Bílar Nýr Defender stekkur 30 metra í James Bond Nýr Land Rover Defender fékk það óþvegið í nýrri James Bond mynd, No Time To Die. Í hverri tökunni á fætur annarri flugu þeir í loftköstum í æsilegum eltingarleikjum eins og myndirnar sýna. Þar á meðal er eitt 30 metra stökk og heilhringur. Bílar 20.2.2020 07:00 Nýr Kia Sorento frumsýndur í Genf Ný kynslóð Kia Sorento verður frumsýnd á alþjóðlegu bílasýningunni í Genf í byrjun mars. Bílar 19.2.2020 07:00 Range Rover Evoque vinsælastur í sínum flokki hjá lesendum Auto Motor und Sport Range Rover Evoque var í vikunni kjörinn "Besti innflutti minni sportjeppinn“ (Best Imported Compact SUV) hjá lesendum þýska tímaritsins Auto Motor und Sport. Jaguar F-TYPE tók þriðja sætið í flokki innfluttra blæjubíla (Best Imported Convertibles). Bílar 18.2.2020 07:00 Dacia rafbíll væntanlegur á næsta ári Eitt vinsælasta bílavörumerki landsins, Dacia sem leggur sig fram við að framleiða einfalda bíla á lágum verðum ætlar að fara að bjóða rafbíl til sölu innan Evrópu á næsta ári. Bílar 17.2.2020 07:00 Nýr Peugeot e-208 hreinn rafbíll frumsýndur á morgun Brimborg frumsýnir glænýjan Peugeot e-208 100% hreinan rafbíl með 340 km drægni og engri CO2 losun. Peugeot e-208 rafbíll er sjálfskiptur með 136 hestafla, hljóðlátri rafmagnsvél og 260 Nm togkrafti. Með þessu afli kemst Peugeot e-208 frá 0 upp í 100 á 8,1 sekúndu. Glænýr undirvagn Peugeot e-208 er hannaður með innbyggðri 50 kwh rafhlöðu svo að innra rýmið er jafnstórt og í hefðbundnum Peugeot 208. Peugeot e-208 rafbíll er með fimm ára ábyrgð og 8 ára ábyrgð á rafhlöðu. Bílar 14.2.2020 07:00 Dreifing á bílum BL til allra helstu kaupendahópanna Í janúar voru 838 fólks- og sendibílar nýskráðir hér á landi, rúmum 14% færri en í fyrra. Af þeim voru 280 af merkjum frá BL og var markaðshlutdeild BL 33,4% á markaðnum í heild, samkvæmt fréttatilkynningu frá BL. Hér er yfirlit yfir nákvæma skiptingu seldra bíla. Bílar 13.2.2020 07:00 Árið fer vel af stað hjá Heklu Samkvæmt fréttatilkynningu frá bílaumboðinu Heklu fer árið 2020 vel af stað. Umboðið er í efsta sæti í sölu vistvænna bifreiða í janúar með 39,4% af nýjum seldum vistvænum bílum. Volkswagen er með flestar nýskráningar fólksbifreiða í janúar eða 13,5% markaðshlutdeild. Vörumerkið Volkswagen er líka með flestar nýskráningar á heildarmarkaði fólks- og sendibifreiða í janúar, eða 107 bifreiðar í heildina og 13% markaðshlutdeild. Bílar 12.2.2020 07:00 Nýr og hátæknivæddur E-Class á leiðinni Mercedes-Benz E-Class er vinsælasti bíll þýska lúxusbílaframleiðandans og í huga margra hjarta þríhyrndu stjörnunnar. Alls hafa yfir 14 milljónir eintaka selst af E-Class á heimsvísu síðan bíllinn kom á markað árið 1946 og er hann söluhæsti bíll Mercedes-Benz í sögunni. E-Class hefur ávallt haft voldugt og virðulegt útlit og er af mörgum talin táknmynd Mercedes-Benz. Bílar 11.2.2020 07:00 Árið 2020 hjá Hyundai Heiðar Sveinsson, framkvæmdastjóri Hyundai á Íslandi gerir ráð fyrir aukningu á sölu frá síðasta ári og segir að starfsfólk Hyundai fari bjartsýnt inn í árið. Þá eru margar nýjungar væntanlegar sem tengjast aukinni rafvæðingu. Bílar 10.2.2020 07:15 Ferrari seldi yfir 10.000 bíla í fyrsta skipti Ferrari skilaði 699 milljón evra hagnaði árið 2019, sem jafngildir um 96,8 milljörðum íslenskra króna. Sá hagnaður