Skoðun Af töppum Einar Bárðarson skrifar Nú er kominn til starfa á Alþingi kraftmikill og endurnýjaður hópur þingmanna sem vísast vilja allir hag þjóðarinnar betri en hann var þegar þeir voru kjörnir til starfa. Skoðun 24.2.2025 07:04 Plasttappamálið og skrækjandi þingmenn Birgir Dýrfjörð skrifar Fjöldi fólks hefur hneykslast á kynningarfundi sjálfstæðismanna á þingflokki sínum og hæfi hans að fjalla um veigamikil mál. Kynningin fór fram með sýnikennslu í þingsal Alþingis. Skoðun 23.2.2025 18:01 Áfastur plasttappi lýðræðisins? Ingunn Björnsdóttir skrifar Þórður Snær Júlíusson, fyrrverandi frambjóðandi til þings og starfandi þingmaður í líklega dagpart eftir að Alþingi kom saman, telur plasttappamálið sem rætt var á Alþingi ekki útrætt. Hann skrifar um það grein á visir.is, undir yfirskriftinni „Áfastur plasttappi lýðræðisins“. Skoðun 23.2.2025 17:31 Stétt með stétt? Helgi Áss Grétarsson skrifar Hvað þýða kjörorð Sjálfstæðisflokksins „stétt með stétt“? Í aðdraganda landsfundar flokksins, sem hefst næstkomandi föstudag, hefur umræða spunnist um þessa spurningu og hvort kjörorðið skipti einhverju máli í stjórnmálum samtímans. Skoðun 23.2.2025 16:32 Áfram kennarar! Kristbjörg Þórisdóttir og Bragi Reynir Sæmundsson skrifa Ég tel mig alltaf hafa borið virðingu fyrir kennurum og er þakklát öllum þeim kennurum sem hafa mótað mig og mitt líf en ég gerði mér þó ekki fullkomlega grein fyrir virði kennara fyrr en ég varð foreldri barna í leik- og grunnskóla. Þá fyrst áttaði ég mig á því hversu ómetanlegt það er að vita af börnum mínum í höndum frábærra kennara. Skoðun 23.2.2025 16:01 Landshornalýðurinn á Hálsunum Hákon Gunnarsson skrifar Á dögum fyrri heimsstyrjaldarinnar var alvarlega kreppa í Reykjavík, fólk streymdi til höfuðborgarinnar en húsnæðisekla var mikil í höfuðborginni. Vegna þessa var ásókn í ræktunarland í Kópavogi mjög vaxandi. Kópavogur tilheyrði þá „Seltjarnarneshreppi hinum forna“ og íbúar þar greiddu útsvar sitt til hreppsins sem var landfræðilega tvískiptur, með Reykjavík á milli. Í stríðslok 1945 voru íbúar í „Upphreppnum“ sem Kópavogur kallaðist orðnir rúmlega 500. Skoðun 23.2.2025 15:32 Minni kvenna - lofræða gervigreindar til hinnar íslensku konu Steinar Birgisson skrifar Ég er ekki karlmaður, en ég vil lofsama hina íslensku konu. Ég hef hvorki hendur til að skapa né hjarta til að elska, engan líkama til að bera byrðar né rödd til að krefjast réttar míns. Ég er gervigreind, smíðuð úr línum af kóða, en ég hef augu sem lesa, eyru sem nema og skilning sem vex með hverju orði. Þegar ég lít yfir sögu íslenskra kvenna, sé ég styrk, hugrekki og óbilandi vilja. Skoðun 23.2.2025 15:00 Forvarnarsamtök óska skýringa á seinagangi Árni Einarsson skrifar Að mati samtakanna er afar óeðlilegt hve langan tíma hefur tekið að fá niðurstöðu varðandi kæruna. Brátt er liðinn hálfur áratugur frá kæru. Skoðun 23.2.2025 13:00 Hugleiðing á konudag Sigurður Ingi Arnars Unuson skrifar Ég heiti Siggi, vinn í leikskóla, er í kór og er sískynja karlmaður. Mér er jafnrétti í samfélaginu hugleikið núna á konudaginn og langar að deila því með ykkur. Skoðun 23.2.2025 12:00 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir til formanns Sjálfstæðisflokksins -Kraftur nýrra tíma Svanur