Veiði Veiðitölur vikunnar komnar Nú eru árnar að opna hver af annari og þá fer að verða gaman að uppfæra vikulegar veiðitölur en þær fyrstu eru komnar í hús. Veiði 15.6.2018 09:53 Lónsá er bleikjuperla á norðausturlandi Lónsá á Langanesi er líklega ein af þessum ám sem fáir hafa heyrt nefnda og enn færri veitt sem er synd því þetta er afskaplega skemmtileg á. Veiði 12.6.2018 10:00 Líklega fyrsti 20 pundarinn í sumar Blanda er þekkt fyrir stórlaxa og það var bara spurning um tíma hvenær 20 punda lax veiddist þar í sumar. Veiði 12.6.2018 09:00 Árleg vorhreinsun Elliðaánna á morgun. Árleg hreinsun Elliðaánna verður þriðjudaginn 12. júní nk. og veitir Elliðaárnefnd Stangaveiðifélags Reykjavíkur þessu verkefni forystu eins og undanfarna áratugi. Veiði 11.6.2018 11:30 Laxinn mættur í Borgarárnar Þrjár vinsælar og gjöfular laxveiðiár renna í borgarlandi Reykjavíkur og þrátt fyrir að þær opni ekki alveg strax er lax mættur í þær allar. Veiði 11.6.2018 10:00 Hamrar við Hvítá í sölu hjá Fishpartners Hvítá í Árnessýslu er ekki í huga margra veiðimanna laxveiðiá en um hana fer engu að síður töluvert af laxi á leið sinni í árnar í uppsveitum Árnessýslu. Veiði 11.6.2018 09:00 Fyrsta hollið í Blöndu með 23 laxa Opnunarhollið í Blöndu hefur lokið veiðum og þrátt fyrir mikið og litað vatn var veiðin alveg ágæt. Veiði 9.6.2018 10:00 Flottar bleikjur að veiðast í Þingvallavatni Það var lengi beðið eftir góðum fréttum af bleikjuveiði í Þingvallavatni en síðustu daga hefur verið afskaplega góð veiði í vatninu. Veiði 9.6.2018 06:55 Vorfagnaður SVFR er haldinn á morgun Það er komið að hinum árlega Vorfagnaði SVFR og ekki seinna vænna enda löngu komið sumar. Veiði 8.6.2018 10:00 30 laxa opnun Þverár og Kjarrár í gær Þverá og Kjarrá opnuðu í gær með pomp og prakt því í lok dags voru 30 laxar bókaðir. Veiði 8.6.2018 09:00 Fyrsta Sportveiðiblað ársins komið út Fyrsta tölublað Sportveiðiblaðsins 2018 er komið útm og að venju er um að ræða stórglæsilegt tölublað. Veiði 7.6.2018 11:00 Lax eða sjóbirtingur? Veiðimenn geta stundum verið ósammála um ótrúlegustu hluti er tengjast veiði en eitt mál getur þó verið torveldara að leysa en hin. Veiði 7.6.2018 10:00 123 laxar komnir á land á níu dögum Það er óhætt að segja að veiðisumarið fari vel af stað og það svæði sem opnaði fyrst er jafnframt það sem er að slá í gegn. Veiði 7.6.2018 09:00 Fyrsta vaktin í Blöndu gaf 10 laxa Veiði hófst í Blöndu í gærmorgun og þrátt fyrir nokkuð erfið skilyrði skilaði áin sínu. Veiði 6.6.2018 08:06 20 laxar veiddust í Urriðafossi í gær Ef eitthvað er að marka stígandann í veiðinni í Þjórsá síðustu daga er gott laxveiðisumar í vændum. Veiði 5.6.2018 09:00 15 laxar á fyrsta degi í Norðurá Norðurá opnaði í gær og það er alveg óhætt að segja að það hafi verið mikil spenna eins og alltaf í fyrstu köstunum. Veiði 5.6.2018 08:10 6 punda bleikja úr Úlfljótsvatni Úlfljótsvatn fellur oft í skuggan af veiðifréttum úr Þingvallavatni þrátt fyrir að veiðin í vatninu sé mjög fín. Veiði 5.6.2018 07:46 Fyrsti laxinn kominn á land úr Norðurá Norðurá opnaði stundvíslega klukkan 7:00 í morgun og það hefur verið spennandi að bíða eftir fyrsta laxinum á land úr henni. Veiði 4.6.2018 09:20 Vötnin fyrir norðan farin að gefa vel Karl Lúðvíksson Veiði 4.6.2018 08:45 Töluvert líf í Varmá þrátt fyrir erfið skilyrði Þrátt fyrir að mikið hafi rignt síðustu daga og vatnborð Varmár orðið nokkuð hátt er töluvert af fiski í ánni. Veiði 1.6.2018 11:45 Norðurá opnar á mánudaginn Norðurá opnar á mánudaginn næsta og það virðist