Veiði Fyrsti laxinn komin á land á vatnasvæði Rangánna Fyrsti laxinn sem veiðist á vatnasvæði Rangánna veiddist í gær en laxar hafa verið að sýna sig í Hólsá síðustu daga sem er heldur fyrr en menn eiga að venjast á þessu svæði. Veiði 5.6.2017 11:00 Frábær byrjun í Norðurá Norðurá opnaði með pomp og prakt í fyrradag þegar Gylfi Sigurðsson landsliðsmaður í knattspyrnu landaði fyrsta laxinum og einum til viðbótar. Veiði 5.6.2017 10:21 Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook Vatnaveiðin er komin á fullt og nú fara veiðiglaðir Íslendingar að hópast að vötnunum til að njóta náttúrunnar og að sjálfsögðu til að veiða. Veiði 2.6.2017 10:55 Átta stórlaxar á land á fyrstu vakt í Þjórsá Ætli það sé ekki óhætt að segja að þetta sumar fari af stað með ágætis hvelli en veiðin hófst formlega í Straumunum og á nýju veiðisvæði í Þjórsá. Veiði 1.6.2017 15:43 Fyrsti laxinn á land í gær og það í Þjórsá Laxveiðisumarið 2017 er líklega formlega hafið með tilkynningu þess efnis að fyrsti laxinn sem veiðist á stöng í sumar er kominn á land. Veiði 1.6.2017 10:30 Veiði 2017 veiðiblað Veiðihornsins kemur út í dag. Blaðið Veiði 2017 kemur út á morgun, 1. Júní og að þessu sinni er blaðið er stærra en nokkru sinni fyrr eða 100 síður fullar af fróðleik og veiðivörum. Veiði 1.6.2017 09:31 Flugan Zelda er ekki lengur leyndarmál Eins og svo margir veiðimenn þekkja eru sumar flugur veiðnari en aðrar og þegar einhver dettur niður á hönnun sem veiðir vel en vel passað upp á flugunni sé haldið leyndri. Veiði 31.5.2017 10:18 Fín veiði í vötnunum á Snæfellsnesi Nú er kominn góður kraftur í vatnaveiðina og það berast heilt yfir góðar fréttir úr vötnum víðs vegar um landið. Veiði 30.5.2017 12:00 Frábær opnun í Laxá í Mývatnssveit Laxá í Mývatnssveit er án efa eitt besta urriðasvæði í heiminum og þeir sem einu sinni veiða þetta skemmtilega svæði mæta þangað á hverju sumri eftir það. Veiði 30.5.2017 10:52 Laxinn er líka kominn í Blöndu Laxinn er mættur í Blöndu og þetta er staðfest af leiðsögumönnum og forvitnum ferðamönnum sem hafa verið að horfa á Breiðuna. Veiði 28.5.2017 12:00 Laxinn mættur í Norðurá og Þverá Laxveiðtímabilið 3.júní með opnun Norðurár og það er óhætt að segja að veiðimenn séu orðnir spenntir enda fréttir af löxum sem eru þegar gengnir í árnar sífellt að fjölga. Veiði 28.5.2017 10:28 Fín byrjun á fyrsta degi í Hítarvatni Hítarvatn er geysilega skemmtilegt veiðivatn enda umhverfið fagurt og við réttar aðstæður getur veiðin verið ekkert minna en frábær. Veiði 27.5.2017 14:00 Sýnd veiði en ekki gefin í Laugarvatni Laugarvatn þekkja flestir en það hafa líklega færri veitt í vatninu en í því er töluverð bleikja sem oft getur verið erfitt að ná. Veiði 27.5.2017 09:06 Kastað til bata við bakka Langár á Mýrum Síðustu helgi hittust hressar konur upp við Langá í tengslum við verkefnið "Kastað til bata" og það er óhætt að segja að það hafi verið gaman við bakkana þótt veiðivon væri lítil. Veiði 26.5.2017 14:49 52 fiskar á land í Köldukvísl í fyrradag Kaldakvisl er eitt af þeim veiðisvæðum sem of fáir hafa kynnst og veitt en í ánni má finna bleikjustofn sem verður oft ansi stór. Veiði 26.5.2017 09:00 Laxar farnir að sýna sig í ánum Það styttist óðum í að laxveiðiárnar opni fyrir veiðimönnum en nú berast fréttir