Guðmundsson skrifar Leikreglur stjórnmálanna hafa gjörbreyst á síðustu árum. Tími langra funda, dreifibréfa er liðinn. Pólitískir leiðtogar geta ekki lengur treyst á netkerfi flokksfélaga eða hefðbundna fjölmiðla. Kjósendur sækja upplýsingar annað en í blaðagreinar, sjónvarps- og útvarpsfréttir. Skoðun 23.2.2025 11:31 Hafnaðir þú Margrét Sanders? Páll Erlingsson,María Petrína Berg,Fjóla Ævarsdóttir og Sigrún Gróa Magnúsdóttir skrifa Við, undirrituð, fulltrúar Kennarafélags Reykjanes, 9.deild Félags leikskólakennara (FL), Félags stjórnenda leikskóla (FSL) og Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, skorum á þig sem fulltrúa í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga að greina frá þinni afstöðu til innanhússtillögu ríkissáttasemjara í kjaradeilu sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Skoðun 23.2.2025 11:31 Viðbrögð barna við sorg Matthildur Bjarnadóttir skrifar Eðlileg viðbrögð við sorg eru afskaplega fjölbreytt og persónuleg. Það getur verið hjálplegt að skipta þeim upp í fjóra flokka; tilfinningar, líkamleg viðbrögð, hugsanir og hegðun. Innan þessara flokka rúmast svo fjöldinn allur af mismunandi viðbrögðum. Skoðun 23.2.2025 11:01 Hvort er meira í anda Sjálfstæðisflokksins? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Tvær fréttir birtust á mbl.is í dag upp úr viðtölum sem tekin voru við þær Guðrúnu Hafsteinsdóttur og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur í þættinum Spursmálum en báðar sækjast þær sem kunnugt er eftir því að verða næsti formaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi hans eftir viku. Skoðun 22.2.2025 20:32 Áslaug Arna er leiðtoginn sem Sjálfstæðisflokkurinn þarf Hafrún Kristjánsdóttir skrifar Eftir nokkra daga fá landsfundarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins tækifæri að kjósa nýjan formann. Skoðun 22.2.2025 20:02 Aðgát skal höfð... Hildur Þöll Ágústsdóttir skrifar Hvernig stendur á því að slegið er upp sem stórfrétt í fjölmiðlum að rútubílstjóri hafi lent í vandræðum við Höfða og fyrr um daginn í Pósthússtræti? Skoðun 22.2.2025 18:32 Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir skrifar Fyrir 9 árum gerðu opinberir starfmenn samning við ríkið og sveitarfélög um skerðingu lífeyrisréttinda gegn jöfnun launa á milli markaða. Á þessum tíma hefur lítið áunnist og oftar en ekki lítill áhugi verið á því af hendi viðsemjenda okkar að fara í þessa vegferð. Skoðun 22.2.2025 17:02 Sameinumst – stétt með stétt Sævar Jónsson skrifar Frá unga aldri hef ég viljað vera sjálfstæðismaður og tilheyra flokki sem leggur áherslu á stétt með stétt. Flokki þar sem áherslan er á að allir þeir sem vilja vinna að bættum lífskjörum, sem vilja starfa sjálfstætt, skapa verðmæti og byggja upp á eigin verðleikum, hafi kost á því. Skoðun 22.2.2025 16:33 Opið bréf til bæjarstjóra Kópavogs Ágústa Dröfn Kristleifsdóttir skrifar Ég hef starfað í Kópavogi frá því ég útskrifaðist úr Kennararháskólanum árið 2006 fyrst sem leikskólakennari svo sem deildastjóri, aðstoðarskólastjóri og nú síðast sem skólstjóri. Ég hef oftast verið stolt af því að vinna fyrir Kópavogsbæ margt hefur verið gert vel. Skoðun 22.2.2025 16:00 Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er sama um menntun