Jól Gómsætir bitar í jólapakkann Vinir og vandamenn Sigríðar Bjarkar Bragadóttur bíða spenntir hver jól eftir matargjöf úr smiðju hennar. Sirrý er þekkt fyrir rauðrófurnar sínar og fleira góðgæti sem hún pakkar í fallegar umbúðir og gefur þeim sem henni þykir vænt um. Jól 24.11.2016 10:00 Kraftaverkasveinn á svölunum Leikarinn Björgvin Franz fær enn gæsahúð yfir minningu úr barnæsku þar sem jólasveinninn veifaði honum af svölum sem enginn fékk að fara út á. Björgvin er búinn að læra að njóta jólanna í rólegheitum Jól 23.11.2016 13:00 Smekklegt jólaskraut hjá Gullu Listakonan Guðlaug Halldórsdóttir hefur næmt auga fyrir innanhússhönnun. Hún endurnýtir hluti og breytir þeim. Hún er alltaf veik fyrir fallegum hlutum. Hún skreytti afar fallegan en einfaldan aðventukrans. Jól 23.11.2016 11:00 Þakkargjörð í sól og hita María Ólafsdóttir býr í Scottsdale í Arizona í Bandaríkjunum ásamt eiginmanni og dóttur. Hún ætlar að elda kalkún í kvöld á Þakkargjörðarhátíðinni. María segir að Bandaríkjamenn séu í óða önn að jólaskreyta enda á allt að vera fínt á þessum degi. Jól 23.11.2016 11:00 Borgin breytist í jólaþorp Á fyrsta degi aðventu á sunnudag breytist höfuðborgin í eitt stórt jólaþorp en þá verður kveikt á jólatrénu á Austurvelli. Starfsmenn Höfuðborgarstofu hafa lagt allt kapp á að útbúa skemmtilega jóladagskrá fyrir alla fjölskylduna og vonast til að sem flestir kíki í miðborgina á aðventunni. Sönghópar, jólavættir og jólasveinar munu setja svip sinn á borgina. Jól 23.11.2016 10:45 Lystaukandi forréttir Sandra Mjöll Jónsdóttir Buch heldur úti vefsíðunni Koparlokkar og kræsingar þar sem hún heldur utan um uppskriftir af ýmsum toga. Hún gefur hér uppskriftir að tveimur ferskum forréttum sem henta vel á undan jólamáltíðinni. Jól 22.11.2016 16:00 Sannkallað augnakonfekt Ragnheiður Björnsdóttir gerir fagurskreyttar nammikökur þegar mikið liggur við. Hún útskrifaðist nýverið með BS-gráðu í umhverfis- og byggingarverkfræði og er ekki frá því að verksvitið komi að gagni við bakstur og kökugerð. Jól 22.11.2016 16:00 Jólakaffi með kanil og rjóma Linda Benediktsdóttir segir góðan mat gera lífið skemmtilegra. Hún er mikill sælkeri og til í að prófa eitthvað nýtt fyrir hver jól, þannig skapist minningar. Fjölskyldan bakar saman jólasmákökurnar og í annríkinu síðustu dagana fyrir jól finnst henni gott að hella upp á jólalegt kaffi. Jól 22.11.2016 15:00 Jólaþorpið opnað í næstu viku Jólaþorpið í Hafnarfirði verður opnað í fjórtánda skipti í næstu viku, 25. nóvember, en það var fyrst sett upp jólin 2003. Um leið verður kveikt á jólatrénu á Thorsplani. Jólaþorpið verður síðan opið allar helgar á aðventunni og margt skemmtilegt í boði fyrir börn og fullorðna. Jól 17.11.2016 11:00 Páll Óskar - Þorláksmessukvöld Upptaka af flutningi Páls Óskars Hjálmtýssonar á Þorláksmessukvöldi. Tekið í Poppskúrnum á Vísi fyrir jólin 2011. Jól 23.12.2015 11:00 Borgardætur - Þorláksmessa Komdu þér í jólagírinn á Jólavef Vísis, visir.is/jol. Undirbúningurinn, uppskriftir og jólahefðirnar. Jól 23.12.2015 10:00 Jólaís með Möndlu- hunangskexi Martin Kollmar prófaði nýja útfærslu á toblerone-ís sem ávallt hefur verið á borðum á heimili hans á aðfangadag. Hann útbjó þýskar möndlu-hunangskökur og notaði í ísinn. Að auki bjó hann til plómusósu. Jól 22.12.2015 15:00 Jólaboð Afa árið 1988 Svala Björgvins kemur meðal annars og tekur lagið Ég hlakka svo til. Jól 22.12.2015 13:30 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 19. desember Í dag búa systkinin til hollt jólasnakk