Veiði 102 sm hængur úr Vatnsdalsá Nú er haustið að detta inn og ákveðinn ró að færast yfir laxveiðina en það skyldi þó engin halda að það sé ekki gaman að vera á bakkanum þessa dagana. Veiði 3.9.2018 08:51 Lifnar yfir Ásgarði í Soginu Það hafa ekki borist margar fréttir af Soginu í sumar þrátt fyrir að þangað sé alltaf nokkur straumur veiðimanna. Veiði 2.9.2018 12:00 Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað Það styttist í að fyrstu árnar í laxveiðinni loki en þó að laxveiðin sé að róast eru góðar fréttir af sjóbirting fyrir austann. Veiði 2.9.2018 09:51 Treg taka en nóg af laxi Það er óhætt að segja að það hafi verið mikil ró yfir aflabrögðum í laxveiðiánum í Borgarfirði en takan hefur verið með allra rólegasta móti. Veiði 29.8.2018 10:52 Veiði lokið í Veiðivötnum Veiðitímabilinu er formlega lokið í Veiðivötnum og veiðin á þessu ári er nokkurn veginn á pari miðað við árið í fyrra. Veiði 29.8.2018 10:40 11 kílóa urriði úr Þingvallavatni Þingvallavatn hefur verið að gefa mjög góða bleikjuveiði í sumar en þó svo það sé að líða að lokum veiðitímans í vatninu er langt frá því að vera lítil veiðivon. Veiði 27.8.2018 10:00 Eystri Rangá komin yfir 3.000 laxa Nýjar veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga sýna að það hefur hægst á veiðinni um allt land nema þá í Eystri Rangá en þar er allt ennþá á fullu flugi. Veiði 27.8.2018 09:00 Eldvatnsbotnar að detta inn Sjóbirtingurinn er mættur í Eldvatnsbotnana, en það er lítið og skemmtilegt tveggja stanga sjóbirtingsvæði í Skaftafellssýslu þar sem oft er von á góðri veiði. Veiði 25.8.2018 10:00 Gæsaveiðin fer vel af stað Gæsaveiðitímabilið hófst í gær og af fyrstu fregnum að dæma gengur skyttum landsins vel á þessum fyrsta degi. Veiði 21.8.2018 15:17 Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Það er lengi hægt að gefa góð ráð í laxveiði og fer ráðgjöfin oft eftir því hvaða á er verið að veiða og hvernig vatnið er í ánni. Veiði 20.8.2018 12:00 Af dyntóttum bleikjum í Hraunsfirði Sjóbleikjuveiðin hefur verið góð á flestum svæðum sem við höfum verið að fá fregnir frá en eitt af þeim mest sóttu er Hraunsfjörður. Veiði 20.8.2018 10:51 Gæsaveiði hefst á landinu í dag Veiði 20.8.2018 05:00 Tími sjóbirtingsins að renna upp Laxveiðitímabilið er komið á seinni hlutann og framundan er tímabil sem oft er spennandi því hausthængarnir fara að hreyfa sig en svo er líka besti tíminn fyrir sjóbirtinginn framundan. Veiði 16.8.2018 11:00 Eystri Rangá aflahæst laxveiðiánna Nýjar tölur voru birtar um aflabrögð laxveiðiánna í gærkvöldi og Það er greinilega komin haustbragur í nokkrar árnar. Veiði 16.8.2018 09:26 Veiðimyndakeppni flugunnar Zeldu í gangi Flugan Zelda var lengi eitt best geymda veiðileyndarmál höfundar flugunnar en hún þykir ansi veiðin við hinar fjölbreyttustu aðstæður. Veiði 14.8.2018 13:00 54 laxa holl í Affallinu Heimtur á laxi í Affallið hafa verið með eindæmum góðar og veiðin þar síðustu daga hefur verið einstaklega góð. Veiði 14.8.2018 11:00 Laugardalsá til SVFR Veiðifélag Laugardalsár í Ísafjarðardjúpi og Stangaveiðifélag Reykjavíkur hafa samið um leigu á Laugardalsá í fjögur ár, frá og með næsta sumri. Veiði 14.8.2018 09:53 Veiðimenn á vesturlandi biðja um rigningu Þetta sumar hefur einkennst af miklum öfgum í vatni og eftir þrálátar rigningar sem settu árnar á flot er nú beðið um rigningu. Veiði 13.8.2018 11:43 Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Gæsaveiði nýtur mikilla vinsælda á landinu og fer mikill fjöldi veiðimanna á veiðar á hverju ári til að veiða bæði grágæs og heiðagæs. Veiði 12.8.2018 11:00 Laxárdalurinn búinn að vera góður í sumar Laxárdalurinn í Laxá í Þingeyjarsýslu hefur verið að koma sterkur inn í sumar og það er mikið af stórum fiski á svæðinu. Veiði 12.8.2018 09:32 