barna en hvað með foreldra? Helga C Reynisdóttir skrifar Ríkissáttasemjari lagði fram innanhússtillögu á fimmtudaginn til að reyna að binda enda á þann stórskaða sem samningsleysi og vanvirðing gagnvart kennurum og menntakerfinu hefur haft á kennarastéttina alla. Skoðun 22.2.2025 15:30 Söngvakeppnin og hömlulaus áfengisdýrkun Björn Sævar Einarsson skrifar Í seinni undankeppni Söngvakeppninnar þann 15. febrúar síðastliðinn birtist hömulaus áfengisdýrkun, og taumlaus og kolólöglegur áfengisneysluáróður. A.m.k. fjögur lög brotin með einbeittum brotavilja. Þá er ég að tala um lög frá Alþingi, ekki sönglög. Skoðun 22.2.2025 14:33 Íþróttastarf fyrir alla Guðmundur Sigurbergsson,Ingvar Sverrisson og Hrafnkell Marínósson skrifa Nýlega bárust íþróttafélögum bréf frá Skattinum varðandi fyrirkomulag skattgreiðslna og ráðningasambanda við þjálfara og leikmenn hjá félögunum. Þar leggur Skatturinn áherslu á að ráðningarsamband íþróttafélaganna við starfsmenn sína megi ekki vera í verktöku eins og tíðkast um meirihluta þeirra sem um ræðir. Þá er einnig athyglisvert að Skatturinn segir í bréfinu að þeir aðilar sem veljist til stjórnarsetu í aðalstjórnum félaganna beri fulla ábyrgð á skattskilum allra verktaka og starfsmanna og minna í því samhengi á refsiábyrgð. Skoðun 22.2.2025 14:00 Á hlóðum Mennta- og barnamálaráðuneytisins Meyvant Þórólfsson skrifar Fyrir og eftir Menntaþing í september á síðasta ári, var duglega fírað undir pottum nýbreytni í menntamálum landsins á borð við inngildingu, farsæld, Frigg, valdeflingu, matsferil, heillaspor, landsteymi og memm með tilheyrandi brúarsmíði og tvítyngisráðgjöf fyrir innflytjendur. Þáverandi ráðherra og hans hugmyndateymi hafði vafalaust gengið gott eitt til með slíkum gæðahugmyndum, en óneitanlega svolítið útópískum og á kostnað annarra mikilvægra málaflokka. Skoðun 22.2.2025 13:33 Halldór 22.02.2025 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 22.2.2025 13:16 Að verja friðinn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Engum dylst að breytingar eru að verða á alþjóðavettvangi sem varða okkur Íslendinga miklu. Ráðamenn í Evrópu hafa meðtekið skýr skilaboð nýrra stjórnvalda í Bandaríkjunum um að Evrópuríki verði að leggja mun meira af mörkum til að tryggja öryggi álfunnar. Hér getur Ísland ekki skorast undan ábyrgð. Skoðun 22.2.2025 13:03 12 spor ríkisstjórnarinnar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Ný ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins er félagshyggjustjórn. Í stefnuyfirlýsingu hennar segir meðal annars að lögð verði sérstök áhersla á að stytta biðlista barna, auka aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu og fjármagna meðferðarúrræði vegna fíknivanda. Þá segir að tryggja eigi að meðferðarúrræðum verði ekki lokað yfir sumartímann. Skoðun 22.2.2025 12:30 Færni í nýsköpun krefst þjálfunar Ingibjörg Gunnarsdóttir skrifar Á síðustu misserum hefur starfsfólk Háskóla Íslands stigið fram, hvert af öðru og lýst yfir áhyggjum af undirfjármögnun háskólastigsins og grunnrannsókna. Tilfinning flestra sem hafa látið í sér heyra er að talað sé fyrir daufum eyrum. Skýringuna má mögulega rekja til vanþekkingar á því hversu fjölbreyttu hlutverki háskóli gegnir og hversu víða áhrifa Háskóla