sem allir geta gert. Jól 19.12.2015 15:00 Safnar kærleikskúlum Fagurkerinn Arnar Gauti Sverrisson er mikið jólabarn og finnst gaman að skreyta fyrir jólin. Hann hefur safnað öllum kærleikskúlum sem gerðar hafa verið og þær fá veglegan sess á heimilinu. Jól 19.12.2015 10:00 Krakkarnir gapandi yfir Askasleiki Jólasveinarnir eru daglegir gestir á Þjóðminjasafninu dagana í aðdraganda jóla. Jól 18.12.2015 14:50 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 18. desember Hurðaskellir kom heim í morgun alveg dauðþreyttur og ekki að undra. Sveinninn er búinn að þeytast út um allt land og gefa börnum í skóinn. Skjóða hefur því ákveðið að gleðja bróður sinn ofurlítið og ætlar að elda handa honum morgunverðarkvöldmat. Jól 18.12.2015 11:15 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 17. desember Í dag ætla systkinin að föndra jólatré sem hægt er að setja kerti inn í. Jólatré sem getur lýst upp svartasta skammdegið. Jól 17.12.2015 12:45 Svo gaman að gleðja börnin Ingibjörg Sveinsdóttir notar aðventuna til að búa til piparkökuhús handa fjölskyldu og vinum. Eldhúsið var undirlagt í heilan mánuð og allur hennar tími fór í húsagerðina en samt heldur hún ekki einu einasta fyrir sjálfa sig. Jól 17.12.2015 07:00 Þetta er sannkallað jólaþorp Hjónin Jón Brynjar Birgisson og Bryndís Rut Jónsdóttir búa til magnað jólaþorp fyrir hver einustu jól. Jól 16.12.2015 23:24 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 16. desember Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 16.12.2015 13:30 Jólasveinarnir búa hjá Grýlu Hilmir Hrafn Benediktsson, nemi í Seljaskóla, segir jólasveinana búa í helli hjá henni Grýlu. Hann var spurður út í jólahald á dögunum eins og fleiri nemendur úr fyrsta bekk skólans. Jól 16.12.2015 11:00 Fjölskyldan sameinast á aðventunni Jónína Lárusdóttir, skurðarbrettasmiður og eigandi Bifurkollu, er mikill matgæðingur. Hún heldur úti matarblogginu heimilismatur.com. Aðdragandi jólanna er hennar uppáhaldstími á árinu. Jól 15.12.2015 23:00 Dýrmætar minningar úr æsku Jólamarkaðir og handunnið jólaskraut standa upp úr í minningum frá Þýskalandsárum Ólafar Breiðfjörð. Jól 15.12.2015 16:30 Svið í jólamatinn Svið eru óskajólamatur Fríðu Bjarkar Jónsdóttur, nema í fyrsta bekk Seljaskóla, en hún var spurð út í jólahald eins og fleiri nemendur skólans á dögunum. Jól 15.12.2015 16:00 Kertasníkir vinsælasti jólasveinninn Vinsældir þriggja jólasveina; Askasleikis, Þvörusleikis og Pottaskefils, sem verður á ferðinni í nótt, mældust undir 1 prósenti. Jól 15.12.2015 11:45 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 15. desember Í dag er 15. desember og því ekki nema 9 dagar til jóla. Hurðaskellir og Skjóða nota daginn til að jólaskreyta enn frekar hellinn sinn og föndra núna jólastjörnu til að hengja í gluggann. Jól 15.12.2015 10:00 Óþarfi að flækja málin Svartar flíkur er auðvelt að klæða upp og niður og verða þær oft fyrir valinu við sparileg tilefni. Jól 15.12.2015 10:00 Skrautskrifar jólakortin af natni Filippía Guðbrandsdóttir, geislafræðingur og skrautskrifari, býr til falleg kort með áletrunum eftir okkar frægustu skáld. Kortin er hægt að ramma inn. Filippía býr sömuleiðis til handmáluð og skrautskrifuð jólakort til vina og ættingja. Jól 14.12.2015 14:00 Hurðaskellir er skemmtilegastur Hurðaskellir er í mestu uppáhaldi hjá Daða Steini Wium, nemanda í fyrsta bekk Seljaskóla. Daði Steinn var spurður út í jólahald á dögunum ásamt fleiri nemendum Seljaskóla. Jól 14.12.2015 13:00 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 32 ›