af löxum sem eru þegar gengnir sem gerir lítið annað en að magna upp spennuna. Veiði 24.5.2017 14:00 Nils Folmer með frábæra vakt á ION í gær Veiðin hefur verið ágæt á ION svæðinu en það er ekki fiskleysi sem hefur gert suma daga erfiða heldur veðurfarið en það stoppar víst ekki alla. Veiði 24.5.2017 12:35 Þegar bleikjan gefur sig ekki er flundra í matinn Þeir sem hafa veitt í Hraunsfirði þekkja vel til flundrunnar enda getur verið mikið af henni við útfallið og flestum veiðimönnum finnst það lítið spennandi. Veiði 23.5.2017 14:23 Bleikjan mætt á Þingvöllum Það er mikið sótt í urriðaveiði á Þingvöllum en hann er erfið bráð og það þarf oftar en ekki mikla ástundun til ða ná einum slíkum ein bleikjan er oftar en ekki aðeins tökuglaðari og það er þess vegna gleðiefni að fá fréttir af bleikjuveiði í vatninu. Veiði 23.5.2017 09:00 Eldisfiskur gerir vart við sig í Hlíðarvatni Það er afskaplega erfið barátta sem stangveiðimenn og aðrir sem vilja vernda Íslensk veiðivötn og ár heyja og virðist oft sem talað sé fyrir daufum eyrum þegar áformum um aukið sjókvíaeldi er mótmælt. Veiði 20.5.2017 13:00 Fín veiði við Ölfusárósa Það er alltaf nokkuð af veiðimönnum sem fara í Ölfusárósinn á þessum árstíma enda má gera þar fína veiði þegar sjóbirtingurinn kemur inn á flóðinu. Veiði 20.5.2017 11:00 Elliðavatn vaknar með stórurriðum á færinu Loksins vaknar uppáhaldsveiðivatn borgarbúa úr vordvalanum en aðstæður við vatnið í gær voru frábærar og þar mátti sjá fisk vaka víða um vatnið. Veiði 20.5.2017 10:04 Staðbundni urriðinn í Ytri Rangá í sókn Það vissu kannski ekki allir að Ytri Rangá er ekki aðeins öflug laxveiðiá en í henni er staðbundinn urriði og sjóbirtingur. Veiði 19.5.2017 09:00 Þegar veðrið breytir öllu í veiði Það vita það allir veiðimenn að veður hefur gífurlega mikið að segja í veiði og það sem hefur oft úrslitaáhrif á þð hvort fiskur sé í töku eða ekki getur stundum verið bara smá breyting á aðstæðum. Veiði 18.5.2017 08:51 SVFR heldur árlegan vorfagnað á laugardaginn Það er komið að hinum árlega Vorfagnaði SVFR og ekki seinna vænna enda löngu komið sumar og veiðimenn landsins fyrir allnokkru farnir út að sveifla stöngunum. Veiði 17.5.2017 08:51 Peter Ross er öflug í sjóbleikjuna Eitt af vorverkunum er að fara í gegnum fluguboxin og henda flugum sem eru ónýtar og sjá hvað þarf að hnýta fyrir komandi sumar. Veiði 16.5.2017 13:00 Veiðimenn farnir að kíkja á Skagaheiði Skagaheiði er án efa eitt skemmtilegasta veiðisvæði á Íslandi enda er hægt að þvælast þar um á milli vatna og á góðum degi má gera feyknagóða veiði. Veiði 16.5.2017 11:49 Skítug lína þýðir stutt köst Þegar tveir sambærilegir veiðimenn standa hlið við hlið og kasta flugu og annar kastar áberandi betur en hinn getur eitt lítið mál valdið þessum stuttu köstum. Veiði 14.5.2017 12:00 Kleifarvatn geymir líka stóra urriða Á meðan flestir Íslendingar sátu sem fastast yfir Söngvakeppninni voru vaskir veiðimenn og veiðikonur við vötnin að freista þess að setja í þann stóra. Veiði 14.5.2017 10:00 Veður búið að vera veiðimönnum óhagstætt Það er óhætt að segja að veðrið sé veiðimönnum ekki hliðhollt síðustu daga en kuldi of rok hafa gert suma daga hreinlega óveiðandi. Veiði 12.5.2017 12:14 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 54 … 133 ›