er um 8% aukning frá árinu 2018. Bílar 7.2.2020 07:00 Mazda fagnar 100 ára afmæli Mazda fagnar 100 ára afmæli um þessar mundir og Brimborg, umboðsaðili mazda á Íslandi ætlar að taka þátt með stórsýningu. Gleðin hefst laugardaginn 8. febrúar með stórsýningu í Reykjavík og á Akureyri. Bílar 6.2.2020 07:00 16% samdráttur í sölu nýrra fólksbíla í janúar Um er að ræða rúmlega 16% samdrátt í sölu nýrra bíla í janúar í ár miðað við í janúar á síðasta ári. Í ár seldust 709 nýir fólksbílar í janúar en 846 árið 2019, samkvæmt tölum frá Bílgreinasambandinu. Bílar 5.2.2020 07:00 Mercedes-Benz gerir ráð fyrir 32 nýjum bílum á tveimur árum Þýski framleiðandinn Mercedes-Benz áætlar að kynna 32 nýjar bíla fyrir árslok 2022. Þar á meðal eru fleiri rafbílar, últra bíllinn Project One, rúmlega 800 hestafla tengiltvinn lúxus vagn og margt fleira. Bílar 4.2.2020 07:00 Árið 2020 hjá Brimborg Gríðarlega spennandi ár er framundan hjá Brimborg að sögn Anítu Óskar Jóhansdóttur, markaðsstjóra Brimborgar. Hún segir mikla bjartsýni ríkja og að starfsfólk Brimborgar geti ekki beðið eftir að kynna allar nýjungarnar í merkjum Brimborgar sem væntanlegar eru á árinu. Bílar 3.2.2020 07:00 BL frumsýnir nýjan Nissan Juke BL við Sævarhöfða frumsýnir á morgun, laugardag, á milli kl. 12 og 16, nýja og breytta kynslóð sportjeppans Nissan Juke. Bíllinn hefur tekið miklum útlitsbreytingum þar sem skerpt hefur verið á helstu megineinkennum í útliti jepplingsins. Bílar 31.1.2020 07:00 Euro NCAP aldrei prófað fleiri bíla Evrópska öryggisstofnunin Euro NCAP, sameign evrópsku bifreiðaeigendafélaganna hefur greint frá því að árið 2019 hafi verið umfangsmesta ár sitt frá upphafi. Alls gengust 55 bílar undir próf samtakanna, bílarnir voru frá 26 framleiðendum. Bílar 30.1.2020 07:00 Framtíð Suzuki Jimny í Evrópu í hættu Suzuki gæti þurft að hætta að selja Jimny í Evrópu. Þetta kemur til vegna strangari reglna um losun koltvísýrings. Bílar 29.1.2020 07:00 Kia með mestu markaðshlutdeild sína frá upphafi Askja var söluhæsta bílaumboðið í desember sl. og Mercedes-Benz EQC var söluhæsti rafbíllinn á markaðnum hér á landi í desember. Bílar 28.1.2020 07:00 Íslendingar geta pantað nýjan eðalrafbíl Bílaframleiðadinn Lucid Motors hefur tilkynnt um að valin lönd í Evrópu geti nú pantað nýjan Lucid Air, eðalrafbíl framleiðandans. Ísland er á meðal þeirra landa. Bílar 27.1.2020 07:00 Styrkir til uppsetninga hleðslustöðva Samkvæmt frétt á vef FÍB hafa styrkir upp á 19,5 milljónir króna verið veittir úr styrktarsjóði Reykjavíkurborgar og Orkuveitu Reykjavíkur. Styrkir eru veittir húsfélögum fjöleignarhúsa sem hafa sett upp helðslustöðvar fyrir rafbíla. Bílar 24.1.2020 07:00 Subaru einungis rafbílaframleiðandi innan 15 ára Subaru hefur nýlega kynnt fyrsta Hybrid bíl sinn en hefur skýrt frá metnaðarfullum áætlunum sínum fyrir næstu tvo áratugi. Bílar 23.1.2020 07:00 Árið 2020 hjá Suzuki Sonja G. Ólafsdóttir, markaðsstjóri Suzuki spáir svipuðu ári og 2019. Bílar 22.1.2020 07:00 Nýr Subaru Forester e-Boxer Hybrid Nýr Subaru Forester með e-Boxer véltækni var kynntur hjá BL við Sævarhöfða um liðna helgi Forester er fyrsti bíll Subaru með þessari tækni þar sem tveggja lítra 150 hestafla bensín boxervél og 12 hestafla rafmótor við 118V rafgeymi. Bílar 21.1.2020 07:00 Árið 2020 hjá Öskju Að sögn Jóns