Gómsætir bitar í jólapakkann Vinir og vandamenn Sigríðar Bjarkar Bragadóttur bíða spenntir hver jól eftir matargjöf úr smiðju hennar. Sirrý er þekkt fyrir rauðrófurnar sínar og fleira góðgæti sem hún pakkar í fallegar umbúðir og gefur þeim sem henni þykir vænt um. Jól 24.11.2016 10:00
Kraftaverkasveinn á svölunum Leikarinn Björgvin Franz fær enn gæsahúð yfir minningu úr barnæsku þar sem jólasveinninn veifaði honum af svölum sem enginn fékk að fara út á. Björgvin er búinn að læra að njóta jólanna í rólegheitum Jól 23.11.2016 13:00
Smekklegt jólaskraut hjá Gullu Listakonan Guðlaug Halldórsdóttir hefur næmt auga fyrir innanhússhönnun. Hún endurnýtir hluti og breytir þeim. Hún er alltaf veik fyrir fallegum hlutum. Hún skreytti afar fallegan en einfaldan aðventukrans. Jól 23.11.2016 11:00
Þakkargjörð í sól og hita María Ólafsdóttir býr í Scottsdale í Arizona í Bandaríkjunum ásamt eiginmanni og dóttur. Hún ætlar að elda kalkún í kvöld á Þakkargjörðarhátíðinni. María segir að Bandaríkjamenn séu í óða önn að jólaskreyta enda á allt að vera fínt á þessum degi. Jól 23.11.2016 11:00
Borgin breytist í jólaþorp Á fyrsta degi aðventu á sunnudag breytist höfuðborgin í eitt stórt jólaþorp en þá verður kveikt á jólatrénu á Austurvelli. Starfsmenn Höfuðborgarstofu hafa lagt allt kapp á að útbúa skemmtilega jóladagskrá fyrir alla fjölskylduna og vonast til að sem flestir kíki í miðborgina á aðventunni. Sönghópar, jólavættir og jólasveinar munu setja svip sinn á borgina. Jól 23.11.2016 10:45
Lystaukandi forréttir Sandra Mjöll Jónsdóttir Buch heldur úti vefsíðunni Koparlokkar og kræsingar þar sem hún heldur utan um uppskriftir af ýmsum toga. Hún gefur hér uppskriftir að tveimur ferskum forréttum sem henta vel á undan jólamáltíðinni. Jól 22.11.2016 16:00
Sannkallað augnakonfekt Ragnheiður Björnsdóttir gerir fagurskreyttar nammikökur þegar mikið liggur við. Hún útskrifaðist nýverið með BS-gráðu í umhverfis- og byggingarverkfræði og er ekki frá því að verksvitið komi að gagni við bakstur og kökugerð. Jól 22.11.2016 16:00
Jólakaffi með kanil og rjóma Linda Benediktsdóttir segir góðan mat gera lífið skemmtilegra. Hún er mikill sælkeri og til í að prófa eitthvað nýtt fyrir hver jól, þannig skapist minningar. Fjölskyldan bakar saman jólasmákökurnar og í annríkinu síðustu dagana fyrir jól finnst henni gott að hella upp á jólalegt kaffi. Jól 22.11.2016 15:00
Jólaþorpið opnað í næstu viku Jólaþorpið í Hafnarfirði verður opnað í fjórtánda skipti í næstu viku, 25. nóvember, en það var fyrst sett upp jólin 2003. Um leið verður kveikt á jólatrénu á Thorsplani. Jólaþorpið verður síðan opið allar helgar á aðventunni og margt skemmtilegt í boði fyrir börn og fullorðna. Jól 17.11.2016 11:00
Páll Óskar - Þorláksmessukvöld Upptaka af flutningi Páls Óskars Hjálmtýssonar á Þorláksmessukvöldi. Tekið í Poppskúrnum á Vísi fyrir jólin 2011. Jól 23.12.2015 11:00
Borgardætur - Þorláksmessa Komdu þér í jólagírinn á Jólavef Vísis, visir.is/jol. Undirbúningurinn, uppskriftir og jólahefðirnar. Jól 23.12.2015 10:00
Jólaís með Möndlu- hunangskexi Martin Kollmar prófaði nýja útfærslu á toblerone-ís sem ávallt hefur verið á borðum á heimili hans á aðfangadag. Hann útbjó þýskar möndlu-hunangskökur og notaði í ísinn. Að auki bjó hann til plómusósu. Jól 22.12.2015 15:00
Jólaboð Afa árið 1988 Svala Björgvins kemur meðal annars og tekur lagið Ég hlakka svo til. Jól 22.12.2015 13:30
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 19. desember Í dag búa systkinin til hollt jólasnakk sem allir geta gert. Jól 19.12.2015 15:00
Safnar kærleikskúlum Fagurkerinn Arnar Gauti Sverrisson er mikið jólabarn og finnst gaman að skreyta fyrir jólin. Hann hefur safnað öllum kærleikskúlum sem gerðar hafa verið og þær fá veglegan sess á heimilinu. Jól 19.12.2015 10:00
Krakkarnir gapandi yfir Askasleiki Jólasveinarnir eru daglegir gestir á Þjóðminjasafninu dagana í aðdraganda jóla. Jól 18.12.2015 14:50
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 18. desember Hurðaskellir kom heim í morgun alveg dauðþreyttur og ekki að undra. Sveinninn er búinn að þeytast út um allt land og gefa börnum í skóinn. Skjóða hefur því ákveðið að gleðja bróður sinn ofurlítið og ætlar að elda handa honum morgunverðarkvöldmat. Jól 18.12.2015 11:15
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 17. desember Í dag ætla systkinin að föndra jólatré sem hægt er að setja kerti inn í. Jólatré sem getur lýst upp svartasta skammdegið. Jól 17.12.2015 12:45
Svo gaman að gleðja börnin Ingibjörg Sveinsdóttir notar aðventuna til að búa til piparkökuhús handa fjölskyldu og vinum. Eldhúsið var undirlagt í heilan mánuð og allur hennar tími fór í húsagerðina en samt heldur hún ekki einu einasta fyrir sjálfa sig. Jól 17.12.2015 07:00
Þetta er sannkallað jólaþorp Hjónin Jón Brynjar Birgisson og Bryndís Rut Jónsdóttir búa til magnað jólaþorp fyrir hver einustu jól. Jól 16.12.2015 23:24
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 16. desember Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 16.12.2015 13:30
Jólasveinarnir búa hjá Grýlu Hilmir Hrafn Benediktsson, nemi í Seljaskóla, segir jólasveinana búa í helli hjá henni Grýlu. Hann var spurður út í jólahald á dögunum eins og fleiri nemendur úr fyrsta bekk skólans. Jól 16.12.2015 11:00
Fjölskyldan sameinast á aðventunni Jónína Lárusdóttir, skurðarbrettasmiður og eigandi Bifurkollu, er mikill matgæðingur. Hún heldur úti matarblogginu heimilismatur.com. Aðdragandi jólanna er hennar uppáhaldstími á árinu. Jól 15.12.2015 23:00
Dýrmætar minningar úr æsku Jólamarkaðir og handunnið jólaskraut standa upp úr í minningum frá Þýskalandsárum Ólafar Breiðfjörð. Jól 15.12.2015 16:30
Svið í jólamatinn Svið eru óskajólamatur Fríðu Bjarkar Jónsdóttur, nema í fyrsta bekk Seljaskóla, en hún var spurð út í jólahald eins og fleiri nemendur skólans á dögunum. Jól 15.12.2015 16:00
Kertasníkir vinsælasti jólasveinninn Vinsældir þriggja jólasveina; Askasleikis, Þvörusleikis og Pottaskefils, sem verður á ferðinni í nótt, mældust undir 1 prósenti. Jól 15.12.2015 11:45
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 15. desember Í dag er 15. desember og því ekki nema 9 dagar til jóla. Hurðaskellir og Skjóða nota daginn til að jólaskreyta enn frekar hellinn sinn og föndra núna jólastjörnu til að hengja í gluggann. Jól 15.12.2015 10:00
Óþarfi að flækja málin Svartar flíkur er auðvelt að klæða upp og niður og verða þær oft fyrir valinu við sparileg tilefni. Jól 15.12.2015 10:00
Skrautskrifar jólakortin af natni Filippía Guðbrandsdóttir, geislafræðingur og skrautskrifari, býr til falleg kort með áletrunum eftir okkar frægustu skáld. Kortin er hægt að ramma inn. Filippía býr sömuleiðis til handmáluð og skrautskrifuð jólakort til vina og ættingja. Jól 14.12.2015 14:00
Hurðaskellir er skemmtilegastur Hurðaskellir er í mestu uppáhaldi hjá Daða Steini Wium, nemanda í fyrsta bekk Seljaskóla. Daði Steinn var spurður út í jólahald á dögunum ásamt fleiri nemendum Seljaskóla. Jól 14.12.2015 13:00