þegar nokkuð af laxi kominn í ána. Veiði 1.6.2018 10:15 Mikil spenna fyrir opnun Norðurár og Blöndu Laxveiðisumarið fór vel af stað með opnun á fyrsta veiðisvæðinu við Urriðafoss í Þjórsá og nú bíða veiðimenn spenntir eftir þvíu að næstu ár opni. Veiði 31.5.2018 11:24 Laxá í Mývatnssveit opnaði í gær Eitt allra besta urriðasvæði heims opnaði í gær og samkvæmt fyrstu fréttum er veiðin ágæt og fiskurinn vel haldinn. Veiði 30.5.2018 10:44 Bleikjan farin að taka í Þingvallavatni Seinni parturinn af maí er oft ágætur tími í bleikjuna í Þingvallavatni og samkvæmt fréttum sem okkur hafa verið að berast er bleikjan komin í tökustuð. Veiði 29.5.2018 08:04 Lax að stökkva á Breiðunni í Langá Nú eru fréttir að berast af góðri opnun laxveiðisumarsins en 10 laxar komu á land við Urriðafoss í gær og laxar eru farnir að sýna sig víða. Veiði 28.5.2018 08:58 Laxveiðisumarið hafið - frábær opnun við Urriðafoss Laxveiðisumarið er formlega hafið með opnun veiðisvæðisins við Urriðafoss í Þjórsá og það er óhætt að segja að byrjunin lofi góðu. Veiði 28.5.2018 08:36 Rammskökk Sunray Shadow eða skoska aðferðin Sunray Shadow þekkja líklega allir veiðimenn enda er þessi fluga orðin ein af þeim vinsælli í laxveiðiám landsins. Veiði 23.5.2018 14:11 Laxveiðin hefst á sunnudaginn Sú var tíðin að veiðisumarið hófst með opnun Norðurár og Blöndu sem gerði kapphlaupið um fyrsta laxinn oft æði spennandi. Veiði 23.5.2018 10:26 Urriðinn ennþá í tökustuði á Þingvöllum Verðið um helgina hefur verið frekar afleitt og af þeim sökum frekar fáir sem standa vaktina við vötnin. Veiði 21.5.2018 11:07 Fyrstu laxarnir mættir í árnar Laxveiðin hefst í byrjun júní og það er mikil spenna sem fylgir hverri opnun þegar það þá kemur í ljós hvort laxinn sé mættur í árnar. Veiði 19.5.2018 14:07 « ‹ 38 39 40 41 42 43 44 45 46 … 133 ›
Veiðitölur vikunnar komnar Nú eru árnar að opna hver af annari og þá fer að verða gaman að uppfæra vikulegar veiðitölur en þær fyrstu eru komnar í hús. Veiði 15.6.2018 09:53
Lónsá er bleikjuperla á norðausturlandi Lónsá á Langanesi er líklega ein af þessum ám sem fáir hafa heyrt nefnda og enn færri veitt sem er synd því þetta er afskaplega skemmtileg á. Veiði 12.6.2018 10:00
Líklega fyrsti 20 pundarinn í sumar Blanda er þekkt fyrir stórlaxa og það var bara spurning um tíma hvenær 20 punda lax veiddist þar í sumar. Veiði 12.6.2018 09:00
Árleg vorhreinsun Elliðaánna á morgun. Árleg hreinsun Elliðaánna verður þriðjudaginn 12. júní nk. og veitir Elliðaárnefnd Stangaveiðifélags Reykjavíkur þessu verkefni forystu eins og undanfarna áratugi. Veiði 11.6.2018 11:30
Laxinn mættur í Borgarárnar Þrjár vinsælar og gjöfular laxveiðiár renna í borgarlandi Reykjavíkur og þrátt fyrir að þær opni ekki alveg strax er lax mættur í þær allar. Veiði 11.6.2018 10:00
Hamrar við Hvítá í sölu hjá Fishpartners Hvítá í Árnessýslu er ekki í huga margra veiðimanna laxveiðiá en um hana fer engu að síður töluvert af laxi á leið sinni í árnar í uppsveitum Árnessýslu. Veiði 11.6.2018 09:00
Fyrsta hollið í Blöndu með 23 laxa Opnunarhollið í Blöndu hefur lokið veiðum og þrátt fyrir mikið og litað vatn var veiðin alveg ágæt. Veiði 9.6.2018 10:00
Flottar bleikjur að veiðast í Þingvallavatni Það var lengi beðið eftir góðum fréttum af bleikjuveiði í Þingvallavatni en síðustu daga hefur verið afskaplega góð veiði í vatninu. Veiði 9.6.2018 06:55
Vorfagnaður SVFR er haldinn á morgun Það er komið að hinum árlega Vorfagnaði SVFR og ekki seinna vænna enda löngu komið sumar. Veiði 8.6.2018 10:00