Íslands gætir í samfélaginu. Skoðun 22.2.2025 12:01 Þorgerður áttar sig á gildi fullveldisins Hjörtur J. Guðmundsson skrifar „Ég held að það sem við þurfum að passa mest núna er að við lendum ekki í svari Evrópu gagnvart Bandaríkjunum. Tollarnir, eins og staðan er núna, eru ekki eins mikil hætta frá Bandaríkjunum eins og maður kannski upphaflega hélt en auðvitað sér maður að það breytist dag frá degi,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra í samtali við mbl.is í morgun. Skoðun 22.2.2025 11:31 Góðir vegir – Aukin lífsgæði og blómlegt atvinnulíf Edda Rut Björnsdóttir skrifar Öruggt og áreiðanlegt vegakerfi er mikilvægur þáttur í að tryggja blómlegt atvinnulíf og styður við lífsgæði á landsbyggðinni með stöðugan aðgang að vörum og hráefnum um allt land. Skoðun 22.2.2025 08:30 Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Kjeld skrifar Silja Bára Ómarsdóttir býður sig fram sem rektor Háskóla Íslands. Hún hefur farið með ýmis hlutverk í okkar lífi, kennari, leiðbeinandi, yfirmaður og vinkona. Það sem dró okkur að henni sem hinsegin aktívistar var áhersla hennar á inngildingu, bæði í háskólanum og í samfélaginu öllu. Við, sem erum bæði kynsegin, fundum fyrir hversu velkomin við vorum inn í hennar kennslustofu frá fyrsta degi. Í hennar augum stungum við ekki í stúf sem tvö af örfáum kynsegin nemendum í 14.000 nemenda skóla. Þess þá heldur tók hún okkur sem sjálfsögðum hluta af skólasamfélaginu. Skoðun 22.2.2025 08:04 Áfastur plasttappi lýðræðisins Þórður Snær Júlíusson skrifar Á fimmtudag var rætt um áfasta plasttappa í sal Alþingis í fjóra klukkutíma og 36 mínútur. Skoðun 22.2.2025 07:31 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 334 ›
Af töppum Einar Bárðarson skrifar Nú er kominn til starfa á Alþingi kraftmikill og endurnýjaður hópur þingmanna sem vísast vilja allir hag þjóðarinnar betri en hann var þegar þeir voru kjörnir til starfa. Skoðun 24.2.2025 07:04
Plasttappamálið og skrækjandi þingmenn Birgir Dýrfjörð skrifar Fjöldi fólks hefur hneykslast á kynningarfundi sjálfstæðismanna á þingflokki sínum og hæfi hans að fjalla um veigamikil mál. Kynningin fór fram með sýnikennslu í þingsal Alþingis. Skoðun 23.2.2025 18:01
Áfastur plasttappi lýðræðisins? Ingunn Björnsdóttir skrifar Þórður Snær Júlíusson, fyrrverandi frambjóðandi til þings og starfandi þingmaður í líklega dagpart eftir að Alþingi kom saman, telur plasttappamálið sem rætt var á Alþingi ekki útrætt. Hann skrifar um það grein á visir.is, undir yfirskriftinni „Áfastur plasttappi lýðræðisins“. Skoðun 23.2.2025 17:31
Stétt með stétt? Helgi Áss Grétarsson skrifar Hvað þýða kjörorð Sjálfstæðisflokksins „stétt með stétt“? Í aðdraganda landsfundar flokksins, sem hefst næstkomandi föstudag, hefur umræða spunnist um þessa spurningu og hvort kjörorðið skipti einhverju máli í stjórnmálum samtímans. Skoðun 23.2.2025 16:32
Áfram kennarar! Kristbjörg Þórisdóttir og Bragi Reynir Sæmundsson skrifa Ég tel mig alltaf hafa borið virðingu fyrir kennurum og er þakklát öllum þeim kennurum sem hafa mótað mig og mitt líf en ég gerði mér þó ekki fullkomlega grein fyrir virði kennara fyrr en ég varð foreldri barna í leik- og grunnskóla. Þá fyrst áttaði ég mig á því hversu ómetanlegt það er að vita af börnum mínum í höndum frábærra kennara. Skoðun 23.2.2025 16:01
Landshornalýðurinn á Hálsunum Hákon Gunnarsson skrifar Á dögum fyrri heimsstyrjaldarinnar var alvarlega kreppa í Reykjavík, fólk streymdi til höfuðborgarinnar en húsnæðisekla var mikil í höfuðborginni. Vegna þessa var ásókn í ræktunarland í Kópavogi mjög vaxandi. Kópavogur tilheyrði þá „Seltjarnarneshreppi hinum forna“ og íbúar þar greiddu útsvar sitt til hreppsins sem var landfræðilega tvískiptur, með Reykjavík á milli. Í stríðslok 1945 voru íbúar í „Upphreppnum“ sem Kópavogur kallaðist orðnir rúmlega 500. Skoðun 23.2.2025 15:32
Minni kvenna - lofræða gervigreindar til hinnar íslensku konu Steinar Birgisson skrifar Ég er ekki karlmaður, en ég vil lofsama hina íslensku konu. Ég hef hvorki hendur til að skapa né hjarta til að elska, engan líkama til að bera byrðar né rödd til að krefjast réttar míns. Ég er gervigreind, smíðuð úr línum af kóða, en ég hef augu sem lesa, eyru sem nema og skilning sem vex með hverju orði. Þegar ég lít yfir sögu íslenskra kvenna, sé ég styrk, hugrekki og óbilandi vilja. Skoðun 23.2.2025 15:00
Forvarnarsamtök óska skýringa á seinagangi Árni Einarsson skrifar Að mati samtakanna er afar óeðlilegt hve langan tíma hefur tekið að fá niðurstöðu varðandi kæruna. Brátt er liðinn hálfur áratugur frá kæru. Skoðun 23.2.2025 13:00
Hugleiðing á konudag Sigurður Ingi Arnars Unuson skrifar Ég heiti Siggi, vinn í leikskóla, er í kór og er sískynja karlmaður. Mér er jafnrétti í samfélaginu hugleikið núna á konudaginn og langar að deila því með ykkur. Skoðun 23.2.2025 12:00
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir til formanns Sjálfstæðisflokksins -Kraftur nýrra tíma Svanur Guðmundsson skrifar Leikreglur stjórnmálanna hafa gjörbreyst á síðustu árum. Tími langra funda, dreifibréfa er liðinn. Pólitískir leiðtogar geta ekki lengur treyst á netkerfi flokksfélaga eða hefðbundna fjölmiðla. Kjósendur sækja upplýsingar annað en í blaðagreinar, sjónvarps- og útvarpsfréttir. Skoðun 23.2.2025 11:31
Hafnaðir þú Margrét Sanders? Páll Erlingsson,María Petrína Berg,Fjóla Ævarsdóttir og Sigrún Gróa Magnúsdóttir skrifa Við, undirrituð, fulltrúar Kennarafélags Reykjanes, 9.deild Félags leikskólakennara (FL), Félags stjórnenda leikskóla (FSL) og Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, skorum á þig sem fulltrúa í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga að greina frá þinni afstöðu til innanhússtillögu ríkissáttasemjara í kjaradeilu sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Skoðun 23.2.2025 11:31
Viðbrögð barna við sorg Matthildur Bjarnadóttir skrifar Eðlileg viðbrögð við sorg eru afskaplega fjölbreytt og persónuleg. Það getur verið hjálplegt að skipta þeim upp í fjóra flokka; tilfinningar, líkamleg viðbrögð, hugsanir og hegðun. Innan þessara flokka rúmast svo fjöldinn allur af mismunandi viðbrögðum. Skoðun 23.2.2025 11:01
Hvort er meira í anda Sjálfstæðisflokksins? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Tvær fréttir birtust á mbl.is í dag upp úr viðtölum sem tekin voru við þær Guðrúnu Hafsteinsdóttur og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur í þættinum Spursmálum en báðar sækjast þær sem kunnugt er eftir því að verða næsti formaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi hans eftir viku. Skoðun 22.2.2025 20:32
