki Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsinu. Það er eftir Bretann Anthony Neilson og kallast í þýðingu Þórarins Eldjárns Ó, fagra veröld en á frummálinu Wonderful world of dissosia. Þetta er nútíma ævintýri um Lísu í „Sundralandi“ eins og Þórarinn snýr út úr. Bíó og sjónvarp 2.11.2006 14:00 Brjálæðingurinn Borat Kvikmyndin Borat: Cultural Learnings of America for Make Benefit Glorious Nation of Kazakhstan verður frumsýnd á morgun en þessi fréttamaður frá Kasakstan hefur gert allt brjálað með súrum húmor sem virðist eiga uppá pallborðið víða. Bíó og sjónvarp 2.11.2006 13:30 Ný mynd um Che Bandaríski leikstjórinn Steven Soderbergh ætlar að gera tvær myndir um argentíska byltingaleiðtogann Che Guevara. Reiknað er með að Benico del Toro leiki Che en aðrir leikarar sem hafa verið nefndir til sögunnar eru Javier Bardem, Frank Potente og Benjamin Bratt. Bíó og sjónvarp 2.11.2006 13:00 Samdi við Universal Sacha Baron Cohen, maðurinn á bak við Borat og Ali G, hefur skrifað undir tæplega þriggja milljarða samning við Universal um að fyrirtækið framleiði og eignist dreifingarréttinn að næstu mynd hans. Verður hún byggð á samkynhneigðu tískulöggunni Bruno sem gerði garðinn frægan í þáttunum Ali G. Bíó og sjónvarp 1.11.2006 16:00 Pönkuð ástarsaga í Austurbæ Tvær einmana sálir hittast á bar. Þær hata allt og alla en komast ekki hjá því að falla hvor fyrir annarri. Það er ekki að spyrja að ástinni. Leikritið Danny and the deep Blue Sea ferðast frá Lundúnum yfir í Norðurmýri Reykjavíkur og verður frumsýnt annað kvöld. Bíó og sjónvarp 1.11.2006 15:45 Glöggt er gests augað Við Íslendingar höfum óendanlegan áhuga á okkur sjálfum og þar með á viðhorfi annarra til okkar. Viðfangsefni sýningarinnar Best í heimi eru samskipti Íslendinga við útlendinga þar sem flett er ofan af ýmiss konar fordómum, látalátum og heimóttarskap. Þarna er á ferðinni meinfyndið verk sem samanstendur af stuttum þáttum eða frásögnum af fólki sem fléttast saman. Fjörið hefst og endar í flugvél en persónurnar eru allra landa farþegar og auðvitað séríslensk áhöfn sem kallar fram ófáar brosviprur hjá þurrlyndustu þjóðernissinnum. Bíó og sjónvarp 1.11.2006 00:01 Blóðug taka Bíó og sjónvarp 31.10.2006 17:00 Hvíta rósin Sophie Scholl Í kvöld verður sýning á þýsku kvikmyndinni Sophie Scholl – Síðustu dagarnir eftir Marc Rothemund í sal Þjóðarbókhlöðunnar og hefst kl. 20. Aðgangur er ókeypis. Myndin var framleidd 2005 og hefur ekki verið sýnd hér á landi. Bíó og sjónvarp 31.10.2006 12:30 Mýrin rakar inn peningum í miðasölu Kvikmyndin Mýrin gæti orðið vinsælasta kvikmyndin sem Íslendingar hafa gert en ekkert lát er á aðsókninni. Bíó og sjónvarp 31.10.2006 06:00 Mýrin með metaðsókn Mýrina sáu tæplega 12.500 einstaklingar um helgina í kvikmyndahúsum landsins. Er þetta næst stærsta helgi ársins, en sú stærsta var opnunarhelgi Mýrarinnar um síðustu helgi. Bíó og sjónvarp 30.10.2006 23:15 Stórhuga Ólafur Jóhannesson í New York Gengið hefur verið frá fjármögnun á kvikmynd Ólafs Jóhannessonar, Stóra planið, sem byggð verður á sögu Þorvaldar Þorsteinssonar, Við fótskör meistarans. "Við erum búnir að liggja yfir handritinu í fimm ár og nú er loksins komið að stóru stundinni," segir Ólafur spenntur en leikstjórinn var staddur í New York þegar Fréttablaðið hafði upp á honum. Bíó og sjónvarp 30.10.2006 15:00 Líkfundarmálið í bíó Ari Alexander Ergis Magnússon ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í sínu næsta verkefni. Hann er með kvikmynd í burðarliðnum sem byggð verður á líkfundarmálinu svokallaða, þegar lík hins litháenska Vaidas Jucevisius fannst í höfninni í Neskaupstað 11. febrúar árið 2004 með fíkniefni innvortis. Bíó og sjónvarp 23.10.2006 15:30 Söngleikur um Nemó Disney vinnur nú hörðum höndum við að gera söngleik eftir teiknimyndinni vinsælu, Leitinni að Nemó, en frumsýning er áætluð í janúar á næsta ári. Þetta er í fyrsta skipti sem Disney hefur gert söngleik úr teiknaðri mynd sem ekki var ætluð sem söngvamynd. Bíó og sjónvarp 23.10.2006 14:30 Mýrin sló opnunarmet um helgina Útlit er fyrir að Mýrin, kvikmynd Baltasar Kormáks eftir sögu Arnaldar Indriðasonar, geti slegið öll aðsóknarmet á Íslandi. Mýrin varð til þess að almennt aðsóknarmet var slegið í kvikmyndahúsunum í gær: Um 16.000 manns hafa nú séð hana Mýrina og eftir fyrstu sýningarhelgi nema tekjur 15,8 milljónum króna. Þetta er metopnun fyrir íslenska bíómynd. Bíó og sjónvarp 23.10.2006 12:34 Vill börn Nú hefur óskarsverðlaunaleikkonan Nicole Kidman lýst því yfir að hana langi til að fara að eignast börn. Eftir aðeins nokkurra mánaða hjónaband hennar og kántrísöngvarans Keiths Urban hefur Kidman sett sig í samband við frjógvunarstöð í Los Angeles og er byrjuð að taka lyf til að auka líkur sínar á að eignast börn. Bíó og sjónvarp 23.10.2006 09:43 « ‹ 132 133 134 135 136 137 138 139 … 139 ›
Glíman er erótísk íþrótt Stuttmyndin Bræðrabylta á vafalítið eftir að vekja mikla athygli þegar hún verður frumsýnd en myndin fjallar um tvo samkynhneigða glímukappa. Bíó og sjónvarp 6.11.2006 15:00
Mel Gibson heiðraður Leikarinn og leikstjórinn Mel Gibson fékk nýverið Latino-heiðursverðlaun fyrir væntanlega kvikmynd sína Apocolypto. Voru verðlaunin afhent í Los Angeles, þar sem fólk af suður-amerískum uppruna er afar fjölmennt. Bíó og sjónvarp 6.11.2006 14:00
Einvalalið í Áramótaskaupinu í ár „Þetta gengur bara eins og í sögu. algjör draumur í dós,“ segir Reynir Lyngdal, sem stendur í ströngu þessa dagana við upptökur á Áramótaskaupi Ríkissjónvarpsins. Bíó og sjónvarp 5.11.2006 11:00
Á hlut í níu Eddu-tilnefningum Tilnefningar til Eddu-verðlaunanna voru tilkynntar á fimmtudaginn og fullyrða má að verk tengd leikstjóranum Ragnari Bragasyni hafi staðið upp úr. Sjálfur er Ragnar tilnefndur til fjögurra verðlauna, eina tilnefningu hlaut hann sem leikstjóri ársins fyrir sjónvarpsþáttinn Stelpurnar og þrjár fyrir kvikmyndina Börn sem keppir við bæði Mýrina og Blóðbönd um titilinn besta kvikmynd ársins. Bíó og sjónvarp 4.11.2006 18:30
Gerir mynd um ólympíuleika Leikstjórinn Oliver Stone, sem síðast gerði World Trade Center, ætlar að leikstýra fimm mínútna mynd sem er ætlað að kynna ólympíuleikana í Peking árið 2008. Bíó og sjónvarp 4.11.2006 17:00
Höll ævintýranna Möguleikhúsið frumsýnir splunkunýtt barnaleikrit á morgun. Verkið Höll ævintýranna eftir Bjarna Ingvarsson fjallar um líflegan sagnaþul sem hefur fjölda sagna og ævintýra í farteski sínu sem hann færir í leikrænan búning á einfaldan hátt. Geiturnar þrjár trítla yfir brúna þar sem risinn ógurlegi liggur í leyni, undurfögur höll býr yfir ótal ævintýrum og haltur hani svífur um loftin blá á vængjum ímyndunaraflsins. Bíó og sjónvarp 4.11.2006 15:30
Kúlan fyrir yngsta aldurshópinn Þjóðleikhúsið opnar nýtt leikrými í dag svonefnda Kúlu, sem er helgað ungum áhorfendum og nýrri leikhúsreynslu. Kúlan er þar sem áður var Litla svið Þjóðleikhússins. Bíó og sjónvarp 4.11.2006 14:30
Sakamálin á svið Leikskáldið Þórdís Elva Þorvaldsdóttir Bachmann var hlutskörpust í leikritunarsamkeppni Borgarleikhússins og Spron, „Sakamál á svið“ en verðlaun voru veitt á dögunum. Alls voru sex verk valin úr hópi þrjátíu og einnar hugmyndar að sakamálaleikverkum sem send voru inn í keppnina en höfundar þessara sex verka fengu fjóra mánuði til að fullvinna þau. Bíó og sjónvarp 4.11.2006 11:30
Börn hlutskörpust Kvikmyndin Börn hlaut alls átta tilnefningar til Eddu-verðlaunanna, sem verða afhent við hátíðlega athöfn þann 19. nóvember á Hótel Nordica. Var hún m.a. tilnefnd sem besta myndin og fyrir frammistöðu þeirra Gísla Arnar Garðarssonar, Nínu Daggar Filippusdóttur og Ólafs Darra Ólafssonar í aðalhlutverkum. Einnig var Ragnar Bragason tilnefndur sem besti leikstjórinn. Bíó og sjónvarp 3.11.2006 09:15
Hætti við 24 Grínistinn Eddie Izzard hefur hætt við að taka þátt í næstu þáttaröð af bandaríska spennuþættinum 24. Izzard gekk út af tökustað eftir aðeins einn dag en ekki er vitað hvað varð til þess. Í stað hans hefur verið ráðinn breski leikarinn David Hunt. Mun hann taka við hlutverki illmennisins McCarthy. Bíó og sjónvarp 3.11.2006 06:00
Brjálæðislega fyndinn Borat Sjónvarpsmaðurinn Borat Sagdiyev frá Kazakstan er hugarfóstur breska leikarans Sacha Baron Cohen sem er einna þekktastur sem fyrirbærið Ali G. Borat átti góða spretti í sjónvarpsþáttum Ali G þar sem hann kom að grandvaralausum viðmælendum sínum úr óvæntum áttum og setti þá út af laginu með kjánalegum spurningum sem hann bar fram af barnslegri einlægni útlendings í framandi landi. Bíó og sjónvarp 3.11.2006 00:01
Gagnrýni á mannfórnir Hvað hefur Mel Gibson verið að gera undanfarin tvö ár? Leikarinn vingjarnlegi birtist allt í einu á forsíðum blaðanna, draugfullur, öskrandi ókvæðisorðum að gyðingum. Nýjasta mynd hans, Apocylpto, á því vafalítið eftir að vekja töluverða athygli enda hefur Gibson lýst því yfir að hún sé gagnrýni á þær mannfórnir sem vestræn samfélög eru tilbúin að færa fyrir siðmenningu sína. Bíó og sjónvarp 2.11.2006 16:30
Grínistar í tímavél Útvarpsleikritið Tímaflakk með þá Bjarna „töframann“ Baldvinsson, Eyvind Karlsson og Þórhall Þórhallsson í aðalhlutverkum hefur göngu sína á Rás 2 í dag. Bíó og sjónvarp 2.11.2006 16:00
Hryllingur fyrir hrædda þjóð Eli Roth er af mörgum talinn einn fremsti hryllingsmyndaleikstjóri heims um þessar mundir en hann er staddur hér á landi til að taka upp smá hluta fyrir framhald kvikmyndarinnar Hostel. Freyr Gígja Gunnarsson ræddi við hann um Hostel-ævintýrið, hrædda landa hans og hvalveiðar. Bíó og sjónvarp 2.11.2006 15:45
Leið yfir þrjá á Saw Starfsfólk kvikmyndahúsa í Bretlandi þurfti að hringja á sjúkrabíl þrisvar sinnum sömu nóttina eftir að það leið yfir nokkra sem voru að horfa á hryllingsmyndina Saw III. Bíó og sjónvarp 2.11.2006 14:30
Lísa í Sundralandi á leiksvið Nýlega var fyrsti samlestur á desemberverki Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsinu. Það er eftir Bretann Anthony Neilson og kallast í þýðingu Þórarins Eldjárns Ó, fagra veröld en á frummálinu Wonderful world of dissosia. Þetta er nútíma ævintýri um Lísu í „Sundralandi“ eins og Þórarinn snýr út úr. Bíó og sjónvarp 2.11.2006 14:00
Brjálæðingurinn Borat Kvikmyndin Borat: Cultural Learnings of America for Make Benefit Glorious Nation of Kazakhstan verður frumsýnd á morgun en þessi fréttamaður frá Kasakstan hefur gert allt brjálað með súrum húmor sem virðist eiga uppá pallborðið víða. Bíó og sjónvarp 2.11.2006 13:30
Ný mynd um Che Bandaríski leikstjórinn Steven Soderbergh ætlar að gera tvær myndir um argentíska byltingaleiðtogann Che Guevara. Reiknað er með að Benico del Toro leiki Che en aðrir leikarar sem hafa verið nefndir til sögunnar eru Javier Bardem, Frank Potente og Benjamin Bratt. Bíó og sjónvarp 2.11.2006 13:00
Samdi við Universal Sacha Baron Cohen, maðurinn á bak við Borat og Ali G, hefur skrifað undir tæplega þriggja milljarða samning við Universal um að fyrirtækið framleiði og eignist dreifingarréttinn að næstu mynd hans. Verður hún byggð á samkynhneigðu tískulöggunni Bruno sem gerði garðinn frægan í þáttunum Ali G. Bíó og sjónvarp 1.11.2006 16:00
Pönkuð ástarsaga í Austurbæ Tvær einmana sálir hittast á bar. Þær hata allt og alla en komast ekki hjá því að falla hvor fyrir annarri. Það er ekki að spyrja að ástinni. Leikritið Danny and the deep Blue Sea ferðast frá Lundúnum yfir í Norðurmýri Reykjavíkur og verður frumsýnt annað kvöld. Bíó og sjónvarp 1.11.2006 15:45
Glöggt er gests augað Við Íslendingar höfum óendanlegan áhuga á okkur sjálfum og þar með á viðhorfi annarra til okkar. Viðfangsefni sýningarinnar Best í heimi eru samskipti Íslendinga við útlendinga þar sem flett er ofan af ýmiss konar fordómum, látalátum og heimóttarskap. Þarna er á ferðinni meinfyndið verk sem samanstendur af stuttum þáttum eða frásögnum af fólki sem fléttast saman. Fjörið hefst og endar í flugvél en persónurnar eru allra landa farþegar og auðvitað séríslensk áhöfn sem kallar fram ófáar brosviprur hjá þurrlyndustu þjóðernissinnum. Bíó og sjónvarp 1.11.2006 00:01
Hvíta rósin Sophie Scholl Í kvöld verður sýning á þýsku kvikmyndinni Sophie Scholl – Síðustu dagarnir eftir Marc Rothemund í sal Þjóðarbókhlöðunnar og hefst kl. 20. Aðgangur er ókeypis. Myndin var framleidd 2005 og hefur ekki verið sýnd hér á landi. Bíó og sjónvarp 31.10.2006 12:30
Mýrin rakar inn peningum í miðasölu Kvikmyndin Mýrin gæti orðið vinsælasta kvikmyndin sem Íslendingar hafa gert en ekkert lát er á aðsókninni. Bíó og sjónvarp 31.10.2006 06:00
Mýrin með metaðsókn Mýrina sáu tæplega 12.500 einstaklingar um helgina í kvikmyndahúsum landsins. Er þetta næst stærsta helgi ársins, en sú stærsta var opnunarhelgi Mýrarinnar um síðustu helgi. Bíó og sjónvarp 30.10.2006 23:15
Stórhuga Ólafur Jóhannesson í New York Gengið hefur verið frá fjármögnun á kvikmynd Ólafs Jóhannessonar, Stóra planið, sem byggð verður á sögu Þorvaldar Þorsteinssonar, Við fótskör meistarans. "Við erum búnir að liggja yfir handritinu í fimm ár og nú er loksins komið að stóru stundinni," segir Ólafur spenntur en leikstjórinn var staddur í New York þegar Fréttablaðið hafði upp á honum. Bíó og sjónvarp 30.10.2006 15:00
Líkfundarmálið í bíó Ari Alexander Ergis Magnússon ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í sínu næsta verkefni. Hann er með kvikmynd í burðarliðnum sem byggð verður á líkfundarmálinu svokallaða, þegar lík hins litháenska Vaidas Jucevisius fannst í höfninni í Neskaupstað 11. febrúar árið 2004 með fíkniefni innvortis. Bíó og sjónvarp 23.10.2006 15:30
Söngleikur um Nemó Disney vinnur nú hörðum höndum við að gera söngleik eftir teiknimyndinni vinsælu, Leitinni að Nemó, en frumsýning er áætluð í janúar á næsta ári. Þetta er í fyrsta skipti sem Disney hefur gert söngleik úr teiknaðri mynd sem ekki var ætluð sem söngvamynd. Bíó og sjónvarp 23.10.2006 14:30
Mýrin sló opnunarmet um helgina Útlit er fyrir að Mýrin, kvikmynd Baltasar Kormáks eftir sögu Arnaldar Indriðasonar, geti slegið öll aðsóknarmet á Íslandi. Mýrin varð til þess að almennt aðsóknarmet var slegið í kvikmyndahúsunum í gær: Um 16.000 manns hafa nú séð hana Mýrina og eftir fyrstu sýningarhelgi nema tekjur 15,8 milljónum króna. Þetta er metopnun fyrir íslenska bíómynd. Bíó og sjónvarp 23.10.2006 12:34
Vill börn Nú hefur óskarsverðlaunaleikkonan Nicole Kidman lýst því yfir að hana langi til að fara að eignast börn. Eftir aðeins nokkurra mánaða hjónaband hennar og kántrísöngvarans Keiths Urban hefur Kidman sett sig í samband við frjógvunarstöð í Los Angeles og er byrjuð að taka lyf til að auka líkur sínar á að eignast börn. Bíó og sjónvarp 23.10.2006 09:43