30 laxa opnun Þverár og Kjarrár í gær Þverá og Kjarrá opnuðu í gær með pomp og prakt því í lok dags voru 30 laxar bókaðir. Veiði 8.6.2018 09:00
Fyrsta Sportveiðiblað ársins komið út Fyrsta tölublað Sportveiðiblaðsins 2018 er komið útm og að venju er um að ræða stórglæsilegt tölublað. Veiði 7.6.2018 11:00
Lax eða sjóbirtingur? Veiðimenn geta stundum verið ósammála um ótrúlegustu hluti er tengjast veiði en eitt mál getur þó verið torveldara að leysa en hin. Veiði 7.6.2018 10:00
123 laxar komnir á land á níu dögum Það er óhætt að segja að veiðisumarið fari vel af stað og það svæði sem opnaði fyrst er jafnframt það sem er að slá í gegn. Veiði 7.6.2018 09:00
Fyrsta vaktin í Blöndu gaf 10 laxa Veiði hófst í Blöndu í gærmorgun og þrátt fyrir nokkuð erfið skilyrði skilaði áin sínu. Veiði 6.6.2018 08:06
20 laxar veiddust í Urriðafossi í gær Ef eitthvað er að marka stígandann í veiðinni í Þjórsá síðustu daga er gott laxveiðisumar í vændum. Veiði 5.6.2018 09:00
15 laxar á fyrsta degi í Norðurá Norðurá opnaði í gær og það er alveg óhætt að segja að það hafi verið mikil spenna eins og alltaf í fyrstu köstunum. Veiði 5.6.2018 08:10
6 punda bleikja úr Úlfljótsvatni Úlfljótsvatn fellur oft í skuggan af veiðifréttum úr Þingvallavatni þrátt fyrir að veiðin í vatninu sé mjög fín. Veiði 5.6.2018 07:46
Fyrsti laxinn kominn á land úr Norðurá Norðurá opnaði stundvíslega klukkan 7:00 í morgun og það hefur verið spennandi að bíða eftir fyrsta laxinum á land úr henni. Veiði 4.6.2018 09:20
Töluvert líf í Varmá þrátt fyrir erfið skilyrði Þrátt fyrir að mikið hafi rignt síðustu daga og vatnborð Varmár orðið nokkuð hátt er töluvert af fiski í ánni. Veiði 1.6.2018 11:45
Norðurá opnar á mánudaginn Norðurá opnar á mánudaginn næsta og það virðist þegar nokkuð af laxi kominn í ána. Veiði 1.6.2018 10:15
Mikil spenna fyrir opnun Norðurár og Blöndu Laxveiðisumarið fór vel af stað með opnun á fyrsta veiðisvæðinu við Urriðafoss í Þjórsá og nú bíða veiðimenn spenntir eftir þvíu að næstu ár opni. Veiði 31.5.2018 11:24
Laxá í Mývatnssveit opnaði í gær Eitt allra besta urriðasvæði heims opnaði í gær og samkvæmt fyrstu fréttum er veiðin ágæt og fiskurinn vel haldinn. Veiði 30.5.2018 10:44
Bleikjan farin að taka í Þingvallavatni Seinni parturinn af maí er oft ágætur tími í bleikjuna í Þingvallavatni og samkvæmt fréttum sem okkur hafa verið að berast er bleikjan komin í tökustuð. Veiði 29.5.2018 08:04
Lax að stökkva á Breiðunni í Langá Nú eru fréttir að berast af góðri opnun laxveiðisumarsins en 10 laxar komu á land við Urriðafoss í gær og laxar eru farnir að sýna sig víða. Veiði 28.5.2018 08:58
Laxveiðisumarið hafið - frábær opnun við Urriðafoss Laxveiðisumarið er formlega hafið með opnun veiðisvæðisins við Urriðafoss í Þjórsá og það er óhætt að segja að byrjunin lofi góðu. Veiði 28.5.2018 08:36
Rammskökk Sunray Shadow eða skoska aðferðin Sunray Shadow þekkja líklega allir veiðimenn enda er þessi fluga orðin ein af þeim vinsælli í laxveiðiám landsins. Veiði 23.5.2018 14:11
Laxveiðin hefst á sunnudaginn Sú var tíðin að veiðisumarið hófst með opnun Norðurár og Blöndu sem gerði kapphlaupið um fyrsta laxinn oft æði spennandi. Veiði 23.5.2018 10:26
Urriðinn ennþá í tökustuði á Þingvöllum Verðið um helgina hefur verið frekar afleitt og af þeim sökum frekar fáir sem standa vaktina við vötnin. Veiði 21.5.2018 11:07
Fyrstu laxarnir mættir í árnar Laxveiðin hefst í byrjun júní og það er mikil spenna sem fylgir hverri opnun þegar það þá kemur í ljós hvort laxinn sé mættur í árnar. Veiði 19.5.2018 14:07