Áslaug Arna er leiðtoginn sem Sjálfstæðisflokkurinn þarf Hafrún Kristjánsdóttir skrifar Eftir nokkra daga fá landsfundarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins tækifæri að kjósa nýjan formann. Skoðun 22.2.2025 20:02
Aðgát skal höfð... Hildur Þöll Ágústsdóttir skrifar Hvernig stendur á því að slegið er upp sem stórfrétt í fjölmiðlum að rútubílstjóri hafi lent í vandræðum við Höfða og fyrr um daginn í Pósthússtræti? Skoðun 22.2.2025 18:32
Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir skrifar Fyrir 9 árum gerðu opinberir starfmenn samning við ríkið og sveitarfélög um skerðingu lífeyrisréttinda gegn jöfnun launa á milli markaða. Á þessum tíma hefur lítið áunnist og oftar en ekki lítill áhugi verið á því af hendi viðsemjenda okkar að fara í þessa vegferð. Skoðun 22.2.2025 17:02
Sameinumst – stétt með stétt Sævar Jónsson skrifar Frá unga aldri hef ég viljað vera sjálfstæðismaður og tilheyra flokki sem leggur áherslu á stétt með stétt. Flokki þar sem áherslan er á að allir þeir sem vilja vinna að bættum lífskjörum, sem vilja starfa sjálfstætt, skapa verðmæti og byggja upp á eigin verðleikum, hafi kost á því. Skoðun 22.2.2025 16:33
Opið bréf til bæjarstjóra Kópavogs Ágústa Dröfn Kristleifsdóttir skrifar Ég hef starfað í Kópavogi frá því ég útskrifaðist úr Kennararháskólanum árið 2006 fyrst sem leikskólakennari svo sem deildastjóri, aðstoðarskólastjóri og nú síðast sem skólstjóri. Ég hef oftast verið stolt af því að vinna fyrir Kópavogsbæ margt hefur verið gert vel. Skoðun 22.2.2025 16:00
Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er sama um menntun barna en hvað með foreldra? Helga C Reynisdóttir skrifar Ríkissáttasemjari lagði fram innanhússtillögu á fimmtudaginn til að reyna að binda enda á þann stórskaða sem samningsleysi og vanvirðing gagnvart kennurum og menntakerfinu hefur haft á kennarastéttina alla. Skoðun 22.2.2025 15:30
Söngvakeppnin og hömlulaus áfengisdýrkun Björn Sævar Einarsson skrifar Í seinni undankeppni Söngvakeppninnar þann 15. febrúar síðastliðinn birtist hömulaus áfengisdýrkun, og taumlaus og kolólöglegur áfengisneysluáróður. A.m.k. fjögur lög brotin með einbeittum brotavilja. Þá er ég að tala um lög frá Alþingi, ekki sönglög. Skoðun 22.2.2025 14:33
Íþróttastarf fyrir alla Guðmundur Sigurbergsson,Ingvar Sverrisson og Hrafnkell Marínósson skrifa Nýlega bárust íþróttafélögum bréf frá Skattinum varðandi fyrirkomulag skattgreiðslna og ráðningasambanda við þjálfara og leikmenn hjá félögunum. Þar leggur Skatturinn áherslu á að ráðningarsamband íþróttafélaganna við starfsmenn sína megi ekki vera í verktöku eins og tíðkast um meirihluta þeirra sem um ræðir. Þá er einnig athyglisvert að Skatturinn segir í bréfinu að þeir aðilar sem veljist til stjórnarsetu í aðalstjórnum félaganna beri fulla ábyrgð á skattskilum allra verktaka og starfsmanna og minna í því samhengi á refsiábyrgð. Skoðun 22.2.2025 14:00
Á hlóðum Mennta- og barnamálaráðuneytisins Meyvant Þórólfsson skrifar Fyrir og eftir Menntaþing í september á síðasta ári, var duglega fírað undir pottum nýbreytni í menntamálum landsins á borð við inngildingu, farsæld, Frigg, valdeflingu, matsferil, heillaspor, landsteymi og memm með tilheyrandi brúarsmíði og tvítyngisráðgjöf fyrir innflytjendur. Þáverandi ráðherra og hans hugmyndateymi hafði vafalaust gengið gott eitt til með slíkum gæðahugmyndum, en óneitanlega svolítið útópískum og á kostnað annarra mikilvægra málaflokka. Skoðun 22.2.2025 13:33
Að verja friðinn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Engum dylst að breytingar eru að verða á alþjóðavettvangi sem varða okkur Íslendinga miklu. Ráðamenn í Evrópu hafa meðtekið skýr skilaboð nýrra stjórnvalda í Bandaríkjunum um að Evrópuríki verði að leggja mun meira af mörkum til að tryggja öryggi álfunnar. Hér getur Ísland ekki skorast undan ábyrgð. Skoðun 22.2.2025 13:03
12 spor ríkisstjórnarinnar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Ný ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins er félagshyggjustjórn. Í stefnuyfirlýsingu hennar segir meðal annars að lögð verði sérstök áhersla á að stytta biðlista barna, auka aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu og fjármagna meðferðarúrræði vegna fíknivanda. Þá segir að tryggja eigi að meðferðarúrræðum verði ekki lokað yfir sumartímann. Skoðun 22.2.2025 12:30
Færni í nýsköpun krefst þjálfunar Ingibjörg Gunnarsdóttir skrifar Á síðustu misserum hefur starfsfólk Háskóla Íslands stigið fram, hvert af öðru og lýst yfir áhyggjum af undirfjármögnun háskólastigsins og grunnrannsókna. Tilfinning flestra sem hafa látið í sér heyra er að talað sé fyrir daufum eyrum. Skýringuna má mögulega rekja til vanþekkingar á því hversu fjölbreyttu hlutverki háskóli gegnir og hversu víða áhrifa Háskóla Íslands gætir í samfélaginu. Skoðun 22.2.2025 12:01
Þorgerður áttar sig á gildi fullveldisins Hjörtur J. Guðmundsson skrifar „Ég held að það sem við þurfum að passa mest núna er að við lendum ekki í svari Evrópu gagnvart Bandaríkjunum. Tollarnir, eins og staðan er núna, eru ekki eins mikil hætta frá Bandaríkjunum eins og maður kannski upphaflega hélt en auðvitað sér maður að það breytist dag frá degi,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra í samtali við mbl.is í morgun. Skoðun 22.2.2025 11:31
Góðir vegir – Aukin lífsgæði og blómlegt atvinnulíf Edda Rut Björnsdóttir skrifar Öruggt og áreiðanlegt vegakerfi er mikilvægur þáttur í að tryggja blómlegt atvinnulíf og styður við lífsgæði á landsbyggðinni með stöðugan aðgang að vörum og hráefnum um allt land. Skoðun 22.2.2025 08:30
Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Kjeld skrifar Silja Bára Ómarsdóttir býður sig fram sem rektor Háskóla Íslands. Hún hefur farið með ýmis hlutverk í okkar lífi, kennari, leiðbeinandi, yfirmaður og vinkona. Það sem dró okkur að henni sem hinsegin aktívistar var áhersla hennar á inngildingu, bæði í háskólanum og í samfélaginu öllu. Við, sem erum bæði kynsegin, fundum fyrir hversu velkomin við vorum inn í hennar kennslustofu frá fyrsta degi. Í hennar augum stungum við ekki í stúf sem tvö af örfáum kynsegin nemendum í 14.000 nemenda skóla. Þess þá heldur tók hún okkur sem sjálfsögðum hluta af skólasamfélaginu. Skoðun 22.2.2025 08:04
Áfastur plasttappi lýðræðisins Þórður Snær Júlíusson skrifar Á fimmtudag var rætt um áfasta plasttappa í sal Alþingis í fjóra klukkutíma og 36 mínútur. Skoðun 22.2.2025 07:31