Trausta Ólafssonar, framkvæmdastjóra Öskju ríir bjartsýni hjá fyrirtækinu sem nýlega bætti við sig umboði fyrir Honda. Að hans mati eru öryggi, sparneytni og meiri samskipti bíla við eigendur þau svið sem munu þróast hvað mest á næstu árum. Bílar 20.1.2020 07:00 Rafbílasýning hjá Öskju Bílaumboðið Askja heldur Rafbíladag Kia í Kia húsinu að Krókhálsi 13, á morgun, laugardag klukkan 12-16. Þar verður lína vistvænna Kia bíla sýnd. Bílar 17.1.2020 07:00 Fisker Ocean mun hafa feiknamikið afl Bandaríski rafbílaframleiðandinn Fisker hefur nú gefið út tölur yfir frammistöðu nýjustu afurðar sinnar, Ocean. Jepplingurinn mun fara úr kyrrstöðu upp í 100 km/klst á innan við þremur sekúndum, það er öflugasta útgáfan. Bílar 16.1.2020 07:00 Ford Mustang Bullitt í spyrnu við Toyota Supra Ford Mustan Bullitt með sín 480 hestöfl ætti næsta auðveldlega að ráða við Toyota Supra með sín 335 hestöfl. Myndband af keppninni má sjá í fréttinni. Bílar 15.1.2020 07:00 Fyrsti rafbíll Mini BL við Sævarhöfða kynnti um helgina rafbílinn MINI Cooper SE sem er rafknúin útgáfa MINI Cooper S og fyrsti rafbíll framleiðandans. Bílar 14.1.2020 07:00 Tesla með tvær nýjar ofurhleðslustöðvar á árinu Rafbílaframleiðandinn Tesla hóf formlega innreið sína á íslenska markaðinn í fyrra. Þá hóf fyrirtækið einnig að bjóða aðgang að ofurhleðslustöð við Krókháls, þar sem sýningarsalur framleiðandans er. Bílar 13.1.2020 07:00 Trylltur Lamborghini til sölu Venjulega væri sala á Lamborghini ekki fréttnæm. Þessi Lamborghini Espada frá 1968 sem er til sölu, þetta er enginn venjulegur Espada. Bílar 10.1.2020 07:00 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 201 ›
Nýr Defender stekkur 30 metra í James Bond Nýr Land Rover Defender fékk það óþvegið í nýrri James Bond mynd, No Time To Die. Í hverri tökunni á fætur annarri flugu þeir í loftköstum í æsilegum eltingarleikjum eins og myndirnar sýna. Þar á meðal er eitt 30 metra stökk og heilhringur. Bílar 20.2.2020 07:00
Nýr Kia Sorento frumsýndur í Genf Ný kynslóð Kia Sorento verður frumsýnd á alþjóðlegu bílasýningunni í Genf í byrjun mars. Bílar 19.2.2020 07:00
Range Rover Evoque vinsælastur í sínum flokki hjá lesendum Auto Motor und Sport Range Rover Evoque var í vikunni kjörinn "Besti innflutti minni sportjeppinn“ (Best Imported Compact SUV) hjá lesendum þýska tímaritsins Auto Motor und Sport. Jaguar F-TYPE tók þriðja sætið í flokki innfluttra blæjubíla (Best Imported Convertibles). Bílar 18.2.2020 07:00
Dacia rafbíll væntanlegur á næsta ári Eitt vinsælasta bílavörumerki landsins, Dacia sem leggur sig fram við að framleiða einfalda bíla á lágum verðum ætlar að fara að bjóða rafbíl til sölu innan Evrópu á næsta ári. Bílar 17.2.2020 07:00
Nýr Peugeot e-208 hreinn rafbíll frumsýndur á morgun Brimborg frumsýnir glænýjan Peugeot e-208 100% hreinan rafbíl með 340 km drægni og engri CO2 losun. Peugeot e-208 rafbíll er sjálfskiptur með 136 hestafla, hljóðlátri rafmagnsvél og 260 Nm togkrafti. Með þessu afli kemst Peugeot e-208 frá 0 upp í 100 á 8,1 sekúndu. Glænýr undirvagn Peugeot e-208 er hannaður með innbyggðri 50 kwh rafhlöðu svo að innra rýmið er jafnstórt og í hefðbundnum Peugeot 208. Peugeot e-208 rafbíll er með fimm ára ábyrgð og 8 ára ábyrgð á rafhlöðu. Bílar 14.2.2020 07:00