Fyrsti laxinn komin á land á vatnasvæði Rangánna Fyrsti laxinn sem veiðist á vatnasvæði Rangánna veiddist í gær en laxar hafa verið að sýna sig í Hólsá síðustu daga sem er heldur fyrr en menn eiga að venjast á þessu svæði. Veiði 5.6.2017 11:00
Frábær byrjun í Norðurá Norðurá opnaði með pomp og prakt í fyrradag þegar Gylfi Sigurðsson landsliðsmaður í knattspyrnu landaði fyrsta laxinum og einum til viðbótar. Veiði 5.6.2017 10:21
Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook Vatnaveiðin er komin á fullt og nú fara veiðiglaðir Íslendingar að hópast að vötnunum til að njóta náttúrunnar og að sjálfsögðu til að veiða. Veiði 2.6.2017 10:55
Átta stórlaxar á land á fyrstu vakt í Þjórsá Ætli það sé ekki óhætt að segja að þetta sumar fari af stað með ágætis hvelli en veiðin hófst formlega í Straumunum og á nýju veiðisvæði í Þjórsá. Veiði 1.6.2017 15:43
Fyrsti laxinn á land í gær og það í Þjórsá Laxveiðisumarið 2017 er líklega formlega hafið með tilkynningu þess efnis að fyrsti laxinn sem veiðist á stöng í sumar er kominn á land. Veiði 1.6.2017 10:30
Veiði 2017 veiðiblað Veiðihornsins kemur út í dag. Blaðið Veiði 2017 kemur út á morgun, 1. Júní og að þessu sinni er blaðið er stærra en nokkru sinni fyrr eða 100 síður fullar af fróðleik og veiðivörum. Veiði 1.6.2017 09:31
Flugan Zelda er ekki lengur leyndarmál Eins og svo margir veiðimenn þekkja eru sumar flugur veiðnari en aðrar og þegar einhver dettur niður á hönnun sem veiðir vel en vel passað upp á flugunni sé haldið leyndri. Veiði 31.5.2017 10:18
Fín veiði í vötnunum á Snæfellsnesi Nú er kominn góður kraftur í vatnaveiðina og það berast heilt yfir góðar fréttir úr vötnum víðs vegar um landið. Veiði 30.5.2017 12:00
Frábær opnun í Laxá í Mývatnssveit Laxá í Mývatnssveit er án efa eitt besta urriðasvæði í heiminum og þeir sem einu sinni veiða þetta skemmtilega svæði mæta þangað á hverju sumri eftir það. Veiði 30.5.2017 10:52
Laxinn er líka kominn í Blöndu Laxinn er mættur í Blöndu og þetta er staðfest af leiðsögumönnum og forvitnum ferðamönnum sem hafa verið að horfa á Breiðuna. Veiði 28.5.2017 12:00
Laxinn mættur í Norðurá og Þverá Laxveiðtímabilið 3.júní með opnun Norðurár og það er óhætt að segja að veiðimenn séu orðnir spenntir enda fréttir af löxum sem eru þegar gengnir í árnar sífellt að fjölga. Veiði 28.5.2017 10:28
Fín byrjun á fyrsta degi í Hítarvatni Hítarvatn er geysilega skemmtilegt veiðivatn enda umhverfið fagurt og við réttar aðstæður getur veiðin verið ekkert minna en frábær. Veiði 27.5.2017 14:00
Sýnd veiði en ekki gefin í Laugarvatni Laugarvatn þekkja flestir en það hafa líklega færri veitt í vatninu en í því er töluverð bleikja sem oft getur verið erfitt að ná. Veiði 27.5.2017 09:06
Kastað til bata við bakka Langár á Mýrum Síðustu helgi hittust hressar konur upp við Langá í tengslum við verkefnið "Kastað til bata" og það er óhætt að segja að það hafi verið gaman við bakkana þótt veiðivon væri lítil. Veiði 26.5.2017 14:49
52 fiskar á land í Köldukvísl í fyrradag Kaldakvisl er eitt af þeim veiðisvæðum sem of fáir hafa kynnst og veitt en í ánni má finna bleikjustofn sem verður oft ansi stór. Veiði 26.5.2017 09:00
Laxar farnir að sýna sig í ánum Það styttist óðum í að laxveiðiárnar opni fyrir veiðimönnum en nú berast fréttir af löxum sem eru þegar gengnir sem gerir lítið annað en að magna upp spennuna. Veiði 24.5.2017 14:00