1,000 löxum undir veiðinni í fyrra en veiðin samt góð Rangárnar báðar eru að skila mjög góðum veiðitölum þessa dagana en Ytri Rangá hefur aðeins verið á eftir Eystri ánni. Veiði 11.8.2018 10:00 Vikuveiði upp á 635 laxa Eystri Rangá er á flugi þetta sumarið eftir rólegt sumar í fyrra en tölurnar sem við erum að sjá úr vikuveiðinni eru ævintýralegar. Veiði 11.8.2018 08:38 Makrílinn mættur við bryggjur landsins Veiði þarf ekki bara að snúast um lax eða silung og bryggjur landsins hafa í gegnum tíðina verið fín uppvaxtarstöð fyrir framtíðar veiðimenn. Veiði 9.8.2018 10:00 Tvær laxveiðiár komnar yfir 2.000 laxa Landssamband Veiðifélaga uppfærði listann yfir aflatölur laxveiðiánna í gærkvöldi og þar sést að sumar árnar eru að eiga mjög gott sumar. Veiði 9.8.2018 09:16 Vikuveiðin í Veiðivötnum 1.906 fiskar Nú eru tölur komnar fyrir viku sjö í Veiðivötnum og þar sést að heildarveiðin fyrir liðna viku var 1.906 fiskar sem er alveg prýðilegt. Veiði 8.8.2018 10:00 Stórbleikja úr Eyjafjarðará Veiðin í Eyjafjarðará er að komast vel í gang enda er þetta tíminn þegar stærstu sjóbleikjugöngurnar eru að mæta í árnar. Veiði 8.8.2018 09:15 Elliðaárnar alveg líklegar að fara yfir veiðitölu 2017 Veiðin í Elliðaánum hefur verið mjög góð í sumar og hafa gngur í ána verið í takt við það sem er að gerast í ánum á vesturlandi. Veiði 6.8.2018 10:00 Þverá og Affalið að gefa fína veiði Veiðin í Affalinu og Þverá í Fljótshlíð hefur tekið mikin kipp enda hafa göngur í þessar tvær litlu veiðiár verið mjög góðar síðustu daga. Veiði 6.8.2018 09:52 147 laxar á einum degi Eystri Rangá er greinilega að fá sterkar göngur inn þessa dagana enda bera veiðitölurnar úr henni þess greinilega merki. Veiði 4.8.2018 11:49 Þrjár ár að detta í 1.000 laxa Laxveiðin á vesturlandi og í Rangánum hefur haldið sumrinu uppi á meðan veiðin fyrir norðan er heldur dræm. Veiði 1.8.2018 09:00 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 42 43 … 133 ›
102 sm hængur úr Vatnsdalsá Nú er haustið að detta inn og ákveðinn ró að færast yfir laxveiðina en það skyldi þó engin halda að það sé ekki gaman að vera á bakkanum þessa dagana. Veiði 3.9.2018 08:51
Lifnar yfir Ásgarði í Soginu Það hafa ekki borist margar fréttir af Soginu í sumar þrátt fyrir að þangað sé alltaf nokkur straumur veiðimanna. Veiði 2.9.2018 12:00
Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað Það styttist í að fyrstu árnar í laxveiðinni loki en þó að laxveiðin sé að róast eru góðar fréttir af sjóbirting fyrir austann. Veiði 2.9.2018 09:51
Treg taka en nóg af laxi Það er óhætt að segja að það hafi verið mikil ró yfir aflabrögðum í laxveiðiánum í Borgarfirði en takan hefur verið með allra rólegasta móti. Veiði 29.8.2018 10:52
Veiði lokið í Veiðivötnum Veiðitímabilinu er formlega lokið í Veiðivötnum og veiðin á þessu ári er nokkurn veginn á pari miðað við árið í fyrra. Veiði 29.8.2018 10:40
11 kílóa urriði úr Þingvallavatni Þingvallavatn hefur verið að gefa mjög góða bleikjuveiði í sumar en þó svo það sé að líða að lokum veiðitímans í vatninu er langt frá því að vera lítil veiðivon. Veiði 27.8.2018 10:00
Eystri Rangá komin yfir 3.000 laxa Nýjar veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga sýna að það hefur hægst á veiðinni um allt land nema þá í Eystri Rangá en þar er allt ennþá á fullu flugi. Veiði 27.8.2018 09:00
Eldvatnsbotnar að detta inn Sjóbirtingurinn er mættur í Eldvatnsbotnana, en það er lítið og skemmtilegt tveggja stanga sjóbirtingsvæði í Skaftafellssýslu þar sem oft er von á góðri veiði. Veiði 25.8.2018 10:00
Gæsaveiðin fer vel af stað Gæsaveiðitímabilið hófst í gær og af fyrstu fregnum að dæma gengur skyttum landsins vel á þessum fyrsta degi. Veiði 21.8.2018 15:17
Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Það er lengi hægt að gefa góð ráð í laxveiði og fer ráðgjöfin oft eftir því hvaða á er verið að veiða og hvernig vatnið er í ánni. Veiði 20.8.2018 12:00
Af dyntóttum bleikjum í Hraunsfirði Sjóbleikjuveiðin hefur verið góð á flestum svæðum sem við höfum verið að fá fregnir frá en eitt af þeim mest sóttu er Hraunsfjörður. Veiði 20.8.2018 10:51
Tími sjóbirtingsins að renna upp Laxveiðitímabilið er komið á seinni hlutann og framundan er tímabil sem oft er spennandi því hausthængarnir fara að hreyfa sig en svo er líka besti tíminn fyrir sjóbirtinginn framundan. Veiði 16.8.2018 11:00
Eystri Rangá aflahæst laxveiðiánna Nýjar tölur voru birtar um aflabrögð laxveiðiánna í gærkvöldi og Það er greinilega komin haustbragur í nokkrar árnar. Veiði 16.8.2018 09:26
Veiðimyndakeppni flugunnar Zeldu í gangi Flugan Zelda var lengi eitt best geymda veiðileyndarmál höfundar flugunnar en hún þykir ansi veiðin við hinar fjölbreyttustu aðstæður. Veiði 14.8.2018 13:00
54 laxa holl í Affallinu Heimtur á laxi í Affallið hafa verið með eindæmum góðar og veiðin þar síðustu daga hefur verið einstaklega góð. Veiði 14.8.2018 11:00
Laugardalsá til SVFR Veiðifélag Laugardalsár í Ísafjarðardjúpi og Stangaveiðifélag Reykjavíkur hafa samið um leigu á Laugardalsá í fjögur ár, frá og með næsta sumri. Veiði 14.8.2018 09:53
Veiðimenn á vesturlandi biðja um rigningu Þetta sumar hefur einkennst af miklum öfgum í vatni og eftir þrálátar rigningar sem settu árnar á flot er nú beðið um rigningu. Veiði 13.8.2018 11:43
Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Gæsaveiði nýtur mikilla vinsælda á landinu og fer mikill fjöldi veiðimanna á veiðar á hverju ári til að veiða bæði grágæs og heiðagæs. Veiði 12.8.2018 11:00
Laxárdalurinn búinn að vera góður í sumar Laxárdalurinn í Laxá í Þingeyjarsýslu hefur verið að koma sterkur inn í sumar og það er mikið af stórum fiski á svæðinu. Veiði 12.8.2018 09:32
1,000 löxum undir veiðinni í fyrra en veiðin samt góð Rangárnar báðar eru að skila mjög góðum veiðitölum þessa dagana en Ytri Rangá hefur aðeins verið á eftir Eystri ánni. Veiði 11.8.2018 10:00
Vikuveiði upp á 635 laxa Eystri Rangá er á flugi þetta sumarið eftir rólegt sumar í fyrra en tölurnar sem við erum að sjá úr vikuveiðinni eru ævintýralegar. Veiði 11.8.2018 08:38
Makrílinn mættur við bryggjur landsins Veiði þarf ekki bara að snúast um lax eða silung og bryggjur landsins hafa í gegnum tíðina verið fín uppvaxtarstöð fyrir framtíðar veiðimenn. Veiði 9.8.2018 10:00
Tvær laxveiðiár komnar yfir 2.000 laxa Landssamband Veiðifélaga uppfærði listann yfir aflatölur laxveiðiánna í gærkvöldi og þar sést að sumar árnar eru að eiga mjög gott sumar. Veiði 9.8.2018 09:16
Vikuveiðin í Veiðivötnum 1.906 fiskar Nú eru tölur komnar fyrir viku sjö í Veiðivötnum og þar sést að heildarveiðin fyrir liðna viku var 1.906 fiskar sem er alveg prýðilegt. Veiði 8.8.2018 10:00
Stórbleikja úr Eyjafjarðará Veiðin í Eyjafjarðará er að komast vel í gang enda er þetta tíminn þegar stærstu sjóbleikjugöngurnar eru að mæta í árnar. Veiði 8.8.2018 09:15
Elliðaárnar alveg líklegar að fara yfir veiðitölu 2017 Veiðin í Elliðaánum hefur verið mjög góð í sumar og hafa gngur í ána verið í takt við það sem er að gerast í ánum á vesturlandi. Veiði 6.8.2018 10:00
Þverá og Affalið að gefa fína veiði Veiðin í Affalinu og Þverá í Fljótshlíð hefur tekið mikin kipp enda hafa göngur í þessar tvær litlu veiðiár verið mjög góðar síðustu daga. Veiði 6.8.2018 09:52
147 laxar á einum degi Eystri Rangá er greinilega að fá sterkar göngur inn þessa dagana enda bera veiðitölurnar úr henni þess greinilega merki. Veiði 4.8.2018 11:49
Þrjár ár að detta í 1.000 laxa Laxveiðin á vesturlandi og í Rangánum hefur haldið sumrinu uppi á meðan veiðin fyrir norðan er heldur dræm. Veiði 1.8.2018 09:00