Dreifing á bílum BL til allra helstu kaupendahópanna Í janúar voru 838 fólks- og sendibílar nýskráðir hér á landi, rúmum 14% færri en í fyrra. Af þeim voru 280 af merkjum frá BL og var markaðshlutdeild BL 33,4% á markaðnum í heild, samkvæmt fréttatilkynningu frá BL. Hér er yfirlit yfir nákvæma skiptingu seldra bíla. Bílar 13.2.2020 07:00
Árið fer vel af stað hjá Heklu Samkvæmt fréttatilkynningu frá bílaumboðinu Heklu fer árið 2020 vel af stað. Umboðið er í efsta sæti í sölu vistvænna bifreiða í janúar með 39,4% af nýjum seldum vistvænum bílum. Volkswagen er með flestar nýskráningar fólksbifreiða í janúar eða 13,5% markaðshlutdeild. Vörumerkið Volkswagen er líka með flestar nýskráningar á heildarmarkaði fólks- og sendibifreiða í janúar, eða 107 bifreiðar í heildina og 13% markaðshlutdeild. Bílar 12.2.2020 07:00
Nýr og hátæknivæddur E-Class á leiðinni Mercedes-Benz E-Class er vinsælasti bíll þýska lúxusbílaframleiðandans og í huga margra hjarta þríhyrndu stjörnunnar. Alls hafa yfir 14 milljónir eintaka selst af E-Class á heimsvísu síðan bíllinn kom á markað árið 1946 og er hann söluhæsti bíll Mercedes-Benz í sögunni. E-Class hefur ávallt haft voldugt og virðulegt útlit og er af mörgum talin táknmynd Mercedes-Benz. Bílar 11.2.2020 07:00
Árið 2020 hjá Hyundai Heiðar Sveinsson, framkvæmdastjóri Hyundai á Íslandi gerir ráð fyrir aukningu á sölu frá síðasta ári og segir að starfsfólk Hyundai fari bjartsýnt inn í árið. Þá eru margar nýjungar væntanlegar sem tengjast aukinni rafvæðingu. Bílar 10.2.2020 07:15
Ferrari seldi yfir 10.000 bíla í fyrsta skipti Ferrari skilaði 699 milljón evra hagnaði árið 2019, sem jafngildir um 96,8 milljörðum íslenskra króna. Sá hagnaður er um 8% aukning frá árinu 2018. Bílar 7.2.2020 07:00
Mazda fagnar 100 ára afmæli Mazda fagnar 100 ára afmæli um þessar mundir og Brimborg, umboðsaðili mazda á Íslandi ætlar að taka þátt með stórsýningu. Gleðin hefst laugardaginn 8. febrúar með stórsýningu í Reykjavík og á Akureyri. Bílar 6.2.2020 07:00
16% samdráttur í sölu nýrra fólksbíla í janúar Um er að ræða rúmlega 16% samdrátt í sölu nýrra bíla í janúar í ár miðað við í janúar á síðasta ári. Í ár seldust 709 nýir fólksbílar í janúar en 846 árið 2019, samkvæmt tölum frá Bílgreinasambandinu. Bílar 5.2.2020 07:00
Mercedes-Benz gerir ráð fyrir 32 nýjum bílum á tveimur árum Þýski framleiðandinn Mercedes-Benz áætlar að kynna 32 nýjar bíla fyrir árslok 2022. Þar á meðal eru fleiri rafbílar, últra bíllinn Project One, rúmlega 800 hestafla tengiltvinn lúxus vagn og margt fleira. Bílar 4.2.2020 07:00
Árið 2020 hjá Brimborg Gríðarlega spennandi ár er framundan hjá Brimborg að sögn Anítu Óskar Jóhansdóttur, markaðsstjóra Brimborgar. Hún segir mikla bjartsýni ríkja og að starfsfólk Brimborgar geti ekki beðið eftir að kynna allar nýjungarnar í merkjum Brimborgar sem væntanlegar eru á árinu. Bílar 3.2.2020 07:00
BL frumsýnir nýjan Nissan Juke BL við Sævarhöfða frumsýnir á morgun, laugardag, á milli kl. 12 og 16, nýja og breytta kynslóð sportjeppans Nissan Juke. Bíllinn hefur tekið miklum útlitsbreytingum þar sem skerpt hefur verið á helstu megineinkennum í útliti jepplingsins. Bílar 31.1.2020 07:00
Euro NCAP aldrei prófað fleiri bíla Evrópska öryggisstofnunin Euro NCAP, sameign evrópsku bifreiðaeigendafélaganna hefur greint frá því að árið 2019 hafi verið umfangsmesta ár sitt frá upphafi. Alls gengust 55 bílar undir próf samtakanna, bílarnir voru frá 26 framleiðendum. Bílar 30.1.2020 07:00