Nils Folmer með frábæra vakt á ION í gær Veiðin hefur verið ágæt á ION svæðinu en það er ekki fiskleysi sem hefur gert suma daga erfiða heldur veðurfarið en það stoppar víst ekki alla. Veiði 24.5.2017 12:35
Þegar bleikjan gefur sig ekki er flundra í matinn Þeir sem hafa veitt í Hraunsfirði þekkja vel til flundrunnar enda getur verið mikið af henni við útfallið og flestum veiðimönnum finnst það lítið spennandi. Veiði 23.5.2017 14:23
Bleikjan mætt á Þingvöllum Það er mikið sótt í urriðaveiði á Þingvöllum en hann er erfið bráð og það þarf oftar en ekki mikla ástundun til ða ná einum slíkum ein bleikjan er oftar en ekki aðeins tökuglaðari og það er þess vegna gleðiefni að fá fréttir af bleikjuveiði í vatninu. Veiði 23.5.2017 09:00
Eldisfiskur gerir vart við sig í Hlíðarvatni Það er afskaplega erfið barátta sem stangveiðimenn og aðrir sem vilja vernda Íslensk veiðivötn og ár heyja og virðist oft sem talað sé fyrir daufum eyrum þegar áformum um aukið sjókvíaeldi er mótmælt. Veiði 20.5.2017 13:00
Fín veiði við Ölfusárósa Það er alltaf nokkuð af veiðimönnum sem fara í Ölfusárósinn á þessum árstíma enda má gera þar fína veiði þegar sjóbirtingurinn kemur inn á flóðinu. Veiði 20.5.2017 11:00
Elliðavatn vaknar með stórurriðum á færinu Loksins vaknar uppáhaldsveiðivatn borgarbúa úr vordvalanum en aðstæður við vatnið í gær voru frábærar og þar mátti sjá fisk vaka víða um vatnið. Veiði 20.5.2017 10:04
Staðbundni urriðinn í Ytri Rangá í sókn Það vissu kannski ekki allir að Ytri Rangá er ekki aðeins öflug laxveiðiá en í henni er staðbundinn urriði og sjóbirtingur. Veiði 19.5.2017 09:00
Þegar veðrið breytir öllu í veiði Það vita það allir veiðimenn að veður hefur gífurlega mikið að segja í veiði og það sem hefur oft úrslitaáhrif á þð hvort fiskur sé í töku eða ekki getur stundum verið bara smá breyting á aðstæðum. Veiði 18.5.2017 08:51
SVFR heldur árlegan vorfagnað á laugardaginn Það er komið að hinum árlega Vorfagnaði SVFR og ekki seinna vænna enda löngu komið sumar og veiðimenn landsins fyrir allnokkru farnir út að sveifla stöngunum. Veiði 17.5.2017 08:51
Peter Ross er öflug í sjóbleikjuna Eitt af vorverkunum er að fara í gegnum fluguboxin og henda flugum sem eru ónýtar og sjá hvað þarf að hnýta fyrir komandi sumar. Veiði 16.5.2017 13:00
Veiðimenn farnir að kíkja á Skagaheiði Skagaheiði er án efa eitt skemmtilegasta veiðisvæði á Íslandi enda er hægt að þvælast þar um á milli vatna og á góðum degi má gera feyknagóða veiði. Veiði 16.5.2017 11:49
Skítug lína þýðir stutt köst Þegar tveir sambærilegir veiðimenn standa hlið við hlið og kasta flugu og annar kastar áberandi betur en hinn getur eitt lítið mál valdið þessum stuttu köstum. Veiði 14.5.2017 12:00
Kleifarvatn geymir líka stóra urriða Á meðan flestir Íslendingar sátu sem fastast yfir Söngvakeppninni voru vaskir veiðimenn og veiðikonur við vötnin að freista þess að setja í þann stóra. Veiði 14.5.2017 10:00
Veður búið að vera veiðimönnum óhagstætt Það er óhætt að segja að veðrið sé veiðimönnum ekki hliðhollt síðustu daga en kuldi of rok hafa gert suma daga hreinlega óveiðandi. Veiði 12.5.2017 12:14
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti