Veiði

Silungur í öllum regnbogans litum

Hér á Íslandi erum við með oft ansi fallega liti og litbrigði á bleikju og urriða en það getur verið ansi mikill munur á litnum á milli vatna þó stutt sé á milli þeirra.

Veiði

„Tóku þurrfluguna í frosti“

Það er mikið beðið eftir fyrsta veiðidegi ársins og einhverjar hafa getað stytt biðina með því að grípa með sér stöng á ferðum erlendis og kastað fyrir fisk í framandi vötnum og ám.

Veiði

Jólaveiði á suðurslóðum

Nú eru margir íslendingar staddir erlendis í sólarlöndum yfir jól og áramót og í þeim hóp má vafalaust finna nokkra sem horfa löngunaraugum á hafið með veiði í huga.

Veiði

Sportveiðiblaðið er komið út

Nýtt tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og sem fyrr er blaðið fullt af skemmtilegum greinum og fróðleik fyrir veiðimenn og ala þá með áhuga á stang- og skotveiði.

Veiði

Vetrarblað Veiðimannsins komið út

Vetrarblað Veiðimannsins er komið út og er á leið til félagsmanna sem geta látið sig dreyma um komandi veiðisumar yfir hátíðirnar á meðan þeir drekka í sig veiðisögur og fróðleik.

Veiði

Spáir illa á fyrsta degi í rjúpu

Fyrsti veiðidagur þar sem heimilt er að ganga til rjúpna er á morgun og það verður að segjast eins og er að ekki spáir vel í veðri svona á fyrsta degi.

Veiði

Nýtt Sportveiðiblað komið út

Veiðimenn eru sem kunnugt óðir í lesefni um stangveiði og það er þess vegna alltaf gaman þegar nýtt eintak af veiðiblaði kemur inn um lúguna.

Veiði

Maðkurinn aftur leyfður í Leirvogsá

Á liðnu tímabili var gerð sú breyting á veiðireglum í Leirvogsá að eingöngu fluga var leyfð sem agn en það verða breytingar á þessum reglum fyrir næsta veiðisumar.

Veiði

Lokatölur úr Laxá í Mývatnssveit

Laxá í Mývatnssveit er án efa eitt vinsælasta urriðasvæði á landsinu og margir eru þeirrar skoðunar að þetta sé eitt besta urriðaveiðisvæði í heimi.

Veiði

Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum

Laxveiðiárnar loka nú hver af annari og lokatölur eru að berast úr þeim jafnóðum og við fyrstu sýn er þetta gott sumar í flestum ánum á vesturlandi.

Veiði

110 sm lax úr Vatnsdalsá

Stóru hængarnir eru greinilega komnir á stjá miðað við þær fréttir sem við erum að fá úr þeim ám sem frægar eru fyrir stórlaxa.

Veiði

111 sm hængur úr Laxá í gær

Nessvæðið í Laxá í Aðaldal hefur gefið töluvert af 100 sm löxum í sumar og tíminn þessa dagana er einmitt talinn sá besti fyrir stóru hængana.

Veiði