Framtíð Suzuki Jimny í Evrópu í hættu Suzuki gæti þurft að hætta að selja Jimny í Evrópu. Þetta kemur til vegna strangari reglna um losun koltvísýrings. Bílar 29.1.2020 07:00
Kia með mestu markaðshlutdeild sína frá upphafi Askja var söluhæsta bílaumboðið í desember sl. og Mercedes-Benz EQC var söluhæsti rafbíllinn á markaðnum hér á landi í desember. Bílar 28.1.2020 07:00
Íslendingar geta pantað nýjan eðalrafbíl Bílaframleiðadinn Lucid Motors hefur tilkynnt um að valin lönd í Evrópu geti nú pantað nýjan Lucid Air, eðalrafbíl framleiðandans. Ísland er á meðal þeirra landa. Bílar 27.1.2020 07:00
Styrkir til uppsetninga hleðslustöðva Samkvæmt frétt á vef FÍB hafa styrkir upp á 19,5 milljónir króna verið veittir úr styrktarsjóði Reykjavíkurborgar og Orkuveitu Reykjavíkur. Styrkir eru veittir húsfélögum fjöleignarhúsa sem hafa sett upp helðslustöðvar fyrir rafbíla. Bílar 24.1.2020 07:00
Subaru einungis rafbílaframleiðandi innan 15 ára Subaru hefur nýlega kynnt fyrsta Hybrid bíl sinn en hefur skýrt frá metnaðarfullum áætlunum sínum fyrir næstu tvo áratugi. Bílar 23.1.2020 07:00
Árið 2020 hjá Suzuki Sonja G. Ólafsdóttir, markaðsstjóri Suzuki spáir svipuðu ári og 2019. Bílar 22.1.2020 07:00
Nýr Subaru Forester e-Boxer Hybrid Nýr Subaru Forester með e-Boxer véltækni var kynntur hjá BL við Sævarhöfða um liðna helgi Forester er fyrsti bíll Subaru með þessari tækni þar sem tveggja lítra 150 hestafla bensín boxervél og 12 hestafla rafmótor við 118V rafgeymi. Bílar 21.1.2020 07:00
Árið 2020 hjá Öskju Að sögn Jóns Trausta Ólafssonar, framkvæmdastjóra Öskju ríir bjartsýni hjá fyrirtækinu sem nýlega bætti við sig umboði fyrir Honda. Að hans mati eru öryggi, sparneytni og meiri samskipti bíla við eigendur þau svið sem munu þróast hvað mest á næstu árum. Bílar 20.1.2020 07:00
Rafbílasýning hjá Öskju Bílaumboðið Askja heldur Rafbíladag Kia í Kia húsinu að Krókhálsi 13, á morgun, laugardag klukkan 12-16. Þar verður lína vistvænna Kia bíla sýnd. Bílar 17.1.2020 07:00
Fisker Ocean mun hafa feiknamikið afl Bandaríski rafbílaframleiðandinn Fisker hefur nú gefið út tölur yfir frammistöðu nýjustu afurðar sinnar, Ocean. Jepplingurinn mun fara úr kyrrstöðu upp í 100 km/klst á innan við þremur sekúndum, það er öflugasta útgáfan. Bílar 16.1.2020 07:00
Ford Mustang Bullitt í spyrnu við Toyota Supra Ford Mustan Bullitt með sín 480 hestöfl ætti næsta auðveldlega að ráða við Toyota Supra með sín 335 hestöfl. Myndband af keppninni má sjá í fréttinni. Bílar 15.1.2020 07:00
Fyrsti rafbíll Mini BL við Sævarhöfða kynnti um helgina rafbílinn MINI Cooper SE sem er rafknúin útgáfa MINI Cooper S og fyrsti rafbíll framleiðandans. Bílar 14.1.2020 07:00
Tesla með tvær nýjar ofurhleðslustöðvar á árinu Rafbílaframleiðandinn Tesla hóf formlega innreið sína á íslenska markaðinn í fyrra. Þá hóf fyrirtækið einnig að bjóða aðgang að ofurhleðslustöð við Krókháls, þar sem sýningarsalur framleiðandans er. Bílar 13.1.2020 07:00
Trylltur Lamborghini til sölu Venjulega væri sala á Lamborghini ekki fréttnæm. Þessi Lamborghini Espada frá 1968 sem er til sölu, þetta er enginn venjulegur Espada. Bílar 10.1.2020 07:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent